Morgunblaðið - 10.03.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 10.03.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1995 43 I DAG Árnað heilla py/\ÁRA afmæli. í dag, • V/föstudaginn 10. mars, er sjötugur Jakob J. Tryggvason, skrifstofu- stjóri, Sæviðarsundi 6, Reykjavík. Eiginkona hans er Ragnheiður Jónsdóttir. Þau hjónin verða að heiman. p' |\ÁRA afmæli. í dag, O U föstudaginn 10. mars, er fimmtug Bryndis Skúladóttir, sérkennari við Setbergsskóla í Hafn- arfirði. Eiginmaður hennar er Páll Árnason, fram- leiðslustjóri hjá Sólningu hf. í Kópavogi. Þau taka á móti vinum og ættingjum á heimili sínu, Grenibergi 9, Hafnarfirði, í kvöld kl. 20.30. Pennavinir TUTTUGU og fjögurra ára Ghanapiltur með áhuga á íþróttum og bréfaskriftum: Kwesi Fynn, Post Box 390, Cape Coast, Ghana. TUTTUGU og tveggja ára Bosníumaður, sem býr sem flóttamaður í Noregi, vill skrifast á við íslenskar stúlkur: Patrick Braun, Postboks 4093, 6021 Álesund Aspoy, Norway. SEXTÁN ára japönsk stúlka með margvísleg áhugamál: Yoko Edamura, 133-30 Touhachi, Angyo, Ka waguchi-shi, Saitama-ken, 334 Japan. ELLEFU ára Ghanapiltur með áhuga á fótbolta, borð- tennis, bókalestri, póst- kortasöfnun o.fl.:' Adamu Salifu, Holy Quran J.S.S., P.O. Box 319, Agona Swedru, Ghana. FIMMTÁN ára bandarísk- ur piltur sem býr á austur- strönd Bandaríkjanna og hefur margvísleg áhuga- mál: Kevin Alton Grant jr., R-24 Algonquin Terr., Plymouth, Massachusettes, 02360 U.S.A. PIMMTÁN ára japönsk stúlka með mikinn ís- landsáhuga: Aya Takuro, 962 Takata-cho,• Kohoku-ka, Yokolmma, Kanagawa, 223 Japan. P7f\ÁRA afmæli. Mánu- | V/daginn 13. mars nk. verður sjötug Guðbjörg Árnadóttir, frá Stykkis- hólmi, Sólvangsvegi 1, Hafnarfirði. Eiginmaður hennar er Ingvar Ragnars- son. Þau taka á móti gest- um í veitingahúsinu Nausti, sunnudaginn 12. mars milli kl. 15-18. GULLBRUÐ- KAUP. í dag, 10. mars, eiga hjónin Borg- hildur Þor- láksdóttir og Sveinbjörn Ólafsson fimm- tíu ára hjúskap- arafmæli. Þau voru gefin sam- an hjá bæjar- fógeta í Hafnar- firði 10. mars 1945. Þau verða að heiman. p' /\ÁRA afmæli. Á Ov/morgun, laugardag- inn 11. mars, verður fimm- tugur Þráinn Þorvaldsson, bóndi í Oddakoti, A-Land- eyjum. Eiginkona hans er Kristín Sigurðardóttir. Þau hjónin taka á móti gest- um í félagsheimilinu Gunn- arshólma laugardaginn 18. mars nk. kl. 21. Með morgunkaffinu Ást er ... 1-27 ... að grafa gömul vandamál. TM Rog. U.S. Pat. 0«. — aH rtghts n (c) 1996 Los Angoios Time* Syndicate ERU það ekki bara Siggi og Lára sem koma í mat í kvöld? Farsi GMy/ytdu eJdbi a&fíá-o. Utitpismci fío, ixkfiinunu." STJÖRNUSPA cftir Franccs Drakc FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ferð eigin leiðir og lætur þig vönduð vinnubrögð miklu varða. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Þú átt auðvelt með að koma hugmyndum þínu á framfæri og þú finnur góða lausn á erfiðu verkefni í vinnunni í dag. Naut (20. apríl - 20. maO Þú leggur þig fram við að bæta heimilislífið og fjöl- skyldan leggur sitt af mörk- um. Kvöldið verður mjög ánægjulegt. Tvíburar (21. maí - 20.júnf) Þér gefst gott næði í dag til að vinna að eigin áhugamál- um og styrkja stöðu þína í vinnunni. Ferðalag virðist framundan. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú ferð yfir fjárhagsstöðuna í dag í leit að einhveiju sem mætti betur fara. Ástvinur hefur mjög góða tillögu fram að færa. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú átt mjög annríkt ! dag og vinnudagurinn getur orð- ið langur. Einnig þarft þú að taka mikilvæga ákvörðun er varðar ijölskylduna. Meyja (23. ágúst - 22. september) ai Listrænir hæfileikar þínir fá að njóta sín í dag, og þú kemur vel fyrir þig orði. Ferðalag virðist vera fram- undan.___________________ Vog (23. sept. - 22. október) Þú hefur gaman af að blanda geði við aðya í dag og ein- hugur ríkir á vinafundi. Fjár- hagurinn ætti að fara batn- andi á næstunni. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) HjjS Lofaðu engu í dag sem þú getur ekki staðið við. Það gæti spillt góðu sambandi ástvina. Reyndu að vera samstarfsfús. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Ágreiningur um smáatriði veldur þér vonbrigðum í dag. Segðu skoðun þína skýrt og skorinort til að fyrirbyggja misskilning. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Spegillinn segir þér að tími sé kominn til að breyta til. Pantaðu þér hárgreiðslu. Útlitið er það fysta sem aðr- ir taka eftir. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) Þú ert að ganga frá skjölum í dag er varða skatta, trygg- ingar eða fjármál, og þú hlýtur óvæntan fjárhagsleg- an ávinning. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !oS< Smávegis ágreiningur heima leysist farssællega, og það lofar góðu fyrir komandi helgi. Þú ættir að þiggja boð í samkvæmi. Stjörnuspdna d aó lesa sem dœgradvöl. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni visindalegra staó- rcynda. Ragnheiöur Óladóttir SJALFSTYRKING Námskeið í Kripalujóga Kripalujóga stuðlar að m.a.: • Vekja andlegan og líkamlegan styrk. • Ná árangri í námi og starfi. • Losna undan spennu og áhyggjum. Næsta námskeið: Byrjendanámskeið 14. mars-6. apríl þri./fim. kl. 16.30-18.00 (8 skipti). Leiðb. Ragnheiður Óladóttir, jógakennari. g'ffllDD® Námskeiðið henta fólki á öllum aldri, engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Upplýsingar og skráning hjá jógastöðinni YOGA JTUDIO, Bæjarhrauni 22, Hafnarfirði, sími 651441, milli kl. 10.00 og 12.00 og 18.00 og 20.00 alla virka daga, einnig símsvari. Bæjarhrauni 22, Hafnarfirði, sími 651441 Kjarvalsstofa í París Kjarvalsstofa í París er íbúð og vinnustofa, sem ætluð er til dvalar fyrir islenska listamenn. Reykjavíkurborg, menntamálaráðuneytið og Seðlabanki íslands lögðu fram fé til þess að koma upp slíkri starfsaðstöðu í Parísarborg með samningi við stofnun sem nefnist Cité Internationale des Arts og var samningurinn gerður á árinu 1986. Kjarvalsstofa er í miðborg Parísar, skammt frá Notre Dame dómkirkjunni. Sérstök stjórnarnefnd fer með málefni Kjarvalsstofu og gerir hún tillögu um úthlutun dvalartíma þar til stjórnar Cité Internationale des Arts, er tekur endanlega ákvörðun um málið. Dvalartími er skemmstur 2 mánuðir, en lengst er heimilt að veita listamanni afnot Kjarvalsstofu í 1 ár. Vegna fjölda umsókna undanfarin ár hefur dvalartími að jafnaði verið 2 mánuðir. Þeir sem dvelja í Kjarvalsstofu greiða dvalargjöld sem ákveðin eru af stjórn Cité Internationale des Arts og miðast við kostnað af rekstri hennar og þess búnaðar, sem þeir þarfnast. Þessi gjöld eru lægri en almenn leiga í Parísarborg og er nú Fr. frankar 1.400 á mánuði. Dvalargestir skuldbinda sig til þess að hlíta reglum Cité Internationale des Arts varðandi afnot af húsnæði og vinnuaðstöðu. Hér með er auglýst eftir umsóknum um afnot Kjarvalsstofu, en stjórnin mun á fundi sínum í mars fjalla um afnot listamanna af stofunni tímabilið 1. ágúst 1995 til 31. júlí 1996. Skal stíla umsóknir til stjórnarnefndar Kjarvalsstofu. Tekið er á móti umsóknum til stjórnarnefndarinnar í upplýsingum á 1. hæð i Ráðhúsi Reykjavíkur, en þar liggja einnig frammi umsóknareyðublöð og afrit af þeim reglum sem gilda um afnot af Kjarvalsstofu. Fyrri umsóknir þarf að endumýja, eigi þær að koma til greina við þessa úthlutun. Umsóknum skal skila í síðasta lagi 29. mars 1995. Stjómamefnd Kjarvalsstofu. Verðkönnun Morgunblaðið birti s.l. fimmtud. niðurstöður af verðkönnun Samkeppnisstofhunar á fermingarmyndatökum hjá fjórtán ljósmyndastofum á Reykjavíkursvæðinu. Þegar tekiö er tillit til þess hve margar myndir og hve stórar viðskiptavinurinn fær afhentar að myndatöku lokinni, kemur f ljós að okkar verð er það langlægsta á svæðinu. 12,00., 11,00 10,00 9,00 _ 8,00 _ 7,00 _ 6,00 _ 5,00 4,00 _ 3,00 2,00 _. 1,00 0,00 Svarta súlan sýnir okkar verð í samanburðinum. Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 4 2 07 Ljósm. stofan Bama og fjölskyldusljósmyndir sfmi: 588 76 44 Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 554 30 20 Hjá okkur kostar fermingarmyndatakan kr. 13.000,oo 3 Ódýrari

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.