Morgunblaðið - 18.03.1995, Page 2

Morgunblaðið - 18.03.1995, Page 2
: I. . . • !: 5 O V MGRGUNBLAÐIÐ L FRÉTTIR íspólar kaupa rækju- verksmiðju Ingimundar Kristján Jóhannsson syng'ur undir stjóm Zubin Metha INGIMUNDUR hf. hefur selt rækjuverksmiðju sína í Siglufirði fyrirtækinu ípólum hf. Ispólar stunda útflutning sjávarafurða af ýmsu tagi, en við kaupin á rækju- verksmiðjunni mun fyrirtækið hefja rækjuvinnslu. Ekki hefur fengizt uppgefið hvert kaupverðið Myndband með Turand- er. Reynt að auka vinnsluna ot fer á al- þjóðamarkað KRISTJÁN Jóhannsson óperu- söngvari skrifaði í fyrradag und- ir samning við óperuhúsið í Flór- ens og hljómplötufyrirtækið Decca um að syngja í uppfærslu á Turandot eftir Puccini á næsta ári undir stjórn Zubin Metha. Upptakan fer til alþjóðlegrar dreifíngar á myndbandi. Kristján er væntanlegur hing- að til lands í byijun apríl til að syngja fyrir íslendinga, bæði á tónleikum og í hljóðveri. Fyrstu dagana verður hann í hljóðupptökum með Karlakór Rt-ykjavíkur. Hann og Kristinn Sigmundsson syngja nokkur lög með kórnum og a.m.k. einn dú- ett saman. Síðan er ferðinni heit- ið til Akureyrar til að syngja með Sigrúnu Hjálmtýsdóttur og Sin- fóníuhljómsveit Norðurlands á tónleikum 12. april. „Og ef ég fer ekki rangt með þá held að það sé komið á annan tug ára síðan ég söng þar síðast. Ég — og vonandi Akureyringar líka — er því orðinn langeygur eftir því,“ sagði Kristján. Fyrsta alþjóðlega dreifingin Eigandi íspóla er Einar Guð- björnsson og segir hann að rekstrinum verði haldið áfram í óbreyttri mynd að öðru leyti en því að stefnt sé að því að auka vinnsluna, sé þess kostur. Sama starfsfólk verður áfram í vinnu hjá fýrirtækinu. Verksmiðja Ingimundar, sem áður hét Sigló hf., hefur unnið úr um 3.000 tonnum af rækju á ári og stunduðu skipin Ögmundur og Helga RE rækjuveiðar fyrir verk- smiðjuna, en önnur skip lögðu þar einnig upp á köflum. Ögmundur hefur nú verið seldur, en nýja fyrir- tækið hefur bæði fengið heimildir Ingimundar til rækjuveiða á leigu svo og Helgu RE 49 til áramóta. Fjórar pillunarvélar eru í verk- smiðjunni og á þessu ári var tekin í notkun ný frystigeymsla. starfi við Siglfirðinga um rekstur rækjuverksmiðjunnar og er bjart- sýnn á gang mála,“ segir hann. Ingimundur stefnir að kaupum á rækjuveiðiskipi Önnur skip fengin til veiða Einar Guðbjömsson segir að stefnt verði að því að fá önnur skip til veiða á aflaheimildunum og til að leggja upp hjá fyrirtæk- inu. „Ég vonast eftir góðu sam- Morgunblaðið sagði í síðustu viku frá upptökum á hljómdiska sem Krislján hefur nýlega gert fyrir hljómplötufyrirtækin Sony Classic og Naxos og eru um það bil að fara í dreifingu. Kristján sagðist vilja árétta að um væri að ræða fyrstu hijómdiskana sem hann syngur inn á og sem fara í alþjóðlega dreifingu. Allar hans upptökur hingað til, utan ein sem gerð var á tónleikum með Sinfón- íuhljómsveit íslands, hefðu farið fram í fyrsta flokks hljóðverum. í tölvuveröld STAFRÆN stund nefnist dagskrá sem hefst á efri hæð Sólon íslandus á Laugavegi í dag þar sem fólki gefst kostur á að kynnast tölvum. Um helgina gefst fólki kostur á að sjá teiknara vinna við kyrrmyndir og teiknimyndagerð og tölvur Eftirlitsstofnun EFTA varar íslendinga við Mánaðarfrestur til að af- í Kristni- töku- kapella í Eyjum Ingimundur hf. hefur auk rækjuvinnslunar gert út þijú skip, Ögmund, Helgu RE og Helgu II RE. Fyrirhuguð eru kaup Ingi- mundar hf. á 2.000 tonna rækju- veiðiskipi og því er verksmiðjan í Siglufírði seld svo og skipin öll til úreldingr á móti nýja skipinu verði af kaupunum. Það verður væntan- lega tilbúið eftir rúmt ár og verður búið til rækjuveiða og heilfrysting- ar. Auk rælqu- og bolfiskkyóta hefur Ingimundur 3,6% loðnukvót- ans og verður hann seldur vegna þessara breytinga á rekstrinum. UNDIRBÚNINGSFUNDUR fyrir smíði kapellu undir Heimakletti í Vestmannaeyjum verður á sunnu- dag. Arni Johnsen, alþingismaður sagði í samtali við Morgunblaðið, að í Landnámu segði frá því, að er Hjalti Skeggjason og Gissur hvíti komu heim til ísland kristnitökuárið, ákváðu þeir að byggja kirkju á fyrsta landtökustaðnum. Þeir komu að landi á Heimaey og segir Landnáma frá timburkirkju á Hörgaeyri, sem er undir Heimakletti. Ámi sagði meininguna að reisa litla minningarkapellu, sem