Morgunblaðið - 30.03.1995, Page 18
18 FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
4”
ÚRVERINU
FRÉTTIR: EVRÓPA
Laxaborgarinn til
höfuðs hamb orgaranum
m •
SÍðliM'.'V:
' i'V*<l»'u ^
■
m *
Evrópugjald-
miðillinn?
Boston. Morgunblaðið.
FISKUR er ekki ofarlega í huga
Bandaríkjamanna hvað mat varðar.
Hann komst ekki einu sinni inn á
topp tíu-listann yfir vinsælustu rétt-
ina í Bandaríkjunum — hvorki árið
1984 né 1994. Sérfræðingar virðast
nú farnir að hallast að því að í stað
þess að reyna að beija smekk
Bandaríkjamanna til híýðni eigi
fiskframleiðendur að dulbúa vöru
sína, til dæmis með því að setja lax
í gervi hamborgara eða kjúklinga-
mola að hætti McDonald’s.
Á síðasta ári skipuðu pizza,
skinkusamloka og pylsa þrjú efstu
sætin á listanum yfir mest borðuðu
„rétti“ í Bandaríkjunum. Helsta
breytingin á listanum frá árinu 1984
var sú að pizzan hafði skotist úr
sjöunda sæti á toppinn, velt skinkus-
amlokunni úr sessi og sent nautas-
teikina í fimmta sæti. Pylsan stóð
í stað.
Átta réttir af þeim tíu, sem' voru
á listanum árið 1984, voru þar enn
tíu árum síðar. Þetta þykir hafa
fært heim sanninn um það að
Bandaríkjamenn séu fastheldnir á
venjur og bragðið skipti öllu.
Gerðar hafa verið tilraunir á
bömum með lax, sem hefur verið
LANDSSAMBAND smábátaeig-
enda og svæðisfélög þess í Þorláks-
höfn, á Reykjanesi, í Hafnarfirði,
Reykjavík og á Akranesi standa í
kvöld fyrir fundi um málefni og
stöðu smábátaeigenda innan fisk-
veiðistjórnunarkerfisins.
Fundurinn verður haldinn í
Skútunni, Hólshrauni 3, Hafnar-
firði, og hefst kl. 20.30. Fulltrúum
stjórnmálaflokkanna hefur verið
boðið að halda tíu mínútna fram-
sögur á fundinum og svara fyrir-
spurnum.
í frétt frá - LS segir: „Staða
þeirra sem eru á aflamarki er slík
eldaður eins og kjúklingamolar og
borinn fram með svipuðum sósum
og á skyndibitastöðum, til að kanna
möguleika á dreifíngu í skólum.
Árangurinn þykir hafa verið góður.
Böm, sem ekki borða fisk, lýsa yfír
því hvað fiskur sé vondur um leið
og þau smjatta á bitunum.
Þetta er ekki eina gervið, sem
virðist henta laxinum. Boðið var upp
á laxaborgara á sjávarafurðasýn-
ingunni í Boston í síðustu viku og
Iaxabeikon þykir öllum fítuminna
en svínabeikon.
Shirley Estes, stjórnandi Sjáv-
arafurðanefndar Virginíu og Pat
Shanahan, framkvæmdastjóri fyrir-
tækisins Skipulagning og samskipti
í Seattle, sögðu í fýrirlestri á sjávar-
afurðasýningunni að fiskframleið-
endur yrðu að taka mið af þáttum
á borð við þann, sem nefndur er hér
að ofan, ætluðu þeir að ná -árangri.
„Neytandinn er kóngurinn,"
sagði Shanahan. „Þótt hann hegði
sér eins og geðklofí verður að eltast
við duttlunga hans.“
Fjórir hlutir skipta mestu máli
þegar verslað er, smekkur, verð,
þægindi og heilsa. Framleiðendur
verða einnig að hafa hugfast að
LS býður
stjórnmála-
mönnum tíl
fundar
að einungis skjótar og myndugar
aðgerðir löggjafans geta komið í
veg fyrir að þessi útgerðarflokkur
heyri innan skamms sögunni til.
Staða krókaleyfishafa er hins
flestir nota ekki nema um tíu upp-
skriftir, sem þeir elda til skiptis.
Verðlag er ein helsta fyrirstaðan
á bandarískum markaði. Frá árinu
1970 til 1993 hækkaði fiskur um
36 af hundraði í verði. Á sama tíma
lækkar matur almennt um einn af
hundraði, rautt kjöt um 17 af hund-
raði og kjúklingur um 31 af hundr-
aði.
