Morgunblaðið - 01.03.1995, Page 42
42 MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Munar um
minna en 11
milljarða!
SJÁVARVÖRUR skiluðu 11 milljörðum meira í þjóðarbúið í fyrra
en árið 1993, þrátt fyrir gífurlegan niðurskurð aflaheimilda.
Norðanblaðið Dagur fer ofan í málið í forystugrein sl. laugardag.
Fullvinnsla
sjávarvöru
DAGUR segir í forystugrein:
„Aukningin [í söluverðmæti
sjávarvöru] nemur 11 milljörð-
um króna eða níu af hundraði,
sem er hreint ekki svo lítið.
Þarna kemur margt til.
Loðnuvertíðin 1994 gaf vel af
sér og þá má ekki gleyma
Smuguveiðunum norður í Bar-
entshafi sem heldur betur
reyndust búbót.
En skýringanna er að leita
f öðru. Minnkandi bolfiskafli
hefur ekki verið albölvaður.
Hann hefur nefnilega Ieitt til
þess að íslenzk sjávarútvegs-
fyrirtæki og ekki síður sölufyr-
irtækin hafa í vaxandi mæli
beint sjónum sínum að full-
vinnslu sjávarafurðanna.
Mönnum er það [jóst, með þá
staðreynd á borðinu að kvótinn
hefur dregizt gífurlega saman,
að eigi sjávarútvegurinn að
komast í gegn um þetta áfall,
þá verður einfaldlega að vinna
meira úr aflanum en áður.
Hráefnisútflutningsstefnan
gengur ekki lengur. Þetta er
jákvæð viðhorfsbreyting, en
það er sorglegt að augu manna
hafa ekki opnast fyrir þessu
fyrr.“
• • • •
Gott markaðs-
_________verð___________
„HORFURNAR í útflutningi
sjávarafurða á næstu mánuð-
um eru góðar. Verð botnfisk-
afurða hefur staðið nokkurn
veginn í stað að undanförnu
en margt bendir til þess að það
sé að skríða upp á við. Gangi
það eftir bendir flest til þess
að sú verðmætaaukning komi
til með að vega upp enn frek-
ari niðurskurð á þorskafla á
yfirstandandi fiskveiðiári. Það
yrðu satt bezt að segja ótrúleg
tíðindi, nokkuð sem enginn gat
látið sér til hugar koma fyrir
nokkrum misserum.
Það eru líka góð tíðindi af
rækjumörkuðunum. Rækju-
verðið þokast upp á við og
þessi vinnsla ætti því að geta
skilað rækjuverksmiðjunum
og útgerðum drjúgum skild-
ingi. Sannarlega ánægjulegar
fréttir, ekki sízt fyrir byggða-
lög hér norðan heiða sem
mörg byggja afkomu sína að
drjúgum hluta á rækjuvinnsl-
unni.“
Sem sagt fullvinnsla og hag-
stæð markaðssetning með og
ásamt stöðugleika í þjóðarbú-
skapnum og sátt á vinnumark-
aði - og aftur kemur vor í dal!
APOTEK______________________________
KVÖLD-. NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reylgavík dagana 24. febrúar til 2.
mars að báðum dögum meðtöldum, er í Breiðholts
Apóteki, Mjóddinni. Auk þess er Apótek Austur-
bæjar, Háteigsvegi 1, opið tU kl. 22 þessa sömu
daga, nema sunnudag.
NES APÓTEK: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
51328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud.
9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek er opið
virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó-
tek Norðurbæjan Opið mánudaga - fimmtudaga
kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til
14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyr-
ir bæinn og Álftanes s. 565-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til fostudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
' 92-20500. -
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt í símsvara 1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444
og 23718.
LÆKNAVAKTIR
BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyQabúðir
og læknavakt í símsvara 551-8888.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Mótlaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sími 602020.
LÆKNAVAKT fyrir Reylgavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reylgavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga óg helgidaga. Nánari uppl.
í s. 552-1230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátíðir. Símsvari 681041.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvík:
11166/0112.
NEYÐARSÍMl vegna nauðgunarrnála 696600.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐOJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 dagiega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353.
AL-ANON, aðstandendur alkohóiista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - fóstud. kl. 13-16. S. 19282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam-
tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur
þeirra í s. 28586. Mótefiiamælingar vegna HIV
smits fást að kostnaðariausu í Húð- og kynsjúk-
dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar-
stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á
göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á
heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt
ALNÆMISSAMTÖKIN em með símatíma og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga í síma 91-28586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, 8. 601770. Viðtalstími
þjá hjúkrunarfrasðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs-
ingar um þjálparmæður í síma 5644650.
BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og mið-
vikudaga kl. 17-19. Grænt númer 8006677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Slmi 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er I síma 23044.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu
15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) og þriðjud.
kl. 20.
FBA-SAMTÖKIN. FuIIorðin bom alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30.
Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri
fúndir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að
Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavfk. Uppl. f sím-
svara 91-628388.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstfg 7. Skrifstofan er opin milli
kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir
utan skrifstofútíma er 618161.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa á Klapparetíg 28 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.
FÉLAG fSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu
alla virka daga kl. 13-17. Síminn er 620690.
GIGTARFÉLAG fSLANDS, Amiúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefjapgt og síþreytu. Símatfmi
fimmtudaga kl. 17-19 í s. 91-30760. Gönguhóp-
ur, uppl.sfmi er á símamarkaði s. 991999-1-8-8.
HÓPURINN , samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldiö. Sfmaviðtalstímar á þriðjudags- og
fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í sfma
886868. Símsvari allan sólarhringinn.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv.
óskum. Samtök fólks um þróun langtfmameð-
ferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýs-
ingar veittar f síma 623550. Fax 623509.
KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s.
611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi I heimahúsum eða orð-
ið fyrir nauðgun.
KVENNARAÐGJÖFIN: Slmi 21500/996215.
Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud. 14-16.
ókeypis ráðgjöf.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl.
9-12. Sími 812833.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14,eropin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu,
Hverfisgötu 8-10. Símar 23266 og 613266.
LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 15111.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT, Breið-
holtskirkju, Mjódd, s. 870880. Upplýsingar, ráð-
gjöf, vettvangur.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13, s. 688620.
MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga
milli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánu-
daga milli kl. 10-12. Fatamóttaka og fataúthlut-
un miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
iáta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4
Rvk. Uppl. í síma 680790.
OA-SAMTÖKIN sfmsvari 91-25533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara-
höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud.
kl. 21. Byijendafundir mánudaga kl. 20.30.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfraeð-
iaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 f síma 11012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík,
Hverfisgötu 69. Símsvari 12617.
ÓNÆMISADGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með
sér ónæmisskírteini.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önn-
ur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
91-622266. Grænt númer 99-6622.
SA-SAMTÖKIN: Samtðk fólks sem vilfsigrast
á reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu
20, B-sal, sunnudaga kl. 21.
SAMHJALP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstfma á þriðjudög-
um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsféiagsins Skóg-
arhlíð 8, s.621414.
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 f s.
616262.
SÍM AÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSS-
INS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður
bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki
þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn.
S: 91-622266, grær.t númer 99-6622.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3. s. 626868/626878.
Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa
fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvik.
Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020.
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 5528055/ 5531700.
UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17
og á laugardögum frá kl. 10-14.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM.
Tólf spora fundir fyrir þolendur siQaspella mið-
vikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu
3. Opið kl. 9-19. Sfmi 626868 eða 626878.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 8. 811817, fax 811819, veitir foreldrum
og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl.
9-16. Foreldrasíminn, 811799, er opinn allan
sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt
númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
FRÉTTIR/STUTTBYLQJA
FRÉTTASENDINGAR Rfkisútvarpsins til út-
landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402 og 13860 kHz. Tii Ameríku: KI.
14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770
kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz.
Að loknum hádegisfréttum iaugardaga og sunnu-
daga, yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. Hlustunarekil-
yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist rrýög vel, en aðra daga verr og stundum jafn-
vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar
vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir
styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR__________________
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
BORGARSPÍTALINN I Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildaretjóra.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
,14-19.30.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími
fijáls alla daga.
HVtTABANDID, hjúkrunardeild og
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn-
artfmi fijáls alla daga.
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar-
stjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGA-
DEILD: Kl. 15-16 og 19-20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).
LANDAKOTSSPÍTALI: Aila daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra
en foreldra er kl. 16-17.
LANDSPÍTALINN: alla daga ki. 15-16 og kl.
19-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPlTALI HAFN.: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14—20 og eftir samkomulagi.
KEFLAVÍK — SJÚKRAHÚSID: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tfðum: Kl. 15-16 og 19-19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátfðum frá kl. 14-21. Sfmanúmer
sjúkrahússins og Heilsugæsiustöðvar Suðumesja
er 20500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar-
tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19.
Slysavarðstofúsfmi frá kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hitaveitu, s. 27311, ki. 17 til kl. 8. Sami
sfmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt
652936
söfn________________________
ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum eru hinar ýmsu deild-
ir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Upplýsingar í síma 876412.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safhsins
er frá kl. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
BORGARBÓKASAFNIÐ ! GERÐUBERGI
3-5, s. 79122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan-
greind söfti eru opin sem hér segir mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029.
Opinn mánud. — iaugard. kl. 13-19, laugard.
13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. kl. 11-19, þricjud.-föstud. kl. 16-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6:
Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud.
kl. 10-17, laugard. kl. 10-17.
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sfmi 54700.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI:
Opið maí-ágúst kl. 10.30-12 og 13.30-16.30 alla
daga. Aðra mánuði kl. 13.30-16.30 virka daga.
Sími 93-11256.
