Morgunblaðið - 09.03.1995, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 09.03.1995, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1995 53 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jón Svavarsson VALA Steinsdóttir, Margrét Elín Garðarsdóttir og Lína Garðarsdóttir. VIÐAR Rafn Steingrímsson, Kjartan Þórisson, Kári Arnason og Grímar Jónsson. Mænustunga í Flensborg ► ÁRSHÁTÍÐ Flensborgar var haldin fyrir skömmu og í tilefni dagsins var verkið Mænustunga fært upp. Það er að hluta til byggt á gamanmynd um rokk- sveitina Spinal Tap, þar sem hent Ier gaman að hljómsveitalífinu. Þess má geta að bassaleikari Spinal Tap sér um að tala inn á fyrir Hómer Simpson í hinum vinsælu teiknimyndaþáttum. Það er Þorsteinn Bachmann sem leikstýrir verkinu, þýðing texta er í höndum Gísla Árna- sonar, Ólafur Árni Ólafsson sér um sviðsmynd og í aðalhlutverk- um eru Ólafur Már Svavarsson, Guðni Markússon, Björn Vikt- orsson og Kjartan Orri Ingva- son. Haldnar voru nokkrar sýn- ingar á verkinu og Haraldur Ólafsson oddviti nemenda í Flensborg sagði að vel kæmi til greina að halda eina aukasýn- ingu í viðbót vegna góðrar að- sóknar. Jodie Foster leikstýrir NÆSTA verkefni Óskarsverð- launaleikkonunnar Jodie Foster verður að leikstýra kvikmyndinni Heima eða „Home“, en tökur á henni hófust fyrir tveimur vikum. 1 aðalhlutverkum eru Holly Hunter, g Robert Downey Jr. og Anne Ban- I croft. Myndin fjallar um listaverka- sala sem hefur átt slæman dag og verður að takast á við sérvitra ætt- ingja sína yfir mjög sérkennilega helgi. Foster hefur áður leikstýrt myndinni „Little Man Tate“ við góðan orðstír. Hún er nú tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni Nell. IVIálstofa B5RB Hefur ríkið afsalað sér samningsréttinum? Opinn fundur í Félagamiðstiaclinni, Grettisgötu 89, í dag kl. 17:00 til 19:00. Frummælendur: Friðrik 5ophussnn, fjármálaráðherra Úgmundur Júnassnn, furmaöur B5RB Fundar stjór i: Kristín Þursteinsduttir, fréttamaöur Samningar eru lausir. Missið ekki af þessu teekifæri til að komast í návígi við fjármálaráðherra og formann B5RB. MCir vdkomnir Dagana 10.-31. mars verða svissneskir dagar fyrir sælkera í Fjörunni. í boði er svissneskt lostæti og eðaldrykkir, sem matreiðslumeistari hins virta veitingastaðar Schafli í Neuheim, töfrar fram af miklu listfengi. Svissneskur söngur og hljóðfærasláttur. Glæsileg getraun með ferðavinningi til Sviss íboði Flugleiða ogfjöldi veglegra aukavinninga. Grt'pið tækifærið oggælið við bragðlaukana. unið Víkingasveitina í Fjörugarðinum allar helgar * GJ Guómundur Jónasson hf. FJÖRUKRÁIN FJARAN - FJÖRUGARÐURINN Strandgötu 55 • Hafnarfirði • Sími 565 1213/565 1890 TQMLEKOVfE' icelandair Eitt blab fyrir alla! - kjarni málsins! f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.