Morgunblaðið - 18.03.1995, Page 34
34 LAUGARDAGUR 18. MARZ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
PEIUINGAMARKAÐURINN
AÐSENDAR GREINAR
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 48 48 48 24 1.152
Blandaður afli 43 43 43 227 9.761
Blálanga 65 65 65 391 25.415
Geirnyt 170 154 162 832 134.518
Gellur 295 295 295 46 13.570
Grálúða 136 101 114 2.122 242.719
Grásleppa 88 88 88 200 17.600
Hlýri 74 30 73 582 42.302
Hrogn 280 120 202 297 59.860
Háfur 45 45 45 918 41.310
Karfi 72 38 63 2.294 144.733
Keila 66 ■ 42 65 12.534 816.242
Langa 99 40 85 4.680 397.591
Langlúra 129 108 127 1.035 131.541
Lúða 610 300 420 402 168.985
Lýsa 22 22 22 125 2.750
Rauðmagi 90 55 55 13.597 751.335
Steinb/hlýri 89 89 89 110 9.790
Sandkoli 62 60 61 1.825 110.434
Skarkoli 108 60 101 6.028 608.524
Skata 172 120 129 202 26.145
Skrápflúra 48 12 40 11.042 438.331
Skötuselur 210 210 210 430 90.300
Steinbítur 78 30 25 1.269 31.262
Stórkjafta 55 55 55 1.236 67.980
Tindaskata 18 18 18 1.925 34.650
Ufsi 62 53 59 10.894 641.404
svartfugl 97 97 97 208 20.176
Ýsa 142 42 95 64.869 6.174.579
Þorskur 120 65 90 42.953 3.868.139
þykkvalúra 166 160 165 333 54.858
Samtals 83 183.630 15.177.956
BETRI FISKMARKAÐURINN
Þorskursl 105 105 105 624 65.520
Samtals 105 624 65.520
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Hrogn 280 270 276 103 28.420
Langa 40 40 40‘ 127 5.080
Steinbítur 66 35 262 194 50.915
þykkvalúra 160 160 160 70 11.200
Samtals 13 494 6.216
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Grálúða 136 136 136 34 4.624
Hrogn 120 120 120 56 6.720
Ufsi sl 58 58 58 43 2.494
Samtals 104 133 13.838
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Gellur 295 295 295 46 13.570
Hrogn 200 200 200 42 8.400
Skarkoli 60 60 60 59 3.540
Ýsa sl 116 116 116 64 7.424
Samtals 156 211 32.934
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Grásleppa 88 88 88 200 17.600
Hlýri 74 73 73 572 42.002
Hrogn 170 170 170 96 16.320
Karfi 65 38 61 1.424 86.351
Keila 66 62 65 9.729 636.277
Langa 88 70 87 1.583 137.119
Lúða 610 300 513 110 56.450
Rauðmagi 90 90 90 100 9.000
Skarkoli 94 94 94 100 9.400
Steinb/hlýri 89 89 89 110 9.790
Steinbítur 78 30 67 73 4.926
Ufsi ós 54 53 54 979 52.563
Úfsi sl 58 58 58 35 2.030
Ýsa sl 139 68 105 25.042 2.617.139
Ýsa ós 100 88 98 2.900 285.186
Þorskurós 90 80 84 7.958 666.642
Þorskursl 120 74 107 14.500 1.548.455
Samtals 95 65.511 6.197.250
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 65 65 65 391 25.415
Geirnyt 170 154 162 832 134.518
Keila 65 65 65 2,660 172.900
Langa 99 99 99 1.319 130.581
Langlúra 108 108 108 94 10.152
Rauðmagi 55 55 55 13.497 742.335
Skata 165. 165 165 101 16.665
Skrápflúra 28 28 28 190 5.320
Ufsi 62 58 59 9.837 584.318
Ýsa 100 62 86 32.231 2.759.296
Þorskur 114 65 82 13.902 1.138.296
