Morgunblaðið - 07.04.1995, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 07.04.1995, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR7.APRÍL1995 53 Helgi Áss valinn skákmaður Norðurlanda SKAK Skákmiðstöðin Faxafeni 12: SKÁKÞING ÍSLANDS ÁSKORENDA- OG OPINN FLOKKUR 8.-17. aprfl HELGI Áss Grétarsson var val- inn skákmaður Norðurlanda 1994-95 á fundi Skáksambands Norðurlanda í Reykja- vík um helgina. Jón G. Briem, forseti sam- bandsins, tilkynnti um valið í lokahófi Norður- landamótsins. Valinn er skákmaður sem náð hefur framúrskarandi árangri og að auki ver- ið skákhreyfingunni til sóma með íþrótta- mannslegri fram- göngu. Það er að sjálfsögðu heimsmeistaratitill Helga Áss í flokki 20 ára og yngri sem vó þyngst við valið. Þetta er í fjórða sinn sem skákmaður Nqrður- landá er valinn. Áður hafa þeir Jó- hann Hjartarson, Ulf Andersson og Simen Agdestein hlotið þessa nafn- bót. Helgi Ass Grétarsson Skákþing Islands um páskana Keppni í áskorenda- og opnum flokki á Skákþingi íslands 1995 hefst laugardaginn 8. apríl kl. 14 í Skákmiðstöðinni Faxafeni 12. Keppendur í áskorendaflokki eru tíu talsins og er þar keppt um sæti í landsliðsflokki í haust auk þess sem veitt eru verðlaun. Með því að keppendum í áskor- endaflokknum hefur verið fækkað eins mikið og raun ber vitni, eykst vægi opna flokksins. Hann er öllum opinn og þar er teflt um tvö sæti í áskorendaflokki næsta ár. Auk þess eru þar veitt tíu þúsund króna peningaverðlaun fyrir efsta sætið. Það verður fróðlegt að sjá hvernig skák- menn taka þessari ný- breytni. Mótinu lýkur mánu- daginn 17. apríl, sem er annar í páskum. Á frídögum verður teflt frá kl. 14-20, en á vinnudögum hefst tafl- ið kl. 18 og geta skák- ir staðið til kl. 24. Skráning í opna flokkinn hefst á mótsstað á laugardaginn kl. 13, klukkustundu áður en taflið hefst. Skákþing Akureyrar 1995 Þórleifur Karl Karlsson varð skákmeistari Akureyrar 1995, eftir að hafa sigrað Smára Rafn Teitsson í einvígi um titilinn með tveimur og hálfum vinningi gegn hálfum. Röð efstu manna í hinum ýmsu flokkum varð þessi: Opni flokkurinn 1-2. Þórleifur Karl Karlsson og Smári Rafn Teitsson 8 v. af 9 mögulegum. 3. Þór Valtýsson 7 v. 4. Guðmundur Daðason 6V2 v. 5. JónBjörgvinsson 4'/2 v. 6—7. Ari Friðfinnsson og Loftur Bald- vinsson 3 v. Unglingaflokkur 1. Loftur Baldvinsson 4 v. af 6 2. Halldór Ingi Kárason 3 Vi v. 3. Björn Finnbogason 3 v. o.s.frv. Kvennaflokkur 1—2. Anna Kristín Þórhallsdóttir og Inga Kristín Jónsdóttir 4 v. 3—4. Stella Christensen og Lilja Sig- urðardóttir 3 v. I einvígi um titilinn sigraði Anna Kristín Þórhallsdóttir og er kvenna- meistari Akureyrar 1995. Drengjaflokkur 1. Sverrir Arnarsson 6 v. af 7 2-3. Egill Örn Jónsson og Páll Óskar Kristjánsson 5'/2 v. 4—5. Jón Ingi Halldórsson og Sigfús Arason 4 v. Hraðskákmót Akureyrar 1. Gunnar Björnsson 16 v. af 17 2. Ólafur Kristjánsson 15'/z v. 3. Jón Björgvinsson 13 v. 4—ö.Rúnar Sigurpálsson og Sigurjón Sigurbjörnsson 12'/2 v. 6. Gylfi Þórhallssonll'/2 v. 7. Ríkharður Sveinsson 11 v. 8. Smári Ólafsson IOV2 v. o.s.frv. Gunnar Björnsson, formaður Taflfélagsins Hellis og Ríkharður Sveinsson, báðir alþjóðlégir skák- dómarar, héldu dómaranámskeið á Akureyri sömu helgi og hraðskák- mótið fór fram. Þeir skelltu sér í mótið með óvæntum og glæsilegum árangri þess fyrrnefnda. Hraðskákmót unglinga og drengja 1. Björn Finnbogason 13 v. af 14 2—3. Loftur Baldvinsson og Sverrir Arnarsson 12 Vi v. 4. Egill Örn Jónsson 11 v. 5. Páll Óskar Kristjánsson 10 v. 6. Anna Kristín Þórhallsdóttir 9 v. o.s.frv. Smári Rafn Teitsson vann fyrstu sjö skákir sínar á Skákþingi Akur- eyrar og virtist kominn með aðra hendina á bikarinn, en þá tókst Þórleifi að stöðva hann. Margeir Pétursson IS LEN S KI LIFEYRISSJÓÐURINN Hefur þú sýnt fyrirhyggju t lífeyrismálum og tryggt þér nægar tekjur á eftirlaunaárunum? & ,LANDSBRÉFHF. /^jfut' *>- -" ^t^- ÁiitSt^ ^W^>- Löggilt verðbréfafyrirtækt- Aðíli að Verðbréfaþingi ísíands. SUÐURLANÐSBRAUT 24, 108 REYKJAVÍK,SÍMI 588 9200, BRÉFASÍMI 588 8598 m^Æ^lWÞ/KLJC^L iSII\IC^/\R NAUÐUNGARSAIA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 11. apríl 1995, kl. 10.00, á eftirfarandi eignum: Bjarkarbraut 18 í landi Minni-Borgar, Grímsn., þingl. eig. Ásbjörn Helgason, gérðarbeiðandi Grímsneshreppur. Gíslabraut 7 úr landi Vatnsholts, Grimsn., þingl. eig. Vigdís