Morgunblaðið - 15.03.1995, Side 15

Morgunblaðið - 15.03.1995, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. MARZ 1995 15 VIÐSKIPTI Skuldasöfnun íslendinga gæti senn komist á hættustig Raunvextir gætu hækkað í 9% ÍSLENDINGAR eru ekki eins illa á sig komnir hvað varðar skuldasöfn- un ríkissjóðs og til dæmis Svíar og Finnar, en hætt er við að áframhald- andi skuldasöfnun ríkisins kalli senn fram sömu einkenni og þar, eins og mjög háa raunvexti, aukna skatt- byrði, gengislækkun og versnandi lífskjör. Þetta kemur fram í grein í nýju Fréttabréfi um verðbréfaviðskipti sem gefið er út af Samvinnubréfum Landsbankans. Þar segir að hlutfall opinberra skulda af landsframleiðslu sé lægra á íslandi en að meðaltali í löndum Efnahags- og framfara- stofnunarinnar (OECD) og mun lægra en í þeim löndum sem skulda mest. Á íslandi var hlutfall opinberra skulda af landsframleiðslu 35% árið 1990 en stefndi í 56% á þessu ári. Á hinn bóginn hækkaði þetta hlut- fall úr 14% í 80% í Finnlandi á sama tíma, úr 44% í 102% í Svíþjóð og úr 73% í 96% í Kanada. í þessum og fleiri löndum hefur verið farið „yfir strikið“ í ríkisfjármálum og afleiðingin er meðal annars sú að raunvextir af ríkisskuldabréfum eru komnir í allt að 9%, sem sýni van- traust fjármagnsmarkaða á stjórn opinberra fjármála. Sú staðreynd að ísland er í betri stöðu en ofangreind ríki er þó ekki ástæða til áhyggjuleysis, segir í fréttabréfinu. Staða opinberra fjár- mála á íslandi sé að sumu leyti verri en tölur gefi til kynna, en til þess liggi tvær ástæður. Annars vegar sé hlutfall erlendra skulda hins opin- bera af heildarskuldum óvíða hærra og hins vegar séu skuldir þjóðarbús- ins í heild erlendis meiri en flestra annarra landa. „í þessu felst að fyrr getur slegið í bakseglin hjá okkur en annars staðar ef nægilegs að- halds er ekki gætt,“ segir í greininni. Visual Basic F O R R I T U N 20 klukkusfundir Námskeiðið hefst21. mars Æskileg undirstaða: Góð þekking á Windows umhverfinu og einhver forritun 569 7769 - 569 7770 Heildarskuldir hins opinbera sem hlutfall af landsframleiðslu í nokkrum löndum 1990-95 @402% Svíþjóð ^-0% Finnland 13% OECD-lönd 1990 1991 1992 1993 1994 1995 HEIMIL8 Svefnsófi með Futon dýnu Stærð 140 x 810 cm. Verð kr. 55.440 stgr. Jazz kommóða Verð kr. 17.670 stgr. Basic skrifbnrð Verð kr. 14.060 stgr. 0 HÚSGAGNAVERSLUNIN LÍNAN SUÐURLANDSBRAUT 22 • SÍMI 553 60 II og 553 7100 Fylgstu meí) á föstudögum! * Sjálfs- elgnar steftiai EnÞnhotbrW*™'' iomðlrvnlvgW*''"”' itWÍlnitbrthirM* h*furefutt ,*5yff.r»ðoro9 br»f». jttnfyt-. Mrrii4el»n*- fjsrþðtf Mtrt »• nimi rAU- rSnibmti* off ssvtir. m.«. * þ'*.'*-' I. Ouði*íue.d*»e"*'ur"rnin" Heimili/fasteignir kemur út á föstudögum. Fasteignablaöiö er helsti vettvangur fasteignaviöskipta hvort sem um er ab raeöa húsnæði til eigin nota eða til atvinnurekstrar. Þeir sem hugsa sér til hreyfings eöa vilja bara fylgjast með fasteignamarkaöinum og kynnast nýjungum á sviöi skipulags, viöhalds og nýsmíði fasteigna láta þetta blað ekki fram hjá sér fara. í blaöinu er einnig ab finna innlendar og erlendar fréttir sem tengjast fasteignum auk þess sem fjallaö er um heimilið og ótal möguleika til að piýöa það og lagfæra. Grindavík I kvöld kl. 20:30 verður haldinn framboðsfundur um málefni Grindvíkinga og annarra íbúa Reykjaness- kjördæmis. Framsögumenn verða alþingismennirnir ' / / Arni M. Mathiesen, Arni R. Arnason og Sigríður Anna Þórðardóttir. Fundurinn verður haldinn í félagsheimilinu Festi. Komdu og kynntu þér málin sem varða framtíð þína og hvernig möguleikar Reyknesinga verða best nýttir. D BETRA ÍSLAND

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.