Morgunblaðið - 01.03.1995, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 01.03.1995, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1995 41 RABA UGL YSINGAR A TVINNUAUGL YSINGAR Vélstjórar Vélstjóra vantar á Þinganes SF-25 - vélarstærð 1000 hp. Upplýsingar í síma 97-81265. Framleiðslufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir starfskrafti hálfan dag- inn eftir hádegi. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af almennum skrifstofustörfum, svo sem vélritun, tölvunotkun, skalavörslu og inn- og útflutningspappírum. Viðkomandi þarf að hafa mjög góða ensku- og þýskukunnáttu. Ef þú getur unnið sjálfstætt og hefur áhuga á að vinna hjá vaxandi fyrirtæki, þá sendu inn umsókn til afgreiðslu Mbl., merkta: „H - 2424", fyrir 9. mars nk. Myndmótun - málun - skúlptúr Nýtt 4-6 vikna námskeið að byrja. Ríkey Ingimundar, myndhöggvari, vs. 5523218 frá ki. 13-18 og símsvari 623218. Auglýsing um framlagn- ingu skattskrár 1994 og virðisaukaskattsskrá fyrir rekstrarárið 1993 í samræmi við 2. mgr. 98 gr. laga nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignarskatt er hér með auglýst að álagningu skatta og kærumeðferð er lokið á alla aðila, sem skattskyldir eru skv. framangreindum lögum, sbr. 1. kafla laga nr. 75/1981. í samræmi við 46. gr. laga nr. 50/1988, með síðari breytingum, um virðisaukaskatt, er hér með auglýst að virðisaukaskattsskrá fyrir rekstrarárið 1993 liggur frammi, en í henni er tilgreindur ákvarðaður virðisaukaskattur eða endurgreiddur virðisaukaskattur hvers skattskylds aðila. Skattskrár og virðisaukaskattskrár verða lagðar fram í öllum skattumdæmum fimmtu- daginn 2. mars 1995 og liggja frammi hjá skattstjórum í hverju umdæmi og hjá um- boðsmönnum skattstjóra í hverju sveitarfé- lagi dagana 2. mars til 15. mars að báðum dögum meðtöldum. 1. mars 1994. Skattstjórinn í Reykjavík, Gestur Steinþórsson. Skattstjórinn í Vesturlandsumdæmi, Stefán Skjaldarson. Skattstjórinn í Vestfjarðaumdæmi, Elín Árnadóttir. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi vestra, Bogi Sigurbjörnsson. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi eystra, Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Skattstjórinn í Austurlandsumdæmi, Karl Lauritzson. Skattstjórinn í Suðurlandsumdæmi, Hreinn Sveinsson. Skattstjórinn í Vestmannaeyjum, Ingi T. Björnsson. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi, Sigmundur Stefánsson. r KIPULAG RÍKISINS Lagning Mývatnsvegar nr. 848 um brú á Laxá hjá Arnarvatni, Skútustaðahreppi Mat á umhverfisáhrifum Samkvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfisáhrifum, er hér með kynnt fyrirhug- uð lagning Mývatnsvegar nr. 848 um brú á Laxá hjá Arnarvatni í Skútustaðahreppi. Um er að ræða 200 m langan vegkafla, þar af 52 m langa brú yfir Laxá, um 130 m neð- an við núverandi brýr hjá Arnarvatni. Tillaga að þessari framkvæmd liggur frammi til kynningar frá 8. mars til 13. apríl 1995 á eftirtöldum stöðum: Skipulagi ríkisins, Laugavegi 166, Reykjavík, kl. 8-16 og skrifstofu Skútustaðahrepps, Hlíðarvegi 6, Mývatnssveit, kl. 9-15, mánudaga til föstudaga. Frestur til að skila athugasemdum, ef ein- hverjar eru, við þessa framkvæmd rennur út þann 13. apríl 1995 og skal skila þeim skriflega til Skipulags ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þarfást ennfremur nán- ari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Skipulagsstjóri ríkisins. Veghefill Til sölu úr þrotabúi Volvo veghefill, árg. 1974. Sigurbjörn Þorbergsson hdl., Sóleyjargötu 17, Reykjavík, sími 613583. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Söng- og kóráhugafólk Heimskórinn er alþjóðiegur kór fyrir fólk á öllum aldri. Kórfélagar eru bæði byrjendur og vant kórfólk. Spennandi verkefni framund- an. Innritun stenduryfir. 1. æfing 4. mars nk. .j*. Kynningarfundur miðvikudaginn 1 - mars 20.30 í Brautarholti 30. ' 7FC Allir velkomnir. Nánari upplýsingar í síma 568 6776. Félagsfundur Vegna nýgerðra kjarasamninga verður haldinn félagsfundur í Baðstofunni, Ingólfsstræti 5, 6. hæð, ídag, miðvikudaginn 1. mars, kl. 19.30. Stjórnin. Fagfundur miðvikudaginn 1. mars kl. 17-19 á Litlu- brekku á Lækjarbrekku í Lækjargötu. Ávörp verða um greiðslutryggingar og almennar umræður: Árni Reynisson, Hagall um Namur, Jón Atli Kristjáns'son, ráð um Top Danmark. Allir velkomnir. Undirbúningsnefndin. Fagráð sölumanna sjávarafurða iEÆa HÖNNUNARSTÖÐ DESIGN CENTER Leir og glerhönnun Finninn Tapio Yle Viikar mun halda fyrirlestur í Norræna húsinu kl. 20 í kvöld. Viikari hefur starfað m.a hjá Arabia fyrirtækinu og Uni- versity og Art and design í Helsinki. EIMSKIP ISLANDSBANKI Y SJALFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna íKeflavík, Njarðvíkog Höfnum Fundarboð Fundur verður hald- inn í fulltrúaráðinu fimmtudaginn 2. mars nk. kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu í 4újarðvík. Fram- sögumenn verða þau Árni M. Mathiesen og Sigríður Anna Þórðardóttir. Fundarefni: Kynning á stefnu Sjálfstæðisflokksins í komandi alþingiskosningum. Stjórnin. I.O.O.F. 7 = 176 318V2 = □ HELGAFELL 5995030119 VI 2 - Frl. □ GLITNIR 5995030119 III 1 Hörgshlíð 12 Bænastund i kvöld kl. 20.00. REGLA MUSTERISRIDDARA RMHekla 1.3. - VS - MT SAMBAND ÍSLENZKRA ■*$&/ KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í kvöld kl. 20.30 í Kristniboðssalnum. Benedikt Arnkelsson verður ræðumaður. Allir hjartanlega velkomnir. 7 KFUM V Aðaldeild KFUM, Holtavegi I dag er síðasti skráningardag- ur fyrir þátttöku á matarfund KFUM. Fundurinn er jafnframt inntökufundur og hefst kl. 19.30 á morgun, fimmtudag. Skráning fer fram á skrifstofunni kl. 10.00-17.00, síml 588 8899. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Skrefið kl. 18.00 fyrir 10 til 12 ára krakka. Biblíulestur kl. 20.30. Ræðumaður Mike Fitzgerald. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Myndakvöld F.í. Myndasýning frá Ferðafélagi Akureyrar Miðvikudaginn 1. mars verður næsta myndakvöld F.í. í Breið- firðingabúð, Faxafeni 14, og hefst stundvislega kl. 20.30. Ingvar Teitsson frá Ferðafélagi Akureyrar lýsir gönguleiðum í máli og myndum á norðaustur- landi, þ.e. Ódáðahrauni, Gler- árdal og víðar. Aðgangur kr. 500 (kaffi og meölæti). Allir velkomn- ir félagar og aðrir. Einstakt tæki- færi til að kynnast nýjum göngu- leiöum um stórbrotið landsvæði! Helgarferð 4.-5. mars Kringum Hengil, skíðagöngu- ferð. Glst í svefnpokaplássi í Nesbúð. Brottför kl. 09 laugar- dag. Ferðafélag íslands. - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.