Morgunblaðið - 18.03.1995, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 18.03.1995, Blaðsíða 63
íí^nrj'í''):. MORGUNBLAÐIÐ 36ÖI DAGBÓK VEÐUR Rigning Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað é á é é é 6 * é ____ *Slydda 5^5 jfij Alskýjað v fv tf. Skúrir Vi Y Slydduél Snjókoma 'SJ Él “J Sunnan, 2 vindstig Vlndörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin sss vindstyrk, heilfjöður 4 ^ er 2 vindstig. * 10° Hitastig sSmi Þoka Súld 18. MARS FJara m Flófi m FJara m Flóð m FJara m Sólris Sól f hód. Sólset Tungl f suðri REYKJAVlK 1.06 0,1 7.11 4,4 13.24 0,1 19.31 4,3 7.36 13.34 19.34 2.21 ÍSAFJÖRÐUR 3.09 0,0 9.01 15.28 0,2 21.25 iA 7.42 13.40 19.40 2.27 SIGLUFJÖRÐUR 5.17 0,0 11.35 1,3 17.42 23.58 1,3 7.24 13.22 19.22 2.08 DJÚPIVOGUR 4.22 2.1 10.28 16.38 2^ 22.54 0,0 7.06 13.05 19.05 1.50 Sióvarhæð miðast við meðalstðrstraumsfjöru (Morounblaðið/Siómælinaar (slandsl VEÐURHORFURí DAG Yfirlit: Norður af Hjaltlandi er víðáttumikil 960 mb lægð sem þokast austur og síðar norðnorð- austur. Yfir Norður-Grænlandi er 1.032 mb hæð. Spá: NA-lands og á Austfjörðum verður norð- læg átt, víða stormur eða rok. Annars verður norðan- og norðvestanstinningskaldi eða all- hvasst. Snjókoma na-lands, él nv-lands og á Austfjörðum en bjartviðri sunnan- og sv-lands. Frost 0-10 stig, kaldast á Vestfjörðum. VEÐURHORFUR Á sunnudag: Minnkandi norðanátt með 5-15 stiga frosti um allt land. Smáél verða na- lands, en þurrt og víða bjartviðri annars staðar. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Fært er frá Reykjavík austur um Hellisheiði og Þrengsli um aðalleiðir Árnessýslu og með suð- urströndinni til Hafnar í Hornafirði. Þá er fært fyrir Hvalfjörð í Borgarnes og þaðan að Hreða- vatnsskála. Fært er þessa stundina vestur Mýrar um Heydal í Búðardal og um norðan- vert Snæfellsnes til Hellissands, en talsverður skafrenningur er á Mýrum um Heydal og hætt við að færð þyngist þar með kvöldinu. Að öðru leyti er ófært á flestum þjóðvegum lands- ins. Snjómokstur hefst á öllum helstu leiðum landsins um leið og veður gengur niður. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg- um í öllum þjónustumiðstöðvum Vegagerðar- ihnar, annars staðar á landinu. Spá H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægð.........þrjár linur VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tfma Akureyri -6 skafrenningur Glasgow 5 snjóél ó síð. klst. Reykjavík -4 lóttskýjað Hamborg 6 rigning Bergen 3 skúr London 11 skúr ó síð. klst. Helsinki 0 alskýjað Los Angeles 15 þokumóða Kaupmannahöfn 4 rígn. é síð. klst. Lúxemborg 7 rigning Narssarssuaq -17 léttskýjað Madríd 14 mistur Nuuk -16 alskýjað Malaga 18 mistur Ósló vantar Mallorca 16 léttskýjað Stokkhólmur 4 þokumóða Montreal 2 heiðskírt Þórshöfn 1 slydda NewYork 7 þoka Algarve 20 hólfskýjað Orlando 18 alskýjað Amsterdam 11 skúr París 12 rígning ó síð. klst Barcelona 15 léttskýjað Madeira 16 skýjað Berlín 8 rigning Róm 14 léttskýjað Chicago vantar Vín 5 skýjað Feneyjar 11 heiðskfrt Washington 9 léttskýjað Frankfurt 6 rígn. á síð. klst. Wlnnipeg 0 léttskýjað Yfirlit á h*'*—1 Krossgátan LÁRÉTT: 1 munaður, 8 laghent, 9 guðlega veru, 10 greinir, 11 úrgangs, 13 móka, 15 mas, 18 mark- laus, 21 hátið, 22 sætta sig við, 23 undirstöðu, 24 ringulreið. LÓÐRÉTT: 2 úlfypja, 3 land, 4 er á fótunum, 5 rýr, 6 ókjör, 7 sjóða, 12 blása, 14 snák, 15 alur, 16 hlupu, 17 gnæfir yfir umhverfið, 18 geijunin, 19 voru í vafa, 20 þekkt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 tjald, 4 dögun, 7 árans, 8 nætur, 9 and, 11 iðan, 13 grói, 14 elnar, 15 römm, 17 ósar, 20 hak, 22 kjána, 23 rafal, 24 gamla, 25 komma. Lóðrétt: - 1 tjáði, 2 afana, 3 dæsa, 4 dund, 5 getur, 6 nærri, 10 nenna, 12 nem, 13 gró, 15 rykug, 16 mjálm, 18 sófum, 19 rulia, 20 haka, 21 krók. LAUGÁRDAGUR 18. MARZ 1995 63 í dag er laugardagur 18. mars, 77. dagur ársins 1995. Orð dags- ins er: En vorir menn eiga og að læra að stunda góð verk til nauðsynjaþarfa, til þess að þeir séu ekki ávaxtalausir. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag komu Þinga- nes og Ice Pearl. í gær komu Hákon, Gígja og Júpíter. Þá fóru Siglir, Ice Pearl og Vilhelm Egede. í dag koma Bakkafoss og olíuskipið Asari. Þá fer Snorri Sturluson. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fóru Már og Drangey á veiðar. Haukur fór á ströndina. Von var á togaranum Atlantic King til að ná í veiðarfæri. Fréttir Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið tilkynnir í Lögbirtingablaði að gef- ið hafi verið út leyfi til málflutnings fyrir hér- aðsdómi handa lögfræð- ingunum Elínborgu Björnsdóttur og Jó- hanni Halldórssyni. Þar segir einnig að gefið hafi verið út skipunar- bréf handa séra Valdi- mar Hreiðarssyni fyrir Staðarprestakall í Isa- fjarðarprófastsdæmi, frá 1. apríl 1995 aðtelja. (Tít. 3, 14.) Menntamálaráðuneyt- ið hefur að tillögu menntamálaráðherra veitt Gísla Jónssyni, prófessor í raforkuverk- fræði við verkfræðideild Háskóla íslands, lausn frá embætti frá 1. jan- úar 1996 að telja, að hans eigin ósk, segir í Lögbirtingablaðinu. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Aðeins eru fjór- ar sýningar eftir á leik- ritinu „Reimleikar í Ris- inu“, laugardag kl. 16, sunnudag kl. 18, þriðju- dag og fimmtudag kl. 16. Uppl. í s. 5510730 og 5512203 og eru mið- ar seldir við innganginn. Furugerði 3. í dag kl. 9 aðstoð við böðun, hár- greiðsla, fótaaðgerðir, smíðar og útskurður. Kl.. 14 Stundin okkar. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Þeir sem áhuga hafa á að vera með í kórstarfi félagsins eru beðnir um að mæta í raddprófun í Víðistaða- kirkju mánudaginn 20. mars kl. 13. SÁÁ, félagsvist. Spiluð verður félagsvist í Úlf- aldanum og Mýflugunn* Armúla 17A, í kvöld kl. 20. Allir velkomnir. Bahá’íar eru með opið hús í Álfabakka 12, kl. 20.30 og eru allir vel- komnir. Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra verður með kaffi- sölu í tilefni Alþjóðadags fatlaðra í Sjálfsbjargar- húsinu, Hátúni 12, í dag laugardag kl. 14.30-18 og eru allir velkomnir, - SSH, stuðnings- og sjálfshjálparhópur hálshnykksjúklinga heldur fund mánudag- inn 20. mars nk. kl. 20 í ÍSÍ-hótelinu, Laugar- dal. Á fundinum verða skaðabótalög kynnt og sálfræðingar félagsins verða á staðnum. Kirkjustarf Hallgrímskirkja. Sam- vera fermingarbama kl. 11. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra: Farið verður í Listasafn Kópavogs. Komið við hjá hesta- mannafélaginu Gusti og litið á gæðinga. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 15. Guðmundur Óskar Ól- afsson. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi verður með alm. samkomu í umsjá unglinga í dag kl. 14. Morgunblaðið/Svemr Hússtjómarskóli Reykjavíkur SAGT VAR ítarlega frá Hússljórnarskóla Reykjavíkur í blaðinu í gær þar sem skólanum bárust 50 umsóknir að þessu sinni sem er helmingi meira en hann nær að anna. Húsmæðraskóli Reykja- víkur síðar nefndur Hússtjórnarskóli Reykjavíkur, hefur verið til húsa á Sólvallagötu 12 frá stofnun hans árið 1942. Það var Jónatan Þorsteinsson (d.1933) sem reisti húsið á Nýjatúni árið 1919 og bjó þar til ársins 1927. Var það þá talið stærsta einbýlis- hús sem reist hefði verið í Reykjavík. Húsið nefndi Jónatan Sól- velli og eru nöfn samnefnds hverfis og Sólvallagötu af því dreg- in. Það hefur einnig borið nafnið Álfheimar. Húsið teiknaði Ein- ar Erlendsson. Jónatan nam söðlasmíði í Reykjavík og kom þar á fót söðlasmíða- og húsgagnavinnustofu; einnig húsgagnaversl- un. Hann stundaði og innflutningsverslun, m.a. á bifreiðum. Hann átti frumkvæði að ýmsum nýjungum á sviði iðnaðar og var bæjar- fulltrúi um skeið. Síðar bjó á Sólvallagötu 12 Bergþór Teitsson (d. 1975) skipstjóri og einn af stofnendum Hampiðjunnar, segir m.a. i Sögu Reykjavíkur. Fyrsti skólastjóri Húsmæðraskóla Reykjavíkur var Hulda Á. Stefánsdóttir, en núverandi skólastjóri er Ingibjörg Þórarinsdóttir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. flfofgAiiiMbtfrife - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.