Morgunblaðið - 07.04.1995, Síða 29

Morgunblaðið - 07.04.1995, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR Nýjar bækur Barnaréttur BÓKAÚTGÁFA Orat- ors hefur gefið út bók- ina „Barnaréttur“ eftir Davíð Þór Björgvins- son, fyrrverandi dósent við lagadeild Háskóla íslands og núverandi starfsmann EFTA- dómstólsins í Genf. Bókin er ítarlegt yf- irlitsrit um lög og regl- ur er varða börn og réttarstöðu þeirra á íslandi. Ákvörðun á f aðemi barna, forsjá og umgengnisréttur, framfærsla barna og barnavernd eru aðal- þættir bókarinnar. Þá er fjallað um skýringu hugtaka, fóstur, með- göngu og barnsburð, meðferð ágreiningsmála sem varða böm, ættleiðingu og að síð- ustu er stutt ágrip um umboðsmann barna. Ritið er samið með það í huga að það geti þjónað sem hand- bók fyrir lögmenn, lögfræðinga og aðra sérfræðinga sem starfa sjálfstætt eða í þjónustu ríkis og sveitarfélaga og þurfa starfs síns vegna að kunna skil á löggjöf um málefni barná. Einnig nýtist bókin vel við kennslu í lagadeild Háskóla íslands. Itarlegar laga-, dóms- og atriðis- orðaskrár eru í bókinni sem auð- velda mjög notkun hennar. Bókin er 451 bls. Davíð Þór Björgvinsson Burtfararpróf í Listasafni Sigurjóns Málfríður leikur á sembal Fantasía fyrir sembalo (1979) eftir Leif Þórar- insson, ítalski konsert- inn í F-dúr BWV 971 og Sónata í F-dúr BWV 1035 fyrir altblokk- flautu og fylgiraddir eftir J.S. Bach. Með- leikarar í Sónötu eftir J.S. Bach em Ragn- heiður Haraldsdóttir blokkflautuleikari og Örnólfur Kristjánsson sem leikur á barokks- elló. Aðgangur að tón- leikunum er ókeypis. TÓNLEIKAR á vegum Tónlistarskólans í Reykjavík verða haldnir í Listasafni Sigutjóns Ólafssonar sunnudaginn 9. apríl og hefjast þeir kl. 17. Tónleikarnir eru burtfararpróf Málfríð- ar Konráðsdóttur, semballeikara, frá skólanum. Á efnisskrá eru Toccata prima (1627) eftir G. Frescobaldi, Svíta í e-moll eftir J.Ph. Rameau, „Da“ Málfríður Konráðsdóttir Nýi músíkskólinn Vortónleikar á Kringlukránni NÝI músíkskólinn heldur tón- leika á Kringlukránni á sunnu- daginn kemur kl. 16 í tilefni þess að vorönn er að Ijúka. Við Nýja músíkskólann er kennt á gítar, rafbassa, trommur, píanó og blásturshljóðfæri og sérstök söngdeild er starfrækt. Á sunnudaginn ætti afraksturinn að koma í ljós þegar samspilshóp- ar skólans koma fram og flytja nokkur lög hver. Tónlistin er úr ýmsum áttum, allt frá harðarokki í anda Led Zeppelin og Deep Purple til angurværrar sveita- tónUstar. Allir eru velkomnir að vera við- staddir og aðgangur er ókeypis. EINN samspilshópa Nýja músíkskólans. Á myndinni eru Jón El- var Hafsteinsson leiðbeinandi, Lilja Ársælsdóttir, Sigurjóna Bára Hauksdóttir, Stefán Ingimar Þórhallsson, Þorvaldur Örn Valdimarsson og Hörður Ingason. FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1995 29 í HÁDEGINU ALLA 'VIMJCA. DAG# P E R L A N PÁSKAEGGIN ERU KOMIN í BARNABOXIN ’> •<’ Hótel Esja j i t [ Mjódd 68 08 09 * 68 22 08

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.