Morgunblaðið - 10.03.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.03.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. MARZ 199S 9 FRETTIR Skíðasvæðin BLAFJOLL Veöurhorfur: Horfur í dag: Fremur hæg breytileg átt, skýjað með köflum og ef til vill dálítil él. Frost 3-7 stig. Horfum um helgina: Allhvöss norðvest- anátt framan af laugardegi en hægari suð- læg átt síödegis og él öðru hverju. Frost 2-6 stig. Fremur hæg suðulæg eða suð- vestlæg átt á sunnudag og dálítil él. Frost 1-5 stig. Skíðafæri gott og nægur snjór. Opið: Kl. 10-18 fös., laug., sun. og mán. Á þri., mið. og fim. er opið kl. 10-22. Upplýsingar f síma 91-801111. Skíðakennsla er allar helgar og hefst hún kl. 10.30, 12.00, 13.30, 15.00 og 16.30 og stendur í 1 'U klst. f senn. Ferðir: Sórleyfisferðir Guðmundar Jóns- sonar sjá um daglegar áætlunarferðir þeg- ar skíðasvæðin eru opin með viöko- mustöðum víða ( borginni. Uppl. eru gefn- ar í síma 683277 eða hjá BSÍ í sfmi 22300. Teitur Jónasson hf. sér um ferðir frá Kópa- vogi, Garðabæ og Hafnarfirði. Upplýsingar f síma 642030. KOLVIÐARHOLSSVÆÐI Veðurhorfur: Horfur í dag: Fremur hæg breytileg átt, skýjað með köflum og ef til vill dálítil ól. Frost 3-7 stig. Horfum um helgina: Allhvöss norðvest- anátt framan af laugardegi en hægari suð- læg átt síðdegis og él öðru hverju. Frost 2-6 stig. Fremur hæg suðulæg eða suð- vestlæg átt á sunnudag og dálítil él. Frost 1-5 stig. Skíðafæri: Gott skfðafæri. Opið: Kl. 10-18 fös., laug., sun. og mán. Á þri., mið. og fim. er opið kl. 10-21. Upplýsingar í sfma 91-801111. Ferðir: Sjá Bláfjöll. SKALAFELL Veðurhorfur: Horfur f dag: Fremur hæg breytileg átt, skýjað með köflum og ef til vill dálítil él. Frost 3-7 stig. Horfum um helgina: Allhvöss norðvest- anátt framan af laugardegi en hægari suð- læg átt síðdegis og él öðru hverju. Frost 2-6 stig. Fremur hæg suðulæg eða suð- vestlæg átt á sunnudag og dálítil él. Frost 1-5 stig. Skíðafæri ágætt, nægur snjór. Opið: Kl. 10-18 fös., laug., sun. og mán. Á þri., mið. og fim. er opið kl. 10-21. Upplýsingar: í síma 91-801111. Skíðakennsla er allar helgar og hefst hún kl. 10.30, 12.00, 13.30, 15.00 og 16.30 og stendur f 1 'A klst. í senn. Ferðir: Sjá Bláfjöll. GRUIMD ARFJORÐUK Veðurhorfur: Horfur í dag: Fremur hæg breytileg átt og dálítil él. Frost 2-5 stig. Horfur um helgina: Allhvöss norðan og norðvestanátt og éljagangur framan af laugardegi en hægari suðlæg átt sfðdegis. Frost 1-4 stig. Fremur hæg suðlæg eða suðvestlæg átt á sunnudag og dálitil él. Vægt frost. Skíðafæri gott og nægur snjór. Opið: Kl. 13-19 laugardag og sunnudag. ,, a* %" ■ * Festu þjófinn a mynd . é Ef tir lítskenf í frá PHiuPsog sanyo TIME-LAPSE myndbandstækl með allt að 960 klst. upptöku. Sjónvarpsmyndavélar og sjónvarpsskjáir. & TÆKNI- 0GTÖLVUDEILD ® Heimilistæki hf. SÆTÚNI 8-105 REYKJAVlK SlMI 69 15 00 • BEINN SlMI 69 14 00 • FAX 69 15 55 Ath. ferðir á klst. fresti upp að Eldhömrum. Upplýsingar hjá Garðari í síma 93-86690. Ferðir: Virka daga er ferð frá Stykkishólmi með H.