Morgunblaðið - 01.03.1995, Page 54
54 MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Sjónvarpið
16.45 ►Viðskiptahornið Umsjón: Pétur
Matthíasson fréttamaður. Endur-
sýndur þáttur frá þriðjudagskvöldi.
17.00 ►Fréttaskeyti
17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda-
rískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna
Hinriksdóttir. (96)
17.50 ►Táknmálsfréttir
18 00 RADURECIII ►Myndasafnið
DflKRACrM Smámyndir úr
ýmsum áttum. Kynnir: Rannveig Jó-
hannsdóttir.kðm sýnt í Morgunsjón-
varpi barnanna á laugardag.
18.30 ►Völundur (47:65) (Widget) Banda-
rískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi:
Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir:
Hilmir Snær Guðnason, Vigdís Gunn-
arsdóttir og Þórhallur Gunnarsson.
19.00 fhpnTTID ►Einn-x-tveir Get-
Ir IIUI I In raunaþáttur þar sem
spáð er í spilin fyrir leiki helgarinnar
í ensku knattspymunni. Umsjón:
Arnar Bjömsson.
19.15 ►Dagsljós
19.50 ►Víkingalottó
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veöur
20.40 h/CTTID sannleika sagt
r iLl IIII Umsjónarmenn eru Sig-
ríður Amardóttir og Ævar Kjartans-
son. Útsendingu stjómar Björn Em-
ilsson.
21.40 ►Nýjasta tækni og visindi í þættin-
um er fjallað um tölvusafn, rannsókn-
ir á þróun mannsins, fjarnánd,
beiðslamæli á kýr, bíltölvu sem fylg-
ist með umferð og hunda gegn
brennuvörgum. Umsjón: Sigurður H.
Richter.
22.05 ►Bráðavaktin (ER) Bandarískur
myndaflokkur sem segir frá læknum
og læknanemum i bráðamóttöku
sjúkrahúss. Aðalhlutverk: Anthony
Edwards, George Clooney, Sherry
Stringfíeld, Noah Wyle og Eriq La
Salle. Þýðandi: Reynir Harðarson.
(8:24)
23.00 ►Ellefufréttir
23.15
íhDflTTID ►íslandsmótið í
IrRU I IIR handknattleik Sýnt
verður úr leik lR og Víkings og leik
KA og Stjömunnar í 8 liða úrslitum.
23.35 ►Einn-x-tveir Spáð í leiki helgarinn-
ar í ensku knattspymunni. Endur-
sýndur þáttur frá því fyrr um daginn.
23.50 ►Dagskrárlok
ÚTVARP/SJÓNVARP
Stöð tvö
16.45 ►Nágrannar
17.10 ►Glæstar vonir (The Bold and the
Beautiful)
1730BARNAEFNIopn“
18.00 ►Skrifað í skýin
18.15'
IÞROTTIR
►VISASPORT End-
urtekinn þáttur.
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ^19 :19 Fréttir og veður
19.50 ►Víkingalottó
20.15
ÞÆTTIR
►Eiríkur
20.35 ►Melrose Place Það er komið að
lokaþætti að sinni og í tilefni af því
er þessi þáttur tæpar níutíu mínútur
að lengd. Næstkomandi miðviku-
dagskvöld tökum við upp þráðinn þar
sem frá var horfið í Beverly Hills
902T^. (31:31)
22.10 ►TÍSÍija Þessi þáttur hefur nú aftur
göngu sína eftir mánaðarhlé en við
viljum benda sérstaklega á nýjan,
íslenskan þátt sem hefur göngu sína
nk. miðvikudagskvöld í umsjón þeirra
Heiðars Jónssonar og Kolfínnu Bald-
vinsdóttur.
22.35 ►Uppáhaldsmyndir Michaels
Douglas (Favorite Films) Þessi
góðkunni og vinsæli leikari segir hér
frá þeim kvikmyndum sem hafa haft
hvað mest áhrif á feril hans. (4:4)
23.00 tfuiiruvun ► Bor9 gleðinnar
nVlnlrl V RU (City of Joy) Patrick
Swayze er hér í hlutverki kaldhæðins
skurðlæknis frá Bandaríkjunum sem
býr í Kalkútta á Indlandi. Þegar hann
kynnist fólki frá heilsugæslustöð fyr-
ir fátæka og fer sjálfur að starfa þar
fínnur hann loks einhvem tilgang
með lifi sínu. í öðrum helstu hlutverk-
um em Pauline Collins og Om Puri.
