Morgunblaðið - 18.03.1995, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 18.03.1995, Qupperneq 62
62 LAUGARDAGUR 18. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjónvarpið 9.00 DIDUACCIII ^ Mor9unsjón- DAKRALrill varP barnanna Kynnir er Rannveig Jðhannsdóttir. 10.50 Þ-Hlé 13.50 ►! sannleika sagt Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 14.55 ►Enska knattspyrnan Bein útsend- ing frá leik Blackbum og Chelsea í úrvalsdeildinni. Lýsing: Arnar Bjömsson. 16.50 ►íþróttaþátturinn Bein útsending frá fyrra leik KA og Vals í úrslitum. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Einu sinni var... Saga frum- kvöðla (II était une fois... Les déc- ouvreurs) Franskur teiknimynda- flokkur. Að þessu sinni er saga flugs- ins rakin. (21:26) 18.25 ►Ferðaleiðir Stórborgir - Rio de Janeiro (SuperCities) Myndaflokkur um mannlíf, byggingarlist og sögu nokkurra stórborga. Þýðandi: Gylfi Pálsson. (9:13) 19.00 ►'Strandverðir (Baywatch IV) Bandarískur myndaflokkur um ástir og ævintýri strandvarða í Kalifomíu. Aðalhlutverk: David Hasselhof, Pam- ela Anderson, Nicole Eggert og Alex- andra Paul. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (15:22) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Simpson-fjölskyldan (The Simp- sons) Ný syrpa í hinum sívinsæla bandaríska teiknimyndaflokki um Marge, Hómer, Bart, Lísu, Möggu og vini þeirra og vandamenn í Springfíeld. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (5:24) CO 21.10 ►Sumartískan í París og Róm í þættinum verður meðal annars sýnd sumartískan frá Chanel, Yves St. Laurent, Christian Lacroix, Gianni Versace og Armani. Þá verður fýlgst með Elsu Haraldsdóttur hárgreiðslu- meistara móta sumarlínuna í hár- greiðslu og sýnt það nýjasta í snyrt- ingu. Umsjón: Katrín Pálsdóttir. 21.45 KVIKMYNDIR ►Hörkuleikur Motion) Bandarísk gamanmynd frá 1991 um konu sem reynir að vinna traust sonar síns á ný með því að skipuleggja mðningskeppni milli mæðra og sona. Leikstjóri: Richard Michaels. Aðalhlutverk: Roseanne Amold, Tom Amold og Colleen Camp. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 23.20 ►Bfindingsleikur (Alligator Eyes) Bandarísk spennumynd frá 1990 um þijá vini sem taka blindan putta- ferðalang upp í bíl sinn en góðverkið á eftir að reynast afdrifaríkt. Leik- stjóri: John Feldman. Aðalhlutverk: Annabelle Larsen, Roger Kabler, Mary McLain og Allen McCulloch. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 0.55 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ TVÖ 9.00 ►Með Afa 10.15 ►Benjamfn 10.45 ►Töfravagninn 11.10 ►Svalur og Valur 11.35 ►Heilbrigð sái í hraustum likama 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 ►Fiskur án reiðhjóls Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu miðvikudags- kvöldi. 12.50 ►Imbakassinn Endurtekinn þáttur. 13.15 ►Framlag til framfara CO 13.45 ►Robin Williams og höfrungarnir (In the Wild - Dolphins with Robin Williams) 14.35 ►Úrvalsdeildin (Extreme Limite) (17:26) 15.00 ►3-BÍÓ — Draugasögur 15.50 ►Herra og frú Bridge (Mr. and Mrs. Bridge) Aðalhlutverk: Paul Newman, Joanne Woodward og Blythe Danner. Leikstjóri: James Ivory. 1990. Lokasýning. 17.50 ►Popp og kók 18.45 ►NBA molar 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- ericas Funniest Home Videos) (5:25) 20.35 ►BINGÓ LOTTÓ 21.45 VlflVIIVIiniD ►Fædd ' Amer- nvlnniRUIR íku (Made in America) Léttgeggjuð gamanmynd um sjálfstæða, unga blökkukonu sem eignast bam með hjálp sæðisbanka. Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg, Ted Danson og Will Smith. Leikstjóri: Richard Benjamin. 1993. 23.35 ►Nóg komið (Falling Down) Ósköp venjulegur Bandaríkjamaður sem hefur fengið sig fullsaddan á streitu stórborgarlífsins gengur af göflun- um. Óskarsverðlaunahafamir Mich- ael Douglas og Robert Duvall fara með aðalhlutverkin en í öðram stór- um hlutverkum em Barbara Hers- hey, Rachel Ticontin, Frederic Forr- est og Tuesday Weld. Leikstjóri er Joel Schumacher. Maltin gefur tvær og hálfa stjömu. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 1.25 ►Ástarbraut (Love Street) (11:26) 1.50 ►Duldar ástríður (Secret Passion of Robert Clayton) Aðalhlutverk: Scott Valentine, John Mahoney og Eve Gordon. Leikstjóri er E.W. Swackhamer. 