Morgunblaðið - 07.04.1995, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.04.1995, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1995 29 LISTIR Nýjar bækur Barnaréttur BOKAÚTGÁFA Orat- ors hefur gefið út bók- ina „Barnaréttur" eftir Davíð Þór Björgvins- son, fyrrverandi dósent yið lagadeild Háskóla íslands og núverandi starfsmann EFTA- dómstólsins í Genf. Bókin er ítarlegt yf- irlitsrit um lög og regl- ur er varða börn og réttarstöðu þeirra á íslandi. Ákvörðun á f aðerni barna, forsjá og umgengnisréttur, framfærsla barna og barnavernd eru aðal- þættir bókarinnar. Þá er fjallað um skýringu hugtaka, fóstur, með- göngu og barnsburð, meðferð ágreiningsmála sem varða börn, Davíð Þór Björgvinsson ættleiðingu og að síð- ustu er stutt ágrip um umboðsmann barna. Ritið er samið með það í huga að það geti þjónað sem hand- bók fyrir lögmenn, lögfræðinga og aðra sérfræðinga sem starfa sjálfstætt eða í þjónustu ríkis og sveitarfélaga og þurfa starfs síns vegna að kunna skil á löggjöf um málefni barná. Einnig nýtist bókin vel við kennslu í lagadeild Háskóla íslands. ítarlegar laga-, dóms- og atriðis- orðaskrár eru í bókinni sem auð- velda mjög notkun hennar. Bókin er 451 Ws. Burtfararpróf í Listasafni Sigurjóns Málfríður leikur á sembal TONLEIKAR á vegum Tónlistarskólans í Reykjavík verða haldnir í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar sunnudaginn 9. apríl og hefjast þeir kl. 17. Tónleikarnir eru burtfararpróf Málfríð- ar Konráðsdóttur, semballeikara, frá skólanum. Á efnisskrá eru Toccata prima (1627) eftir G. Frescobaldi, Svíta í e-moll eftir J.Ph. Rameau, „Da" Málfríður Konráðsdóttir Fantasía fyrir sembalo (1979) eftir Leif Þórar- insson, ítalski konsert- inn í F-dúr BWV 971 og Sónata í F-dúr BWV 1035 fyrir altblokk- flautu og fylgiraddir eftir J.S. Bach. Með- leikarar í Sónötu eftir J.S. Bach eru Ragn- heiður Haraldsdóttir blokkflautuleikari og Örnólfur Kristjánsson sem leikur á barokks- elló. Aðgangur að tón- leikunum er ókeypis. f gimtlegt k-/5*£/. þastdhh aðeins kr. 690 Verið. \L velkomm S m mL m\ I* i% ™ Nýi músíkskólinn Vortónleikar á Kringlukránni PASKAEGGIN ERU KOMIN í BARNABOXIN Hótel Esja J t tf Mjódd 680809 * *k 682208 NÝI músíkskólinn heldur tón- leika á Kringlukránni á siiiiiiu- daginn kemur kl. 16 í tilefni þess að vorönn er að ljúka. Við Nýja músíkskólann er kennt á gítar, rafbassa, trommur, píanó og blásturshljóðfæri og sérstök söngdeild er starfrækt. Á sunnudaginn ætti afraksturinn að koma í l.jós þegar samspilshóp- ar skólans koma fram og flylja nokkur lög hver. Tónlistin er úr ýmsum áttum, allt frá harðarokki í anda Led Zeppelin og Deep Purple til angurværrar sveíta- tónlistar. Allir eru velkomnir að vera við- staddir og aðgangur er ókeypis. EINN samspilshópa Nýja músíkskólans. Á myndinni eru Jón El- var Hafsteinsson leiðbeinandi, Lilja Ársælsdóttir, Sigurjóna Bára Hauksdóttir, Stefán Ingimar Þórhallsson, Þorvaldur Örn Valdimarsson og Hörður Ingason. Sjábu hlutina ívíbara samhengi! - kjarni málsins! á afskorn um blóm um OQP kr. búntið HAGKAUP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.