Þ. kl. 12 og til baka kl. 16.30. ISAFJORÐUR Veðurhorfur: Horfur í dag: Norðaustan gola eða kaldi og dálítil él. Frost 4-7 stig. Horfur um helgina: Allhvöss norðaustanátt og éljagangur fram eftir laugardegi, 4-7 stiga frost. Mun hægari suðvestlæg átt á sunnudag, úrkomulítið og jafnvel bjart veð- ur. Forst 2-5 stig. Skiðafæri gott og nægur snjór. Opið: Tvær skíðalyftur í Tungudal verða opnar laugardag og sunnudag frá kl. 10-17. Opið virka daga frá kl. 13-18. Ath. gönguskíðabrautir eru troönar í Tungudal. Uppiýsingar: f sfma 94-3125 (símsvari). SIGLUFJORDUR Veðurhorfur: Horfur í dag: Hæg austlæg eða breytileg átt og skýjað með köflum. Frost 2-5 stig. Horfur um helgina: Austlæg eða breytileg átt, líklega fremur hæg og bjart með köfl- um á laugardag, suðvestan kaldi á sunnu- dag. Frost 2-6 stig báða dagana. Skfðafærl gott og nægur snjór. Opið: 16-20 virka daga (lokað mánu- daga). Um helgar er opið frá kl. 11-16. Upplýsingar: í síma 96-71806 (símsvari) og 71700. Ferðir: Áætlunarferðir virka daga kl. 16.45 og um helgar kl. 10.45. Skfðakennsla: Byrjendakennsla laugard. kl. 12 og sunnud. kl. 13. Veðurhorfur: Horfur í dag: Hæg austlæg eða breytileg átt og skýjað með köflum. Frost 2-5 stig. Horfur um helqina: Austlæg eða breytileg átt, líklega fremur hæg og bjart með köfl- um á laugardag, suðvestan kaldi á sunnu- dag. Frost 2-6 stig báða dagana. Skíðafæri: Mjög gott og nægur snjór. Opið: Mán., mið. og fös. kl. 13-22. Þri. og fim. kl. 10-22. Um helgar er opiö frá kl. 10-17. Upplýsingar í sfma 96-61010 og 61005. Ferðir: Áætlunarferðir eru frá Akureyri. Ath. Hægt er að sækja smærri hópa. Uppl. i síma 96-61005. AKUREYRI Veðurhorfur: Horfur í dag: Hæg austlæg eða breytileg átt og bjart veður að mestu. Frost 2-6 stig báða dagana. Horfur um helgina: Austlæg eða breytileg átt, líklega fremur hæg og bjart með köfl- um á laugardag, suðvestan kaldi á sunnu- dag. Frost 2-6 stig báða dagana. Skfðafæri gott og nægur snjór. Opið: Virka daga kl. 13-18.45 og laugar- og sunnudaga kl. 10-17. Upplýsingar í síma 96-22930 (símsvari), 22280 og 23379. Skíðakennsla: Um helgina frá kl. 12 og á klst. fresti eftir þátttöku. Ferðir á svæðið á virkum dögum kl. 13.30, 15.30 og 16.30 og síðasta ferð kl. 18.30. í bæinn er sfðasta ferð kl. 19. SEYÐISFJORÐUR Veðurhorfur: Horfur í dag: Hægviðri og nokkuð bjart veður fram eftir morgni en þykknar upp með vaxandi norðaustanátt þegar líður á daginn, fer að snjóa með kvöldinu. Frost 2-5 stig. Horfur um helgina: Suðaustan stinning- skaldi og snjókoma eða slydda með köfl- um á laugardag, suðvestan kaldi eða stinningskaldi og léttir til á sunnudag. Hiti um eða rétt undir forstmarki báða dagana. Skíðafæri: Nægur snjór og mjög gott skíðafæri. Opið: 10-18 á virkum dögum. Um helgina er opið kl. 10-18. Upplýsingar í 97-21160 (simsvari). Ferðir á virkum dögum kl. 8.45, 14.30 og 15.30. Ferð í bæinn kl. 11.30. Ath. engar ferðir um helgar. ODDSSKARÐ Veðurhorfur: Horfur í dag: Hægviðri og nokkuð jbart veður fram eftir morgni en þykknar upp með vaxandi norðaustanátt þegar líöur á daginn, fer að snjóa með kvöldinu. Frost 2-5 stig. Horfur um helgina: Suðaustan stinning- skaldi og snjókoma eða slydda með köfl- um á laugardag, suðvestan