Morgunblaðið - 03.02.1995, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 03.02.1995, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1995 31“ PEIMINGAMARKAÐURINN + ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 2. febrúar. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind 3850,59 (3845,2) Allied Signal Co 35,5 (35,875) Alumin Coof Amer.. 80,125 (79,25) AmerExpress Co.... 31,625 (31,75) AmerTel&Tel 49,25 (49,76) Betlehem Steel 15,375 (15,75) Boeing Co 46.75 (45) Caterpillar 51,5 (51,375) Chevron Corp 45,125 (45) CocaCola Co 51,875 (52,75) Walt DisneyCo 51 (50,75) Du Pont Co 53,375 (53,375) Eastman Kodak 48 (48) Exxon CP 62 (62,25) General Electric 51,125 (51) General Motors 39,625 (39,625) GoodyearTire 36,375 (36) Intl BusMachine 73,875 (72,75) Intl PaperCo 73 (71,625) McDonalds Corp 32,625 (32,6) Merck&Co 39,625 (39,875) Minnesota Mining... 51,375 (52,125) JPMorgan&Co 61,875 (62,75) Phillip Morris 59,75 (60) Procter&Gamble.... 63,875 (65) SearsRoebuck 45,25 (44,375) Texacolnc 60,625 (60,875) Union Carbide 26,625 (25,75) United Tch 63,875 (63,625) Westingouse Elec... 14 (14,125) Woolworth Corp 15,75 (15,875) S&P500 Index 470,37 (471,07) AppleComplnc 41,0625 (40,125) CBSInc 58,375 (58,375) ChaseManhattan ... 32,875 (33,125) ChryslerCorp 45,375 (45,375) Citicorp 40,125 (40,625) Digital EquipCP 35 (34,5) Ford MotorCo 25,125 (25,75) Hewlett-Packard 103 (100,625) LONDON FT-SE 100 Index 3033,5 (3016,2) Barclays PLC 589 (585) British Airways 370 (369) BR Petroleum Co 416 (412) BritishTelecom 394 (398,25) Glaxo Holdings 645 (624) Granda Met PLC 371 (363) ICI PLC 740 (741) Marks & Spencer.... 385 (386) Pearson PLC 582 (575) ReutersHlds 453 (451) Royal Insurance 272 (267) ShellTrnpt(REG) .... 707 (710) Thorn EMI PLC 1052 (1041) Unilever 202,25 (201,5) FRANKFURT Commerzbklndex... 2045,25 (2048,43) AEGAG 140,3 (141) AllianzAGhldg 2340 (2347) BASFAG 321,2 (322,7) BayMotWerke 739 (742,6) Commerzbank AG... 322,7 (322) Daimler BenzAG 700,5 (706,6) DeutscheBank AG.. 703 (703) DresdnerBankAG... 391,1 (392,5) FeldmuehleNobel... 320 (308) Hoechst AG 322 (324) Karstadt 565 (566) KloecknerHB DT 62,2 (66,2) DT Lufthansa AG 194,8 (195,5) ManAG STAKT 405,5 (404,8) MannesmannAG.... 412,7 (409) Siemens Nixdorf 5,35 (5,46) Preussag AG 461,1 (463,5) Schering AG 1098,5 (1100) Siemens 665,5 (664,7) Thyssen AG 293,9 (295,5) Veba AG 520,5 (620,6) Viag 497 (497) Volkswagen AG TÓKÝÓ 385,8 (393) Nikkei 225 Index H «-)) Asahi Glass 1170 (1180) BKofTokyoLTD 1490 (1620) Canon Inc 1450 (1460) Daichi Kangyo BK.... 1780 (1810) Hitachi 864 (858) Jal 640 (634) Matsushita E IND.... 1420 (1430) Mitsubishi HVY 678 (679) Mitsui Co LTD 780 (780) Nec Corporation 943 (940) Nikon Corp 826 (832) Pioneer Electron 2150 (2140) SanyoElecCo 526 (530) Sharp Corp 1470 (1470) Sony Corp 4640 (4700) Sumitomo Bank 1840 (1870) Toyota MotorCo 1890 (1890) kaupmannahöfn Bourse Index 354,2 (349,98) Novo-Nordisk AS 567,5 (562) Baltica Holding 33 (33) Danske Bank 327 (323) Sophus Berend B.... 483 (485) ISS Int. Serv. Syst.... 174 (171) Danisco 218 (221) Unidanmark A 243 (242) D/S Svenborg A 169500 (169500) Carlsberg A 261 (258) D/S 1912 B 