Morgunblaðið - 27.01.1995, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1995 47
I
I
(
á
1
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
SAMmí
sAAmím
SAMWÚ
HX
MURDER IS FOREVER...UNTIL NOW.
Hasarhetjan Van Damme snýr hér aftur í spennu-
þrunginni ferð um tímann. Timecop er vinsælasta
mynd Van Damme til þessa og það ekki að ástæðu-
lausu.Vilt þú flakka um tímann? Skelltu þér þá á.
besta „þrillerinn" í bænum, Timecop
Aðalhlutverk: Jean Claude Van Damme, Ron Silver,
Mia Sara og Gloria Reuben.
Leikstjóri: Peter Hyams.
BANVÆNN FALLHRAÐI
Nýtt í kvikmyndahúsunum
SPEED
Myndin hlaut þrenn Golden
Globe verðlaun, m.a. sem
besta mynd ársins.
VAN DAMME
THEY KILLEtt 1
HIS WJFE \|l
TEN YEARS Al|f
THERE’S still
TIME TO
SAVE HER.
THX DIGITAL
Leon er frábær og mögnuð spennumynd frá hinum
virta leikstjóra Luc Besson, þeim er gerði „NIKITA",
„SUBWAY" og „THE BIG BLUE".
Myndin gerist í New York og segir frá leigumorð-
ingjanum Leon, sem er frábærlega leikinn af Jean
Reno. Auk hans leikukr í myndini Gary Oldman,
Danny Aiello og Natalie Portman, sem fer á kostum í
sinni fyrstu mynd.
Lag Bjarkar Guðmundsdóttur
„Venus as a Boy" er í myndinni!
Nýiabíó Keflavík
Sýnd
kl
Synd
kl
45
50
11
15
16
°g
innan
ara
Sýnd
Bíóhöllin sýnd kl. 9 og 11.10.
05
oq
lllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
Sýnd með íslensku tali kl. 5 og 7.
Sýnd kl. 9 og 11.10.
Sýnd kl. 4.45, 6.50,9 og 11.10.
HELENA Bonham Carter og Kenneth Branagh í
hlutverkum sínum í kvikmyndini Fránkenstein.
BÍÓHðULÍ
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
Sýnd
50
11
10
°9
SNORRABRAUT 37, SÍMI 25211 OG 11384
\ J IJ U14 J ii-ggfMCTM
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd með ensku tali kl. 5, 7, 9 og 11.
Sýnd með íslensku tali kl. 5 og 7.
Sýnd kl. 11.
★★★. MBL
Sýnd
og
WALT DISNEV PICTURES
kjniiir
Konungur
Lionanna
HX
llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
Regnboginn frumsýnir
Trylling í menntó
REGNBOGINN hefur hafíð sýningar á
grínmyndinni PCU eða Tryllingur í
menntó. PCU er skammstöfun fyrir „Port
Chester University" og fjallar myndin um
hið ljúfa en vilta og tryllta líf sem tröllríð-
ur heimavist skólans.
Lítið fer fyrir eiginlegu námi nemenda
PCU en því meira er lagt upp úr póli-
tískri meðvitund. Vitlaus orð, röng skoð-
un, gamaldags sjónarhorn eru ávísun á
einelti og ofsóknir. Kaffibolli er ógnun
við vistkerfið, kjöt kemur til af morðum
á dýrum, bjór er góður, rokkmúsík er
yndisleg. Meðal bústaða á heimavistinni
er Pytturinn, þar er allt í niðurníðslu, sér
1 lagi íbúamir. Hér er kominn sorinn úr
stúdentahópnum sem á sinn einstaka
hátt ýtir undir frelsi einstaklingsins og
óhefta hugsun. Fyrir hópnum fer Droz,
góðhjartaður stjómleysingi, sem tekur
tekur að sér nýnemann Tom sem er í
stuttri heimsókn í PCU til að kynnast
akademísku háskólanámi. íbúar Pyttsins
segja pólitískri meðvitund stríð á hendur
og þá er fjandinn laus.
Handritshöfundar þeir PCU, þeir Adam
Leff og Zak Penn, þekkja vel til lífsins á
Görðunum því þeir byggja ærslafengna
frásögn sína á eigin reynslu. Leikstjóri
niyndarinnar er Hart Bochner og með
aðalhlutverk fara þau Jeremy Piven, Cris
Young, David Spade og Megan Ward.
NOKKRIR aðalleikarar myndar-
innar PCU sem Regnboginn sýnir.
Stjörnubíó frumsýnir
myndina Frankenstein
STJÖRNUBÍÓ hefur hafið
sýningar á stórmyndinni
Frankenstein sem gerð er eft-
ir hinni víðfrægu skáldsögu
Mary Shelley. Með aðalhlut-
verk fara Robert DeNiro, sem
leikur hið ógnvekjandi sköp-
unarverk Victors Franken-
steins, Kenneth Branagh, sem
leikur Frankenstein, Helena
Bonham Carter, sem leikur
unnustu Frankenstein ásamt
þeim Tom Hulce, Aiden Quinn,
Ian Holm og John Cleese.
Victor Frankenstein verður
óhuggandi þegar móðir hans
deyr af bamsförum. Hann
lieldur þó til náms og ætlar
að feta í fótspor föður síns og
verða læknir. í háskólanum
kynnist hann Waldman pró-
fessor sem sagt er að hafí
stundað ólöglegar rannsóknir
á ámm áður. Þegar Waldman
er stunginn til bana kemst
Victor yfir dagbækur hans.
Hann ákveður að ljúka til-
raununum sem skelfdu Wald-
man svo mjög að hann hætti
þeim. í myrkri tilraunastofu
skapar Victor Frankenstein
ltf, hryllilega og afskræmda
vem. Þá hefst martröðin sem
á eftir að ofsækja Victor og
alla ástvini hans.
Leikstjóri er Kenneth Bra-
nagh en framleiðandi er
Francis Ford Coppola.