Morgunblaðið - 01.03.1995, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 01.03.1995, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1995 49 FÓLK í FRÉTTUM ROSSELINI sat hjá Armani. Athygli vakti að hún fór ly'á sér er Armani sagði við hana að nafn hennar stæði fyrir „fallega eyju“. HÓPMYND af þeim súperfyrirsætum sem tóku þátt í tískusýn- ingunni og hönnuðurinn Armani er fyrir miðju. ---- Skíðabogar ^ fyrir flestar bíltegundir I JS Skeljungsbúðin . Suöurlandsbraut 4 • Sími 603878 VrJ CINDY Crawford súpermódel. Elton John var fíkill ELTON John viðurkenndi í nýlegu viðtali að hann hefði eitt sinn ver- ið háður kókaíni og skolað því nið- ur með heilli flösku af viskíi á hveiju kvöldi. El- ton John, sem er 47 ára, sagði að honum hefði fundist kókaín mjög kynorku- aukandi og hann hefði verið fíkill á alla vímugjafa. Þá sagði Elton John að áhyggjur af aukakílóunum hefðu leitt til þess að hann hefði fengið lotugræðgi nokkrum sinnum á níunda ára- tugnum. Núna segist Elton John hinsvegar vera búinn að ná sér á strik. ELTON John er búinn að ná sér á strik. Eldur og ís hjá Armani ►FATAHÖNNUÐURINN Gi- orgio Armani var framleiðandi, leikstjóri og maðurinn á bak við fimmta árlega dansleikinn í Los Angeles sem kenndur er við eld og ís. Ótal stjörnur komu til dans- leiksins, meðal annarra Antonio Bandeiras, David Caruso, Cher með syni sínum Elijah Blue, Corbin Bernsen, Amanda Pays og Michael York. Armani fékk mikið lof frá gestum kvöldsins fyrir fyrstu sýningu sína á vor- og sumar- tisku sinni fyrir árið 1995 í Bandaríkjunum og ágóði kvölds- ins, sem nam rúmum hundrað milljónum króna, rann allur til rannsókna Revlon/UCLA á bijóstakrabbameini. KOMPU SALAmJ í Kolaportinu er kompusala alla markaðsdaga og bósinn kostar ekki nema kr,..2M0 Z7 Nú er tilvalið að taka til í geymslunum og fataskópunum, panta bás i Kolaponinu og breyta gamla dótinu í goðan pening. >Pantanasími er 562 5030 KOIAPORTIÐ i< Fermingar - Sunnudagsblaði Morgunblaðsins, 12. mars nk., fylgir blaðauki sem heitir Fermingar. 1 þessum blaðauka verður fjallað um ferminguna frá ýmsum sjónarhomum, rætt við fermingarböm fyrr og nú, foreldrar teknir tali, uppskriftir á fermingarborðið, gjafir, hárgreiðsla, fatnaður og margt fleira. Þeim sem áhuga hafa á að auglýsa í þessum blaðauka er bent á að tekið er við auglýsingapöntunum til kl. 17.00 mánudaginn 6. mars. Nánari upplýsingar veita Rakel Sveinsdóttir og Dóra Guðný Sigurðardóttir, sölufulltrúar í auglýsingadeild, í síma 569 11 71 eða með símbréfi 569 11 10. - kjarni málsins! Inn í framtíðina með Novell NetWare 4.1 N O V E L L • ■ NetWare 4.1 Mest selda netstýrikerfið í heiminum í dag. NetWare frá Novell. Tæknival Skeifunni 17 - Sími 568-1665 - Fax 568-0664

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.