Morgunblaðið - 30.03.1995, Side 48

Morgunblaðið - 30.03.1995, Side 48
48 FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið: • FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevski Kl. 20.00: I kvöld - fim. 6/4 - fös. 21/4. Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: Á morgun uppselt - lau. 1/4 uppselt - sun. 2/4 uppselt - fös. 7/4 uppselt - lau. 8/4 uppselt - sun. 9/4 uppselt - fim. 20/4 - lau. 22/4 örfá sæti laus - sun. 23/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. • SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 2/4 kl. 14-sun. 9/4 kl. 14-sun. 23/4 kl. 14. Ath. sýningumferfækkandi. Smíðaverkstæðið: Barnaleikritið • LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Engkvist Lau. 1/4 kl. 15. Miðaverð kr. 600. • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: í kvöld - á morgun uppselt - lau. 1/4 uppselt - sun. 2/4 uppselt - fim. 6/4 - fös. 7/4 uppselt - lau. 8/4 uppselt - sun. 9/4 uppselt - fim. 20/4 uppselt - fös. 21/4 uppselt - lau. 22/4 örfá sæti laus - sun. 23/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. Listaklúbbur Leikhúskjallarans: • DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLA GHÖRPULEIKARINN eftir Ingibjörgu Hjartardóttur 2/4 - 9/4. Aðeins þessar tvær sýningar eftir. Húsið opnað kl. 15.30, sýningin hefst stundvíslega kl. 16.30. GJAFAKORTíLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grxna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT Sýn. fös. 31/3 síðasta sýning. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Aukasýningarvegna mikillar aðsóknar, lau. 1/4, lau. 8/4. Allra síðustu sýningar. • DÖKKU FIDRILDIN eftir Leenu Lander. 7. sýn. fim. 30/3, hvít kort gilda, 8. sýn. fös. 7/4, brún kort gilda, 9. sýn. fös. 21/4, bleik kort gilda. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • FRAMTÍÐARDRA UGAR eftir Þór Tulinius Sýn. fös. 31/3. MuniÖ gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. eftir Verdi Sýning fös. 31. mars og lau. 1. apríl, uppsejt, fös. 7. april, lau. 8. apríl. Síðustu sýningar fyrir þáska. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Sýningar hefjast kl. 20. Munið gjafakortin - góð gjöf! Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. M0GULEIKHUSI0 tfið Hiemm ÁSTARSAGA ÚR FJÖLLUNUM Barnaleikrit byggt á sögu Guðrúnar Helgadóttur Sýning lau. 1/4 kl. 14. Miðasala í leikhúsinu klukkustund fyrir sýningar. Tekið á móti pöntunum í síma 562-2669 á öðrum tímum. LEIKFELAG MOSFELLSSVEITAR sýnir f Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ • Mjallhvít og dvergarnir 7 Síðasta sýningarhelgi: lau. 1/4, sun. 2/4. Sýningar hefjast kl. 15. Miðapantanir í símsvara allan sólar- hringinn í sima 66 77 88. HUGLEIKUR sýnir í Tjarnarbiói FÁFNISMENIM Höfundar: Ármann Guðmundsson, Hjördís Hjartardóttir, Sævar Sigur- geirsson og Þorgeir Tryggvason. Leikstjóri: Jón St. Kristjánsson. Frumsýning fö. 31.3. kl. 21.00 Ath. 2. sýning su. 2.4. kl. 20.30. 3. sýning fö. 7.4. kl. 20.30. 