1992. Bönnuð böm- um. 3.20 ►( hefndarhug (Next ofKin) Trum- an Gates er lögreglumaður frá App- alachian-fjöllum sem starfar í Chicago. En kvöld eitt er yngri bróð- ir hans myrtur af Joey Rosselini, miskunnarlausum bófa sem er að vinna sig upp í glæpaheiminum. Að- alhlutverk: Patrick Swayze, Liam Neeson og Adam Baldwin. Leik- stjóri: John Irvin. 1989. Bönnuð böraum. Maltin gefur ★'A 4.45 ►Dagskrárlok Ted Danson og Nia Long leika feðginin ólíklegu Föðurievt hef- ur óvæntan endi Blökkustúlk- unni Zoru bregður í brún þegar á daginn kemur að faðir hennar er ráðvilltur hvítur bílasali STÖÐ 2 kl. 21.45 í kvöld frumsýn- ir Stöð 2 lauflétta gamanmynd frá 1993 um Söruh Matthews, sjálf- stæða blökkukonu sem gerir miklar kröfur. Hún vildi eignast fjölskyldu en missti eiginmann sinn áður en þau eignuðust bam. Þá ákvað hún að leita á náðir sæðisbankans til að draumarnir gætu ræst og pant- aði það besta sem völ var á. Með hjálp nýjustu tækni og vísinda eign- aðist hún yndislega dóttur, Zoru, sem er nú átján ára en veit fátt eitt um uppruna sinn. Hún heldur að hún sé dóttir herra Matthews heitins en kemst að því fyrir tilvilj- un að hún er ekkert skyld honum. Sarah útskýrir málin fyrir Zoru en stúlkan hefur strax eftirgrennslan sem endar með því að hún finnur hinn rétta föður sinn. Sumartískan í París og Róm Meðal annars verða sýnd föt frá Giorgio Armani, Gianni Versace, Christian Lacroix, Yves Saint Laurent og Chanel SJÓNVARPIÐ kl. 21.10 Nú eru bjartsýnustu menn farnir að halda því fram að sumarið sé í nánd og því ekki úr vegi að huga að því hvemig tískujöfrar heimsins leggja til að dömurnar klæðist í sumar. Katrín Pálsdóttir fréttamaður hefur tekið saman þátt um sumartískuna og þar verða meðal annars sýnd föt frá Giorgio Armani, Gianni Versace, Christian Lacroix, Yves Saint Laurent og Chanel. Þá verður litið inn til Elsu Haraldsdóttur hár- greiðslumeistara og fylgst með henni þar sem hún er að móta sum- arlínuna í hártískunni og einnig verður sýnt það nýjasta í snyrtingu. YMSAR Stöðvar omega 7.00 Morris Cerullo, fræðsla 7.30 Kenneth Copeland, fræðsla 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síðd. 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á sfðd. 18.00 Studio 7 tónlist 18.30 700 club fíéttaþáttur 19.00 Gospel 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 Bushfire Moon Æ 1987 1 0.00 Hot Shots! Part Deux, 1993 12.00 1994 Baker Stre- et: Sherlock Holmes Retums L 1993 14.00 Super Mario Brothers, 1993 16.00 Blue Fire Lady F 1976 18.00 Hot Shots! Part Deux G 1993, Chariie Sheen, Uoyd Bridges 20.00 Super Mario Brothers V 1993, Bob Hoskins 22.00 Bitter Moon H 1992, Emmanu- elle Seigner 00.20 Bare Exposure, 1993 2.05 All Shook Up! T 1993, Arye Gross 3.35 Shattered Silence F 1992, Bonnie Bedelia SKY OIME 6.00 The Three Stooges 6.30 The Lucy Show 7.00 The DJ’s K-TV 7.05 Jayce and the Wheeled Warriors 7.45 Superboy 8.15 Inspector Gadget 8.45 Super Mario Brothers 9.15 Bump in the Night 9.45 T & T 10.15 Orson and Olivia 11.00 Phantom 11.30 VR Troopers 12.00 WW Fed. Mania 13.00 Paradise Beach 13.30 Totally Hidden Video 14.00 Knights and Warriors 15.00 Three’s Company 15.30 Baby Talk 16.00 Adventures of Brisco County, Jr 17.00 Parker Lewis Can’t Lose 17.30 VR Troopers 18.00 WW Fed. Superetars 19.00 Space Precinct 20.00 The Extraordin- ary 21.00 Cops 121.30 Cops Q 22.00 Tales from the Ciypt 22.30 Seinfeld 23.00 The Movie Show 23.30 Raven 0.40 Monsters 1.00 The Edge 1.30 The Adventures of Mark and Brian 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Alpagreinar, bein úts. 9.00 Alpa- greinar, bein útsending 10.15 Skíða- ganga 11.30 Alpagreinar, bein út. 12.15 Alpagreinar, bein útsending 13.15 Alpagreinar 13.45 Hjólreiðar, bein útsending 15.00 Skíðaganga, bein útsending 16.30 Alpagreinar 17.30 Skautahlaup 19.00 Skfða- ganga, bein útsending 22.00 Golf 23.00 Alpagreinar 0.00 Alþjóðlegar akstursfþróttafíéttir 1.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = eiétfk F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vfsindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6J0 Bæn: Séra Dalla Þórðardótt- ir flytur. Snemma á laugardags- morgni Þulur velur og kynnir tónlist. 7.30 Veðurfregnir. 8.07 Snemma á laugardags- morgni heldur áfram. 9.03 Með morgunkaffinu. 10.03 Hugmynd og vemleiki 1 póli- tík. Atli Rúnar Haildórsson þingfréttamaður talar við stjórnmálaforingja um hug- myndafræði í stjórnmálum. 