Morgunblaðið - 04.02.1995, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 04.02.1995, Blaðsíða 30
30 LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ -1- PENINGAMARKAÐUR FRÉTTIR FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 3. febrúar 1995 Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afll 240 30 70 2.779 195.581 Blandaður afli 71 42 69 1.921 132.525 Blálanga 87 87 87 636 55.332 Gellur 315 315 315 11 3.465 Grásleppa 76 70 73 26.400 1.918.453 Hlýri 30 30 30 7 210 Hrogn 235 30 76 370 27.960 Háfur 10 10 10 51 510 Karfi 80 26 58 416 24.179 Keila 72 30 67 2.855 190.633 Langa 129 30 104 3.192 330.565 Langlúra 80 45 79 994 78.470 Lúða 600 100 344 1.153 396.712 Lýsa 40 40 40 59 2.360 Rauðmagi 77 30 57 4.039 229.653 Steinb/hlýri 93 93 93 140 13.020 Sandkoli 58 54 56 8.146 456.583 Skarkoli 104 70 101 929 93.840 Skata 300 153 205 254 52.155 Skrápflúra 59 40 43 5.963 258.322 Skötuselur 200 190 195 899 175.470 Steinbítur 115 79 94 1.274 119.932 Sólkoli 255 70 199 33 6.565 Tindaskata 18 10 14 1.177 15.906 Ufsi 70 24 54 856 46.534 Undirmálsfiskur 86 82 83 3.873 322.234 svartfugl 80 80 80 234 18.720 Úthafskarfi 67 50 59 ‘ 1.207 71.092 Ýsa 152 40 129 19.650 2.542.877 Þorskur 135 63 113 45.270 5.128.182 þykkvalúra 196 196 196 281 55.076 Samtals 96 135.069 12.963.116 FAXAMARKAÐURINN Blandaðurafli 63 63 63 108 6.804 Blálanga 87 87 87 521 45.327 Grásleppa 76 70 73 22.632 1.647.157 Háfur 10 10 10 51 510 Keila 72 30 72 1.855 133.133 Langa 129 125 127 994 126.447 Lúða 440 290 373 118 43.980 Lýsa 40 40 40 59 2.360 Rauömagi 77 30 57 3.853 220.353 Steinbítur 92 79 85 378 32.066 Tindaskata 10 10 10 - 460 4.600 Úthafskarfi 50 50 50 387 19.350 Ýsa 119 90 107 2.705 288.651 Þorskur 128 63 74 1.941 142.819 Samtals 75 36.062 2.713.556 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Úthafskarfi 67 57 63 820 51.742 Ýsa 136 130 135 800 108.200 Þorskur 125 96 107 20.350 2.182.131 Samtals 107 21.970 2.342.073 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annar afli 240 240 240 16 3.840 Gellur 315 315 315 11 3.465 Hrogn 235 235 235 38 8.930 Steinbítur 94 94 94 215 20.210 Þorskur ós 129 70 115 14.409 1.657.611 Samtals 115 14.689 1.694.056 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annarafli 75 58 70 2.695 189.701 Blandaöur afli 71 62 70 1.745 122.865 Hrogn 60 30 55 313 17.130 Karfi 80 71 77 211 16.323 Langa 116 30 93 2.109 195.188 Langlúra 45 45 45 30 1.350 Lúða 600 100 357 833 297.664 Skarkoli 85 85 85 21 1.785 Skata 300 300 300 83 24.900 Skrápflúra 59 59 59 145 8.555 Skötuselur 200 200 200 297 59.400 Steinb/hlýri 93 93 93 140 13.020 Steinbítur 90 90 90 45 4.050 Sólkoli 255 255 255 23 5.865 Tindaskata 13 13 13 320 4.160 Undirmálsfiskur 86 82 83 3.873 322.234 Ýsa sl 152 110 134 15.773 2.118.156 Þorskur sl 92 92 92 120 11.040 Þorskur ós 135 104 134 8.450 1.134.582 