Morgunblaðið - 18.01.1995, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 18.01.1995, Qupperneq 48
MORGUNBLAÐIÐ 48 MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 1995 ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Litla sviðið kl. 20.30: • OLEANNA, eftir David Mamet Frumsýning fös. 20/1 uppselt - 2. sýn. sun. 22/1 - 3. sýn. mið. 25/1 - 4. sýn. lau. 28/1. Stóra sviðið kl. 20.00: • FÁ VITINN eftir Fjodor Dostojevskí 8. sýn. fös. 20/1 uppselt - lau. 28/1 uppselt - fim. 2/2 - sun. 5/2. 9GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson Á morgun, uppselt, - fim. 26/1, uppselt, - sun. 29/1, nokkur sæti laus, - mið. 1/2 - fös. 3/2. Ath. fáar sýningar eftir. • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Daie Wasserman Lau. 21/1 - fös. 27/1. Ath. aðeins 4 sýningar eftir. • SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 22/1 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 29/1 kl. 14. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Cræna linan 99 61 60 - greiðsluknrtaþjónusta. FOLKI FRETTUM BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFELAG REYKJAVIKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT 2. sýn. í kvöld, grá kort gilda, uppselt, 3. sýn. fös. 20/1, rauð kort gilda, uppselt, 4. sýn. sunnud. 22/1, blá kort gilda, uppselt, 5. sýn. miðvikud. 25/1, gul kort gílda, örfá sæti laus, 6. sýn. fös. 27/1, græn kort gilda uppselt, 7. sýn. lau. 28/1, hvít kort gilda, uppselt, 8. sýn. fim. 2/2, brún klort gilda, 9. sýn. lau. 4/2, bleik kort gilda, sun. 5/2. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. lau. 21/1 fim. 26/1, fös. 3/2 30. sýn. lau. 11/2 næst síðasta sýn. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓSKIN {GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. fös. 20/1 fáein sæti laus, fös. 27/1, fös. 3/2, næst síðasta sýn., sun. 12/2, sfðasta sýning. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. í kvöld kl. 20, lau. 21. jan. kl. 16, fim. 26/1, fáein sæti laus, sun. 29/1 kl. 16, mið. 1/2 kl. 20. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir i síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. GUÐLAUGUR Björgvinsson forstjóri, Sigurlaug Jónsdóttir og Krislján Jóhannsson, Erla Guðbjörnsdótt- ir og Kristinn Víglundsson, Einar Sigurgeirsson og Hreindís Magnúsdóttir og loks Magnús Á. Sigurðs- son sljórnarformaður. Kristján, Kristinn og Einar voru heiðraðir fyrir að eiga 30 ára starfsafmæli. Árshátíð Mjólkursam- sölunnar ÁRSHÁTÍÐ Mjólkursamsölunnar var haldin á Hótel íslandi laugar- daginn 14. janúar. Hljómsveitin Gömlu brýnin lék fyrir dansi og auk þess var boðið upp á ýmis heimatilbúin skemmtiatriði. Um fimm hundruð manns mættu á árshátíðina. Þess má geta að Mjólkursamsalan varð 60 ára 15. janúar 1995. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÞÓRUNN Hafstein, Edda Árnadóttir, Guðbjörg Guðbergsdóttir og Thorunn Sigurðsson. LEIKFELAG AKUREYRAR • A SVORTUM FJOÐRUM - <úr Ijóðum Davíðs Stefánssonar eftir Erling Sigurðarson Frums. lau. 21/1 kl. 20:30 nokkur sæti laus, 2. sýn. sun. 22/1 kl. 16:00, 3. sýn. 22/1 kl. 20:30 nokkur sæti laus. • ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley. Sýn. fös. 28/1 kl. 20:30, lau. 28/1 kl. 20:30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaga. Sími 24073. F R U E M I l. I A L K H U Seljavegi 2 - sími 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjekhov. Sýn. lau. 21/1 kl. 20, fáein sæti laus Sfðasta sýning. Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, sfmi 12233. Miðapantanir á öðrum tfmum f símsvara. HJÖRDÍS Rögn Baldursdóttir, Anna Sigríður Gunn- arsdóttir, Ragnar Stefán Ragnarsson, Erla Hjördis Gunnarsdóttir og Hrafnhildur Stephensen. HREFNA Þórðardóttir, Guðjón Guðjónsson, Þórð- ur Benediktsson, Kristín Þórarinsdóttir, Sigurður Hjartarson og Anna Lára Magnúsdóttir. Sinfóníuhljómsveit Islands Háskólabíói við Hagatorg sími 562 2255 Rauðir tónleikar Háskólabíói fimmtudaginn 19. janúar, kl. 20.00 Hljómsueitarstjóri: Osmo Vánská Einleikari: Gary Hoffman Efnisskrá Joonas Kokkonen: Sinfónía nr. 4 Igor Strauinskíj: Le Baiser de la Fée Edward Elgar: Sellókonsert Miðasala er alla virka daga á skrifstofutfma og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta. ^TfirviU 191 STOFNAO 11)1 HMMTI I1M4 H \Z. nOVIH Sjabu hlutina í víbara samhengi! Óhræddur við endurtekningar ►LEIKSTJÓRINN goðsagnakenndi Federico Fell- ini leikstýrði rúmlega 20 myndum frá 1950 til 1990 og sérstöðu meðal kvikmyndagerðarmanna ásamt Alfred Hitchcook og Orson Welles að ná að skapa sér nafn i samtímanum. í myndum sínum leitaði hann aftur og aftur á vit æsku sinnar og drauma og var alls óhræddur við að endurtaka sig, raunar var hann stolt- ur af því. „Ég leikstýri alltaf sömu mynd,“ hreykti hann sér af. „Ég get engan veginn aðgreint myndir mínar.“ Hann lést árið 1993, þá 73 ára . KYN- BOMBAN Anita Ekberg var aðal- leikkona myndar Fellinis „La Dolce Vita“. Morgunblaðið/Halldór PÁLL Óskar í hlutverki Bjarkar Guðmundsdóttur. Dragdrottn- ingar Islands LAU G ARD AGSKV ÖLDIÐ 14. janúar var haldin miðnætursýning á Priscillu: Drottningu eyðimerk- urinnar í Háskólabíói. Það var eng-' in venjuleg bíósýning því „drag- drottningar íslands“, eins og þeir titluðu sig, tróðu upp fyrir sýning- una. Það voru meðal annarra Páll Óskar, Joe og Coco. Þá voru þau boð látin út ganga að allir sem kæmu í „drag“ fengju ókeypis inn og reyndist það vera ansi stór hópur sem nýtti sér það tilboð. Kvikmyndin Priscilla fjallar sem kunnugt er um þijár ^ dragdrottningar sem . taka sér ferð á hendur v. " í óbyggðir Ástralíu til ^ - að sýna kabarett á hót- eli í Alice Springs. DRAG- DROTTN- INGIN Coco' í léttri sveiflu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.