Leikstjóri: Roland Joffe. Bönnuð
börnum. Maltin gefur ★ 'kVi
1.10 ►Dagskrárlok
Jóhanna Harðardóttlr og Sigríður
Pétursdóttir pistlahöfundur.
Sitt af hveiju
í Púlsinum
I þessari viku
er fjallað um
jafn ólík atriði
og augnkrem
íþróttaskó,
nytsemi
eyrnapinna og
úrskurðar-
nefnd trygg-
ingamála!
RÁS 1 kl. 16.35 Jóhanna Harðar-
dóttir umsjónarmaður Púlsins kem-
ur víða við í neytendaþætti sínum
en þátturinn er á dagskrá alla virka
daga að loknum veðurfréttum kl.
16.35. í þessari viku er fjallað um
jafn ólík atriði og augnkrem og
íþróttaskó, nytsemi eymapinna og
úrskurðamefnd tryggingamála!
Öskudag, flytur Anna Bjarnason,
pistlahöfundur þáttarins í Banda-
ríkjunum, pistil um hina fjölmörgu
helgidaga þar í landi en Jóhanna
ijallar hins vegar um sveppasýking-
ar á fótum og notkun á íþróttaskóm
og reiknar út hvort það borgi sig
að kaupa brauðvél og baka brauð
sitt sjálfur.
Uppgjör í
Melrose Place
Mikið uppgjör
vofir yfir á
öllum
vígstöðvum og
margt af því
sem gerist
kemur
verulega á
óvart
STÖÐ 2 kl. 20.35 Þátturinn kvölds-
ins um íbúana í Melrose Place er
um 90 mínútna langur og sá síð-
asti sem Stöð 2 sýnir að sinni. Að
viku liðinni hefjast sýningar á öðr-
um myndaflokki sem er ekki síður
vinsæll, nefnilega Beverly Hills
90210. Mikið uppgjör vofir yfír á
öllum vígstöðvum í Melrose Place
og margt af því sem gerist kemur
verulega á óvart. Það hefur legið í
loftinu að Kimberly og Sydney ættu
ýmsar sakir óuppgerðar við Michael
og nú er örlagastundin runnin upp.
Brúðkaup þeirra Billys og Alison
stendur fyrir dyrum en draugar úr
fortíð brúðarinnar eiga eftir að setja
strik í reikninginn. Staða Amöndu
er einnig býsna ótrygg því Chas
hefur kært hana fyrir kynferðislega
áreitni á vinnustað og hún virðist
ekki fá neinum vörnum við komið.
YMSAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Þinn dagur með Benny Hinn
7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni
8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð
10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð
19.30 Endurtekið efni 20.00 700
Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn
dagur með Benny Hinn 21.30 Homið,
rabbþáttur 21.45 Orðið, hugleiðing
22.00 Praise the Lord, blandað efni
24.00 Nætursjónvarp
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 10.00 Blo-
omfield, 1969 12.00 Across the Great
Divide Æ 1977 14.00 King’s Pirate,
1967 1 6.00 Viva Maria! 1965, Jeanne
Moreau, Brigitte Bardot 18.00 Archer
Æ 1985 20.00 The Power of One,
1992, Stephen Dorff 22.10 Joshua
Tree, 1993, Dolph Lundgren 23.55
The Erotic Adventures of the Three
Musketeers, 1992, Larry Paviotti 1.35
Bitter Moon, 1992, Emmanuelle
Seigner, Peter Coyote 3.50 Off and
Running, 1990, Cyndi Lauper
SKY OIME
6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
6.30 My Little Pony 7.00 The Incr-
edible Hulk 7.30 Superhuman Samurai
Syber Squad 8.00 The Mighty Morph.