kaldi eða stinningskaldi og léttir til á sunnudag. Hiti um eða rétt undir frostmarki báða dagana. Skfðafæri gott og nægur snjór. Opið: 1 3-19 alla virka daga nema fimmtu- daga þá er opið kl. 13-21. Um helgina er opið frá kl. 10-17. Upplýslngar í síma 97-71474 (símsvari) eða 61465. Skíðakennsla: Boðið verður upp á ókeyp- is skíðakennslu fyrir fullorðna frá kl. 10, 13 og 15 báða dagana. Ferðir eru frá Reyðarfirði, Eskifirði og Neskaupstað um þelgar kl. 10.30 og kl. 13. Skagfirsk sveifla Skagfirsk söng- og skemmtikvöld á Hótel íslandi, föstudagskvöldiö 10. mars. Skemmtiatribi: Karliikórinn llriinir inrö l>rá<Yskrmmtil<'j;t söngiit'ógruinm. Stjórnandi: Strlán K. Gíslasnn. I ndirlrikarar: riioinas llijrurrsun oj» Jón St. Císlusun. lánsön^varar: Kinar llalldórsson. Il jalti Jóhannsson. I’rtnr IV'tiirsson oj; Sij;(ns Prtnrsson. I,rísönj;iir: Kjöt'n Svrinsson. Prtur Prtnrsson ov Si^i’ús Prlnrsson. I laj;\ röinj;a|iátlnr aó ska"l'irskiim lurlti. Stjórnandi: Kiríknr Jónsson. Ml'larrröislirirönr: Gísli. Oskar. Prlnr o" Sigl'ús Prlurssynir taka lajjiö viö undirlrik Slrláns K. Gíslasoinir. Onuir Kaj;iiiirsson ásaml llauki llriftari ll\Inr “anuminál. K\ nnir k\iildsins: Sr. Iljálmnr Jónsson. 111 jóms\ rit Gririnnndiir N altýssonar Irikur l'\ rir dansi. OÖ" Matseöill lognö sve|>|>Hsú|>u Yillikr\<l(lnöur lainl>a\öö\i iikmÖ rósu|»i|>arsósn. shdktum jaröeplum og gljúöu gruMinu'ti. KoniVktís im'ö juröurlx'rjasósii og lerskju. \(*rö kr. .'».000. VeriS ú svniiigu kr. 2.000. ú dunsliMk kr. <>00. liIiILleSLAND Boröapantanii' í síma 687111 m Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi í kvöld. Aðgangseyrir kr. 800. Franskir bolir, blússur og belti TESS v n' nedst við Dunhaga, sími622230 Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14. 81 milljon Vikuna 2. til 8. mars voru samtals 81.004.217 kr. greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Þetta voru bæöi veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öðrum vinningum. Silfurpottar í vikunni: Dags. Staöur: Upphæö kr.: 2. mars Keisarinn 56.669 2. mars Ölver 104.011 3. mars Kringlukráin 54.497 3. mars Ölver 81.650 3. mars Háspenna, Laugavegi 149.058 3. mars Háspenna, Hatnarstræti... 159.963 4. mars Háspenna, Laugavegi 107.743 6. mars Hotsbót, Akureyri 293.334 6. mars Mónakó 67.290 7. mars Kringlukráin 218.974 8. mars Mamma Rósa, Kópavogi.. 110.138 8. mars Mónakó 97.841 8. mars Háspenna, Laugavegi 61.766 Staöa Gullpottsins 9. mars, kl. 11:00 var 3.189.122 krónur. j(0 Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins " Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð /M Símar: 588-3322, 588-3323, 588-3327 Utankjörfundaratkvæ&agreiðsla fer fram hjá sýslumanninum í Reykjavík, Skógarhlíð 6, 3. hæð; virka daga kl. 9.30-15.30. Skrifstofan gefur upplýsingar um allt sem lýtur að kosningunum 8. apríl. Sjálfstœðisfólk! Hafið samband efþið verðið ekki heima á kjördag LOKAÐ I DAG Opnum á morgun nýjar íft benetfon ■■ V____________y vorur LAUGAVEGI 97, SÍMI 55 22 555 Fólk er alltaf að vinna íGullnámunni: Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.