Morgunblaðið - 04.02.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 04.02.1995, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjónvarpið 9.00 BARNAEFNI ► Morgunsjón- varp barnanna 10.55 ►Hlé 12.00 hlCTTID ►< sannleika sagt End- * ™ ■ I ursýndur þáttur frá mið- vikudegi. 13.00 ►Kastljós Endursýndur þáttur frá föstudegi. 13.25 ►Bikarkeppnin í handknattleik Bein útsending frá úrslitaleik Fram og Stjömunnar í kvennaflokki 14.55 ►Enska knattspyrnan Bein útsend- ing frá leik Nottingham Forest og Liverpool í úrvalsdeildinni. Lýsing: Amar Bjömsson. 16.50 ►Bikarkeppnin í handknattleik Bein útsending frá úrslitaleik KA og Vals í karlaflokki 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.25 ►Ferðaleiðir Stórborgir - Lissa- bon (SuperCities) Myndaflokkur um mannlíf, byggingarlist og sögu nokk- urra stórborga. Þýðandi: Gylfi Páls- son. (4:13) 19.00 ►Strandverðir (Baywatch IV) Ný syrpa í bandarískum myndaflokki um ástir og ævintýri strandvarða í Kali- forníu. Aðalhlutverk: David Hassel- hof, Pamela Anderson, Nicole Ejrgert og Alexandrp Paul. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (9:22) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Hasar á heimavelli (Grace under Fire) Bandarískur gamanmynda- flokkur um þriggja bama móður sem stendur í ströngu eftir skilnað. Aðal- hlutverk: Brett Butler. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (21:22) OO 21.10 IfUllflJVIIIl ►Eitur á fíflana nvinminu (Dandelion Dead) Bresk sjónvarpsmynd byggð á sönn- um atburðum sem áttu sér stað í sveitaþorpi við landamæri Englands og Wales árið 1921. Óhug sló á þorpsbúa þegar virtur og vinsæll lög- fræðingur var fundinn sekur um að hafa myrt konu sína. Ijeikstjóri: Mike Hodges. Aðalhlutverk: Michael Kitchen, Sarah Miles og David Thewlis. Þýðandi: Jón 0. Edwald. (2:2) OO 23.00 ►Kappar í kúlnahríð (Pat Garrett and Billy the Kid) Bandarísk bíómynd frá 1973 um fyrrum útlagann Pat Garrett, sem gengið hefur í lið með lögreglunni, og eltingarleik hans við hinn alræmda Billy the Kid. Leik- stjóri er Sam Peckinþah og aðalhlut- verk leika James Cobum, Kris Krist- offerson og Bob Dylan. Kvikmynda- eftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 1.00 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ TVÖ 8 00 BARNAEFNI 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 ►Lífið er list (e) 12.45 Vll||l||VUniD ►Eiginmenn og HTInmllllllll konur (Husb- ands and Wives) Þau Sidney Pollack, Judy Davis, Mia Farrow og Woody Allen fara með aðalhlutverk þessarar mannlegu og gamansömu myndar. Hjón á besta aldri neyðast til að endurskoða hvað þeim finnst um hjónaband, vinskap, framhjáhald, traust, ást og rómantík. 1992. 14.30 ►Láttu það flakka (Say Anything) Gamansöm ástarsaga um ungan mann sem verður yfir sig ástfanginn af stúlku af góðum ættum. 16.10 ►Dutch (Driving Me Crazy) Hríf- andi gamanmynd frá John Hughes um hrokafullan strák sem er fæddur með silfurskeið í munni. Aðalhlut- verk: Ed O’Neill, Ethan Randall og JoBeth Williams. 1991. Lokasýning. 17.50 ►Popp og kók 18.45 ►NBA molar 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 LJTTT||| ►Fyndnar fjölskyldu- r ILI IIII myndir (Americas Funniest Home Videos) 20.30 ►BINGÓ LOTTÓ 21.40 tfUIVUVUniD ►Laeknirinn nTlltnlVRUIn (The Doctor) Jack MacKee er snjall skurðlæknir sem á góða fjölskyldu og nýtur alls þess sem lífið hefur að bjóða. Það verður ekki fundið að neinu í fari hans nema ef vera skyldi að hann mætti hafa örlítið meiri samúð með sjúklingum sínum. Maltin gefur þijár stjömur. Aðalhlutverk: William Hurt, Christine Lahti, Elizabeth Perkins og Mandy Patinkin. Leikstjóri: Randa Haines. 1991. 23.40 ►Barnfóstran (The Hand that Rocks the Cradle) Aðalhlutverk: Annabella Sciorra, Rebecca De- Momay, Matt McCoy og Ernie Hud- son. Leikstjóri: Curtis Hanson. 1992. Stranglega bönnuð bömum. 1.30 ►Ástarbraut (Love Street) 1.55 ►í kúlnahríð (Rapid Fire) Hasar- mynd af bestu gerð með Brandon Lee í aðalhlutverkinu. Hann fetar í fótspor föður síns, karatekeppans Bruce Lee, og fer hratt yfir í mögnuð- um bardagaatriðum. Leikstjóri er Dwight H. Little. 1992. Stranglega bönnuð böraum. 3.30 ►Eymd og ógæfa (Seeds of Trag- edy) í þessari kvikmynd er ljósi brugðið á óhugnanlega framleiðslu kókaíns og fylgst með því fólki sem starfar beggja megin borðs, í smygl- inu og svo lögreglunni sem berst á móti því. Lokasýning. Stranglega bönnuð böraum. 