4. sýning lau. 8.4. kl. 16.00 Ath. 5. sýning su. 9.4. kl. 20.30. Miðasölusími 551-2525, símsvari allan sólarhringinn. LEIKFELAG AKUREYRAR • DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára- son og Kjartan Ragnarsson. Sýn fös. 31/3 kl. 20.30 uppselt, lau. 1/4 kl. 20.30, fös. 7/4 kl. 20.30 nokkur sæti laus„ lau. 8/4 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaga. Simi 24073. KalíiLcíktiAstið Vesturgötu 3 I HLAOVARPANIIM Sópa tvö; sex við soma borð í kvöld - uppsell lau. 1. april - örfá sæti laus fim. 6. apríl fös. 7. apríl örfá sæti laus Miði m/mat kr. 1.800 Alheimsferöir Erna fös. 31. mars - allra síð. sýn. Miði m/mat kr. 1.600 Tónleikar 2. apríl kl. 21 Gömul íslensk dægurlög Miðaverð kr. 700. r r. Eldhúsið og barinn opinn eftir sýningu KvölcLsýningar hefjast kl. 81.00 Leikfélag Kópavogs Félagsheimili Kópavogs A GÆGJUM eftir Joe Orton. Sýn. föstudag 31/3 og sunnudag 9/4 kl. 20. Síðustu sýningar. Miðapantanir ( síma 554-6085 eða í símsvara 554-1985. MARCELLO Mastroianni var til alls vís árið 1963. CRUELLA De Vil er ekki frýnileg í 101 Cruella De Vil í mestu uppáhaldi ►BANDARÍSKA tímaritið Movieline leitaði til um fimmtíu leikkvenna í Hollywood eftir því hvaða illræmda klækjakvendi úr kvikmyndum væri í mestu uppáhaldi hjá þeim. Það vakti athygli að Cruella De Vil úr teikni- myndinni 101 Dalmatíuhundar fékk flest atkvæði eða átta. A meðal þeirra sem greiddu henni atkvæði var Jane March: „Cruella De Vil er ótrúlega svöl - og förðunin er alltaf lýtalaus." Sharon Stone sagði: „Eg held mest upp á Cruellu De Vil vegna þess að hún er með hæstu kinnbeinin." Helena Bonham Carter sá teiknimyndina mjög ung: „Ég var samt ekki óttaslegin, en mér fannst hún stórkostlega illgjörn persóna." Miranda Richardson hafði á hinn bóginn ekki sömu stáltaugar og Hel- ena þegar hún var fimm ára og fór á 101 Dalmatíuhund: „Það þurfti að bera mig öskrandi út úr kvikmynda- húsinu. Eg var alveg skelfingu lost- in.“ Auk Cruellu De Vil fengu fleiri illræmdar konur úr kvikmyndasög- unni atkvæði í kjörinu. Isabella Rosselini: „Bette Davis var alveg frábær í myndinni „What Ever Happened to Baby Jane?“ Það er fátítt að svo mikið sé lagt í persónu- sköpunina, aðrir leikarar hafa ekki taugar í það. Rosie Perez: „Ég hló mig mátt- lausa af því að horfa á Faye Dunaway leika Joan Crawford í „Mommie De- arest“. Hún var mjög, mjög ógnvekj- andi - en á sama tíma var hún mjög fyndin." Winona Ryder: „Ég var yfir mig hrifin af Barböru Stanwyck í „Double Indemnity". Ætli ástæðan hafi ekki verið sú að ég kunni vel við hana og þoldi hana ekki á sama tíma.“ SOPHIA Loren í kvik- myndinni Lady L frá árinu 1966. m Stórir hattar og nektardans ►ÞAÐ komast, fáar leikkonur með tærnar þar sem Sophia Loren hefur hælana. Hún hefur leikið í fjölda kvikmynda á borð við Boy On A Dolphin, The Pride And The Passion, Woman Of The River og síðast en ekki síst Two Wom- en And The Millionairess. í þeirri mynd ber Peter Sellers í dulargervi indversks læknis hlustunarpípu að bijósti Sophiu og styn- ur: ,,Guð minn góður.“ í nýjustu mynd sinni Pret-a-Porter, leikur hún Isabellu de la Fontaine, ekkju áhrifamikils manns í tísku- heiminum. Hún gengur með gríðar- stóra hatta og endurskapar atriði úr kvikmynd Vittorio De Sica Yest- erday Today And Tomorrow þar sem hún dansar nektardans fyrir Marcello Mastroianni. „Hann æpir upp yfir sig alveg eins og í fyrri myndinni, nema hvað þá var hann tilbúinn tíl að njóta ásta en í þessari sofnar hann.“ FAYE Dunaway þóttí vera afar sannfærandi í „Mommie Dearest“. BETTE Davis hefur oft far- ið með hlutverk illræmdra klækjakvenda og iðu- lega farið á kostum. ÞREMUR áratug- um síðar sofnar Mastroianni. Þriréítaður kvöldverður á tilboðsverði kl. 18-20, ætlað leíkhúsgestum, á aðeins kr. 1.860 SkólaTbrá Borðapantanir í síma 624455 Diplomat fistölvur 486 UX2 66 Mllz VESA Lotal Bus, hljóðkort, 8 Mb minni, 240 Mb 111)1) Verð kr. 189.900,- •JKBQÐEIND- Austurströnd 12. Sími 561-2061. Fax 561-2081

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.