Pow. Rang. 8.30 Bluckbusters 9.00
The Oprah Winfrey Show 10.00 Conc-
entration 10.30 Card Sharks 11.00
Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban
Peasant 12.30 Anything But Love
13.00 St Elsewhere 14.00 The Dirtw-
ater Dynasty 15.00 The Oprah Win-
frey Show 15.50 Bamaefni (The DJ
Kat Show) 15.55 Superhuman Sam-
urai Syber Squad 16.30 The Mighty
Morph. Pow. Rang. 17.00 Star Trek:
The Next Gen. 18.00 Gamesworld
18.30 Family Ties 19.00 Rescue
19.30 MASH 20.00 A Mind to Kill
22.00 Star Trek: The Next Gen. 23.00
Late Show with David Letterman
23.50 Littlejohn 0.40 Chances 1.30
Night Court 2.00 Hitmix Long Play
EUROSPORT
7.30 Skíði 8.30 Listdans á skautum
10.00 Dans 11.00 Knattspyma
13.00 Trukkakeppni 13.30 Snóker
14.30 Tennis 15.30 Hestaíþróttir
16.30 Snóker 17.00 Eróbikk 18.00
Handbolti, bein útsending: Danmörk -
Þýskaland 19.15 Fréttir 19.45
Hnefaleikar 21.00 Akstureíþróttir
22.00 Tmkkakeppni 22.30 Ólympíu-
fréttir 23.00 Hestaíþróttir 24.00
Fréttir 0.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B - bamamynd D = dul-
ræn E = erótik F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvelqa L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennu-
myndU = unglingamynd V = vísinda-
skáldskapur K = vestri Æ = ævintýri.
Utvarp
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Þorbjörn HlynurÁrna-
son flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson. 7.30
Veðurfregnir. 7.‘45 Heims-
, — byggð. Jón Ormur Halldórsson.
8.10 Pólitfska hornið. Að utan.
(Einnig útvarþað kl. 12.01) 8.31
Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40
Bókmenntarýni.
9.03 Laufskálinn. Umsjón: Inga
Rósa Þórðardóttir.
9.45 Segðu mér sögu, „Ævisaga
Edisons" eftir Sverre S.
Amundsen. Freysteinn Gunn-
arsson þýddi. Kjartan Bjarg-
mundsson les (15:16)
10.03 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
Píanóvetk eftir Cécile Chaminade.
Peter Jacobs leikur.
Draumar ópus 65 eftir Florent
Schmitt. Flfharmónfusveitin f
Monte Carlo leikur; David Ro-
bertson stjórnar.
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og
Þórdís Arnljótsdóttir.
12.01 Að utan.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsing-
.. ar
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik-
hússins, Járnharpan eftir Joseph
O’Connor. Þýðing: Karl Ágúst
Úlfsson. Leikstjóri: Hallmar
Sigurðsson. (3:10). Leikendur:
Borgar Qarðarsson, Þórhallur
Sigurðsson, Ragnheiður Stein-
dórsdóttir og Sigurður Karlsson.
(Áður á dagskrá 1982)
13.20 Stefnumót með Ólafi Þórð-
arsyni.
14.03 Útvarpssagan, „Sóla, Sóla“
eftir Guðlaug Arason. Höfundur
og Sigurveig Jónsdóttir lesa.
Sögulok.
14.30 Um matreiðslu og borðsiði.
(4:8) Endurreisn matborðsins.
Úmsjón: Haraldur Teitsson.
15.03 Tónstiginn. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
15.53 Dagbók.
16.05 Skfma. Umsjón: Ásgeir Eg-
gertsson og Steinunn Harð-
ardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. Umsjón. Jóhanna
Harðardóttir.
17.03 Tónlist á sfðdegi. Verk eftir
Franz Schubert
Ganymed,
Rastlose Liebe,
Wanderers Nachtlied,
Die Forelle. Barbara Hendricks
syngur, Radu Lupu leikur meðá
píanó.
Píanótríó nr. 1 f B-dúr.
Rembrandt tríóið leikur.
17.52 Heimsbyggðarpistill. Jón
Ormur Halldórsson.
18.03 Þjóðarþel. Grettis saga.
Ömólfur Thorsson les (2) Rýnt
er í textann og forvitnileg atriði
skoðuð.
18.30 Kvika. Tíðindi úr menning-
arlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir
Sigurðsson.
18.48 Dánarfregnir og auglýsing-
ar
19.30 Auglýsingar og veðurfregn-
ir.
19.35 Ef væri ég söngvari. Tónlist-
arþáttur f tali og tónum fyrir
börn. Morgunsagan endurflutt.
