Morgunblaðið - 04.02.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 04.02.1995, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HASKOLABIO SÍMI 552 2140 KEVIN BACO mikilfengleg hágæðamynd... fjórar stjörnur og sérstök meðmæli" ★ ★★★ Ó.H.T. Rás 2 „Besta nýja hænum,^ dag hefst kvikmyndaveislan Vetrarperlur. Meðal mynda sem sýndar verða eru Short Cuts eftir Robert Altman, Widows Peak, Nostradamus um ævi sjáandans mikla, The Baby of Macon eftir Peter Greenaway og Fiorile eftir Taviani bræður. FIORILE íjagátta yanr að ciliftt. Mynd ársins! GOLDEN GLOBE VERÐLAUNIN: Besta myndin Besti leikarinn Besti leikstjórinn WIDOWS PEAK BABY OF MACON SHORT CUTS DROTTMm, " EYÐIMERKURINNAR Frumsýnd 7. feb. Frumsýnd 9. feb. Frumsýnd 11. feb. Frumsýnd 14. feb, SKUGGALENDUR Frumsýnin * „Rammgert, framúrskarandi ogtímabært Ílistaverk." Ó.H.T. Rás 2 „Rauður er snilldarverkJHL jB ★★★★★j^Hfjllorgunþóluirjtffill Sýnd kl. 3, 5 og 9 Tvöfalt líf Veróníku í dag og næstu daga kl. 7. í næstu viku verða Blár, Hvítur og Rauður sýndar í röð sama daginn. Kröftug stórmynd um frægasta sjáanda allra tíma. Saga mannsins sem sá fyrir tvær heimsstyrjaldir, morðið á Kennedy og tunglferð manna. Kynnist spádómum sem þegar hafa ræst...og ekki síður þeim sem enn eiga eftir að rætast. Aðalhlutverk: Tcheky Karyo (Nikita), F. Murray Abraham (Amadeus) og Julia Ormond (Baby of Macon). Sýnd kl. 5, 8.50 og 11.10. „Sannsögulegt verk um ástir breska rithöfundarins C.S. Lewis og bandarísku skáldkonunnar Joy Gresham. Mikilfengleg hágæðamynd um æðstu spurningar og rök með stórbrotnum leik og yfirburða fáguðu umhverfi. Fágætlega góð." Ó.H.T Rás 2. Athugið breyttan sýnmgartíma! Sýnd kl. 3, 5.30, 8.50 og 11.10. GLÆSTIR TIMAR Sýnd kl. 11.10. Sýn. fer fækkandi Sýnd kl. 11. Allra síðustu sýningar. Hótel ísland kynnir skemmtidagskrána ÞÓ LÍÐI ÁR 0G ÖLD BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - 25 ÁRA AFMÆLISTÓNLEIKAR BJÖRGVIN HALLDÓRSSON lítur yflr dagsverkið sem dægurlagasöngvari á h(jómplötum í aldarfjórrtung, og vid he.vrum nær (>() lög f'rá ghestum ferli - frá 19(i9 til okkar daga Næstu sýningar: 11. og 18. feb. 4., 11., 18. og 25 mars, Matsedill Koníakstóneruö humarsúpa meö rjómatopp Lamba-piparsteik meö gljáöu grænmeti, kryddsteiktum jaröeplum og rjómapiparsósu. Grand Marnier ístoppur meö hnetum og súkkulaöi karamellusósu og ávöxtum. Verð kr. $.600 - Sýningarverd kr. 2.000 Dansleikur kr.800 Sértilboð á gistingu, sími 688999. Bordapantanir í 8Íma 687111 (iestasöngvari: SKiHÍDl R BEINTEINSDÓ'mR Leikmynd «g leikstjórn: BJÖRN (i. BJÖRNSSON IHjomsveitarsijíirn: (ÍI NNAK KÓKDARSON ásaml 10 nianna hljómsveit Kynnir: , JÓN AXKL OLAFSSON IslamK- ««: Norúiirlamlaincistariir i sumktAmisilóiiMim Ira Dansskola Xiiðiir llaraltls sVna tlaiis. Lét fléttu úr hári sínu fylgja með ►LEIKKONAN Whoopi Gold- berg sýnir á sér hendurnar eftir að hún hafði gert handaför í steypu fýrir framan „Mann’s Chinese Theatre". Þar með bætt- ist hún í stóran hóp stórstjarna sem prýða stéttina fyrir framan leikhúsið, en það er mjög eftir- sótt að komast í þeirra hóp. Gold- berg lét sér ekki nægja að skilja eftir handaför heldur gerði hún líka fótaför og lagði fléttu úr hári sínu í steypuna meðan á athöfninni stóð. Skyggja á leikstjórann ► WHOOPI Goldberg, Drew Barrymore og Mary-Louise Parker Iétu sig ekki vanta á frumsýningu gamanmyndar- innar „Boys on the Side“, enda eru þær I aðalhlutverkum í myndinni. Myndin vekur helst athygli fyrir að tefla fram þessu þríeyki og er það skemmtilcg til viljun að á með- fylgjandi mynd skyggja þær algjörlega á leikstjórann Her- bert Ross. FOLK m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.