115800 (116600) Jyske Bank 402 (394) ÓSLÓ OsloTotal IND 654,55 (655,92) Norsk Hydro 266,5 (268) Bergesen B 154,5 (156) HafslundAFr 140 (140) Kvaarner A 318,5 (319,6) Saga Pet Fr 73 (73) Orkla-Borreg. B 227 (227) Elkem A Fr 5,6 (6,8) Den Nor. Olies 1508.58 (1508,37) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 195 (194,5) Astra A 423 (422) EricssonTel 137,5 (135) Pharmacia 553 (552) ASEA 126 (125,6) Sandvik 142,5 (141) Volvo 42 (42,7) SEBA 134,5 (134) SCA 93,5 (94,5) SHB 482 (481) Stora 0 Verfl á hlut er í gjaldmiöli viðkomandi lands. 1 London er verðið i pensum. LV: verð við lokun markaða LG: lokunarverð | daginn áöur. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1 2.02.95 Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annarafli 65 60 65 641 41.473 Blandaöur afli 59 20 41 287 11.862 Gellur 195 195 195 167 32.565 Grálúða 166 166 166 224 37.184 Grásleppa • 60 60 60 45 2.700 Hlýri 5 5 5 59 295 Hrogn 190 95 113 670 75.766 Karfi 90 30 86 2.029 173.885 Keila 90 56 71 5.592 396.928 Langa 100 50 88 4.336 380.148 Langlúra 120 85 105 1.460 153.553 Lúða 595 195 297 395 117.266 J Lýsa 46 34 44 205 9.069 < Rauðmagi 110 100 103. 79 8.140 Sandkoli 61 61 61 51 3.111 ( Skarkoli 116 93 106 1.263 134.019 J Skata 160 160 160- 46 7.360 Skrápflúra 60 30 57 6.738 387.360 Skötuselur 210 190 208 270 56.079 Steinbítur 86 30 72 359 25.735 Stórkjafta 45 45 45 27 1.215 Sólkoli 160 160 160 85 13.600 Tindaskata 16 13 14 3.262 45.568 Ufsi 75 42 74 16.235 1.209.275 , Undirmálsfiskur 80 54 70 1.622 113.630 Ýsa 139 70 124 12.853 1.598.282 < Þorskur 134 60 102 16.261 1.655.292 Samtals 89 75.261 6.691.359 FAXALÓN Skrápflúra 50 50 50 510 25.500 Samtals 50 510 25.500 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Keila 56 56 56 152 8.512 Langa 75 75 75 23 1.725 Lúöa 595 310 390 91 35.510 Skarkoli 93 93 93 96 8.928 Steinbítur 73 30 63 173 10.823 Tindaskata 13 13 13 192 2.496 Undirmálsfiskur 60 60 60 46 2.760 Ýsa sl 139 80 123 2.339 286.574 Þorskur ós 120 90 104 9.919 1.029.295 Samtals 106 13.031 1.386.623 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 65 60 65 641 41.473 Blandaöurafli 59 20 41 287 11.862 Grásleppa 60 60 60 45 2.700 Hrogn 190 95 135 221 29.866 Karfi 90 30 86 2.029 173.885 Keila 90 69 71 5.440 388.416 Langa 100 50 88 4.313 378.423 Langlúra 100 85 99 560 55.552 LúÖa 460 195 298 211 62.916 Lýsa 46 34 44 205 9.069 Rauömagi 110 100 103 79 8.140 Sandkoli 61 61 61 51 3.111 Skarkoli 116 98 107 1.167 125.091 Skata 1.60 160 • 160 46 7.360 Skrápflúra 30 30 30 228 6.840 Skötuselur 210 190 208 270 56.079 Steinbítur 86 76 84 173 14.522 Stórkjafta 45 45 45 27 1.215 Sólkoli 160 160 160 85 13.600 Tindaskata 16 13 14 3.070 43.072 Ufsi sl 75 60 75 16.045 1.199.524 Ufsi ós 66 42 51 190 9.751 Undirmálsfiskur 80 54 72 1.381 99.170 Ýsa sl 137 70 125 6.762 848.022 Ýsaós 126 70 124 3.583 444.758 Þorskur ós 104 102 103 2.677 275.838 Þorskur sl 98 60 81 911 73.509 Samtals 86 50.697 4.383.763 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Grálúöa 166 166 166 224 37.184 Hlýri 5 5 5 59 295 Hrogn 100 100 100 349 34.900 Lúða 205 200 203 93 18.840 Steinbftur 30 30 30 13 390 Undirmálsfiskur 60 60 60 195 11.700 Ýsa sl 112 112 112 169 18.928 Þorskursl 100 70 99 2.654 263.250 Samtals 103 3.756 385.487 HÖFN Hrogn 110 110 110 100 11.000 Langlúra 120 100 109 900 98.001 Skrápflúra 60 59 59 6.000 355.020 Þorskur sl 134 134 134 100 13.400 Samtals 67 7.100 477.421 TÁLKNAFJÖRÐUR Gellur 195 195 195 167 32.565 Samtals 195 167 32.565 Olíuverð á Rotterdam-markaði, 21. nóv. til 30. jan. BENSIN, dollarar/tonn 152,0/ 150,0 Blýlaust 120- 100 I i « ' "'I...»