Samtals 76 75.054 5.719.795
FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR
Annarafli 48 48 48 24 1.152
Gráiúöa 130 101 ' 114 2.088 238.095
Hlýri 30 30 30 10 300
Karfi 40 40 40 4 160
Lúða 405 405 405 143 57.915
Samtals 131 2.269 297.622
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Blandaður afli 43 43 43 227 9.761
Háfur 45 45 45 918 41.310
Karfi 72 72 72 453 32.616
Langa 84 84 84 583 48.972
Lúða 375 375 375 89 33.375
Lýsa 22 22 22 125 2.750
Sandkoli 62 60 61 785 48.034
Skarkoli 106 98 98 3.846 377.100
Skata 172 120 94 101 9.480
Skrápflúra 48 48 48 5.171 248.208
Skötuselur . 210 210 210 430 90.300
Steinbítur 77 77 77 905 69.685
Stórkjafta 55 55 55 1.236 67.980
svartfugl 97 97 97 208 20.176
Tindaskata 18 18 18 1.925 34.650
Ýsa 118 42 108 3.162 342.128
Þorskur 85 73 75 5.969 449.227
þykkvalúra 166 166 166 263 43.658
Samtals 75 26.396 1.969.411
FISKMARKAÐURINN f HAFNARFIRÐI
Karfi 62 62 62 413 25.606
Keila 58 42 49 145 7.066
Langa 72 50 71 1.068 75.839
Langlúra 129 129 129 941 121.389
Lúða 360 345 354 60 21.245
Sandkoli 60 60 60 1.040 62.400
Skarkoli , 108 108 108 2.023 218.484
Skrápflúra 41 12 33 5.681 184.803
Steinbítur 78 78 78 97 7.566
Ýsa 142 71 111 1.470 163.405
Samtals 69 12.938 887.802
Eitt blab fyrir alla!
- kjarni málsins!
Niðurskurðar-
hnífnum sveiflað!
BRÁÐABIRGÐASTJÓRN
Sjúkrahúss Reykjavíkur tók þá
ákvörðun þann 26. febrúar síðast-
liðinn að skerða verulega öldrunar-
lækningar og langtímahjúkrunar-
þjónustu Sjúkrahúss Reykjavíkur
(Borgarspítala og Landakots) á
komandi mánuðum (mynd). Ein
meginforsenda sameiningar
spítalanna tveggja hefur verið tii-
færsla á öldrunarlækningum frá
B-álmu Borgarspítalans til Landa-
kotsspítala svo rýma megi fyrir
barnadeild og auka rými bráða-
þjónustu í B-álmu Borgarspítala.
Skilningur til þessa hefur verið sá
að öldruðum skyldi ekki búin verri
kostur á nýuppgerðum deildum á
Landakoti en þeir hafa haft í B-
álmu, enda hafa kjósendur fjár-
magnað byggingu hennar með
sérstökum skatti sérmerktum í
Úrræði öldrunarþjónustu Sjúkrahúss Reykjavíkur
(Borgarspítali- St. Jósefsspítali Landakoti)
Öldrunarlækningadeild B-álma 5.hæð Nú Framtíðars. Eftir niðursk.
27 27 27
Öldrunarlækningadeild B-álma 4.hæð 13 0 0
Öldrunarbæklunardeild B-álma 4.hæð 14* 0 0
Öldrunarlækningadeild 2 A Landakoti 0 22 0'
Öldrunarlækningadeild 3 B Landakoti 0 18 0
Hjúkrunarrými Hvítabandi 19 19 19
Hjúkrunarrými Hafnarbúðum 25 25 0
Hjúkrunariými 1 A Landakoti 22 22 22
Hjúkrunarrými 2 A Landakoti 0 0 22
Hjúkrunarrými 3 B Landakoti 0 0 18
Samtals rými fyrir aldraða 120 133 108
Þar af hjúkrunarrými 66 66 81
Þar af öldrunarlækningadeild 54 67 27
Bæklunarskurðl. á A-3 Bsp.* 14 14
19 rúm á hjúkrunard. Heilsuvemdarst. 19 19 0**
Heildarfjöldi rýma fyrir aldraða 139 166 122
Dagdeild fyrir aldraða Hafnarb. 12 12 ?
