Morgunblaðið - 18.01.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 18.01.1995, Blaðsíða 54
54 MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP f s i f 20.40 Þ-Melrose Place (25:32) 20.40 (|ICTT|P ►'í sannleika sagt rlLl llll Umsjónarmenn eru Sig- ríður Amardóttir og Ævar Kjartans- son. Útsendingu stjómar Björn Em- ilsson. 21.40 ► Nýjasta tækni og vísindi í þættin- . um verður fjallað um sýndarveru- leika, skordýrafælur á bifreiðar, lipr- ar innkaupakerrur, þróun þyrlunnar og nýja flugelda. Umsjón: Sigurður H. Richter. 22.05 ►Bráðavaktin (ER) Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í bráðamóttöku sjúkrahúss. Handritshöfundur er Michael Crichton. Aðalhlutverk: Anthony Edwards, George Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle og Eriq La Salle. Þýðandi: Reynir Harð- arson. (2:24) 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Einn-x-tveir Spáð í leiki helgarinn- ar i ensku knattspymunni. Endur- sýndur þáttur frá þvi fyrr um daginn. 23.30 ►Dagskrárlok 21.30 ►Stjóri (The Commish II) (13:22) 22.20 ►Lífið er list Mannlífsþáttur með Bjarna Hafþóri Helgasyni eins og honum einum er lagið. 22.40 ►Tíska 23.05 tflfltf||VHn ►Eituráhrif (Toxic nVlnnll nU Effect) Spennandi kvikmynd um Steve Woodman, starfsmann bandarísku leyniþjón- ustunnar, sem fær það verkefni að safna upplýsingum um ólöglega notkun eiturefnis sem eyðir gróðri. Aðalhlutverk: Phillip Brown, Michelle Bestbier, Ron Smercxak og Michael Brunner. Leikstjóri: Robert Davies. 1989. Lokasýning. Bönnuð börnum. 0.30 ►Dagskrárlok 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (66) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Myndasafnið Smámyndir úr ýms- um áttum. Kynnir: Rannveig Jó- hannsdóttir. Áður sýnt í Morgunsjón- varpi bamanna á laugardag. 18.30 ►Völundur (Widget) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólf- ur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason, Vigdís Gunnars- dóttir og Þórhallur Gunnarsson. (41:65) 19.00 fhpnTT|P ►Einn-x-tveir Get- Ir IIUI I In raunaþáttur þar sem spáð er í leiki helgarinnar í ensku knattspymunni. Umsjón: Bjarni Fel- ixson. 19.15 ►Dagsljós 19.50 ►Víkingalottó 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður SJÓIMVARPIÐ STÖÐ TVÖ 17.05 ►Nágrannar 17 30 BARNAEFNI íf “m op"i“ 18.00 ►Skrifað í skýin 1815 ÍÞRÓTTIR *-Visasport 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 M9 :19 Fréttir og veður. 19.50 ►Víkingalottó 2015ÞÆTTIR *Eiríkur Slæmar minningar sækja á huga Alíson I kvöld. Hitnar í kolum Alison er hálfhikandi í sambandi sínu við Billy og hefur ekkert verið að flíka því að þau séu trúlofuð STÖÐ 2 kl. 20.40 Það hefur ýmis- legt gengið á í síðustu þáttum um íbúana í Melrose Place og enn á eftir að hitna í kolunum þar á bæ. Alison er hálfhikandi í sambandi sínu við Billy og hefur ekkert verið að flíka því við fjölskyldu sína að þau séu trúlofuð. Nú ætlar hún heim til Wisconsin til að vera við stórafmæli föður síns en Billy vill ólmur fara með henni til að hitta foreldra hennar og gera trúlofunina opinbera. Heima í Wisconsin er hins vegar ekki allt sem sýnist og slæm- ar minningar úr fortíðinni sækja á huga Alison. í kvöld lendir Jane í hörðum orðaskiptum við Michael og Syndney eftir að amma stúlkn- anna deyr og arfleiðir Jane að 100.000 dölum. Bleikur fidringur Rætt verður um kosti þess og galla að taka hormóna á miðaldurs- skeiðinu SJÓNVARPIÐ ld. 20.40 Nú er þátturinn í sannleika sagt að fara af stað aftur eftir jólafrí og í þess- um fyrsta þætti nýja ársins verður fjallað um breytingaskeið það og kreppu sem fólk lendir í á miðjum aldri. Það er löngu vitað að miklar breytingar verða á líkamsstarfsemi kvenna á miðaldursskeiðinu en nú eru margir orðnir þeirrar skoðunar að karlar fari í gegnum breytinga- skeið ekki síður en konur. Rætt verður um kosti þess og galla að taka hormóna á miðaldursskeiðinu og talað við fólk sem hefur góða reynslu af hormónagjöfum en líka aðra sem eru þeim andsnúnir og hafa meiri trú á jurtalyfjum. Þá er ekki loku fyrir það skotið að á góma beri gráa og bleika fiðringinn. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Elvis and the Colonel: The Untold Story, 1992, Beau Bridges 12.00 Summer and Smoke F 1961, Geraldine Page, Laurence Harvey, Rita Moreno 14.00 Columbo: Butterfly in Shades of Grey L 1990, Peter Falk, William Shatner 16.00 Switching Parents, 1993, Bill Smitrovich 18.00 Over the Hill, 1991, Olympia Dukakis 20.00 Quarantine T 1988, Beatrice Boepple, Garwin San- ford 22.00 The Liar’s Ciub 1994 Will Wheaton, Shevonne Durkin, Brian Krause, Michael Culditz 23.35 Animal Instincts F 1992, Shannon Whirry, Maxwell Caulfield 1.15 Nobody’s Perfect, 1989 2.40 Men of Respect 1991, John Turturro 4.30 Switch- ing Parents SKY OPJE 6.00 Bamaefni (The ,DJ Kat Show) 8.45 The Oprah Winfrey Show 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Candid Camera 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peas- ant 12.30 E Street 13.00 St. Else- where 14.00 Heroes 15.00 The Oprah Winfrey Show 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek 18.00 Gamesworld 18.30 Blockbusters 19.00 E Street 19.30 MASH 20.00 Intruders 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 . Littlejohn 0.30 Chances 1.30 Night Court 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Frjálsar íþróttir 8.30 Evrópu- skíði 9.30 Eurofun 10.00 Tennis, bein útsending frá Melboume 18.30 Eurosport-írettir 19.00 Hnefaleikar 21.00 Tennis 22.00 Akstursíþróttir 23.00 Hestaíþróttir 24.00 Eurosport- fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = eróttk F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennu- mynd U = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur V = vestri Æ = ævintýri. Utvarp RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Kjartan Örn Sig- urbjörnsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Veðurfregnir. 7.45 Heims- byggð. Jón Ormur Halldórsson. 8.10 Pólitíska hornið. Að utan. 8l31 Tíðindi úr menningarllfinu. 8.40 Bókmenntarýni. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 9.45 Leðurjakkar og spariskór. Hrafnhildur Valgarðsdóttir ies eigin sögu (11) 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. ítalskir madrígalar rá 16. öld. Amaryllis-söngvararnir syngja. Tveir flautukonsertar eftir Gius- eppe Tartini. Marzio Conti leikur á flautu með hljómsveitinni Accademia Strumentale Ital- iana. Giorgio Bemasconi stjórn- ar. 13,20 Stefnumót. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdis Arnljótsdóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 1150 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 1157 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, „Hæð yfír Grænlandi" 8. þáttur. 13.20 Stefnumót með Ólafi Þórð- arsyni. 14.03 Útvarpssagan, Töframaður- inn frá Lúblin eftir Isaac Bashev- is Singer. Hjörtur Pálsson les eigin þýðingu (23:24J 14.30 Tahirih. (3:5). Umsjón: Guð- rún Birna Hannesdóttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur. Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. Madrígaletto eftir Atla Heimi Sveinsson og Kvöldvísur um sumarmál eftir Hjálmar H. Ragnarsson, Hamra- hlíðarkórinn syngur; Þorgerður Ingólfsdóttir stjórnar. Dagdraumar f tölum eftir Hafliða Hallgrfmsson. Skoska kammer- sveitin leikur. Landsýn eftir Jón'Leifs. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur; Paul Zukofsky stjómar. Strati eftir Hauk Tómasson. Sinf- óníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjómar. 18.03 Þjóðarþel. Kristján Árnason les 13. lestur. 18.30 Kvika. Tíðindi úr_ menning- arlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sig- urðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Ef væri ég söngvari. Um- sjón: Anna Pálfna Árnadóttir. 20.00 Tónaspor. Þáttaröð um frumheq'a í íslenskri sönglaga- smíð. 2. þáttur: Markús Krist- jánsson. Umsjón: Jón B. Guð- laugsson. (Aður á dagskrá sunnudag.) 21.00 Krónika. _ Þáttur úr sögu mannkyns. (Áður á dagskrá sl. laugardag.) 21.50 fslenskt mál. Umsjón: Guð- rún Kvaran. (Áður á dagskrá sl. laugardag.) 22.07 Pólitíska hornið. Hér og nú. Bókmenntarýni. 22.27 Orð kvöldsins: Karl Bene- diktS8on flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Kammertónlist Píanókvartett í Es-dúr K. 493 eft- ir Wolfgang Amadeus Mozart. Malcolm Bilson leikur á píanó, Elizabeth Wilcock á fiðlu, Jan Schlapp á lágfiðlu og Timothy Mason á seiló. 23.10 Hjálmaklettur: Hagsmunir og aðstaða listamanna í Reykja- vfk. Umsjón: Jón Hallur Stefáns- son. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá miðdegi.) Fréttir 6 Ró> 1 og Rói 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. Anna Hildur Hildibrandsóttir talar frá Lundúnum. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturlu- son. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp. 18.03 Þjóðarsálin 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón Andrea Jónsdóttir. 22.10 Kvöldsól. Um- sjón: Guðjón Bergmann. 23.00 Þriðji maðurinn. Umsjón Árni Þór- arinsson og Ingólfur Margeirsson. 0.10 f háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. Milli steins og sleggju. Magnús R. Einarsson. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.00 Fréttir. 2.04 Tangó fyrir tvo. Svanhildur Jakobsdóttir. 3.00 BIús- þáttur. Pétur Tyrfingsson. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næt- urlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Bread. 6.00 Fréttir, veður, færð, flugsamgöngur. 6.05 Morg- untónar. 6.45 Veðurfregnir. Morg- untónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. Hjörtur - Howser og Guðríður Haraldsdóttir. 12.00 íslensk óskalög. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 18.00 Betra líf. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson. 9.05 Valdfs Gunnars- dóttir. Kemur stöðugt á óvart. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Bylgjan síðdegis. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréttir á hoila límanum fró kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttoyfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþrittafrittir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Jóhannes Högnason. 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta- fréttir. 12.10 Vftt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Hlöðuloftið. 19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 í bítið. Axel og Björn Þór. 9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantískt. Frittir kl. 9, 10, II, 12, 13, 14, 15, 16, 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöðvar 2 kl. 18.00. SÍGILT-FM FM 94,3 12.45 Sígild tónlist 17.00 Djass og fleira 18.00-19.00 Ljúfir tónar í lok vinnudags. 19.00-23.45 Sígild tón- list og sveifla fyrir svefninn. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Hansi Bjarna. 1.00 Nætur- dagskrá. Útvurp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 í Hamrinum. 17.25 Létt tón- list. 18.00 Miðvikudagsumræðan. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.