----1---«--1---•---» 25.N 2.D 9. 16. 23. 30. 6.J 13. 20. 27. ÞOTUELDSNEYTI, dollararAonn 161,0/ 160,0 120- 1QO+-H---1— 25.N 2.D 9. 16, 23. 30. 6.J 13. 20. 27. GASOLÍA, dollararftonn 180- 160— 142,5/ 142,0 25.N 2.D 9. 16. 23. 30. 6.J 13. 20. 27. SVARTOLÍA, dollarar/tonn 97,5/ 96,5 25.N 2.D 9. 16. 23. 30. 6.J 13. 20. 27. FRETTIR felld niður eftir kj arasamninga forsætisráðherra, í gærmorgun. Lánskjaravísitala Lánskjaravísitala verði felld niður Til þrautavara er lagt til, að þær reytingar sem gerðar voru á láns- kjaravísitölunni 1989 gangi til baka, þ.e. launavísitalan verði felld út, en framfærsluvísitala og byggingarvísi- tala standi eftir með fyrri hlutföllum, enda er launaþáttur óeðlilega þung- ur í lánskjaravísitölunni. Skuldbreytingar Ríkisstjórnin beiti sér fyrir átaki í skuldbreytingum, þannig að lán verði lengd, eftir mat hjá viðkom- andi aðilum. Ríkisstjómin ábyrgist það að þetta komi til framkvæmda hjá bönkum og sambönd lífeyrissjóða geri einnig þessar ráðstafanir. Því, ef miðað er við gífurlegar skuldir heimila, lágra launa og atvinnuleysis er fyrirsjáanlegt að hundruð fjöl- skyldna muni missa íbúðir sínar á þessu ári, verði ekkert að gert. Það skal tekið fram að ýmsar peninga- stofnanir, bankar og sparisjóðir hafa þegar hafið skuldbreytingar, þar með taldir lífeyrissjóðirnir. En eins og áður sagði er þörf á stóru átaki í þessum efnum, ef launafólk á ekki að missa íbúðir sínar í hrönnum. Tekið skal sérstaklega fram að þetta nær einnig til Húsnæðisstofnunar ríkisins, en þar hafa skuldbreytingar tíðkast um nokkurt skeið. Við leggj- um þunga áherslu á að enginn hagn- ist á því að hundruð íbúða verði eign banka og peningastofnana. Skattleysismörk Skattleysismörk sem eru nú rösk- lega 59.000 skulu hækka upp í kr. 65.000. Frá því að staðgreiðsla skatta hófst 1988, hafa skattleysis- mörk staðið í stað, þrátt fyrir hækk- un verðlags og aðrar breytingar, t.d. hækkun skattprósentu. Þannig hef- ur verið seilst neðar og neðar í launa- stigann við skattheimtu, og nú er svo komið að fólk þarf að greiða skatta af tekjum sem vart hrökkva til framfærslu. Þetta er með öllu óviðunandi ástand og skoðun félag- anna er sú að það sé með öllu óveij- andi að skattleggja mánaðartekjur sem eru undir 65.000 krónum. Þá er reiknað með að 15% breyting á lífeyrisbótum frá síðustu áramQtum haldi sér. Skattafrádráttur Skattafrádráttur verði 100% yfir- færanlegur á milli hjóna í stað þess að aðeins 80% geti færst yfir. Hjón (eða sambýlingar) ganga saman í gegnum súrt og sætt og deila með sér kjörum sínum. Því er það sanngirni að þau deili einnig með sér skattafrádrætti sínum. Lífeyrissjóðsgjald verði frádráttarbært til skatts Þannig var það fyrir upptöku staðgreiðslukerfis og ávallt var