Morgunblaðið - 18.03.1995, Síða 48

Morgunblaðið - 18.03.1995, Síða 48
48 LAUGARDAGUR 18. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ RADAUGÍ YSINGAR Raðhús- 165fm Til sölu er 165 fm raðhús í Smárahvammi. Er það nú rúmlega fokhelt að innan, þ.e. fokhelt að auki með burðargrind fyrir millh veggi og efri hæð. Að utan er húsið pússað með endanlegum hurðum. Söluverð er kr. 8.390 þús. Áhvílandi eru húsbréf með 5% vöxtum nál. 6.260 þús, og 5 ára lán nálega 1.000 þús. Útborgun er aðeins 1.130 þús. Möguleiki er á að taka nýlega bifreið sem útborgun. Upplýsingar eru veittar í síma 77766 á kvöld- in og um helgi og 812300 á daginn. ÓSKASTKEYPT Fyrirtæki - fyrirtæki Fjársterkur aðili leitar fyrirtækis til kaups. Má vera á sviði framleiðslu, útflutnings, inn- flutnings eða verslunar. Fullum trúnaði heitið. Öllum fyrirspurnum svarað. Svar, merkt: „F - 3385“, sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 25. mars. Óska eftir að kaupa bát Óska eftir að kaupa 4 til 15 brúttólesta bát úr stáli, áli eða plasti. Báturinn verður fluttur úr landi og má því gjarnan vera úreldingar- bátur. Þeir, sem áhuga hafa áþessu, eru vinsamleg- ast beðnir um að hafa samband við Sámal Joensen með símbréfi/bréfi eða á Hótel Loft- leiðum í síma 91-22322/símbréf 91-25320, þar sem ég mun dvelja frá laugardegi 18. mars og í nokkra daga. Nauðsynlegt er að lysthafendur útvegi teikn- ingar af bátnum og upplýsingar um hvernig báturinn er útbúinn, ástand hans og komi með verðhugmynd. Eða beint til P/f Atlantic Fishplant Ltd., Sundsvegi 11, FR-100 Tórshavn, Færeyjum, símar 00 298 17789 og 00 298 14842, bréfsími 00298 16789. TILKYNNINGAR Námsmenn athugið! Kynningarmynd um Lánasjóð ísienskra námsmanna verður sýnd í ríkissjónvarpinu sunnudaginn 19. mars kl. 14.30. LÍN Frá yfirkjörstjórn Vesturlandskjördæmis Framboðsfrestur vegna alþingiskosninga 8. apríl 1995 rennur út föstudaginn 24. mars 1995 kl. 12.00 á hádegi. Framboðum skal skila til formanns yfirkjör- stjórnar á skrifstofu hans á Borgarbraut 61, Borgarnesi. Einnig tekur yfirkjörstjórn á móti framboðum í Hótel Borgarnesi milli kl. 11 og 12 árdegis föstudaginn 24. mars 1995. Áframboðslista íVesturlandskjördæmi skulu að lágmarki vera 5 nöfn og eigi fleiri en 10 nöfn. Fjöldi meðmælenda er að lágmarki 100 og eigi fleiri en 150. Fylgja skal tilkynning um hverjir séu umboðs- menn framboðslistanna. Framboðslistar verða úrskurðaðir á fundi yfir- kjörstjórnar, sem haldinn verður á Hótel Borg- arnesi laugardaginn 25. mars 1995 kl. 13.00. Yfirkjörstjórn Vesturlandskjördæmis. Borgarnesi, 16. mars 1995, Gísli Kjartansson form., Guðjón Ingvi Stefánsson, Ingi Ingimundarson, Páll Guðbjartsson, Sigurður B. Guðbrandsson. Frá yfirkjörstjórn Austurlandskjördæmis Framboðsfrestur til alþingiskosninga 8. apríl 1995 rennur út föstudaginn 24. mars nk. kl. 12.00 á hádegi. Framboðum skal skila til formanns yfirkjörstjórnar á skrifstofu hans á Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði. Einnig mun yfirkjör- stjórn taka við framboðum á sama stað frá ki. 11-12 föstudaginn 24. mars 1995. Listar verða úrskurðaðir á fundi á sama stað laugardaginn 25. mars 1995 og hefst hann kl. 13.00. Á framboðslista í Austurlandskjördæmi skulu að lágmarki vera 5 nöfn og eigi fleiri en 10. Fjöldi meðmælenda í Austurlandskjördæmi er að lágmarki 100 og að hámarki 150. Fylgja skal tilkynning um hverjir séu umboðs- menn framboðslista. 