verður tilbúin á 1000 ára kristnitökuafmæl- inu. Fundurinn verður í félagsheimili Landakirkju klukkan 13 sunnudag og munu auk Áma reifa máliðn Guðjón Hjörleiffsson bæjarstjóri og séra Bjarni Karlsson. Ætlunin er að kjósa framkvæmdanefnd á þessum fundi verða notaðar til að klippa, blanda og hljóðselja myndefni. Þessi ungi maður hafði alveg gleymt sér í tölvu- veröldinni, þegar ljósmyndari Morgunblaðsins bar að garði í gær. nema gjald á innfluttan bjór EFTIRLITSSTOFNUN EFTA (ESA) sendi ís- lenskum stjómvöldum í gær rökstutt álit þar sem segir að gjald það, sem lagt sé á innfluttan bjór, sé skýlaust brot á samningnum um Evr- ópska efnahagssvæðið. Er Íslendingum gefínn mánaðárfrestur til að breyta þessu fyrirkomu- lagi áður en þeir verða dregnir fyrir EFTA-dóm- stólinn. Pekka Sáila, eftirlitsfulltrúi ESA, segir í sam- tali við Morgunblaðið, að íslendingar hafi fyrir skömmu lofað að afnema þetta gjald um mitt ár. í gær hafí ríkisstjórnin hins vegar haft sam- band og lýst því ,yfir að gjaldið yrði fellt niður 1. maí. Hann segir ESA hafa verið í viðræðum við íslendinga um þessi mál frá því í fyrra og áður hafí formleg tilkynning um bjórgjaldið verið send íslendingum. Nú gefí stofnunin stjómvöld- um mánaðarfrest áður en þau verði dregin fyrir EFTA-dómstólinn. Hann tók fram að þetta rökstudda álit styrkti einnig stöðu þeirra er hugsanlega kynnu að fara fram á skaðabætur fyrir íslenskum dómstól- um ef þeir teldu sig hafa orðið fyrir tjóni vegna þess að gjaldið á innflutta bjórnum var ekki afnumið 1. janúar í fyrra. 35% innflutningsgjald er lagt á erlendan bjor, sem fluttur er til Islands, en engin samsvarandi gjaldtaka á sér stað varðandi innlenda fram- leiðslu. Sagði Sáila engan vafa leika á því að þetta væri brot á EES-samningnum. „Islending- ar hafa rökstutt þetta gjald með því að nauðsyn- legt sé að vemda innlenda framleiðendur fyrst um sinn vegna þeirrar miklu fjárfestingar, sem Eldur í geymslu við Laugaveg ELDUR kom upp í geymsluskúr í bakhúsi við verslunina Steppskór við Laugaveg síðdegis í gær. Talið er að kveikt hafí verið í rusli í geymsl- unni og var eldur kominn í þakið þegar slökkviliðið kom á vettvang. Þurfti að ijúfa þakið til að komast að eldinum. Reykur komst inn á lag- erhúsnæði verslunarinnar en mun ekki hafa valdið teljandi skemmdum. Marel selur fyrir 35 millj- ónir í Boston Hafnarverka- menn lögðu niður störf Boston. Morgunblaðið. ÍSLENSKA fyrirtækið Marel fagnaði tíu ára starfsafmæli í Norður-Amer- íku með sölu fiskvinnslutækja að andvirði 35 millj. króna á 3ja daga sjávarafurðasýningu, sem lauk í Bos- ton á fimmtudag. Marel gerði þijá sölusamninga, við fyrirtæki í Bandaríkjunum og Kanada, alla á miðvikudag, og seld- ust fiskskurðarvél, flokkari og flæði- lína. Geir Gunnlaugsson, framkvæmda- stjóri Marels, sagði að tilgangurinn með því að sækja sýningu af þessu tagi væri aðallega að kynna fram- leiðslu fyrirtækisins, ná sambandi við nýja viðskiptavini og efla tengsl við gamla. Hann var því að vonum ánægður með hin óvæntu viðskipti- þeir verða að ráðast í. Það er hins vegar ekki leyfílegt samkvæmt EES. Vernd af þessu tagi tíðkast heldur ekki í samskiptum ríkja utan Evrópska efnahagssvæðisins og loks erum við sannfærðir um að engin þörf sé fyrir þessa vemd. Við teljum okkur því hafa þrefaldan rök- stuðning fyrir máli okkar.“ Hinn 22. febrúar sendi ESA íslenskum stjórn- völdum rökstutt álit vegna áfengissölu. Gaf stofnunin íslendingum sex vikna frest til að afnema einkarétt ríkisins á áfengisinnflutningi og heildsölu á áfengi áður en þeir verða dregn- ir fyrir EFTA-dómstólinn. Verði af því yrðu íslendingar fyrsta ríkið sem dregið yrði fyrir EFTA-dómstólinn af ESA fyrir brot á EES-samningnum. Tveir í gæslu- varðhald HAFNARVERKAMENN í Dagsbrún sem starfa við Sundahöfn lögðu nið- ur vinnu í nokkrar klukkustundir fyrir hádegi í gær. Að sögn Guð- mundar J. Guðmundssonar, for- manns Dagsbrúnar, kom upp ágreih- ingur um túlkun á samningi. „Eftir nánari viðræður og skýringar leystist málið friðsamlega," sagði hann. TVEIR menn hafa verið úrskurðað í gæsluvarðhald í eina viku að beiði Rannsóknarlögreglu ríkisins. Mennirnir eru grunaðir um þjófi aði og innbrot, m.a, í fyrirtæki Örfirisey í síðustu viku.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.