Morgunblaðið - 30.03.1995, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1995 9
FRETTIR
SKIÐASVÆÐIN
BLÁFIOLL
Veðurhorfur: Allhvöss
sunnanátt og slydda fram eft-
ir morgni, hiti rétt um eða
rétt yfir frostmarki. Snýst síð-
an í suðvestan stinningskalda
með snjókomu og kólnandi
veðri, vaxandi suðvestanátt
og él þegar líður á daginn.
Skíðafæri gott og nægur
snjór.
Opið: Kl. 10-18 fös., laug.,
sun. og mán. Á þri., mið. og
fim. er opið kl. 10-22.
Upplýsingar í síma 91-
801111.
Skiðakennsia er aliar helgar
og hefst hún kl. 10.30, 12.00,
13.30, 15.00 og 16.30 og
stendur í 1 '12 klst. í senn.
Ferðir: Sérleyfisferðir Guð-
mundar Jónssonar sjá um
daglegar áætlunarferðir þeg-
ar skíðasvæðin eru opin með
viðkomustöðum víða í borg-
inni. Uppl. eru gefnar í síma
683277 eða hjá BSÍ í sími
22300. Teitur Jónasson hf. sér
um ferðir frá Kópavogi,
Garðabæ og Hafnarfirði. Upp-
lýsingar í síma 642030.
KOLVIÐARHOLSSVÆÐI
Veðurhorfur: Allhvöss
sunnanátt og slydda fram eft-
ir morgni, hiti rétt um eða
rétt yfir frostmarki. Snýst síð-
an í suðvestan stinningskalda
með snjókomu og kólnandi
veðri, vaxandi suðvestanátt
og él þegar líður á daginn.
Skiðafæri: Gott skíðafæri.
Opið: Kl. 10-18 fös., laug.,
sun. og mán. Á þri., mið. og
fim. er opið kl. 10-21.
Upplýsingar í síma 91-
801111.
Skfðakennsla er allar helgar
kl. 14.30 hjá Skíðadeild Vík-
ings.
Ferðir: Sjá Bláfjöll.
SKALAFELL
Veðurhorfur:
Allhvöss sunnanátt og slydda
fram eftir morgni, hiti rétt um
eða rétt yfir frostmarki. Snýst
síðan í suðvestan stinning-
skalda með snjókomu og kóln-
andi veðri, vaxandi suð-
vestanátt og él þegar líður á
daginn.
Skíðafæri ágætt, nægur
snjór.
Opið: Kl. 10-18 fös., laug.,
sun. og mán. Á þri., mið. og
fim. er opið kl. 10-21.
Upplýsingar: í síma 91-
801111.
Skfðakennsla er allar helgar
og hefst hún kl. 10.30, 12.00,
13.30, 15.00 og 16.30 og
stendur í 1 72 klst. í senn.
Ferðir: Sjá Bláfjöll.
ISAFJOROUR
Veðurhorfur: Suðaustan- og
síðar breytileg átt, líklega
kaldi og rigning eða slydda
framan af degi, hiti rétt yfir
frostmarki. Suðvestan stinn-
ingskaldi með éljum og heldur
kólnandi þegar líður á daginn.
Skíðafæri gott og nægur
snjór á báðum svæðum.
Opið: Skíðasvæðið verður
opið laugardag og sunnudag
frá kl. 10-17. Opið virka daga
frá kl. 13-18 og til kl. 20 þrið.
og fim. Ath. gönguskíðabraut-
ir eru troðnar í Tungudal.
Upplýsingar: í síma 94-3125
(símsvari).
Ferðir: Áætlunarferðir á
svæðið alla daga frá kl. 12.
AKUREYRI
Veðurhorfur: Sunnan stinn-
ingskaldi, slydda eða snjó-
koma og hiti nálægt frost-
marki framan af degi. Gengur
síðdegis í allhvassa suðvest-
anátt með éljum og skafrenn-
ingi, kólnandi með kvöldinu.
Skíðafæri gott og nægur
snjór.