(* Bæklunarskurðlækningar fyrir aldraða flytjast frá sérmerktri deild fyrir aldraða á al-
menna bráðabæklunarskurðlækningadeild í A-álmu Borgarspítalans) (**19 af 24 rúmum hjúkr-
unar- og endurhæfingardeildar Borgarspítalans að Heilsuvemdarstöð hafa að jafnaði nýst
öldruðum undanfarin ár, deildin á að loka og sjúklingar að flytjast á Grensásdeild)
HLUTABRÉFAMARKAÐUR
VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF
Verft m.vlrftl A/V Jöfn.% Sfftasti viðsk.dagur Hagst. tilboft
Hlutafélag laagst hsest •1000 hlutf. V/H Q.hff af nv. Dags. 1000 lokav. Br. kaup sala
Eimskip 4.26 5,48 5.780.828 2,35 15,72 1.24 10 17.03.95 240 4,26 -0.90 4,26 4,40
Flugleiöirhf. 1,36 1.77 3.454.987 -18,42 0,88 17.03.95 815 1,68 1,68 1.72
Grandi hf. 1,89 2,05 2.243.725 3,90 20,71 1,47 10 06.03.95 2870 2,05 0,05 2.11 2,22
Islandsbanki hf. 1,15 1,30 5.032.736 3,08 -7,69 '.11 16.03.95 2064 1,30 1,28 1,30
OLfS 2,40 2.75 1.842.500 3,64 20,20 1,02 16.03.95 275 2,75 1.90 3,00
Ohufélagiöhf. 5,10 5,95 3.662.534 2,57 18,46 1,06 10 13.03.95 1753 5,83 -0.06 5,60 5,89
Skelfungur hf. 4,13 4,40 2.229.918 2,31 13,45 0,92 10 13.03.95 338 4,33 0,20 3,00 4,15
Útgeröarfélag Ak. hf. 1,22 2,95 1.860.063 3,39 16,58 1.01 10 17.03.95 5900 2,95 2,91 3,20
Hlutabrsj. VÍB hf. 1,17 1,23 347.783 16,43 1,06 13.02.95 293 1,17 1.19 1.25
íslenski hlutabrsj. hf. 1,30 1,30 394.327 16,67 1.10 30.12.94 2550 1,30 1.25 1,30
Auölindhf. 1,20 1,22 307.730 166,60 1,35 06.03.95 131 1,22 0,02 1,21 1,26
Jaröboramr hf. 1,62 1.79 420.080 4.49 22,03 0,73 10.03.95 205 1,78 0,03 1.72 1,78
Hampiöjan hf. 1.75 2,20 711.174 4,57 7,88 0,93 17.03.95 1752 2,19 0,04 2.12 2,40
Har. Bóövarsson hf. 1,63 1,80 576.000 4,25 1,04 08.03.95 4475 1,80 0,05 1.73 1,79
Hlutabr.sj. Norðurlands hf. 1,26 1,26 110.014 2,78 37,32 1,08 1,26 -0,39 1.24 1,28
Hlutabréfasj. hf. 1,31 1,60 569.311 -36,94 1,14 17.03.95 159 1,59 0,08 1.61 1.73
Kaupf. Eyfiröinga 2,20 2,20 110.000 2,20 5 30.12.94 220 2,20 0,10 2,20 2,40
lyfjaverslun Isl. hf. 1.34 1,34 402.000 7.27 1.01 10.02.95 250 1,34 1,42 1,55
Marel hf. 2,70 2,90 3V7.935 2.07 17,52 2,04 09.03.95 290 2,90 0,20 2,90 2,95
Síldarvinnslan hf. 2.70 2,90 627578 2,07 7,94 1,02 10 17.03.95 957 2,90 0,20 2,85 2,95
Skagstrendingur hf. 2,60 2,72 431363 -1,67 1,34 17.03.95 1438 2,72 0.77 2,54 2,90
SR-Mjöl hf. 1,00 1,80 1170000 6,78 0,81 01.03.95 360 1,80 1,50
Sæplast hf. 2,94 3,25 267390 4,62 22,00 1.07 23.02.95 325 3,25 0,50 2,63 3,00
Vinnslustöömhf. 1,00 1,05 582018 1,64 1,50 08.03.95 20000 1,00 1,00 1,05