Samtals 122 37.226 4.547.968 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Hlýri 30 30 30 7 210 Hrogn 100 100 100 19 1.900 Karfi 26 26 26 113 2.938 Keila 58 57 58 1.000 57.500 Langa 30 30 30 4 120 Lúða 155 100 109 32 3.475 Steinbítur 79 79 79 73 5.767 Sólkoli 70 70 70 10 700 Ufsi sl 24 24 24 291 6.984 Samtals 51 1.549 79.594 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Blandaðurafli 42 42 42 68 2.856 Karfi 56 56 56 83 4.648 Lúða 349 349 349 67 23.383 Sandkoli 58 54 56 8.146 456.583 Skarkoli 101 4 01 101 407 41.107 Skata 153 153 153 80 12.240 Skötuselur 190 190 190 433 82.270 Steinbítur 97 97 97 292 28.324 svartfugl 80 80 80 234 18.720 Tindaskata 18 18 18 397 7.146 þykkvalúra 196 196 196 281 55.076 Samtals 70 10.488 732.353 FISKMARKAÐURINN í HAFNARFIRÐI Blálanga 87 87 87 - 115 10.005 Grásleppa 72 72 72 3.768 271.296 Langa 114 114 114 65 7.410 Langlúra 80 80 80 964 77.120 Lúða 260 260 260 90 23.400 Rauðmagi 50 50 50 186 9.300 Skarkoli 104 104 104 467 48.568 Skrápflúra 52 40 43 5.818 249.767 Steinbítur 115 115 115 216 24.840 Ufsi 70 70 70 565 39.550 Ýsa 104 40 75 372 27.870 Samtals 63 12.626 789.126 Fjármálamenn um hugmyndir ASÍ um breytingar á lánskjaravísitölu Gæti ýtt undir vaxtahækkanir ALÞÝÐUSAMBAND íslands hefur kynnt hugmyndir um breytingar á lánskjaravísitölu. Markmiðið er að draga úr sjálfvirkum áhrifum launabreytinga á vísitöluna. Tals- menn banka og verðbréfafyrirtækja vilja ekki að hróflað verði við vísi- tölunni, sem síðast var breytt 1989. Eiríkur Guðnason Seðlabanka- stjóri segist telja óráðlegt að hreyfa við þegar gerðum samningum með því að breyta samsetningu vísi- tölunnar. Það geti grafið undan trausti á fjármagnsmarkaði ogjafn- vel ýtt undir vaxtahækkun. „Vaxtabreytingar vega, að ég held, miklu þyngra en breyting á samsetningu vísitölunnar sem not- uð er í verðtryggingum. Hins vegar finnst mér eðlilegt að áfram sé unnið að því að draga úr notkun verðtryggingar hér. En það mætti að mínum dómi setja sér það mark- mið að verðtrygging verði í framtíð- inni aðeins notuð á löngum skuld- bindingum með föstum vöxtum, til þriggja til fimm ára. Það er eðlilegt markmið að stefna að.“ Aðspurður um það hvort honum litist illa á að breyta samsetningu vísitölunnar vegna þess að um breytingu væri að ræða eða vegna þess að samsetningin yrði þá óheppileg sagði Eiríkur: )(Vegna þess að það er breyting. Eg held að það sé óráðlegt að breyta þegar gerðum samningum. Það veikir traust á öllum okkar íjármagns- markaði og gæti til dæmis dregið úr vinsældum verðtryggðra mark- aðsverðbréfa." Allt hringl varasamt Brynjólfur Helgason, aðstoðar- bankastjóri Landsbanka íslands, sagði Landsbankamenn ekki telja tímabært að tjá sig um málið. „Hins vegar má koma fram að allt hringl með vísitölugrundvöll er varasamt og getur haft áhrif á markaðinn," sagði hann. Drægi