BYGGÐASAFNIÐ Smiðjan, Hafnarfirði: Opið
alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími
655420.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN Islands - Háskólabóka-
safn, opið mánud. til föstud. kl. 9-19. Laugard.
kl. 9-17. Sími 5635600, bréfsími 5635615.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Frfkirlquvegi. Opið dag-
lega nema mánudaga kl. 12-18.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá
1. sept.-31. maf er opnunartími safnsins laugd.
ogsunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/EUiðaár. Opið sunnud.
14-16.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di-
granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13-18. S. 40630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarealir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Opið samkvæmt umtali til 14
maí 1995. Sfmi á skrifstofu 611016.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalir. 14-19 alla daga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfirði. OpiðþriCjud. ogsunnud. kl. 16-18.
Sími 54321.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Safnið er opið laugard. og sunnud. kl.
13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið alla daga út sept. kl. 13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Sýningarsalir safnsins við
Suðurgötu verða lokaðir um sinn.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud.
- fóstud. kl. 13-19.
NONNAHÚS: Lokað frá 1. sept.-l. júní. Opið eftir
samkomulagi. Uppl. f símsvara 96-23555.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga.
FRÉTTIR
Ferðir Orlofs
húsmæðra í
Reykjavík
KYNNINGARFUNDUR verður á
vegum orlofsnefndar húsmæðra í
Reykjavík fimmtudaginn 2. mars nk.
í Víkingasal Hótels Loftleiða og hefst
hann kl. 20.30.
Kynntar verða ferðir er farnar
verða á vegum orlofsins á þessu ári.
Dvalið verður á eftirtöldum stöðum,
4 daga á Hótel Örk, Hveragerði, 3
daga á Hótel Þórshamri, Vestmanna-
eyjum, 7 daga á Hvanneyri í Borgar-
fírði. Einnig verður tveggja daga
jöklaferð þar sem farin verður snjó-
bfla- og sleðaferð á Vatnajökul en
gist verður á Hótel Höfn, Horna-
fírði. Þá verður farin 7 daga ferð til
Kaupmannahafnar og 14 daga ferð
til Algarve í Portúgal.
Skrifstofa Orlofs húsmíeðra í
Reykjavík er að Hverfísgötu 69 og
verður skrifstofan opin frá föstudeg-
inum 3. mars virka daga frá kl.
17-19.
------» ♦ ♦
Þjóðvakinn
í Reykjavík
TÓLF efstu sætin á framboðslista
Þjóðvaka í Reykjavík eru þannig
skipuð:
1. Jóhanna Sigurðardóttir, alþing-
ismaður, 2. Ásta Ragnheiður Jóhann-
esdóttir, deildarstjóri, 3. Mörður
Árnason, íslenskufræðingur og rit-
stjóri, 4. Guðrún Árnadóttir, skrif-
stofustjóri, fv. framkvæmdastjóri
BSRB, 5. Lára V. Júlíusdóttir, lög-
maður, fv. framkvæmdastjóri ASÍ,
6. Þór Örn Víkingsson, verkamaður,
7. Margrét Ákadóttir, leikkona, 8.
Páll Halldórsson, eðlisfræðingur og
formaður Bandalags háskólamennt-
aðra ríkisstarfsmanna, BHMR, 9.
Arnór Pétursson, fulltrúi og formað-
ur í hússtjórn íþróttafélags fatlaðra,
10. Svanhildur Jóhannesdóttir, fram-
kvæmdastjóri og leikstjóri, 11. Heim-
ir Ríkharðsson, unglingalandsliðs-
þjálfari, 12. Þóra Guðmundsdóttir,
formaður Félags einstæðra foreldra.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími lOOOO. Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVlK: Sundhöllin er
opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá
8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema
ef sundmót eru. Vesturbæjariaug, Laugardalslaug
og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá
kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er
opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar
frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-17.30. Simi 642560.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.:
7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17.
Sundlaug HafnarQarðar Mánud.-föstud. 7-21.
Laugard. 8-16. Sunnud. 9-11.30.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: opið mánudaga
- fimmtudaga kl. 9-20.30, föstudaga kl. 9-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 10-16.30.
VARMÁRLAUG t MOSFELLSBÆ: Sundlaugin
er lokuð vegna breytinga.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUGIN I GARÐI: Opin virka daga kl.
7-9, kl. 12-13 og kl. 16-21. Laugardaga og sunnu-
daga opið kl. 9-17.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21, Iaugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. og sunnud. kl.
8.00-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin
rnánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9-18. Simi 93-11255.
BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga frá kl. 11 til 20.
Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-21.
ÚTIVSTARSWEÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUR-
INN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl.
13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar
kl. 10-18. Útivistarevasði Fjölskyldugarðsins er
opið á sama tíma.
GRASAGARÐURINN I LAUGARDAL. Garð-
skálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-16 og
um helgar frá kl. 10-18.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15.
Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga.
Gámastöðvar Sorpu éru opnar alla daga frá kl.
12.30-19.30 til 15. maí. Þær eru þó lokaðar á
stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar-
höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.simi
gámastöðva er 676671.