Þormóóur rammi hf. 2,05 2,40 835200 4,17 7,54 1,43 20 17.03.95 240 2.40 0,47 2,40 2,50
OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF
Sfftasti viftskiptadagur Hagstnðustu tllboft
Hlirtafélag Daga 1000 Lokaverft Breyting Kaup Sala
Almenni hlutabréfasjóöurinn hf. 04.01.95 157 0,95 -0,05 0,50
Ármannsfell hf. 30.12.94 50 0,97 0,11 0,70 1.10
Árneshf. 28.09.92 252 1,85 0,90
Bifreíóaskoðun fslands hf. 07.10.93 63 2,15 -0,35 1,05
Ehf. Alþýöubankans hf. 07.02.95 13200 1,10 -0,01 1.10
Hraöfrystihús Eskifjaröar hf. 02.03.95 216 1,70 -0,80 1,80 2,00
Ishúsfélag ísfiröinga hf. 31.12.93 200 2,00 2,00
íslenskar sjávarafuröir hf. 16.03.95 2300 1.16 -0,10 1,08 1.25
(slenska útvarpsfélagiö hf. 16.11.94 150 3,00 0,17 3,05
Pharmaco hf. 15.09.94 143 7.95 -0,30 6,20 8,90
Samskip hf. 27.01.95 79 0,60 -0,10
Samvínnusjóöur fslands hf. 29.12.94 2220 1,00 1,00
Sameinaöir verktakar hf. 27.02.95 146 7,30 0,30 6,20
Sölusamband islenskra fiskframlei 30.01.95 1096 1.25 0,05 1,21
Sjóvá Almennar hf. 06.12.94 352 6,50 0,55 6,50 8,00
Samvinnuferöir-Landsýn hf. 06.02.95 400 2,00 2,00 1,50 2,00
Softis hf. 11.08.94 51 6,00 3,00
Tollvörugeymslan hf. 22.02.95 1150 1,15 0,15 1,07 1,25
Tryggingamiöstööin hf 22.01.93 120 4,80
Tæknival hf. 01.03.95 260 1,30 0,11
17.03.95 203 4,05 0,05 3,99 4,40
Þróunarfélag íslands hf. 26.08.94 11 1.10 -0,20 0,50
Upphseð allra viösklpta siöasta vlAskiptadaga ar gafin f dnlk ’tOOC verft er margfeldi af 1 kr. \ 1 1 i l
anrtast rakstur Opna tilboðsmarkaðarlns fyrlr þlngaðila en setur engar reglur um markaftlnn efta hefur afskipti af honum aft ftftru leyti.
Olíuverð á Rotterdam-markaði, 5. jan. til 16. mars
þágu aldraðra. Fengist hefur fé
úr Framkvæmdasjóði aldraðra til
uppbyggingar í annað sinn fyrir
sömu rýmin og skulu þau nú stað-
sett á Landakoti. Raunin er sú að
fjármagn sem sérmerkt hefur ver-
ið öldruðum, hefur farið til upp-
byggingar bráðaþjónustu sem tek-
ur ekki sérstaklega mið af þörfum
aldraðra.
Bráðabirgðastjórn Sjúkrahúss
Reykjavíkur hefur það megin-
markmið að ná niður 180 milljón
króna halla sem stofnanirnar tvær
stefna í miðað við óbreyttan rekst-
ur árið 1995. Þar sem stefna Borg-
arspítalans hefur verið skýrt
mörkuð, þ.e. að sinna bráðaþjón-
ustu fyrir landið og miðin, var sú
ákvörðun tekin að skerða frekar
þjónustu við aldraða og þá sem
þarfnast endurhæfingar. Aldraðir
og fjölfatlaðir sjúklingar á hjúkr-
unardeildum spítalanna skulu
fluttir inn á meðferðardeildir þ.e.