úr tiltrú lánveitenda Guðmundur Hauksson, forstjóri Kaupþings, segir það ákaflega óheppilegt að hrófla við þegar gerð- um samningum, eins og verið væri að gera, yrði grundvelli vísitölu breytt. „Slíkt getur haft þau áhrif að afstaða lánveitenda til lána, sem hyggja á slíkum mælikvörðum, breytist. Óvissa af þessum toga getur gert það að verkum að menn geri hærri kröfu um vexti í staðinn." Aðspurður um hugmyndir um að breyta lágmarkstíma verðtryggðra skuldbindinga í fjögur til fimm ár sagði Guðmundur: „Ég er sammála að það þurfi að stefna að því að lánveitingar, sem ekki taka viðmið- un af lánskjaravísitölu, verði lengri. Það má benda á að þetta hefur verið þróunin undanfarin misseri og ríkissjóður hefur til að mynda verið að bjóða allt upp í tveggja ára verðbréf sem ekki eru verðtryggð. Mér fyndist eðlilegt næsta skref að lengja í þessum skuldbindingum um leið og tiltrú ijárfesta vaxi á því að stöðugleikinn í efnahagslífinu haldi. Það aftur á móti að grípa til einhliða aðgera án þess að tekið sé tillit bæði lánveitenda og lántak- enda, getur verið mjög varhugavert. I þessu sambandi er rétt að benda á að Islendingar geta nú fjárfest erlendis algjörlega fijálst og það er eins víst að ef tiltrú manna brest- ur á þeim grundvelli, sem hefur verið byggt á hér heima undanfarin ár, þá leiti fjármagn úr lándi frekar en ella hefði orðið. Það setur aftur og enn þrýsting á vexti hér á landi vegna þess að þá er minna fjár- magn eftir á íslenskum fjármagns- markaði," sagði Guðmundur. HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF Varft m.virftl A/V Jöfn.ft Síftasti viAsk.dagur Hagst. tilboft Hlutafélng Is^st hsest •1000 hlutf. V/H Q.hH af nv Dags. •1000 lofcav. Br. kaup •ala Eimskip 4.57 4.93 6.513609 2.08 17.72 1.40 10 03.02.95 446 4,80 •0.13 4,72 5.10 Fiugleiðn hl. t .36 1.58 2.796 894 14.91 0.71 03.02.95 153 1.36 -0.20 1.57 1.66 Grandi hl 1.89 1,99 2.123.330 4.12 19.60 1,40 10 31.01.95 2173 1.94 0,05 1,95 2.20 íslandsbanki hf. 1.15 1.22 4 645.603 3,33 -7,10 1.02 03.02.95 440 1.20 1.19 1,30 OLÍS 2,50 2.75 1675 000 4,00 18,36 0,92 03.02.95 1250 2,60 1,50 2,60 Oliulélagið ht 5.10 5,95 3.555.737 2.65 17.92 1.03 10 03.02.95 143 5,66 -0,19 5.66 5.85 Skeljungur hf 4.40 4.40 2.265.968 2,27 13.67 0,93 10 30.12.94 2152 4,40 -0.04 4.21 Úlgerðartélag Ak hl. 1,22 2.89 1 765 483 3.57 15.74 0,96 10 17.01.95 841 2.80 -1.67 2.81 2,96 Hlulabrsj VÍBhf. 1.17 1.23 347.783 16.43 1.06 03.02 95 868 1.17 1.17 1.23 íslensk: hlulabrsj hf. 1.30 1.30 394 327 16,67 1.10 30 12 94 2550 t.30 1.25 . 