Morgunblaðið - 18.03.1995, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 18. MARZ 1995 49
MESSUR
ÁSKIRKJA: Kirkjudagur safnaðar-
félags Ásprestakalls. Barnaguðs-
þjónusta kl. 11.00. Guðsþjónusta
kl. 14.00.. Signý Sæmundsdóttir
syngur einsöng. Kaffisala kirkju-
dagsins eftir messu. Kirkjuþíllinn
ekur. Árni Bergur Sigurþjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa
kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00.
Einsöngvarar Ingólfur Helgason
og Þórður Ólafur Búason. Organ-
isti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi
Matthíasson..
DÓMKIRKJAN: Prestsvígsla kl.
10.30. Biskup íslands hr. Ólafur
Skúlason vígir til prests Óskar Inga
Ingason til Hjarðarholtsprestakalls
í Snæfellsnes- og Dalaprófasts-
dæmi. Vígsluvottar: Sr. Ingiberg
Hannesson, prófastur, sem lýsir
vígslu, sr. Valgeir Ástráðsson og
sr. Þór Hauksson og sr. Hjalti
Guðmundsson, sem þjónar fyrir
altari ásamt biskupi. Dómkórinn
syngur. Organisti Marteinn H.
Friðriksson. Barnastarf í safnaðar-
heimilinu kl. 11.00 og í Vesturbæj-
arskóla kl. 13.00. Bænaguðsþjón-
usta kl. 14.00. Prestur sr. Hjalti
Guðmundsson. Skírn.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs-
þjónusta kl. 14.00. Bjarni Randver
Sigurvinsson guðfræðinemi préd-
ikar. Sr. Kristján Valur Ingólfsson,
rektor, þjónar fyrir altari. Organisti
Kjartan Ólafsson. Félag fyrrver-
andi sóknarpresta.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11.00. Messa kl. 14.00.
Biskupsvísitasía. Biskup íslands
hr. Ólafur Skúlason vísiterar
Grensássöfnuð og prédikar í
messunni. Prestur sr. Halldór S.
Gröndal. Organisti Árni Arinbjarn-
arson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslu-
stund kl. 10.00. „Að velja líf." Sið-
fræði við upphaf lífs. Dr. Vilhjálmur
Árnason. Barnasamkoma og
messa með altarisgöngu kl. 11.00.
Organisti Douglas A. Brotchie. Sr.
Sigurður Pálsson.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11.00. Sr. Helga Soffía
Konráðsdóttir. Messa kl. 14.00.
Organisti Pavel Manasek. Tómas
Sveinsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Guðsþjónusta kl.
11.00. Prestur sr. Sigurður Haukur
Guðjónsson. Organisti Þóra V.
Guðmundsdóttir. Kór Langholts-
kirkju syngur. Börn úr kórskóla
Langholtskirkju syngja. Kaffisopi
eftir messu. Sunnudagaskóli á
sama tíma.
LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11.00. Prestur sr. Ingólfur
Guðmundsson. Félagar úr Kór
Laugarneskirkju syngja. Organisti
Jónas Þórir. Barnastarf á sama
tíma. Messa kl. 14.00. Karlakór
Reykjavíkur syngur undir stjórn
Friðriks S. Kristinssonar. Organisti
Jónas Þórir. Eldri borgurum boðið
til kaffidrykkju eftir messu. Þeir
sem þurfa akstur til og frá kirkju
láti vita í síma 889422, kl. 11-12
á sunnudagsmorgun. Ólafur Jó-
hannsson.
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl.
11.00. Opið hús frá kl. 10.00.
Munið kirkjubílinn. Messa kl.
14.00. Sr. Frank M. Halldórsson.
SELTJARNARNESKIRKJA: Fjöl-
skyldumessa kl. 11.00. Börn sem
verða 5 ára á árinu sérstaklega
boðin velkomin og afhent bókin
Kata og Óli fara í kirkju. Barnakór-
inn syngur ásamt barnakór Fella-
og Hólakirkju. Organisti Vera Gul-
asciova. Prestur sr. Solveig Lára
Guðmundsdóttir. Barnastarf á
sama tíma í umsjá Elínborgar
Sturludóttur og Sigurlínar ívars-
dóttur.
