Morgunblaðið - 04.02.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 04.02.1995, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Frumsýning á stórmyndinni FRANKENSTEIN Stórmynd Kenneths Branagh um dr. Frankenstein, hryllilegt sköpunarverk hans og hörmulegar afieiðingar þess. Aldrei hefur skáld- sögu Mary Shelley verið gerð jafngóð skil og nú. Frankenstein er mynd sem ekki nokkur maður má láta fram hjá sér fara. Aðalhiutverk: Kenneth Branagh, Robert De Niro, Helena Bonham Carter, Tom Hulce, Aidan Quinn og John Cleese. Framleiðandi: Francis Ford Coppola. Leikstjóri: Kenneth Branagh. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 Taktu þátt i spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Veitingarfrá Hótel Borg að verðmæti 6000 kr., Frankenstein bolir, kúlupennar og boðsmiðar á myndir í STJÖRNUBlÓI. Verð kr. 39.90 min. Súni JAFNVEL KUREKASTELPUR VERÐA EINMANA Sýnd kl. 7. AÐEINS ÞU Sýnd kl. 9. EINN TvElR ÞRIR Eln stelpa, tveir strákar, þrir möguleikar threesome Sýnd kl. 5og 11. b. ii2ára. Miðaverð kr. 550. Sýnd kl. 7.20. Síðustu sýningar. .VU/BIO S T E .s:u/Bfó R T I N FAÐIR ÓSKAST A Simple Twist of Fate Sýnd í Sagabíó kl. 5f 7, 9 o g 11. Blab allra landsmanna! - kjarni málsins! Nýtt í kvikmyndahúsunum Laugarásbíó forsýnir Corrina, Corrina ATRIÐI úr grínmyndini Corrina, Corrina. LAUGARÁSBÍÓ frumsýn- ir í kvöld, laugardaginn 4. febrúar, grínmyndina Corrina, Corrina með Ray Liotta, Whoopi Goldberg og Joan Cusack í aðalhlut- verkum. Myndin segir frá Manny Singer (Liotta) ekkju- manni sem er að jafna sig eftir andlát konu sinnar. Dóttir hans, Molly, sem er sex ára, hefur ekki mæjt orð af vörum síðan móðir hennar dó og Manny er ráðalaus. Hann ákveður að fá ráðs- konu á heimilið til að halda því til haga og sjá um Molly. Eftir mörg viðtöl ræður hann Millie Jones (Cusack). Að eigin sögn er hún frábær ráðskona og segist gera allt sem eiginkona gerir. Manny kmest í raun um að hún var ekki að ýkja þegar hún lét þessi orð falla því kvöld eitt skríður hún upp í rúm til hans með þeim orðum að fyrst hún geri allt sem eiginkona geri eigi hún að fá allt sem eigin- kona fær. Þar með var hún látin fara og Manny aftur kominn á byrjunarreit. í næsta starfsviðtal kemur Corrina (Goldberg). Hún er vel menntuð með háskólapróf og Manny ræður hana. Corrina reyn- ist afbragðs ráðskona og hún nær ótrúlega vel til Mollyar. Þegar Molly fer svo að tala aftur býður Manny Corrinu að borða með þeim. Molly er staðráðin í að gera allt til að pabbi hennar og Corrina nái saman og þegar allt virðist ganga upp í þeim efnum verða óvæntir atburðir til þess að allt fer í háa loft og Corrina snýr aftur til síns heima. Molly hverfur aftur í fyrra horf og Manny gerir sér grein fyr- ir því að Corrina er sú eina sanna. Háskólabíó frum- sýnir Fiorile ATRIÐI úr kvikmyndinni Fiorile. HÁSKÓLABÍÓ frumsýriir í febrúar kvikmyndina Fi- orile eftir ítölsku bræðurna Paolo og Vittorio Taviani. Fiorille er dramatísk ástar- og fjölskyldusaga sem hef- ur unnið til fjölda verð- launa á kvikmyndahátíð- um. Inn í söguna fléttast atburðir síðustu tvöhundr- uð ára í Evrópu, allt frá dögum Napóleóns. Myndin segir frá örlög- um Benedetti-fjölskyld- unnar. Á leið með foreldrum sínum til Flórens heyra ung systkini munnmæli um að álög hvíli á fjöl- skyldu þeirra og faðir þeirra segir þeim frá því hvernig bölvunin hófst þegar herir Napóleóns réðust inn í norðurhérað Italíu. Ungur her- maður, Jean, var að flytja gullkistu fyrir herinn þegar ung stúlka, El- isabetta, varð á vegi hans og felldu þau hugi saman. Jean nefndi hana Forille, en því nafni gegndi maí- mánuður hjá frönsku byltingar- mönnunum. Systir Elisbettu stal peningum úr kistunni og varð það til þess að Jean var hengdur. Elisa- betta sór þess að hefna hans en dó af barnsförum þegar hún fæddi barn Jeans. Hundrað árum seinna kom afkomandi hennar hinsvegar fram hefndum fyrir hana. Sú stúlka hét Elisa. Örlög hennar áttu eftir að verða svipuð og örlög El- isabettu. Systkinin hlusta á frásagnir af örlögum forfeðranna sinna og sag- an fléttast smám saman við líf þeirra þar til þau eru orðin þátttak- endur í leiknum. Með aðalhlutverk fara Claudio Biagli, Galatea Ranzi, Michael Vartan og Lino Capolicchio.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.