Estes og Shanahan bentu á að
auðvelt yrði að vera að matreiða
físk fyrir neytendur nútímans. Sam-
kvæmt könnunum veija Bandaríkja-
menn aðeins 20 mínútum á dag að
meðaltali í að undirbúa matinn sinn,
þar af tíu mínútum í kvöldmatinn.
Uppskriftir á pakkningum yrðu því
að vera einfaldar og mætti ekki
taka lengri tíma en 20 mínútur að
elda eftir þeim.
Fiskneysla er sýnu meiri meðal
Bandaríkjamanna, sem eru yfir 45
ára aldri. Hinir yngri eru skyndibita-
kynslóðin, sem ýmist fékk engan
físk í skóla eða vildi helst sem
minnst eftir því muna.
Aðeins 20 af hundraði barna und-
ir þrettán ára aldri hafa hins vegar
ýmugust á físki, sem gæti boðið upp
á mikla markaðsmöguleika.
vegar sú, að gangi núgildandi fisk-
veiðlög óbreytt eftir eru þeim mein-
aðir róðrar nánast allt næsta físk-
veiðiár með tilheyrandi afleiðing-
um.
Trillukarlar fara fram á það eitt
að fá að stunda atvinnu sína með
þeim hætti að geta haft af henni
lífsviðurværi og stundað sjósókn-
ina með eðlilegum hætti.
Til þess að svo geti orðið þurfa
að koma til leikreglur innan fisk-
veiðikerfisins sem fullnægja
grundvallar mannréttindum og
réttlætiskennd."
SEÐILLINN og myntin, sem hér
sjást, unnu til fyrstu verðlauna í
samkeppni vikublaðsins The
European um hönnun Evrópu-
myntar (Ecu). Samkvæmt Ma-
astricht-sáttmálanum verður
sameiginleg mynt tekin upp í
Evrópusambandsríkjunum eigi
síðar en ári 1999. Lesendur The
European kusu um tillögur, sem
bárust blaðinu. Fleiri stórblöð
gangast fyrir könnun meðal les-
enda sinna á æskilegu útliti Evr-
ópumyntar og -seðla. Ætlunin er
að þrýsta á stjórnvöld að fara
að vilja meirihluta þátttakenda í
þessum könnunum og nota teikn-
ingar frá þeim hönnuðum, sem
verða hlutskarpastir.
Reglugerðafargan
veikir stöðu Evrópu
Bonn. Reuter.
SAMEIGINLEG nefnd þýzkra og
brezkra stjórnvalda og iðnrekenda
hefur komizt að þeirri niðurstöðu
að vöxtur reglugerðaveldis Evrópu-
sambandsins stefni samkeppnis-
stöðu Evrópu í hættu og geti stuðl-
að að aukningu atvinnuleysis.
Nefndin, sem skilaði áliti til
Helmuts 'Kohl kanzlara og Johns
Major forsætisráðherra á þriðjudag,
hvetur til þess að ónauðsynlegar
ESB-reglur verði afnumdar og af-
gangurinn einfaldaður verulega.
Nefndin leggur jafnframt til að
einn af framkvæmdastjórnarmönn-
um ESB verði gerður ábyrgur fýrir
því að fækka reglugerðum og auka
fijálsræði. Nefndin telur að hund-
ruð milljarða geti sparazt, verði til-
lögum hennar hrint í framkvæmd.
„Ekki líður sú vika að ekki séu
samþykkt ný lög eða reglur á vett-
vangi stofnana Evrópusambandsins
eða lagðar fram tillögur að nýrri
löggjöf," segir í skýrslunni. „Viku-
lega ákveða einhver fyrirtæki jafn-
framt að fjárfesta annars staðar en
í Evrópu.“
Fjölskyldan og réttlætiö
Ráðstefna um stöðu, aðbúnað og skipulag fjölskyldunnar í Ijósi réttlætisins
Dagskrá:
--------------------- Föstudaginn 31. mars 1995, kl. 17.00-19.00 '
Oddi, stofu 101 - Fundarstjóri: Páll Skúlason.
Rannveig Guðmundsdóttir, félagsmálaráðherra.Setningarávarp.
Sigríður Þorgeirsdóttir................Um þýska heimspekinginn Axel Honneth.
Axel Honneth...........................„Between Justiœ and Affections: The Family as a Field of Moral Disputes."
i
Laugardagur 1. aprl, kl. 9.00-16.00
Háskólabíó, salur 4 - Fundorstjóri: Sigríður Þorgeirsdóttir
9.00 Ágúst Hjörtur Ingþórsson.......„Hógvær þögn er höfuddjás konunnar"- um rök
Aristótelesar fyrir náttrlegri skipan hlutanna.