öldrunarlækninga- og endurhæf-
ingadeildir. Við það skerðist veru-
lega bolmagn til þjónustu við aldr-
aða og aðra sem þarfnast meðferð-
ar í kjölfar bráðasjúkdóma, endur-
hæfingar vegna færnistaps og
bjargarleysis og vöntunar á félags-
legri aðstoð. Ekki reynist unnt að
styðja við þá aldraða sem kjósa
að búa á eigin heimili sem lengst
eins og lög um málefni aldraðra
gerir ráð fyrir. íslenska þjóðin við-
heldur þar með metinu að fleiri
búi á stofnunum hér en annars
staðar á Norðurlöndum. Þannig
verða öll áform um uppbyggingu
öldrunarlækninga innan Sjúkra-
húss Reykjavíkur að engu og
margra ára uppbyggingarstarfi
stefnt í voða. Taka ber fram að
ekki hefur verið sýnt fram á að
langtímahjúkrun sem veitt er á
hjúkrunardeildum spítalanna (2,7
millj.per rými á ári) verði veitt
ódýrari eða betur annars staðar.
í raun er verið að taka fjármagn
sem veitt var til reksturs öldrunar-
þjónustu og nota til að jafna fyrir-
sjáanlegan halla af bráðaþjón-
ustunni.
Þetta er gert þrátt fyrir þá stað-
reynd að 60% sjúklinga sem leita
til sjúkrahúsanna eru ellilífeyris-
þegar (þegar undanskildir eru
skjólstæðingar barna- og kvenna-
deilda). Aldraðir eru einnig sá
þjóðfélagshópur sem fjölgar hrað-
ast í íslensku þjóðfélagi og er lík-
legastur til að verða stærsti hópur-
inn sem þarf á þjónustu sjúkra-
húsa að halda. Sú hugsun læðist
að, að á meðan þjóðin heldur þeirri
tölfræði að hafa einna lægstan
burðarmálsdauða nýfæddra og
vera meðal langlífustu manna í
heimi, þá séu ráðamenn ánægðir.
Á hinn bóginn virðist litlu skipta
þó börn og ungmenni gangi sjálf-
ala og lendi í slysum oft með
hörmulegum afleiðingum. Aldraðir
sérstaklega þeir sem búa á Stór-
Reykjavíkursvæðinu mega búa við
félagslega einangrun, lélegt að-
gengi að heilbrigðisþjónustu og
skort á hjúkrunarrýmum þegar
jeirra er þörf. Þessu til viðbótar
GENGISSKRÁNING Nr. 54 17. mars 1995 Kr. Kr. Toll-
Eln.kl.9.16 Kaup 63,77000 Sala Gengl
Dollari 63,95000 65.94000
Sterlp. 101,58000 101,86000 104,26000
Kan. dollari 45,00000 45,18000 47,44000
Dönsk kr. 11,39100 11,42700 11,33200
Norsk kr. 10,24900 10,28300 10,17300
Sænsk kr. 8,86300 8,89300 8,94900
Finn. mark 14,71400 14,76400 14,54000
Fr. franki 12.85700 12,90100 12,79100
Belg.franki 2,22570 2,23330 2,18710
Sv. franki 55,20000 55,38000 53,13000
Holl. gyllini 40,97000 41,11000 40,16000
Þýskt mark 45,99000 46,11000 45,02000
It. lýra 0,03744 0,03760 0,03929
Austurr. sch. 6,53100 6,55500 6,40200
Port. escudo 0,43380 0,43560 0,43390
Sp. peseti 0.49660 0.49880 0,51290
Jap. jen 0,71370 0,71590 0,68110
Irskt pund 101,17000 101,59000 103,95000
SDR(Sérst) 98,49000 98,87000 98,52000
ECU, evr.m 83,70000 83,98000 83,73000
Tollgengi fyrir mars er sölugengi 28. febrúar. Sjálfvirk ur símsvari gengisskróningar er 62 32 70