stað- ið í þeirri trú að skattkerfisbreyting- ar myndu ekki hnika því. Auk þess er skattlagning lífeyrissjóðsgjalds tvísköttun og slíkt er óforsvaranleg skattheimta þó ekki sé meira sagt. Skattaþrep Tekin verði upp þrep í skattlagn- ingu og tekjur undir 110.000 yrðu skattlagðar með 31% skattprósentu í stað 33,15% sem nú er. Skattur á__ hærri tekjum breytist ekki. Desemberuppbót Desemberuppbót sú sama og hjá ríkisstarfsmönnum. Atvinnuleysi Vaxtalækkanir hafa átt sér stað á síðastliðnu ári, en reiknað var með að þær hefðu þau áhrif að örva at- vinnulíf í landinu, og sjálfsagt hafa þau afstýrt enn meira atvinnuleysi en við sjáum í dag. Hins vegar, hef- ur örvun atvinnulífsins ekki orðið það mikil að atvinnuleysi hafi verið útrýmt. Nú hefur skollið á þriðji atvinnu-_ leysisveturinn. T.d. hjá Dagsbrúii^' eru fímm hundruð manns komnir á atvinnuleysisbætur sem er álíka og sl. vetur, en þá komst tala atvinnu- lausra í sjö hundruð manns. Fyrirsjá- anlegt er að sú tala verði mjög svip- uð og sl. ár. Þess vegna verður ríkis- stjómin og öll samtök atvinnurek- enda, verkalýðsfélaga, lífeyrissjóða og sveitarfélaga að einhenda sér gegn atvinnuleysinu. Menn hafa haft minni vinnu árin 1993 og 1994, og hafa margir búið við atvinnuleysi á dijúgum hluta þessara ára. Ef svo þriðja árið bætist við, þ.e. 1995, þá hefur fjárhagur heimilanna breyst að hrein skelfing er framundan. Á sama tíma virðist þróun at- vinnulífs vera öfugsnúin, og virðast aðrir hagsmunir ráða ferðinni en hagsmunir íslensku þjóðarinnar. Um þetta væri hægt að skrifa langar ritgjörðir, en við látum nægja aðeins tvö dæmi. A) Á meðan aflaheimildir em sí- fellt minnkaðar (að tillögu hafrann- sóknarstofnunar), þá eykst hlutur frystitogara sífellt sem senda aflann lítt unninn úr landi. Er nú svo kom- ið að þeir sækja fullan fjórðung af öllum botnfiskafla. Þessi vinnubrögð hafa dregið vemlega úr atvinnu í, landi og ógnað tilvem heitu byggðar^ laganna. Einnig lýsum við furðu okkar á að þau stóm fyrirtækæi sem hafa séð um útflutning fiskafurða fyrir landsmenn, skuli bera við fjár- magnsleysi þegar fjallað er um full- vinnslu á fiskafurðum. Þ.e. þau geti ekki lagt út í þær rannsóknir og þróunarstarf sem þarf til þess að gera úr aflanum dýrar og fullunnar pakkningar. Því nú ber svo við að þessi fyrir- tæki, SH og íslenskar sjávarafurðir, eru fús til að snara út rúmum millj- arði til að kaupa eitt útgerðarfélag á Akureyri. Fjármagnið virðist vera til en ekki liggja á lausu til rann-»- sókna og nýsköpunar, og virðast því merkisberar íslensks sjávarútvegs vera heldur dáðlausir. Því ítrekum við nauðsyn þess að gerðar verði ráðstafanir til að út- rýma þessu ástandi, og við erum tilbúnir að leggja fram tillögur til úrbóta í samvinnu við þá aðila sem hlut eiga að máli. Þann 5. janúar 1995 var fjöldi atvinnulausra þessi í útborgun: Félög......................Fjöldi Dagsbrún .................... 483 Hlíf ...................... 121 , VSFK ........................ 401 Samtals ................... 1.005 Aðrar upplýsingar: Félag Nýir Biðbótum vantar hafnað lokið gögn Dagsbrún 40 62 22 VSFK 30 13 5 Hlíf 4 Samtals 30 58 67 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.