Morgunblaðið - 07.04.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.04.1995, Blaðsíða 9
 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1995 9 FRETTIR Hæstiréttur dæmir konu miskabætur 2,5 millj. vegna místaka sjúkrahúss HÆSTIRETTUR hefur dæmt Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaup- stað til að greiða konu rúmar 2,5 milljónir í bætur, auk vaxta frá 1986. Bæturnar skulu greiddar vegna mistaka sjúkrahússins við læknismeðferð í kjölfar skurðað- gerðar á vinstra fæti konunnar. Konan hélt því fram, að sýking sem komst í skurðsárið og barst þaðan í lið og bein í fæti, hafí ekki verið greind tímanlega þótt sjúkdómseinkenni hafi gefið sterk- ar vísbendingar um hana. Þá hafi Borgarholtsskóli 18 sóttu um stöðu skóla- meistara ALLS sóttu átján um stöðu skóla- meistara við Borgarholtsskóla sem auglýst var laus til umsóknar 15. mars síðastliðinn. Eftirtaldir sóttu um stöðuna: Árni Blandon Einarsson framhaldskóla- kennari, Björn Bergsson fram- haldsskólakennari, Bragi Hall- dórsson framhaldsskólakennari, Eygló Eyjólfsdóttir framhalds- skólakennari, Guðmundur Agnar Axelsson skólastjóri, Guðmundur Guðlaugsson yfirkennari/kennslu- stjóri, Hannes ísberg Ólafsson framhaldsskólakennari, Ingiberg- ur Elíasson framhaldsskólakenn- ari, Kristrún ísaksdóttir deildar- sérfræðingur í menntamálaráðu- neyti, Lárus H. Bjarnsson fram- haldsskólakennari, Magnús Þor- kelsson kennslustjóri, Oskar Sig- urðsson starfsmaður hjá Geðhjálp, Pétur Björn Pétursson framhalds- skólakennari, Pétur Rasmussen aðstoðarskólameistari, Skarphéð- inn Pétur Óskarsson menntaskóla- kennari, Sverrir Sigurjón Einars- son aðstoðarrektor, Trausti Gylfa- son framhaldsskólakennari og Þorsteinn Karl Guðlaugsson fram- haldsskólakennari. starfsmenn sjúkrahússins hvorki greint umfang sýkingarinnar rétti- lega þegar til kom né beitt réttum aðferðum við meðferð hennar. Sjúkahúsið krafðist sýknu og sagði ósannað að bótaskyld mistök hefðu átt sér stað. Varakrafa um lækkun bóta laut að því að konan hafi átt við nokkra örorku að stríða áður en umrædd aðgerð var fram- kvæmd og gæti því ekki átt rétt til bóta út af þeirri örorku. Hæstiréttur vísaði til héraðs- dóms, sem var skipaður sérfróðum meðdómsmönnum, en hann komst að þeirri niðurstöðu, að greiningu og meðferð af hálfu sjúkrahússins hafi verið ábótavant og afleiðingar meðferðarinnar hafi vart getað orðið aðrar en að veruleg skemmd yrði á lið í fæti hennar. Ekki féllst Hæstiréttur á að undanskilja ætti eldri örorku í málinu, enda hafi verið meira en 90% líkindi til að aðgerðin bætti úr þeirri örorku. Varanleg örorká konunnar er nú metin 30%. 40% afsláttur af peysum og bolum ¦ MA BlP V^ Dunhaga, sími 622230 Opio virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14 Hliíirirtiwmi ...blabifc - kjarni málsins! Sjábu hlutina í víbara samhengi! XB Framsóknarflokkuri Olafur Orn Haraldsson er fylgjandi að þú kjósir x-B 2. sætið í Reykjavík w ym 4* Utankjörstaðaskrifstofa M Sjálfstæðisflokksins ValhöU, Háaleitisbraut 1, 3. hæð Símar: 588-3322, 588-3323, 588-3327 Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að kosningunum 8. aprfl. Utankjöríundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá sýslumanninum í Reykjavík, Engjateigi 5, alla daga kl. 10.00-12.00,14.00-18.00 og 20.00-22.00. Sjálfstæðisfólk! Hafið samband efþið verðið ekki heima á kjördag. Fólk er ailtaf að vinna íGullnámunni: "78 milljónir Vikuna 30. mars til 5. apríl voru samtals 78.191.372 kr. greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Þar bar hæst Gullpottinn en einnig voru greiddir út veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öðrum vinningum. Gullpottur í vikunni: Dags. Staöui: Upphæö kr.: 31. mars Háspenna, Laugavegi...........5.592.465 Silfurpottar í vikunni: Dags. Staður: Upphæð kr.: 30. mars Kringlukráin........................... 389.555 31.mars Ölver...................................... 161.809 l.apríl Mónakó................................. 98.279 3. apríl Mónakó................................. 320.727 3. apríl Háspenna, Hafnarstræti........ 98.094 3. apríl Háspenna, Hafnarstræti........ 87.991 4. apríl Mónakó................................. 65.216 4. apríl Háspenna, Hafnarstræti........ 135.269 4. apríl Næturgalinn........................... 78.111 Staöa Gullpottsins 6. apríl, kl. 10:00 var 2.704.130 krónur. ; c > ^fll^tUlljJiU, Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síöan jafnt og þétt þar til þeir detta. tilákjördagí ihent vinnum vlð sigur SjálfstjeðMokkuriiin í Rcykjavík óskar eftir sjálfboðaliðum til margvíslegra starfa á kjördag, laugardaginri 8. apríi. Allir sem éru reiðubúnir að hjálpa til eru hvattir til að hafa samband við hverfa- skrifstofurnar eða skrifstofu Sj álfstæðisflokksins í síma 682900. ^^dag-getur^ó^ BETRA ÍSLAND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.