Morgunblaðið - 03.02.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 03.02.1995, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ EINN m TVEIR ÞRIR Em stelpa, tveir strákar, þrir móguleikar threesome pertonnaiice. SPLtNDOlR.” VIII m ii SW Aw«»V fíxmu L TUIB i r;i i Frumsýning á stórmyndinni FRANKENSTEIN Stórmynd Kenneths Branagh um dr. Frankenstein, hryllilegt sköpunarverk hans og hörmulegar afleiðingar þess. Aldrei hefur skáld- sögu Mary Shelley verið gerð jafngóð skil og nú. Frankenstein er mynd sem ekki nokkur maður má láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Kenneth Branagh, Robert De Niro, Helena Bonham Carter, Tom Hulce, Aidan Quinn og John Cleese. Framleiðandi: Francis Ford Coppola. Leikstjóri: Kenneth Branagh. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. _ MARY S H ELLEY S F RAN KEN STE lN twazs STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir í STJÖRNUBÍÓI. Verð kr. 39,90 mín. Sýnd kl. 7. AÐEINS ÞÚ Sýnd kl. 9. JAFNVEL KÚREKASTELPUR VERÐA EINMANA Sýnd kl. 5 og 11. b. i 12 ára. Miðaverð kr. 550. Sýnd kl. 7.20. Síðustu sýningar. Kevin Costner í hlutverki sínu sem Wyatt Earp. Wyatt Earp í Sambíóunum SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga stórmynd Lawrence Kasdan, Wy- att Earp. Kvikmynd þessi segir frá goðsagnarkennda löggæslumann- inum Wyatt Earp og ævi hans. Wyatt bjó í Villta Vestrinu og upplifði róstursama tíma. Hann ólst upp við strangan vinnuaga föður síns og lifði allt sitt líf sam- kvæmt gömlum fjölskylduhefðum. Hann og bræður hans voru óað- skiljanlegir alla tíð og börðust saman í hinum víðfræga bardaga við OK Corall ásamt hinum trausta vini þeira Doc Holliday. Wyatt þroskaðist úr saklausum dreng í harðan löggæslumann og á þeim tíma toguðust á í honum langanir hans og svo skylda hans gagnvart fjölskyldunni. En tryggð Wyatts við bræður sína og fjölskyldur þeirra færði honum mikla gleði og síðar mikla sorg. Einvalalið leikara kemur fram í myndinni en með hlutverk Wyatt Earp fer stórstjarnan Kevin Costn- er. I öðrum hlutverkum eru m.a. Dennis Quaid, Gene Hackman, Bill Pullman, Isabella Rosselini, Mark Harmon o.fl. Nýtt í kvikmyndahúsunum ATRIÐI úr kvikmyndinni Nostradamus. STÓRÍITSALA I dag hefst í verslun stórútsala á Geisladiskar^ á verði frá aðeins kr. 19 Ótrúleg tilboð á safnplötum! == Opið á5 laucjarclaginn til kl. 18.00 æjti 2.2 mögnuð m Þúsundir titla með allt að 80% afslætti! ur um seinan. BÓNUS rtpB^ Þar sem músíkin fæst ódýrari! Af Ú S I K MY N D I R AUSTURSTRÆTI 22 símar 551-1620 og 552-8319. Háskólabíó frumsýnir Nostradamus HÁSKÓLABÍÓ hefur hafið sýn- ingar á kvikmyndinni Nostrada- mus eftir leikstjórann Roger Christian. Myndin segir frá ævi og spádómum sjáandans Nostradamusar og spannar 500 ár, frá lífsskeiði hans á sextándu öld og framgngi spádóma hans, allt til okkar daga. Nostradamus gekk í gegnum mikla erfiðleika í æsku þegar hann uppgötvaði dulræna hæfileika sína. Hann viðaði að sér miklum fróðleik og sem ungur læknanemi átti fróðleiksfýsn hans eftir að koma honum í ónáð meðal kenn- ara hans og kirkjunnar manna sem siguðu rannsóknarréttinum á hann og fjölskyldu hans. Sú þekking sem Nostradamus bjó yfir olli honum miklu hugar- angri og eftir að hafa misst fjöl- skyldu sína í Plágunni miklu ákvað Nostradamus að snúa baki við krafti sínum og hefja nýtt líf en hann getur ekki leitt hugann frá þeim framtíðarsýnum sem sótt hafa á hann. Spádómar hans vekja aðdáun Katrínar drottningar en óendurgoldin ást hennar á honum á eftir að verða Nostradamusi erfið og leiða hann enn og aftur í klær rannsóknarréttarins. Maðurinn sem spáði nákvæm- lega fyrir um eigin dauðdaga, gæti vel hafa haft rétt fyrir sér um framtíð okkar. Myndin um Nostradamus leiðir okkur um þá spádóma sem þegar hafa ræst, þar á meðal fæðingu Hitlers, tveggja heimsstyrjalda, morðinu á Kennedy, tunglferð manna, Persaflóastríðinu og lengra inn í framtíðina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.