Morgunblaðið - 01.03.1995, Side 55

Morgunblaðið - 01.03.1995, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1995 55 DAGBÓK Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýnir vind- stefnu og fjöðrin BSS Þoka vindstyrk, heil fjöður 44 . . er 2 vindstig. * lAr rm. * ** •Ri9ning V.Skúrir í<3 '<£25 "CiJ Mil %%%% Siydda ý. Slydduél Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skyjað Alskýjað ; »* Snjókoma \J Él 0 VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Fyrir norðausturlandi er allvíðáttumikil lægð, sem fer minnkandi og fjarlægist, en frá henni er lægðardrag til suðvesturs um ísland, vestur á Grænlandshaf. STORMVIÐVÖRUN: Búist er við stormi á norð- vesturdjúpi og suðvesturdjúpi. Spá: Hæg norðaustan átt um mest allt land, þó verður sunnan- og suðaustan gola eða kaldi sunnantil á landinu. Suðvestanlands verð- ur úrkomulítið en annars staðar él. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fimmtudag: Norðan- og norðaustan kaldi eða stinningskaldi og él um norðanvert landið, en þurrt og víðast léttskýjað syðra. Frost 4-12 stig. Laugardag: Norðaustan stinningskaidi eða all- hvasst og éljagangur um norðan- og austan- Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin við Norður- Noreg fjariægist og lægðardragið frá henni, sem nær suður yfir island, þokast sömuleiðis til austurs. dag: VEÐUR vert landið, en annars þurrt. Ffost 2-10 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Ófært er um Bröttubrekku, Kerlingaskarð og Fróðárheiði. Þungfært um Heydal í Búðardal. Allir vegir á Vestfjörðum eru ófærir nema fært er frá Bolungarvík til Súðavíkur. Norðurleiðin er fær eins og er en versnandi veður er á Vatns- skarði og í Húnavatnssýslum. Ófært er frá Blönduósi til Skagastrandar og frá Hofsósi til Siglufjarðar. Versnandi veður er á Norðaustur- landi og vegir illfærir frá Húsavík til Þórshafn- ar. Ófært er um Sandvíkurheiði, Vopnafjarðar- heiði og um Mývatns- og Möðrudalsöræfi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tfma Akureyri -4 skýjað Glasgow vantar Reykjavík -2 snjóél á s. klst. Hamborg 10 alskýjað Bergen 4 skúr á sfð. klst. London vantar Helsinki vantar LosAngeles vantar Kaupmannahöfn 10 alskýjað Lúxemborg 5 súld Narssarssuaq -21 skýjað Madrfd vantar Nuuk -18 snjókoma Malaga vantar Ósló 6 léttskýjað Mallorca vantar Stokkhólmur vantar Montreal -9 alskýjað Þórshöfn 3 haglél NewYork vantar Algarve 15 heiðskfrt Orlando vantar Amsterdam vantar París vantar Barcelona vantar Madeira 16 skýjað Berlín 7 alskýjað Róm vantar Chicago vantar Vín 9 skýjað Feneyjar vantar Washington vantar Franicfurt 7 alskýjað Winnipeg -30 léttskýjað 1. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVlK 0.13 0,4 6.27 4,3 12.38 0,2 18.44 4,1 8.35 13.38 18.43 13.36 ÍSAFJÖRÐUR 2.16 0,2 8.21 2,3 14.44 0,0 20.36 2,1 8.47 13.45 18.44 13.42 SIGLUFJÖRÐUR 4.21 A2 10.39 1A 16.49 23.13 1,2 8.29 13.27 18.26 13.23 DJÚPIVOGUR 3.39 9.44 o£ 15.46 21.57 OA 8.07 13.09 18.13 13.05 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) í dag er miðvikudagur, 1. mars, 60 dagur ársins 1995. Öskudag- ur. Orð dagsins er: Þvi að náð Guðs hefur opinberast til sálu- hjálpar öllum mönnum. (Tít 2,11.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Reykjafoss, Jón Baldvinsson, Sléttanes, Rauðinúp- ur, Oddeyrin, Múla- foss, Siglfirðingur og rússneski togarinn Ok- hotino. Þá komu og fóru samdægurs Sóley og Stapafeil. Högifossur fór í gærkvöld. Mannamót Kársnessókn. Opið hús fyrir eldri borgara í safnaðarheimilinu Borg- um á morgun kl. 14-16.30. Féiagsstarf aldraðra í Mosfellsbæ stendur fyrir ferð í Óperuna föstudaginn 10. mars. Þátttöku þarf að tilk. til Svanhildar í s. 666377 eða Steinunnar í s. 667032. Félag Snæfellinga og Hnappdæla heldur árs- hátíð í Breiðfírðingabúð laugardaginn 4. mars nk. kl. 19. Miðar seldir í dag og á morgun kl. 17-19 sama stað. Kirkjustarf Áskirkja. Samveru- stund foreldra ungra bama kl. 13.30-15.30. Starf 10-12 ára kl. 17. Föstumessa kl. 20.30. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús kl. 13.30-16.30. Dómkirigan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur frá kl. 12. Léttur hádegisverður á eftir. Grensáskirkja. Starf 10-12 ára kl. 17. Hallgrímskirkja. Föstumessa kl. 20.30. Háteigskirkja. Kvöld- og fyrirbænir kl. 18. Langholtskirkja. Kirkjustarf aldraðra, samverustund kl. 13-17. Akstur fyrir þá senr— þurfa. Föndurkennsla kl. 14-16.30. Aftan- söngur kl. 18. Neskirkja. Kvenfélag kirkjunnar er með opið hús kl. 13-17 f dag. Kóræfíng kl. 16.15. Föstumessa kl. 20. Baldur Sveinsson flytur erindi og sýnir lit- skyggnur af kirkjum. Kaffiveitingar. Seiljarnameskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur hádegisverður. Árbæjarkirlga. Opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30. Fyrirbæn- ir kl. 16. TTT-starf kl. 17-18. Breiðhoitskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Hugvekja, léttur máls- verður. TTT-starf 10-12 ára kl. 17. Digraneskirkja. Bæna- guðsþjónusta kl. 18. Fella- og Hólabrekku- sóknir. Helgistund í Gerðubergi fímmtudaga kl. 10.30. Hjallakirkja. Samveru- stund 10-12 ára kl. 17. Kópavogskirkja. 10-12 ára starf í Borgum f dag kl. 17.15-19. Kyrrðar- og bænastund kl. 18. Se(jakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Æskulýðsfundur kl. 20. Haf narfjar ðarkirkja. Kyrrðarstund í hádegi. Léttur málsverður. Landakirkja. Ösku- dagsstemning kl. 10. Kyrrðarstund kl. 12.10. Léttur málsverður. Aglow -fundur kl. 20. Gjábakki. í dag er opið hús eftir hádegi. Kl. 14.30 kynnir Aðalbjörg Lúthersdóttir, öldrunar- fulltrúi, reglur um akst- ur fyrir aldraða í sér- stökum tilfellum til og frá Gjábakka. Á morgun kl. 14 verður spuminga- þátturinn „Spurt og spjallað“ á Rás 1 hljóð- ritaður í Gjábakka kl. 14. Kaffí og meðlæti. Vitatorg. Morgunstund kl. 9.30. Sóknarprestur. Bankaþjónusta kl. 10.15. Létt ganga kl. 11. Handmennt kl. 13. Söngur bama í Lindar- borg kl. 14. Boccia kl. 14.15. Almennur dans kl. 15.30 undir s^jónT Sigvalda. Farin vérður ferð, Gullfoss í böndum, á morgun.,'2: mars kl. 10-18. ÞátttakíT tilk. í s. 610300. Bóistaðarhlíð 43. Farið verður að sjá Gullfoss í klakaböndum nk. föstu- dag. Lagt af stað frá Bólstaðarhlíð 43 kl. 13. Skráning í s. 685052 fyrir kl. 13 fimmtudag. Gerðuberg. í dag kl. 9.45 gamlir leikir og dansar, 12.30 spila- mennska, 13.30 ferð í Þjóðarbókhlöðuna, kl. 15 kaffí. ITC-deiidin Fífa, Kópavogi heldur opinn fund í kvöld kl. 20.15 á Digranesvegi 12. ITC-deildin Korpa heldur fund í kvöld kl. 20 í safnaðarheimili Lágafellssóknar. Uppl. veitir Guðrún f s. 668485. Kvenfélag Fríkirkj- unnar í Rvík. heldur fund á morgun fímmtu- dag kl. 20.30 í safnaðar- heimilinu, Laufásvegi 13. Hattasýning, kaffí- veitingar. Orlof húsmæðra í Rvík. Kynningarfundur verður á morgun, 2. mars, kl. 20.30. í Vík- ingasal Hótels Loftleiða. Kynntir fundir og sum- arferðir. Skrifstofan á Hverfisgötu 69, s. 12617 er opin virka daga frá föstudeginum 3. mars kl. 17-19. Barnamál er með opið hús í dag kl. 14-16 í Hjallakirkju. Hana nú, Kópavogi. Fundur í bókmennta- klúbbi á Lesstofu Bóka- safnsins kl. 20 í kvöld. Þórður Guðmundsson sýnir gamlar myndir úr Kópavogi. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1829, fréttir 569 1181, (þróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 svipað, 4 sveðja, 7 skyldmenni, 8 hrósar, 9 fugl, 11 horað, 13 púk- ar, 14 tryllast, 15 klöpp rétt undir sjávarmáli, 17 tala, 20 flana, 22 birtir yllr, 23 kjökra, 24 rannsaka, 25 þátt- takendur. LÓÐRÉTT: 1 tijátegund, 2 stór, 3 einkenni, 4 vers, 5 kjáni, 6 lofar, 10 óleik- ur, 12 nesoddar, 13 stefna, 15 fjörmikil, 16 áin, 18 ilivirki, 19 slétta, 20 nabbi, 21 duft. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 forkólfur, 8 labba, 9 kuggs, 10 góa, 11 riðla, 13 remba, 15 seggs, 18 snæða, 21 tók, 22 tafla, 23 eflir, 24 rumpulýðs. Lóðrétt: - 2 ofboð, 3 klaga, 4 lokar, 5 ungum, 6 klár, 7 Esja, 12 lag, 14 enn, 15 sótt, 16 giftu, 17 staup, 18 skell, 19 ætlað, 20 arra. AFMÆLISTILBOÐ 10-50% afsláttur af Ijósum 10% afsláttur af perum IK RAFSOL ySkipholti 33 sími 553 5600 Einnig símar, útvörp, brauðristar, strauboltar kaffivélar í miklu úrvali.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.