KVENNAKIRKJAN: Guðsþjónusta
í Kópavogskirkju á sunnudags-
kvöld kl. 20.30. Yfirskrift messunn-
ar er umburðarlyndi. Sr. Solveig
Lára Guðmundsdóttir predikar.
Sophie Scoonjans leikur á hörpu.
Sönghópur Kvennakirkjunnar leiðir
almennan söng undir stjórn Bjar-
neyjar Ingibjargar Gunnlaugsdótt-
ur. Kaffi eftir messu.
ÁRBÆJARKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl.
14. Organisti Sigrún Steingríms-
dóttir. Samverustund fyrir fatlaða
16 ára og eldri kl. 16.
Guðspjall dagsins:
Jesús rak út illan anda.
(Lúk. 11.)
BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta á
sama tíma. Organisti Daníel Jónas-
son. Samkoma ungs fólks með
hlutverk kl. 20. Gísli Jónasson.
DIGRANESKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.
Þorbergur Kristjánsson.
FELLA- OG HOLAKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn
Hjartarson. Barnaguðsþjónusta á
sama tíma. Umsjón Ragnar og
Ágúst. Guðsþjónusta með altaris-
göngu kl. 18. Prestur sr. Guð-
mundur Karl Ágústsson. Organisti
við báðar guðsþjónusturnar Lenka
Mátéova.
GRAFARVOGSKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Umsjón: Val-
gerður, Hjörtur og Rúna. Organisti
Gunnar Gunnarsson. Guðsþjón-
usta í Stykkishólmskirkju kl. 14.
Kirkjukórar Stykkishólms- og Graf-
arvogskirkju syngja. Organistar
David Ennsog Bjarni ÞórJónatans-
son. Einsöngur: Soffía Halldórs-
dóttir. Sóknarprestarnir Gunnar
Hauksson og Vigfús Þór Árnason
þjóna fyrir altari.
HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11. Organisti Oddný Þorsteins-
dóttir. Barnastarfið á sama tíma.
Kristján Einar Þorvarðarson.
KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Organisti Örn Falkner.
Fermingarbörn eru hvött til þátt-
töku í henni ásamt foreldrum sín-
um. Fundur með fermingarbörnum
og foreldrum þeirra strax að lok-
inni guðsþjónustu. Barnastarf í
safnaðarheimilinu Borgum á sama
tíma. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11 í umsjá Sigurðar Arn-
arssonar. Guðsþjónusta kl. 14. Sr.
Valgeir Ástráðsson prédikar. Org-
anisti Kjartan Sigurjónsson.
Barnakór Seljakirkju syngur í guðs-
þjónustunni undir stjórn Margrétar
Gunnarsdóttur.
FRÍKIRKJAN, Rvík: Barnaguðs-
• þjónusta kl. 11.15. Guðsþjónusta
kl. 14. Fermdur verður Gunnlaugur
Hlöðversson, Óttuhæð 3,
Garðabæ. Organisti Pavel Smid.
Cecil Haraldsson.
KRISTSKIRKJA, Landakoti: Há-
messa kl. 10.30. Messa kl. 14.
Ensk messa kl. 20. Laugardaga
messa kl. 14. Aðra rúmhelga daga
messur kl. 8 og kl. 18.
KFUM og KFUK við Holtaveg:
Samkoma á morgun kl. 16.30 við
Holtaveg. Enginn jafnast á við
hann. Sveinn Alfreðsson og Elísa-
bet Haraldsdóttir hafa vitnisburði.
Lofgjörð og fyrirbæn. Barnasam-
verur á sama tíma. Eftir samkomu
er hægt að kaupa létta máltíð á
vægu verði.
MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa
kl. 11. Alla rúmhelga daga messa
kl. 18.30.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelf-
ía: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðu-
maður Hafliði Kristinsson. Almenn
samkoma kl. 16.30. Ræðumaður
Mike Fitzgerald. Barnasamkoma
og barnagæsla á sama tíma.
FÆR. sjómannaheimilið: Sam-
koma sunnudag kl. 17.
MOSFELLSPRESTAKALL: Messa
í Lágafellskirkju sunnudag kl. 14.
Kór eldri borgara „Vorboðamir"
kemur í heimsókn og syngur undir
stjórn Páls Helgasonar. Aðalfund-
ur safnaðarins verður haldinn í
safnaðarheimilinu að lokinni
messu og hefst kl. 15.30. Barna-
starf í safnaðarheimilinu kl. 11.