9.40 Halldór Guðjónsson............Hegel um fjöldkylduna.
10.20 Hlé
10.40 Stefán Erlendsson..............Um skiptinguna milli einkalifs og opinbers lifs.
1 1.20 Umræður
12.00 Hlé
Háskólabió, salur 4 - Fundarstjóri: Jón Kalmansson
13.00 Ástríður Stefánsdóttic.............Kéttlætiinnan fjölskyldunnar, réttlát
heilbrigSisþjónusta.
1 3.40 Rannveig Traustadóttic.......,....Fjölskyldon, fötlun, réttlæti og samábyrgi:
Niiurstöiur rannsákna á Ijölskyldum lallaira barna.
14.20 Hlé
14.40 Valgerður Baldursdóllic.
15.20 Umræður
Börn, fjölskylda, samlélag - hvar liggja
rælur heilbrigiis?
Háskólabió. salur 5 - Fundarstióri: Biörn Biörnsson
13.00 Skúli Sigurðsson.................Fiölskyldan lækniheimi.
13.40 Sóiveig Anna Bóasdóttir........Kristinsiiltæii- fjölskylduofbeldiog réltlæti.
14.20 Hlé
14.40 Þórhallur ifeskuldsson.........Fjölskyldan og réltlætið frá sjónarháli trúarinnar.
Ráðstefnan er öllum opin og aðgangur ókeypis.
Si&fræ&istofnun Háskóla Islands.
--------Sunnudagur 2. apríl, kl. 9.00-15.30 —-------------------------------
Háskólabió, salur 4 - Fundarstjóri; Ástríður Stefánsdóttir
9.00 Áslaug Þórarinsdóttic.......Breytingar á islenskri fjölskyldulöggjöf íljósi
breyttra fjölskyldugerða og aukinno kralna til
jofnræðis einstaklingo á siðustu áratugum.
9.20 Bryndís Hlöðversdóttic.... fjölskyldan - hornreka samlélagsins?
9.40 Ágúst Þór Árnasoa___________Fjölskyldan í stjörnarskrám og Mannréttindasátt-
mála tvrópu.
10.20 Hlé
10.40 Sigríður Dúna Kristmundsd....Fjölskylda og Irelsi: Osættanlegar andstæður?
11.20 Umræður
Háskólabió, salur 5 - Fundarstióri: Jón Kalmansson
9.00 Monika Kellec....... ...... ...„The developmentofconcetions oflairness andcare
in Ibe family in children and adolescents from two
lcelandic ecologies."
9.40 Sigríður Jónsdóttir..........Merðarkerfið, fjölskyldan og réttlætið.
10.20 Hlé
10.40 Sigrún Júlíusdóttir...... ...Fjölskyldulif: Iryggðabönd og rélllæli.
Erindi um fjölskyldudyglgjðir og hlutverk
fjölskyldustefnu.
11.20 Umræður
12.00 Hlé
Háskólabió, salur 4 - Fundarstjóri: Páll Skúlason
13.00 Vilhjálmur Árnasoa............Réttlæti og beimilisranglæli.
13.45 Hlé
14.00 Sigríður Þorgeirsdóttic......Jafnrélti og mismunur.
14.45 Almennar umræður
Fjársvik tvö-
földuðust
1994
• SVIK í tengslum við fjárlög
Evrópusambandsins á síðasta ári
námu í fyrra 1,3 milljörðum doll-
ara, sem samsvarar 1,2% af fjár-
lögum ESB. Greindi fram-
kvæmdastjórnin frá þessu í gaer.
Þetta er helmingi meiri fjársvik
enárið 1993. „Svikahrappar
geta nánast valið sér hvaða ESB-
henta svikastarfsemi þeirra
best,“ sagði Anita Gradin á
blaðamannafundi, en hún ber
óbyrgð á baráttunni gegn fjár-
svikum í framkvæmdastjórninni.
Um helmingur fjársvikanna
tengist landbúnaðarmálum.
• FRAMKVÆMDASTJÓRNIN
heimilaði í gær áform Grikkja
um að byggja nýjan alþjóðaflug-
völl í Aþenu. Hart hafði verið
deilt um það hvort að Grikkir
hefðu brotið reglur ESB um
opinberar framkvæmdir og út-
boð.
• FR AMK V ÆMD AST J ÓRNIN
hefur ákveðið að hefja rannsókn
á því hvernig franska ríkið stóð
að fjárhagslegum stuðningi við
bankann Credit Lyonnais í apríl-
mánuði.
• BLAÐIÐ Internatioiml Her-
ald Tribune greinir frá því í
tengslum við umhverfismálaráð-
stefnuna í Berlín að Evrópusam-
bandið sé einn þeirra aðila sem
hvað verst hefur gengið að
standa við markmið þau er sett
voru á Rió-ráðstefnunni árið
1992.