Morgunblaðið - 03.02.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 03.02.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1995 47 ' I DAG EINSTAKT TÆKIFÆRI! Árnað heilla rr/\ÁRA afmæli. í dag, | \/3. febrúar, er sjötug- ur Bogi Pétursson, for- stöðumaður sumarheimil- isins Ástjarnar. Eiginkona hans er Margrét Magnús- dóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í sal Gagn- fræðaskólans á Akureyri á morgun, laugardaginn 4. febrúar milli kl. 16 til 18. SKAK Umsjón Margeir Pétursson MISTÖK í hvössum bytjana- afbriðgum verða oft afdrifa- rík. Þessi skák var tefld í 9. umferð á Skákþingi Reykjavíkur: Hvítt: Vigfús Ó. Vigfússon (1.910), svart: Torfi Leósson (2.170), Sikileyjarvörn, 1. e4 - c5 2. c3 - Rf6 3. e5 - Rd5 4. d4 - cxd4 5. Rf3 - Rc6 6. Bc4 - Rb6 7. Bb3 - d6 8. exd6 - Dxd6 9. 0-0 - Be6 10. Ra3 - Bxb3 11 Dxb3 - d3? (Svartur hefur ekki tíma í þetta. Betra er t.d. 11. - Dd5) 12. Rb5 - Dd8 13. Bf4 - Hc8 14. Hfel - e6 15. Hxe6+! - fxe6 16. Dxe6+ (Nú tapar svartur óumflýjanlega drottning- unni) 16. - De7 17. Rd6+ - Kd8 18. Bg5 - Hc7 19. Hdl - Hd7 20. Hxd3 - Kc7 21. Bxe7 - Bxe7 22. Rb5 og með drottningu og tvö peð gegn aðeins hrók og manni vann hvítur auð- veldlega. Ellefta og síðasta umferðin á Skákþingi Reykjavíkur verður tefld í kvöld, föstudagskvöld. Pennavinir FRÁ Hollandi skrifar 55 ára karlmaður með mik- inn íslandsáhuga, safnar frímerkjum: C. Maasse, de Plantage 14, NL-3931 DX Woudenberg, Netherland. FRÁ Ghana skrifar 24 ára stúlka með áhuga á sundi, kvikmyndum, körfubolta, tónlist, dansi o.fl.: Jacklyn Smith, P.O. Box 223, Oguaa District, Ghana. FRÁ Bandaríkjunum skrifar karlmaður sem getur ekki um aldur: M. Pierre, Box 31613, Palm Beacli Gardens, Florida, 33420-1613, U.S.A. Ljósm. Gunnar Bender BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. ágúst sl. í Víðit- alstungukirkju af sr. Kristj- áni Björnssyni Guðrún Inga Benediktsdóttir og Agúst Þór Bragason. Með þeim á myndinni er Arnar Helgi Ágústsson. Heimili þeirra er í Brekkubyggð 15, Blönduósi. Ljósm. Studio 76 BRÚÐKAUP. Nýlega voru gefín saman í Stykkis- hólmskirkju af sr. Gunnari Eiríki Haukssyni Jóna Valdís Sævarsdóttir og Hörður Gunnarsson. Með morgunkaffinu ÞÚ ættir kannski að vera nær höfðingjanum næst þegar þið stigið regn- dans. ÁTTU nokkuð annað sem er svolítið sterkara. Hann er nefnilega svo hár. Farsi ,þab erfölke'insoglKtstmkemurbor&c A- 1/lhsJtJptíro !1 ‘ STJÖRNUSPA cftir Franccs Drakc VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú átt auðvelt með að leysa flókin verkefni ogsinnir fjölskyldunni vel. Hrútur (21. mars - 19. apríl) V* Framkoma starfsfélaga veld- ur þér vonbrigðum í dag, en þú heldur þínu striki. Traust- ur vinur gefur þér góð ráð. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú leggur hart að þér við að leysa verkefni í vinnunni. Slakaðu aðeins á. f kvöld ættir þú að skemmta þér með ástvini. Ford Econoline 35 diesel, 7,3 L. árg. 1992. Upphækkaður með 44“ nagladekkjum. Dana 60 hásinga, framan og aftan. Loftlæsing að framan, tregðulæsing að aftan. 6 stólar. 4:88 drifhlutföll. Aukaolíutankur. Öflug loftdæla. O. m.fl. Upplýsingar í síma 91- 811930 eftirkl. 19.00. Tvíburar (21.maí- 20. júní) Þú færð ábendingu sem getur leitt til hagstæðra viðskipta. Þú ættir að ræða málið við þína nánustu áður en þú tek- ur ákvörðun. Krabbi (21. júnt - 22. júlí) Það getur verið erfítt að ná hagstæðum samningum varðandi vinnuna ! dag, og í kvöld getur vinur eða ættingi verið ósamvinnuþýður. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú getur átt erfitt með að tjá tilfinningar þínar í dag, en úr því rætist fljótlega og ást- vinir eiga saman gott kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) S* Þótt verkefni virðist erfitt við- ureignar tekst þér að finna réttu lausnina ef þú einbeitir þér. Sinntu ástvini í kvöld. V^g (23. sept. - 22. október) Láttu það ekki á þig fá þótt erfitt geti verið að ná sam- komulagi við ættingja í dag. Reyndu að slappa af heima í kvöld. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Hugsaðu þig vel um áður en þú ákveður meiriháttar fjár- festingu. Reyndu að eyða ekki úr hófi í skemmtanir í kvöld. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Láttu það ekki á þig fá þótt einhver sér þér ekki sam- mála. Starfsféiagi virðist þér óvinveittur, en ráðamenn sýna skilning. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Fjárhagurinn fer batnandi og þróun mála á bak við tjöldin f vinnunni er þér hagstæð. Einbeittu þér að því sem gera þarf. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þér gengur vel í vinnunni í dag og fiármálin þróast til betri vegar. í kvöld fara ást- vinir saman út að skemmta sér. Fiskar (19. febrúar-20. mars) ’S* Að vinnudegi loknum gefst þér tími til að huga að einka- málunum. Börn þarfnast sér- stakrar umhyggju þinnar og athygli._________________ Stjörnuspdna d aó lesa sem dœgradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni visindalegra staó- reynda. L9TT9 Aöaltölur: 3^f5)Í9 Vlnningstölur miövikudaginn: FJÖLDI VINNINGA B VINNINGAR 6 af 6 5 af 6 +bónus m 5 af 6 □ 4 af 6 m . 3 af 6 Lbónus 259 811 mmm —— gjgí/inningur: UPPHÆÐ A HVERN VINNING 24.080.000 11.01.1995 (16 ) 47 BÓNUSTÖLUR 328.186 Helldarupphæð þessa vlku: 36.830 49.325.526 1.580 á ísi.: 1.165.526 210 UPPLYSINGAR, SÍMSVABI81- 68 15 11 LUKKULINA 99 10 00 - TEXTAVARP 451 BIRT ULÐ FYRIRVARA UW PRENTVILLUR fór til Finnlands og Noregs Útsala p p Húsgögn, húsbúnaður, harðir og mjúkir nytjahlutir fyrir heimili þar sem umhverfið skiptir máli! Útsölunni 'pm lýkurá morgun f J laugardag! Opið á morgun laugardag frá kl. 10.00 til 17.00. Enn meiri * verðlækkun! 10% - 70% afsláttur. Glæsilegt vöruúrval. Öll helstu greiðslukjör. i—, Næg bílastæði. | JL Verið velkomin. » habitat Laugavegi 13 - Sími 562-5870
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.