1.30 Auöimd hl 1.20 1,20 ■ 302 685 163.87 1.33 30.12 94 2939 1.20 1,16 1.20 Jarðboramr hf 1.62 1.79 382 320 4.94 20.05 0.67 02.02.95 165 1.62 -0,15 1.64 1.75 Hampiðjan hf 1.75 1.88 610506 3.72 14,77 0.89 2501.95 1227 t ,88 0,13 1.86 1.90 Har Bcövarssonhl 1,63 1,65 521 600 3,85 0,95 31.01 95 652 1.63 -0,02 1.60 1.70 Hlutabréfasjóður Norðurl. hf 1.26 1,26 110.014 2.78 37,32 1.08 1.26 -0.39 1,22 1,26 Hluiabiélasj. hl 1.31 1.40 469 055 30,44 0,94 03.02.95 349 1.31 1,34 1,39 Kaupf Eyfirðmga 2.20 2.20 110 000 2.20 5 30.12 94 220 2.20 0,10 2,40 Lytjaveslun isl. hl. 1.34 1.34 402.000 7.27 1.01 26 01 95 201000 1,34 1,35 1.55 Marel hl 2.60 2.70 285045 2.31 15.71 1.82 01.02.95 905 2.60 -0.10 2,66 2.80 Slldarvinnslan hf 2.70 2.70 584297 2.22 7.40 0.95 10 03.02 95 2956 2.70 2.55 2.85 Skagstrendmgur hf 2.50 2.50 396473 1.53 1.23 26 01 95 592 2,50 0.55 2,40 SRMjolhf 1.00 1,50 975000 5.65 0,68 23.01 95 300 1.50 1.50 1.80 Sæplasthf 2.90 2,94 238594 5.17 19,63 0,96 03.02.95 552 2,90 0,15 2.90 3,10 Vinnslustoðm hf 1,00 1.05 582018 1.64 1.50 19.01 95 1000 1.00 1,00 1,05 Þormóður rammi hl 2.05 2.06 716880 4,85 6.48 1,22 20 31.01.95 3409 2,06 0.13 2.05 2,20 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF Síftasti viftsklptadagur Hagstseftustu tilboft Hlutafélag Dags •1000 Lokavarft Broyting Kaup Sala Almenm hlutabréfasióóurinn hf 04.01 95 157 0,95 -0.05 Ármannsfell hf 30.12.94 50 0.11 Árneshf 28.09.92 262 1.85 Bifreiðaskoöun Islands hf. 07 10 93 63 2,15 -0,35 Ehf. Alþýðubankans hf 30.12.94 478 1.11 -0,06 1,05 Hraöfrystihus Eskif|aröar hf. 23 09 94 340 -0,80 2,25 ishúsfélag ísfuöinga hf 31.1293 200 2,00 2,00 islenskar S|ávarafuröir hf 30 01.95 250 1.25 0.01 1.08 1,50 islenska utvarpsfélagiö hf 16 11.94 150 3.00 0.17 2.80 Pharmaco hf 15 09 94 -0.30 4.00 8.90 Samskip tif 27.01.95 79 0,60 •0.10 0.45 Samvinnusióöur íslands hf 29 12.94 2220 1.00 1.00 Samemaöir verktakar hf. 30 12.94 910 •0,01 7,00 Solusamband tslenskra Fiskfrarnl. 30 01.95 096 1.25 0.05 1,20 Sjóvá Almcnnar hl. 06 12 94 352 6,60 0.55 5,55 10,50 Samvinnuferöir Landsýn hf 1001 95 130 2.00 2,00 1.50 2,00 Softis hf 11 08 94 51 6.00 3,00 Tollvóriigeymslan ht 19 01 95 53 1.00 •0,05 1.07 T ryggmgamiöstóöin hf 2201 93 120 4,80 lækmvalhf. 30 12.94 392 1.19 -0.01 1.05 1.20 Tolvusamskiptiht 25 Oi 95 325 3,25 0,40 3.45 3,70 Utgeröarfélagiö Eldey hf Þróunartélag Islands hf 26 08.94 11 1.10 0,20 UppharA allra vlðskipta siðaatá viAsklptadags er gefln I dálk *1POO vert er margfeldi af 1 kr. nafnvarfts. VcrAbréfaþing fslanda •nnast rekstur Opna tilboöamarkaðarlna fyrir þlngaftlla an aatur angar raglur um markaftinn efta hofur afsklptl af honum aft öftru layti. Olíuverð á Rotterdam-markaði, 24. nóvember 1994 til 2. febrúar 1995 VMSÍ krefst 10 þús. kr. kauphækkunar Kaupauka- kerfi fái samsvar- andi hækkun VERKAMANNASAMBANDIÐ krefst þess í viðræðum sínum við VSÍ og VMS um breytingar á aðalkjarasamningi sambandsins að mánaðarkaup í dagvinnu skv. töxtum Verkamannasambandsins hækki um tíu þúsund kr. og að kaupaukakerfi í fiskiðnaði fái sömu meðaltalshækkun miðað við lægsta almenna taxti fiskvinnslu- fólks eftir 3ja mánaða starf. Önn- ur kaupaukakerfi