5.00 ►Dagskrárlok. James Coburn leikur eitt aðalhlutverkanna. Tveir kappar í kúlnahríð Pat er orðinn þreyttur á að vera sífellt á f lótta og ákveðurað ganga í raðir laganna varða SJÓNVARPIÐ kl. 23.00 Banda- ríska bíómyndin Kappar í kúlnahrið eða Pat Garrett and Billy the Kid er alvöru vestri frá árinu 1973. Þeir Pat Garrett og Billy the Kid eru gamlir vinir í stigamennskunni en Pat er orðinn þreyttur á að vera sífellt á flótta og ákveður því að ganga í raðir laganna varða. Þar er honum að sjálfsögðu falið það verkefni að klófesta hættulegasta útlagann í villta vestrinu, vin sinn og fyrrum samstarfsmann, Billy the Kid. Það gengur auðvitað á ýmsu í þeim eltingarleik, mikið er skotið og margir deyja enda telur Kvik- myndaeftirlit ríkisins myndina ekki við hæfi áhorfenda yngri en 16 ára. Ödipus Enescos Ödipus er eina ópera höfundar og er byggð á gríska harmleiknum eftir Sófókles en Edmond Flag skrifaði óperutextann RÁS 1 kl. 19.35 í kvöld verður óperunni Ödipusi eftir rúmenska tónskáldið Georges Enesco útvarp- að á Rás 1. Georges Enesco fædd- ist í Rúmeníu árið 1881 og lést árið 1955. Ödipus er eina ópera höfundar og er byggð á gríska harmleiknum eftir Sófókles, sem skáldið Edmond Flag vann óperu- textann eftir. Ödipus var frumsýnd- ur í Parísaróperunni árið 1936, en datt út af efnisskránni ári síðar. Það var ekki fyrr en skömmu eftir andlát höfundar að óperan heyrðist aftur og þá í franska útvarpinu. Ári síðar, 1956, var hún sett á svið í Óperunni í Brussel, við mjög góð- ar viðtökur. Með helstu hlutverk fara: José van Dam, Gabriel Baqui- er, Birgitte Fassbaender, Maijana Lipovsek, Barbara Hendricks og fleiri. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsla 7.30 Kenneth Copeland, fræðsla 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síðd. 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðd. 18.00 Studio 7 tónlist 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 A Funny Thing Happened on the Way to the Forum G 1966 10.00 Annie 1981, Aileen Quinn, Albert Finney 12.10 Swing Shift 1984, Goldie Hawn, Ed Harris, Kurt Russell 14.00 American Flyers F 1985, Kevin Costner, David Grant 16.00 Oh, Heavenly Dog! G,Æ 1980, Chevy Chase 18.00 Won Ton Ton, The Dog Who Saved Hollywood G 1976 20.00 Cliffhanger 1993, Sylv- ester Stalione, John Lithgow, Janine Tumer 22.00 Three of Hearts G 1993, Wiliam Baldwin, Sherilyn Fenn, Kelly Lynch 23.50 Foxy Lady E 1.30 Cliff- hanger 1993 3.20 The Murders in the Rue Morgue 1971, Jason Robards SKY ONE 6.00 The Three Stooges 6.30 The Lucy Show 7.00 The DJ’s K-TV 11.30 VR Troopers 12.00 WW Fed. Mania 13.00 Paradise Beach 13.30 Totally Hidden Video 14.00 Knights and Warriors 15.00 Family Ties 15.30 Baby Talk 16.00 Wonder Woman 17.00 Parker Lewis Can’t Lose 17.30 VR Troopers 18.00 WW Feder. Superstars 19.00 Kung Fu 20.00 The Extraordinary 21.00 Cops I 21.30 Cops II 22.00 Comedy Rules 22.30 Seinfeld 23.30 The Movie Show 23.30 Raven 0.30 Monsters 1.00 Married People 1.30 Rifleman 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Tennis 10.00 Alpagreinar 12.00 Skíðaganga með fijálsri aðferð 13.00 Listhlaup á skautum, bein útsending 16.00 Sund 17.00 Alpagreinar 17.30 Skíðastökk 18.00 Skfðaganga 19.00 Listdans á skautum 21.00 Alpagrein- ar 22.00 Goif 24.00 Alþjóðlegar akst- ursíþróttir, yfirlit 1.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = barnamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = striðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K iýestri Æ = ævintýri. UTVARP Rás 1 17.10. Krónika, þáttur úr sbov mannkyns. Umsjón: Þorgeir Kjartans- son og Þárunn Hjartardóttir. (indurfluttur á miivikudagskvöld kl. 21.00) RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: María Ágústsdóttir flytur. Snemma á laugardags- morgni Þulur velur og kynnir tónlist. 7.30 Veðurfregnir 8.07 Snemma á laugardags- morgni heldur áfram. 9.03 Þingmál Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson og Valgerður Jó- hannsdóttir. 9.25 Með morgunkaffinu - Létt lög á laugardagsmorgni. 10.03 Mannréttindakafli stjórnar- skrárinnar Erindi frá almennum borgarafundi 1. desember sl. um endurskoðun mannréttindakafla stjómarskrárinnar. Síðari hluti. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 10.45 Veðurfregnir 11.00 í vikulokin Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá Iaugardagsins 12j45 Veðurfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Hringiðan Menningarmál á líðandi stund. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 16.05 Islenskt mál Umsjón: Guð- rún Kvaran. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld kl. 21.50) 16.15 íslensk sönglög Þorgeir J. Andrésson, Þuríður G. Sigurðar- dóttir og Svava Ingólfsdóttir syngja ásamt Landsvirkjunar- kórnum. 16.30 Veðurfregnir 16.35 Ný tónlistarhljóðrit Rfkisút- varpsins Guðrún Marfa Finn- bogadóttir sópransöngkona syngur með Sinfóníuhljómsveit íslands undir stjórn Gunnsteins Óiafssonar. Umsjón: Dr. Guð- mundur Emilsson. 17.10 Króníka Þáttur úr sögu mannkyns. Umsjón: Þorgeir Kjartansson og Þórunn Hjartar- dóttir. (Endurfiuttur á miðviku- dagskvöld kl. 21.00) 18.00 Tðnlist Edita Gruberova, Luciano Pavarotti, Carlo Berg- onzi, Anna Tomowa Sintow, Dietrich Fischer Dieskau, Gildis Flossman og fleiri syngja atriði úr óperum eftir Bellini, Weber, Verdi og Bizet. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar qg veðurfregnir 19.35 Óperukvöld Utvarpsins - Ödipus eftir Georges Enesco. Með helstu hlutverk fara: José van Dam, Gabriel Bacquier, Marcel Vanaud, Nicolai Gedda, Birgitte Fassbaender, Marjana Lipovsek og Barbara Hendricks. Fílharmóníuhljómsveitin í Monte Carlo leikur; Lawrence Foster stjórnar. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir Orð kvöldsins flutt að óperu lokinni: Haukur Ingi Jónasson flytur. 22.35 íslenskar smásögur: Væng- maður eftir Gyrði Elíasson. Sfm- on Jón Jóhannsson les. (Áður á dagskrá sl. föstudag) 23.15 Dustað af dansskónum 0.10 RúRek. djass Frá tónleikum á RúRek djasshátíð 1994: Kvartett Archie Shepps leikur. Umsjón: Vernharður Linnet. (Áður á dagskrá í gær) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Fróttir á RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.05 Endurtekið barnaefni Rásar 1. 9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.45 Helgarútgáfan. Umsjón: Lfsa Páls. 16.05 Heimsendir. Margrét Kristín Blöndal og Siguijón Kjartansson. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson. 19.30 Veðurfrétt- ir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.30 Úr hljóðstofu BBC. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Nætur- vakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt rás- ar 2. 2.00Fréttir. 2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 3.00 Næturlög. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturlög haida áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með hljómlistarmönnum. 6.00 Fréttir, veður færð og flug- samgöngur. 6.03 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30). Morguntónar. ADALSTÖDIN 90,9 / 103,2 9.00 Sigvaldi Búi. 13.00 Á mjúku nótunum með Vöiu Matt. 16.00 Jenný Jóhannsdótir. 19.00 Magnús Þórsson. 21.00 Næturvakt Aðal- stöðvarinnar. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunút- varp með Eiríki Jónssyni og Sig- urði L. Hali. 12.10 Ljómandi laug- ardagur. Halldór Backman og Sig- urður Hlöðversson. 16.00 íslenski listinn. Umsjón: Jón Axel Ólafsson. 19.00 Gullmolar. 20.00 Laugar- dagskvöld á Bylgjunni. Umsjón: Halldór Backman. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 3.00 Nætur- vaktin. Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRÐI FM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Vfðir Arnarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. Síminn í hljúð- stofu 93-5211. 2.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BROSIÐ FM 96,7 10.00 Ellert Grétarsson. 13.00 Léttur laugardagur. 17.00 Helgar- túnar. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 9.00 Helga Sigrún. 11.00 Sport- pakkinn. Hafþór Sveinjónsson og Jóhann Jóhannsson. 13.00 Sigvaldi Kaldalóns og Haraldur Daði. 16.00 Axel Axelsson. 19.00 FM967 kynndir upp fyrir kvöldið. 23.00 Á lífinu. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. X-IB FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 12.00 Ragnar Blöndal. 14.00 X- Dómínóslistinn. l7.00Þossi. 19.00 Party Zone. 22.00 Nætur- vakt.03.00 Næturdagskrá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.