Opið: Virka daga kl. 13-18.45
og laugar- og sunnudaga kl.
10-17.
Upplýsingar í síma 96-22930
(símsvari), 22280 og 23379.
Skfðakennsla: Um helgina frá
kl. 12 og á klst. fresti eftir
þátttöku.
Ferðir á svæðið á virkum dög-
um kl. 13.30, 15.30 og 16.30
og síðasta ferð kl. 18.30. í
bæinn er síðasta ferð kl. 19.
Framkvæmda-
sljóri VSÍ
BHMR á
villigotum
„ÉG harma þessar missagnir há-
skólamanna í þjónustu ríkisins sem
eru greinilega á fullkomnum villigöt-
um í sínu mati,“ segir Þórarinn V.
Þórarinsson, framkvæmdastjóri
Vinnuveitendasambands íslands um
það mat Birgis Bjöms Sigurjónsson-
ar, framkvæmdastjóra MHMR, að
nýgerðir kjarasamningar ASÍ og
vinnuveitenda feli í sér að meðaltali
um 15% launahækkanir.
„Mat Þjóðhagsstofnunar stað-
festir það sem við höfum sjálfir
komist að, og gefur það raunar
heldur til kynna að við höfum
kannski ef eitthvað er ofmetið áhrif
sérkrafnanna, sem við sögðum að
væru upp á um 0,3% ígildi launa-
kostnaðar," sagði Þórarinn í sam-
tali við Morgunblaðið.
Hann sagði að mat BHMR væri
ekki í neinum terigslum við veru-
leikann og vekti mjög alvarlegar
spurningar um markmið þeirra sem
að slíkri skáldsagnagerð ynnu.
„Nú eftir að Þjóðhagsstofnun
hefur metið mjög ítarlega niður-
stöðu þessara kjarasamninga þá
má auðvitað öllum vera ljóst að
þetta er fullkomlega ábyrgðarlaust
fleipur sem framkvæmdastjóri
BHMR hefur látið sér um mann
fara,“ sagði' Þórarinn.
Sumarkjólar Stretchbuxur úr slétta og rifflaða efninu komnar. Stœrðir 38 - S0. Jmnú
Þrjár skálmasíddir í hverri stxrð. s Eiðistorgi 13, 2. hæð, yfir torginu.
^ Póstsendum kostnaðarlaust. Opið laugardaga kl. 10-16. sími 552-3970.
"X Utankjörstaðaskrifstofa ^X
Sj álfstæðisflokksins
Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð
Símar: 588-3322, 588-3323, 588-3327
Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að
kosningunum 8. apríl. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá
sýslumanninum í Reykjavík, Engjateigi 5,
alla daga kl. 10.00-12.00,14.00-18.00 og 20.00-22.00.
Sjálfstæðisfólk!
Hafið samband ef þið verðið ekki heima á kjördag.
Áhrifamáttur ALOE VERA jurtarinnar er nú á allra vitorði.
Reynsla þeirra, sem nota ALOE VERA snyrti- og hreinlætis-
vörur frá JASON, er ótrúlega góð.
XWREVF/IZ/
5 88 55 22
ALOE VERA 24 tíma rakakrem með 84% ALOE gel/safa hefur sótt-
hreinsandi eiginleika (gegn bólóttri húð, frunsum, fílapenslum og
óhreinindum í húð) og færir húðinni eðlilegan raka, næringu og líf.
84% ALOE VERA rakakrem frá JASON
hentar ölium í fjölskyldunni.
84% ALOE VERA rakakrem
frá JASON er án litar- og ilmefria.
84% ALOE VERA snyrti- og
hreinlætisvörur fást í
li IIIH lr«wi< B kJI
Nýir litir
Sœvar Karl Olason
Bankastræti 9, simi 13470.
XB Framsóknarflokkurinn
Olafur Orn
Haraldsson
er fylgjandi
að lánstími nýrra oq
eldri húsnæðislána
verði lengdur úr
25 árum í 40 ár.
p
Útialan bept mónudag og otendur yfir alla vikuna.