GARÐAKIRKJA: Messa kl. 14.
Aðalsafnaðarfundur Garðasóknar
verður haldinn að messu lokinni í
Kirkjuhvoli kl. 15.30. Sunnudaga-
skóli kl. 13 í Kirkjuhvoli. Bragi Frið-
riksson.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11. Almenn guðsþjónusta
kl. 14. Sigurður Helgi Guðmunds-
son.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 11. Munið
skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14.
Leikarar og listdansari sýna „Sam-
tal við Guð“. Samlestur úr leikverk-
um og bókmenntum auk listdans.
Kirkjukaffi í Strandbergi eftir guðs-
þjónustuna. Gunnþór Ingason.
FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna-
samkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl.
14. Barnakór kirkjunnar leiðir
söng. Organisti Kristjana Þ. Ás-
geirsdóttir. Einar Eyjólfsson.
KAPELLA St. Jósefssystra,
Garðabæ: Þýsk messa kl. 10.
JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði:
Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga
messa kl. 18.
KARMELKLAUSTUR: Messa
sunnudaga kl. 8.30. Aðra daga kl.
8. Allir velkomnir.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Messa kl. 11. Barn borið til skírn-
ar. Fermingarbörn og foreldrar eru
hvött til að mæta. Organisti Stein-
ar Guðmundsson. Baldur Rafn Sig-
urðsson.
KÁLFATJARNARKIRKJA: Kirkju-
skóli í dag, laugardag, kl. 11 í
Stóru-Vogaskóla.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 11 í umsjá Málfríðar Jó-
hannsdóttur, Ragnars S. Karlsson-
ar og sr. Sigfúsar Ingvasonar.
Munið skólabílinn. Guðsþjónusta
kl. 14. Ólafur Þórðarson, stud.the-
ol., prédikar, séra Sigfús Baldvin
Ingvason þjónar fyrir altari. Kór
Keflavíkurkirkju syngur. Steinn Erl-
ingsson syngur einsöng. Organisti
Einar Örn Einarsson.
KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík:
Messa kl. 14.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Helgi-
stund í Víðihlíð kl. 11. Barnakórinn
syngur. Barnastarfið í kirkjunni kl.
11 í umsjá samstarfshópsins.
Messa kl. 14. Lára Oddsdóttir,
guðfræðinemi, prédikar. Ferming-
arbörn aðstoða við messuna. Kór
Grindavíkurkirkju syngur. Ungling-
ar úr Tónlistarskólanum leika á
hljóðfæri. Organisti Siguróli Geirs-
son. Messukaffi á eftir í safnaðar-
heimilinu í umsjá fermingarbarna
og foreldra þeirra. Prestur Jóna
Kristín Þorvaldsdóttir. Tónleikar
nemenda Tónlistarskólans verða á
laugardag kl. 15. Kaffisala á eftir
í safnaðarheimilinu.
HVALSNESKIRKJA: Messa kl. 14.
Fermingarbörn og foreldrar eru
hvött til að mæta. Organisti Gróa
Hreinsdóttir. Sunnudagaskóli í síð-
asta sinn í grunnskólanum Sand-
gerði, sunnudag, kl. 13. Baldur
Rafn Sigurðsson.
HVERAGERÐISKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Tómas Guð-
mundsson.
KOTSTRANDARKIRKJA: Messa
kl. 14. Frambjóðendum til næst-
komandi alþingiskosninga boðiðtil
messu. Tómas Guðmundsson.
STOKKSEYRARKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14.
ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 11. Messa kl. 14. Sigurður
Stefánsson.
ODDASÓKN: Sunnudagaskóli í
grunnskólanum á Hellu sunnudag
kl. 11. Sigurður Jónsson.
STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA: Kirkju-
skóli laugardag kl. 11. Messa
sunnudag kl. 14. Sigurður Jóns-
son.
LANDAKIRKJA, Vestmannaeyj-
um: Sunnudagaskóli Landakirkju
kl. 11 og á Hraunbúðum kl. 13.15.
Almenn guðsþjónusta kl. 14. Gíde-
onmenn kynna starf sitt og taka
við samskotum. Barnasamvera í
safnaðarheimili meðan á prédikun
stendur. [ messukaffi kl. 15 bjóða
Lionsmenn til opins fundar þar
sem Gerður Gröndal, sérfræðingur
í gigtarsjúkdómum, heldur erindi
og svarar fyrirspurnum. Guðsþjón-
ustu dagsins útvarpað á ÚVaff 104
(FM 104). Poppmessa kl. 20.30.
