Morgunblaðið - 18.03.1995, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 18.03.1995, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. MARZ 1995 55 I DAG Arnað heilla fy/\ÁRA afmæli. í dag, I V/laugardaginn 18. mars, er sjötugur Guð- steinn Magnússon, fyrr- verandi bifreiðarsljóri. Eiginkona hans er Ragna Hermannsdóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu síðdegis. />/\ÁRA afmæli. Þriðju- ÖV/daginn 14. mars sl. varð sextugur Karl Ás- grímsson, Brekkubyggð 39, Garðabæ. Hann og sambýliskona hans Odd- björg Júlíusdóttir, taka á móti gestum í sal Sparisjóðs vélstjóra, Borgartúni 18, I dag, laugardaginn 18. mars kl. 15-18. Pennavinir FRÁ Bandaríkjunum skrif- ar karlmaður sem getur hvorki um aldur né áhuga- mál: Dennis J. Shank, P.O. Box 1352, Atkinson, N.H. 03811, ' U.S.A. GRÍSKUR frímerkja-, seðla- og póstkortasafnari vill komast í samband við íslenska safnara: Panagiotis Mastropa- nagiotis, Gladstonos 11, TK 38333 Volos, Greece. ÞRETTÁN ára þýskur drengur með áhuga á körfubolta, tölvum, sím- kortum og útlendum pen- ingum: Marcel Hafer, Feldstr. 24 a, 32257 Biinde, Germany. FRÁ Ghana skrifar 24 ára stúlka með áhuga á tennis, ferðalögum, íþróttum, tón- list o.fl.: Dora Mensah, Victoria Park, c/o P.O. Box 943, Oguaa, Cape Coast, Ghana. JAPÖNSK 28 ára kona með áhuga á ferðalögum, tón- list, útivist, kvikmyndum, sundi o.m.fl.: Mayumi K, 1-9-6 Higashinogawa, Komae, 201 Tokyo, Japan. ÍTALSKUR 28 ára hag- fræðingur með áhuga á bókmenntum, skák, sögu, menningu og listum Norð- ur-Evrópuþjóða: Andrea Rimondi, Via Valle D’Aosta 17, 40139 Bologna, Italy. Með morgunkaffinu ÞETTA er í síðasta sinn sem ég gef þér málverk í afmælisgjöf. 2/6 ENDURSKOÐANDINN SÁSTU nokkuð hvert minn ráðlagði mér að golfkúlan fór? hafa ekki of háar tekjur í ár. Farsi „ Wlto fid abra. fíngr&.$há.c ? ** HÖGNIHREKKVÍSI 11 — CWZFASTEKKl/\J)tXvnA OFSEiNTTlL HAFM/V&ZL& STJÖRNUSPA eftir Franccs Drakc FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ferð þínar eigin leiðir og sjálfstæði þitt tryggir vel- gengni. Hrútur (21.mars- 19. apríl) Þú ert hvíldar þurfi eftir erf- iða vinnuviku og í dag getur þú slappað af því engin áríð- andi verkefni bíða lausnar. Naut (20. april - 20. maf) Þó þú ætlist til mikils veldur dagurinn þér ekki vonbrigð- um og þú skemmtir þér kon- unglega með ástvini, vinum og kunningjum. Tvíburar (21.maí-20.júní) Líttu á björtu hliðamar f dag og njóttu frístundanna. Það væri vel við hæfi að fara út að skemmta sér í kvöld. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Taktu ekki beina afstöðu f deilu tveggja vina f dag. Reyndu heldur að miðla mál- um svo þið getið notið frí- stundanna saman. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ef Vinnugleðin hverfur ekki þótt komin sé helgi, og þér finnst sem þér séu allar leiðir fær- ar. Reyndu samt að hvíla þig. Meyja (23. ágúst - 22. september) a* Þú átt f smá deiium við ein- hvem í dag sem síðar á eftir að reynast þér vel. Ástvinur hefur góða tillögu fram að færa. Sendu puiitunarseðiiinn í pósti eða iiringdu jg pantaðu I’reémans vörulistann. Við sentlum Itaun til þín í póstkriifu samda -- natn ....: heimilisfang______________________ póstnr._____;______staður ___ kennitala .:...' Listinn kostar 490 kr. sem dregst frá fyrstu pöntun. Sendíst tti: FREEMAN, RÆ.IARHKAUN1 14. 222 HAFNARK.IÖRDUK. sími 5ú5 :mo Simi: 565 3800 Neglegentia 5______“sHf ■ »"tf Sli: Vog (23. sept. - 22. október) Góður vinur gæti reynt að misnota sér öriæti þitt, en þú ættir ekki að láta hann kom- ast upp með það. Láttu skoð- un þfna í ljós. Sporódreki (23.okt. -21.nóvember) Þér berst óvænt afsökunar- beiðni vegna gamals ágrein- ings og þú ættir að vera fús til að rétta fram sáttahönd. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) 4® Þú nýtur þín á fjölskyldufundi í dag og ættingjar taka tillög- um þinum vel. í kvöld fara ástvinir út saman að skemmta sér. Steingeit (22. des.-19.janúar) m Ástin er í fyrirrúmi f dag, einnig hjá einhleypum, og dagurinn verður sérlega ánægjulegur. Einhugur ríkir þjá ijöiskyldunni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) tfh Samkvæmislífið heillar f dag og hefur upp á margt að bjóða. Gættu þess samt að vanrækja ekki þína nánustu f kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Engin áríðandi verkefni bíða lausnar heima í dag, svo þú ættir að nota tímann og skreppa í stutt ferðalag með fjölskyldunní. Stjómusþdna d aó lesa sem dœgradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni visindalegra stad- reynda. r L latneska sjúkdómsheitið á almennu skeytingarleysi sem meðal annars lýsir sér í því að enn eru byggð hús sem eru gjörsamlega óaðgengileg fötluðu fólki 0 /h hugar þú stundum málefni fatlaðra eða telurðu ef til vill að þeim sé nokkuð vel komið? Ætti það ekki að vera reyndin? Staðreyndir sýna okkur aðra mynd og þess vegna vinnur Sjálfsbjargarfólk ötullega að því að skapa réttlátt þjóðfélag fyrir alla meðal annars með því að útrýma sjúkdómnum Neglegentia Communis. Þú getur hjálpað til á þinn hátt með því að gerast Holl- vinur Sjálfsbjargar. Hafðu samband eða sendu okkur svarseðilinn. Sjálfsbjörg þarfnast stuðning þíns. annaö: Q Sendið mér upplýsingar um Hollvini Sjálfsbjargar (eða hringdu í síma 552 9133). | | Ég vil gerast Hollvinur Sjálfsbjargar og styrkja með ákveðinni fjárupphæð: □ kr. 1.000,- □ kr. 2.000,- □ kr. 3.000,- □ nafn: heimilisfang: kennitala: simi: Sendið fyrirspurnir eða svarseðilinn til Sjálfsbjargar, Hátúni 12, 105 Reykjavík LANDSSAMBAND FATLAÐ R A IM SPARISJÓÐUR VÉLSTJÓRA stendur með Hollvinum Sjálfsbjargar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.