Umsjón: Anna Pálfna Árnadótt-
ir.
20.00 Verdi, ferill og samtíð. (2:4)
Umsjón: Jóhannes Jónasson.
21.00 Króníka. Þáttur úr sögu
mannkyns. Umsjón: Þorgeir
Kjartansson og Þórunn Hjartar-
dóttir.
21.50 íslenskt mál. Umsjón: Guð-
rún Kvaran. (Áður á dagskrá sl.
laugardag.)
22.07 Pólitíska hornið.
22.15 Hér og nú. Lestur Passfu-
sálma. Þorleifur Hauksson les
15. lestur.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Kammertónlist. Verk eftir
Johannes Brahms.
Sónata nr. 1 ópus 38 í e-moll fyr-
ir selló og píanó.
Sönglög, útsett fyrir selló og
pfanó. Truls Mork leikur á seiló
og Juhani Lagerspetz á pfanó.
23.10 Hjálmaklettur: Svipmynd af
Steinunni Þórarinsdóttur mynd-
listarkonu. Umsjón: Jórunn Sig-
urðardóttir.
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
Fréitir 6 Rói I og Rós 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól-
afsdóttir og Leifur Hauksson.
Anna Hildur Hildibrandsóttir talar
frá Lundúnum. 9.03 Halló ísland.
Magnús R. Einarsson. 10.00 Halió
fsland. Margrét Blöndal. 12.00
Veður. 12.45 Hvítir máfar. Gestur
Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug.
Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá:
Dægurmáiaútvarp. 18.03 Þjóðar-
sálin 19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Iþróttarásin. 22.10 Þriðji
maðurinn. Umsjón Árni Þórarins-
son og Ingólfur Margeirsson. 23.10
Kvöldsól. Umsjón Guðjón Berg-
mann. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp
til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur.
2.00 Fréttir. 2.04 Blúsþáttur.
Umsjón Pétur Tyrfmgsson 3.00
Vindældarlisti götunnar. 4.00
Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næt-
urlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund
með Stevie Wonder. 6.00 Fréttir,
veður, færð, flugsamgöngur. 6.05
Morguntónar. 6.45 Veöurfregnir.
Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurland. 18.35-19.00 Svæðis-
útvarp Vestfjarða.
ADALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Tóniist. Gylfi Þór Þorsteins-
son. 9.00 Drög að degi. Hjörtur
Howser og Guðríður Haraldsdóttir.
12.00 íslensk óskalög. 16.00 Sig-
mar Guðmundsson. 18.00 Betra
iff. 19.00 Draumur f dós._ 22.00
Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústs-
son. 4.00 Sigmar Guðmundsson.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur
Hjálmarsson. '9.05 Valdís Gunnars-
dóttir. Kemur stöðugt á óvart. 12.15
Anna Björk Birgisdóttir. 15.55
Bjami Dagur Jónsson. 18.00 Eirík-
ur. 19.00 Gullmolar. 20.00 Kristófer
Helgason. 24.00 Næturvaktin.
Frittir á heila tímanum tró kl. 7-18
og kl. 19.30, friHoyfirlit kl. 7.30
og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00.
BROSID
FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó-
hannes Högnason. 12.00 Hádegist-
ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró-
bertsson. 16.00 Ragnar Örn og
Kristján Jóhanns. 18.00 Sfðdegist-
ónar. 20.00 Hlöðuloftið. 22.00
Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
6.00 í bftið. Axel og Björn Þór.
9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi
Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með
Pétri Árna. 19.00 Betri blanda.
FréHir kl. 9, 10, II, 12, 13, 14, 15,
16, 17.
HLJÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá fréttast. Byigjunn-
ar/Stöðvar 2 kl. 18.00.
SÍGILT-FM
FM 94,3
Útianding nllon lilarhringinn. Sf-
giid tóniist af ýmsu tagi. Helstu
verk hinna klassísku meistara,
óperur, söngleikir, djass og dægur-
iög frá fyrri áratugum.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-
Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp
TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00
Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal.
21.00 Hansi Bjarna. 1.00 Nætur-
dagskrá.
Útvarp Hafrtarf jöröur
FM 91,7
17.00 í Hamrinum. 17.25 Létt tón-
list. 18.00 Miðvikudagsumræðan.
18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.