Hljómsveitin Prelátar leiðir safnað-
arsönginn. Óvænt tónlistaratriði. I
messukaffinu eru teiknimyndbönd
með Biblíufrásögnum fyrir börnin.
Um kl. 22 verður boðið upp á alt-
arisgöngu og fyrirbænir í kirkjunni.
AKRANESKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta í dag, laugardag, kl. 11.
Stjórnandi Sigurður Grétar Sig-
urðsson. Kirkjuskóli yngstu barn-
anna í safnaðarheimilinu kl. 13.
Stjórnandi Axel Gústafsson.
Messa í kirkjunni sunnudag kl. 14.
Föstuguðsþjónusta miðvikudag kl.
20.30. Björn Jónsson.
BORGARPRESTAKALL: Barna-
guðsþjónusta verður í Borgarnes-
kirkju kl. 11.15. Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 14. Guðsþjónusta á
Dvalarheimili aldraðra, Borgar-
nesi, kl. 15.30. Árni Pálsson.
BRIPS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Bridsfélag Akureyrar
Nú er lokið Akureyrarmótinu í
sveitakeppni. Akureyrarmeistari varð
sveit Ormars Snæbjörnssonar, en hún
gaf ekkert eftir á endasprettinum,
fékk 98 stig af 100 mögulegum í 4
síðustu umferðunum. Auk sveitafor-
ingjans spiluðu í sveitinni Sveinn Torfi
Pálsson, Magnús Magnússon, Stefán
G. Stefánsson, Sveinbjörn Jónsson og
Jónas Róbertsson.
Röð efstu sveita varð þessi:
sv. Ormars Snæbjömssonar 242
Sv. Grettis Frímannssonar 226
Sv. Ævars Ármannssonar 203
Sv. Páls Pálssonar 203
Sv. Sigurbjöms Haraldssonar 197
Sveit Ævars hlaut 3. sætið þar sem
þeir unnu innbyrðis viðureign við Pál.
Jafnframt sveitakeppninni fór fram
Butler útreikningur um árangur ein-
stakra para. Bestum árangri náðu
þeir Frímann Frímannsson og Þórar-
inn B. Jónsson með 20,06 stig að
meðaltali, en þeir spiluðu 8 lotur af 22.
Þriðjudaginn 21. mars verður spiluð
1. umferð í Akureyrarmótinu í Ein-
menningi sem jafnframt er Firma-
keppni félagsins, og eru spilarar beðn-
ir að mæta tímanlega til skráningar,
en keppni hófst kl. 19.30.
Sunnudagsbrids var spilað í Hamri
12. mars. Spilaður var tvímenningur
í 2 umferðum.
A-riðill:
GissurJónasson-RagnhildurGunnarsd. 144
Anton Haraldsson - Sigurbjöm Haraldsson 138
SkúliSkúlason-OrmarrSnæbjömsson 117
B-riðill:
PéturGuðjónsson-UnaSveinsd. 129
MagnúsMagnússon-PéturPétursson 127
HaukurHarðarson-HaukurJónsson 115
Meðalskorvar 108
Bridsfélag
Sauðárkróks
Nú er lokið aðaltvímenningi félags-
ins. 14 pör tóku þátt í keppninni og
réðust úrslit ekki fyrr en á síðasta
spili, lokastaðan varð þessi:
Bjami R. Brynjólfsson - Ólafur Sigurgeirsson 56
Eyjólfur Sigurðsson—Skúli Jónsson 45
JónO. Bemdson-PállHjálmarsson 34
Nk. mánudag hefst hjóna- og para-
keppnin.
Hraðsveitakeppni Bridsfélags
Breiðfirðinga
Staðan að loknum 2 kvöldum (með-
alskor 1008).
Gaflarar 1107
ívarM.Jónsson 1096
Ingibjörg Halldórsdóttir 1072
NicolaiÞorsteinsson 1072
Sveinn Þorvaldsson 1062
GuðlaugurSveinsson 1060
ingar
Gangleri
tímarit fyrir hugsandi fólk.
Andleg mál, tró, heimspeki,
þroskaviðleitni, sálfræði, vísindi.
