Morgunblaðið - 09.03.1995, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1995 53
FÓLK í FRÉTTUM
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
VALA Steinsdóttir, Margrét Elín Garðarsdóttir
og Lína Garðarsdóttir.
VIÐAR Rafn Steingrímsson, Kjartan Þórisson,
Kári Arnason og Grímar Jónsson.
Mænustunga í
Flensborg
► ÁRSHÁTÍÐ Flensborgar var
haldin fyrir skömmu og í tilefni
dagsins var verkið Mænustunga
fært upp. Það er að hluta til
byggt á gamanmynd um rokk-
sveitina Spinal Tap, þar sem hent
Ier gaman að hljómsveitalífinu.
Þess má geta að bassaleikari
Spinal Tap sér um að tala inn á
fyrir Hómer Simpson í hinum
vinsælu teiknimyndaþáttum.
Það er Þorsteinn Bachmann
sem leikstýrir verkinu, þýðing
texta er í höndum Gísla Árna-
sonar, Ólafur Árni Ólafsson sér
um sviðsmynd og í aðalhlutverk-
um eru Ólafur Már Svavarsson,
Guðni Markússon, Björn Vikt-
orsson og Kjartan Orri Ingva-
son. Haldnar voru nokkrar sýn-
ingar á verkinu og Haraldur
Ólafsson oddviti nemenda í
Flensborg sagði að vel kæmi til
greina að halda eina aukasýn-
ingu í viðbót vegna góðrar að-
sóknar.
Jodie Foster leikstýrir
NÆSTA verkefni Óskarsverð-
launaleikkonunnar Jodie Foster
verður að leikstýra kvikmyndinni
Heima eða „Home“, en tökur á
henni hófust fyrir tveimur vikum.
1 aðalhlutverkum eru Holly Hunter,
g Robert Downey Jr. og Anne Ban-
I croft. Myndin fjallar um listaverka-
sala sem hefur átt slæman dag og
verður að takast á við sérvitra ætt-
ingja sína yfir mjög sérkennilega
helgi. Foster hefur áður leikstýrt
myndinni „Little Man Tate“ við
góðan orðstír. Hún er nú tilnefnd
til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn
í myndinni Nell.
IVIálstofa B5RB
Hefur ríkið
afsalað sér
samningsréttinum?
Opinn fundur í Félagamiðstiaclinni, Grettisgötu 89,
í dag kl. 17:00 til 19:00.
Frummælendur:
Friðrik 5ophussnn, fjármálaráðherra
Úgmundur Júnassnn, furmaöur B5RB
Fundar stjór i:
Kristín Þursteinsduttir, fréttamaöur
Samningar eru lausir.
Missið ekki af þessu teekifæri til að komast
í návígi við fjármálaráðherra og formann B5RB.
MCir vdkomnir
Dagana 10.-31. mars verða svissneskir dagar fyrir sælkera í Fjörunni.
í boði er svissneskt lostæti og eðaldrykkir, sem matreiðslumeistari hins virta
veitingastaðar Schafli í Neuheim, töfrar fram af miklu listfengi.
Svissneskur söngur og hljóðfærasláttur.
Glæsileg getraun með ferðavinningi til Sviss
íboði Flugleiða ogfjöldi veglegra aukavinninga.
Grt'pið tækifærið oggælið við bragðlaukana.
unið Víkingasveitina í Fjörugarðinum allar helgar *
GJ
Guómundur
Jónasson
hf.
FJÖRUKRÁIN
FJARAN - FJÖRUGARÐURINN
Strandgötu 55 • Hafnarfirði • Sími 565 1213/565 1890
TQMLEKOVfE' icelandair
Eitt blab
fyrir alla!
- kjarni málsins!
f