17. mars 1995. F.h. yfirkjörstjórnar Austurlandskjördæmis, Lárus Bjarnason. CD Aðalfundur Krabbameinsfélags S Reykjavíkur verður haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8, mánudaginn 27. mars nk. og hefst kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Að loknum aðalfundi fjalla þau dr. Valgarður Egilsson, læknir, og Rósa B. Barkardóttir, líffræðingur, um efnið: „Þættir erfða í tilurð brjóstakrabbameins." Kaffiveitingar. Stjórnin. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR VERKSTJÓRAFÉLAG REYKJAV*KUR Verkstjórar Munið aðalfundinn í dag kl. 13.30 í fundar- sal félagsins. Stjórn Verkstjórafélags Reykjavíkur. Tilkynning um breyttan fundarstað Aðalfundir Ferðaþjónustu bænda hf. og Félags ferðaþjónustu bænda verða haldnir í Bændahöllinni dagana 24.-25. mars nk. Aðalfundur FB hf. hefst kl. 16:30 laugardag- inn 25. mars í Bændahöllinni. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn FB hf. og stjórn FFB. Framsóknarvist Framsóknarvist verður hald- in sunnudaginn 19. mars kl. 14.00 í Hótel Lind. Veitt verða þrenn verðlaun; karla og kvenna. Arnþrúður Karlsdóttir flytur stutt ávarp í kaffihléi. Aðgangseyrir er kr. 500, (kaffiveitingar innifaldar). Framsóknarfélag Reykjavíkur. Tónleikar Kristinn Sigmundsson og Jónas Ingimundar- son halda tónleika í Langholtskirkju í dag, laugardaginn 18. mars, kl. 17.00. Miðasala við innganginn. Orgelsjóður Langholtskirkju. H F. KÆLISMIÐJAN FROST Aðalfundur Aðalfundur Kælismiðjunnar Frosts hf. verður haldinn á Fiðlaranum, Akureyri laugardaginn 25. mars 1995 og hefst kl. 12.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við ákvæði greinar 4.06 í samþykktum félagsins. 2. Tillaga um breytingar á samþykktum félagsins til samræmis við ákvæði nýrra hlutafélagalaga nr. 2/1995. 3. Tillaga stjórnar um breytingar á sam- þykktum félagsins þess efnis að gefa stjórn þess heimild til að hækka hlutafé með sölu nýrra hluta. 4. Önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra á skrifstofu félagsins í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, vesturenda, Reykjavík, dagana 20.-24. mars nk. milli kl. 9 og 15 og á fundar- stað. Tillögur, sem hluthafar vilja leggja fyrir fund- inn, þurfa að hafa borist stjórn félagsins skriflega í síðasta lagi 18. mars. Ársreikning- ur félagsins fyrir árið 1994, ásamt tillögum þeim, sem fyrir fundinum liggja, verða hlut- höfum til sýnis á sama stað frá 18. mars. Kópavogi, 10. mars 1995. Stjórn Kælismiðjunnar Frosts hf. Sjálfstæðis- konur! Landssamband sjálfstæðiskvenna og Sjálfstæðis- kvennafélaglð Hvöt í Reykjavík, halda kynningarfund á kvenframbjóðendum Sjálfstæðisflokksins á Hótel Borg I dag, laugardaginn 18. mars, ki. 15.00. Fundarsetning: Arndls Jónsdóttir, formaður Landssambands sjálf- stæðlskvenna. Fundarstjórl: Ellen Ingvadóttir, löggiltur dóm- og skjalaþýðandl. Launamisrétti kynjanna. Framsaga: Þórunn Gestsdóttir, fyrrverandi formaður Landssambands sjálfstæðlskvenna. Komið og kynniö ykkur stefnuna og takið þétt ( umræðum eftir að framsöguerindum lýkur. Allir hjartanlega velkomnir. FÉLAGSSTARF Stjórnln.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.