fái samsvarandi hækkun. Aðspurður hvort hann teldi að þessar kröfur gætu miðað að launajöfnun þegar gert væri ráð fyrir að 10 þús. kr. launahækkun- in legðist með samsvarandi hætti ofan á kaupaukakerfin, sagði Björn Grétar Sveinsson, formaður VMSÍ, afdráttarlaust að svo væri. „Ef við gerðum þetta ekki þýddi það launaójöfnuð," sagði hann. „Launamisréttið í þjóðfélaginu liggur ekki í launum Verkamanna- sambandsins," sagði Björn Grétar. Desemberuppbót hækki í 22.500 kr. Gerð er krafa um breytt mat á starfsreynslu og að launaþrep ákvarðist af lífaldri. Krafist er hærri desemberuppbótar og að fastráðið starfsfólk skuli fá ein- greiðslu í desember sem jafngildi tveggja vikna dagvinnulaunum sérhæfðs fiskvinnslufólks eftir fimm ár í starfi en þetta þýðir hækkun desemberuppbótar í um 22.500 kr. fyrir fullt starf, úr 13 þús. kr. Þá er þess krafist að orlofsupp- bót sem greidd er fyrir 15. ágúst hækki í tíu þúsund kr. miðað við fullt starf. Gerð er krafa um lengingu sum- arleyfisorlofs þannig að verka- maður sem hefur unnið 5 ár innan sömu starfsgreinar eigi rétt á or- lofi í 26 daga og 11,11% orlofs- greiðslu og starfsmaður sem unnið hefur 9 ár innan sömu starfsgrein- ar eigi rétt á 28 daga orlofi og 12,07% orlofsgreiðslu. Einnig er farið fram á að orlof látins starfs- manns verði greitt til dánarbús hans og við lát starfsmanns verði erfingjum hans greidd laun skv. áunnum uppsagnarfresti. Sett er fram krafa um að ný grein komi í samninginn sem kveði á um að óheimilt verði að fella niður fasta yfirvinnu nema með uppsögn skv. ákvæðum kjarasamningsins. Gerð er krafa um að við upp- töku vaktavinnu skuli liggja fyrir samþykki viðkomandi verkalýðsfé- lags og að við uppsögn starfs- manna skuli atvinnurekandi til- greina ástæðu fyrir uppsögninni, tekið verði fullt tillit til starfsald- urs, þannig að þeir sem lengri starfsaldur hafa sitji fyrir um vinnu. GENGISSKRÁNING Nr. 24 3. febrúar 1986 Kr. Kr. ToM- Kaup Sata Dollarl 67,02000 67.20000 67,44000 Sterlp. 105.60000 105.78000 107.14000 Kan. dollari 47.65000 47.83000 47.75000 Dönsk kr. 11,17300 11.20900 11.28200 Norsk kr. 10,06600 10.10000 10.17100 Sænsk kr. 8,97900 9,01100 9.07100 Finn. mark 14.21600 14.26400 14.28100 Fr. franki 12,71600 12.76000 12.83700 Belg frankt 2.14230 2.14970 2,16140 Sv. franki 52.16000 52,34000 Holl. gyllini 39.37000 39,51000 39.77000 Þýskt mark 44,12000 44.24000 44.55000 It. lýra 0.04166 0.04184 0.04218 Auslurr. sch. 6.26800 6,29200 6.33700 Port. escudo 0.42660 0.42840 0.43110 Sp peseti 0.50680 0.50900 0.51290 Jap. jen 0.67310 0.67510 0.68240 írskt pund 104.30000 104,72000 105.96000 SDR(Sérst) 98.42000 98.80000 99.49000 ECU. evr.m 83.22000 83.50000 84.17000 Tollgongi fyrir febrúar or sölugengi 30. janúar. Sjálfvirk- ur simsvari gengisskróningar er 62 32 70 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.