3. þáttur: Rætt við Jóhönnu Sig- urðardóttur formann Þjóðvaka. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Hringiðan. Menningarmái á líðandi stund. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 16.05 Islenskt mál. Umsjón: Guð- rún Kvaran. 16.15 Söngvaþing. - Gömul erlend dægurlög með textum fslenskra skálda. Borg- ardætur syngja við undir leik Zetuliðsins; Eyþór Gunnarsson útsetti og 8tjómar. 16.30 Veðurfregnir. 16.33 Ný tónlistarhljóðrit Rfkisút- varpsins. Guðrún Marfa Finn- bogadóttir sópransöngkona syngur með Sinfóníuhljómsveit íslands óperaarfur eftir Mozart, Puccini og Arditi. Hljómsveitin leikur einnig Læti, frá 1971, eftir Þorkel Sigurbjömsson. Stjómandi er Gunnsteinn Ólafs- son. Umsjón: Dr. Guðmundur Emilsson. 17.10 Frá hátfðarfundi f tilefni 75 ára afmælis Hæstaréttar íslands Rói 1 kl. 10.03. Hug- mynd og vorulolki í póli- lik. Atli Rúnar Halldórs- son þingf róltamuður tal- ar vió stjórnmólaforingja um hugmyndafraól í stjórnmálum. 3. þáttur: Rmtt vló Jóhönnu Siguró- ardóttur formann Þjóó- vaka. í Háskólabíói 16. febrúar síðast- liðinn 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Veðurfregnir og auglýsingar. I9J5 Óperakvöld Útvarpsins. Frá sýningu Metropolitanóperunnar f New York 25. febrúar sl. La Traviata eftir Giuseppe Verdi Flytjendur: Violetta: Veronica Villarroel Alfredo: Frank Lop- ardo Germont: Roberto Frontali Kór og hljómsveit Metrópólit- anóperannar; John Fiore stjóm- ar. Umsjón: Ingveldur G. Olafs- dóttir Lestur Passfusálma hefst að óperu lokinni Þorleifur Hauksson les (30). 22.35 íslenskar smásögur: Ljón á Vesturgötunni eftir Ólaf Hauk Sfmonarson. Höfundur les. 23.15 Dustað af dansskónum. 0.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Fróttir á RÁS I og RÁS 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.05 Endurtekið barnaefni Rásar 1. 9.03 Laugardagslff. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.45 Helgarútgáfan. Umsjón: Lfsa Páls. 16.05 íþróttarásin. I slandsmótið I handbolta. 17.00 Með grátt f vöng- um. Gestur Einar Jónasson. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.30 Úr hljóðstofu. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 NæturvaktRásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt rás- ar 2. 2.00Fréttir. 2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 3.00 Næturlög. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturlög halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Lucio Dalla. 6.00 Frétt- ir, veður færð og flugsamgöngur. 6.03 Ég man þá tfð. Hermann Ragnar Stefánsson. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30). Morguntónar. ADALSTÖDIN 90,9 / 103,2 9.00 Sigvaldi Búi. 13.00 Á mjúku nótunum með Völu Matt. 16.00 íþróttafélögin. Þáttur f umsjá íþróttafélaganna. 19.00 Magnús Þórsson. 21.00 Næturvakt Aðal- stöðvarinnar. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunút- varp með Eirfki Jónssyni og Sig- urði L. Hall. 12.10 Laugardagur um land allt. Halldór Backman og Sigurður Hlöðversson. 16.00 fs- lenski listinn. Umsjón: Jón Axel Ólafsson. 19.00 Gullmolar. 20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunni með Grétari Miller. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 3.00 Næturvaktin. Fróttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRDI FM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. Sfminn í hljóð- stofu 93-5211. 2.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BROSID FM 96,7 10.00 Ellert Grétarsson. 13.00 Léttur laugardagur. 17.00 Helgar- tónar. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 9.00 Helga Sigrún. 11.00 Sport- pakkinn. Hafþór Sveinjónsson og Jóhann Jóhannsson. 13.00 Sigvaldi Kaldalóns og Haraldur Daði. 16.00 Axel Axelsson. 19.00 FM957 kynndir upp fyrir kvöldið. 23.00 Á lffinu. LINDIN FM 102,9 8.00 Morguntónar. 11.00 Á laugar- dagsmorgni. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 fslenski kristilegi listinn (endurfluttur). 18.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Laugardagsvaktin. 23.00 Næturvaktin. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 12.00 Ragnar Blöndal. 14.00 X- Dómínóslistinn. 17.00Þossi. 19.00 Party Zone. 22.00 Nætur- vakt.03.00 Næturdagskrá.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.