Tvö hefti, alls 192 bls., á ári.
Simi 989-62070, alla daga.
,-TL
IC
SÍK, KFUM/KFUK, KSH
Stundin er komin. Lokasam-
koma með Billy Graham. Sam-
koma í kvöld kl. 20.00 i íþrótta-
húsi Fram í'Safamýri.
Mikill söngur. Fyrirbænir.
Þú ert velkomin(n).
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Stundin er komin
Samkoma með Billy Graham í
iþróttahúsi Fram við Safamýri í
kvöld kl. 20.00. Fjölbreytt dag-
skrá og mikill söngur.
Allir velkomnir.
Samkomur í Herkastalanum á
morgun kl. 11.00 og 20.00.
Hallveigarstíg 1 *simi 614330
Dagsferðir sun. 19. mars
Kl. 10.30 Skiöaganga yfir Leggj-
arbrjót frá Svartagili að Botns-
skála í Hvalfirði. Reikna má með
um 6 klst. langri göngu.
Verð kr. 1.700/1.900.
Kl. 10.30 Þingvellir í vetrar-
skrúða. Gengið um gjárnar og
vellina. Öxarárfoss í klakabönd-
um. Sýnd verður dorgveiði á
vatninu. Verð kr. 1.400/1.500.
Brottför frá BSÍ að vestanverðu.
Miöar við rútu.
Árshátíð Útivistar 1995
verður laugardaginn 25. mars í
Hlégarði. Fjölbreytt skemmtiat-
riði og glæsilegt happdrætti.
Hljómsveit Hjördísar Geirs leikur
fyrir dansi. Mætum öll í tilefni
20 ára afmælis Útivistar.
Miðasala á skrifstofunni.
Útivist.
KRISTIÐ SAMFÉLAG
Dalvegi 24, Kópavogi
Almenn samkoma í dag kl. 14
í umsjón unglinga.
Allir hjartanlega velkomnir.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Samkomuátaklð, Stundin er
komin, með Billy Graham í Fram-
heimilinu, Safamýri, í siðasta
sinn í kvöld kl. 20.00. Aðgangur
er ókeypis, en fórn tekin til að
mæta kostnaði við samkomuna.
Dagskrá vikunnar framundan:
Sunnudagur: Brauösbrotning kl.
11.00. Ræðumaður Hafliði Krist-
insson. Almenn samkoma kl.
16.30. Ræðumaður Mike Fitz-
gerald.
Miðvikudagur:
Skrefið kl. 18.00.
Biblíulestur kl. 20.30.
Föstudagur:
Unglingasamkoma kl. 20.30
Laugardagur:
Bænasamkoma kl. 20.30.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533
Sunnudaginn 19. mars
- dagsferðir F.í.
Kl. 10.30 Gönguskfðaferð yfir
Mosfellsheiði. Gengið frá Stífl-
isdal, um Borgarhóla að Litlu
kaffistofunni (um 5 klst. ganga).
Verð kr. 1.200.
Kl. 13.00 Kolviðarhóll-Litla
kaffistofan. Gengið í um 3 klst.
Þægileg skíðagönguleið fyrir alla.
Kl. 13.00 Vifitsfell (ath. Fjalla-
bók F.Í.). Verð kr. 1.000. Brott-
för frá Umferðarmiðstööinni,
austanmegin og Mörkinni 6.
Kl. 13.00 Árbær-Elliðaárdalur.
Létt gönguferð fyrir fjölskylduna
í samvinnu við íþróttir fyrir alla.
Gengið frá Árþæ niður Elliðaár-
dalinn að Mörkinni 6.
Ath.: Brottför frá Mörkinni 6.
Verð kr. 200.
22.-26. mars Vetrarfrí á skföum:
A. Laugar-Hrafntinnusker-
Þórsmörk.
B. Hrafntinnusker-Landmanna-
laugar.
Brottför kl. 18 miðvikudaginn
22. mars. Akstur alla leið til
Landmannalauga og gist þar
fyrstu nóttina. Slðan á skíðum
sem leið liggur til Þórsmerkur.
Upplýsingar á skrifstofunni,
Mörkinni 6.
Miðvikudaginn 22. mars verður
aðalfundur Ferðafélagsins hald-
inn f Mörkinni 6 (nýja salnum).
Ferðafélag íslands.