Braga- dóttir, gerðarbeiðandi Rafgeymir hf. Hveramörk 8, Hveragerði, þingl. eig. Kristján S. Wiium, gerðarbeið- endur Lífeyrissj. starfsm. ríkisins, Byggingarsjóður ríkisins og Lands- banki (slands. Jörðin Lækur, Hraungerðishr., þingl. eig. Jarðeignasjóður ríkisins, Þorbjörg Guðjónsdóttir og Heimir Ólafsson, gerðarbeiðendur Stofn- lánadeild landbúnaðarins, Búland hf. og sýslumaðurinn á Selfossi. Lóð nr. 78 úr landi Hraunkots, Grímsn., talin eign Páls Garðarsson- ar, gerðarbeiðandi Ekran hf. Mörk, lóð úr landi Skálmholts, Vill., þingl. eig. Jónína G. Færseth, gerðarbeiðandi Sparisjóðurinn í Keflavík. Túngata 52, Eyrarbakka, þingl. eig. Agnes Karlsdóttir, gerðarbeið- endur (slandsbanki hf. 0586 og Búnaðarbanki Islands. Eignin Vfðigerði, Bisk., þingl. eig. Ólafur Ásbjörnsson og Ásrún Björg- vinsdóttir, gerðarbeiðendur Stofnlánadeild landbúnaðarins og sýslu- maðurinn á Selfossi. Jörðin Votmúli, Sandvíkurhr., þingl. eig. Albert Jónsson og Freyja Hilmarsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands. Skipið Þórey GK-623, skipaskrámr. 7007, þingl. eig. Kristinn Kristins- son, gerðarbeiðandi Júníus Pálsson. Sýslumaðurinn á Selfossi, 6. apríl 1995. Uppboö Uppboð munu byrja á skrif stof u embættisins á Aðalgötu 7, Stykkis- hólmi, þriðjudaginn 11. apríl 1995 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Akrar, Snæfellsbæ, þingl. eig. Elín G. Gunnlaugsdóttir, Þorvarður Gunnlaugsson, c/o KG, Kristján Gunnlaugsson og Ólína Gunnlaugs- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Bjarnarfoss, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigurður Vigfússon og Sigríður Gísladóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og innheimtu- maður ríkissjóðs. Grundargata 80, Grundarfirði, þingl. eig. Jóhanna E. Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hamrahlíð 9, Grundarfirði, þingl. eig. Hallgrímur Magnússon, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, innheimtumaður ríkissjóðs, Líf- eyrissjóður sjómanna og Vátryggingafélag (slands hf. Hellisbraut 21, Snæfellsbæ, þingl. eig. Harpa Björk Viðarsdóttir, gerðarbeiðendur innheimtumaður ríkissjóðs og Snæfellsbær. Hellisbraut 9, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigurður Þ. Sigurðsson og Bryndís Snorradóttir, gerðarbeiðandi innheimtumaður ríkissjóðs. Hraunás 18, Snæfellsbæ, þingl. eig. Katla Bjarndóttir, gerðarbeið- andi Snæfellsbær. Keflavíkurgata 5, Snæfellsbæ, þingl. eig. Georg Gr. Georgsson og Ragnheiður Ragnarsdóttir, gerðarbeiðandi innheimtumaður ríkis- sjóðs. Lágholt 13, Stykkishólmi, þingl. eig. Guðmundur Kristinsson, gerðar- beiðandi Ríkisútvarpið. Munaðarhóll 21, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigurður V. Sigurþórsson, gerðarbeiðandi Snæfellsbær. Skólabraut 4, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sölvi Guðmundsson og Aðal- heiður Másdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag íslands. Vísir SH-343, þingl. eig. Hjálmur hf., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður sjómanna, Sparisjóður Önundarfjarðar og Ólafsvíkurkaupstaður. Ólafsbraut 24, 25,2%, Snæfellsbæ, þingl. eig. Ólína G. Elísdóttir, gerðarbeiðandi innheimtumaður ríkissjóðs. Sýslumaðurinn ÍStykkishólmi, 6. apríl 1995. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarstræti 1, 3. hæð, þriðjudaginn 11. apríl 1995 kl. 14.00, á eftirf arandi eignum: Drafnargata 7, Flateyri, þingl. eig. Flateyrarhreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Fjarðar.gata 34A, Þingeyri, þingl. eig. Guðbjörg Þóra Snorradóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Fjarðarstræti 32, austurendi, ísafirði, þingl. eig. Snorri Örn Rafns- son, Heiðrún Rafnsdóttir, Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir og Ásmund- ur Björnsson, geðarbeiðendur Vátryggingafélag íslands hf. og (s- landsbanki hf., ísafirði. Fjarðarstræti 55, Isafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðar, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Hafraholt 44, l'safirði, þingl. eig. Agnar Ebenesersson og Sigríður Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hlíðarvegur 7, 0101, (safirði, þingl. eig. Húsnæðinefnd (safjarðar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Mánagata 1, ísafirði, þingl. eig. Frábær hf. c/o Jakob Ólason, gerðar- beiðandi Bæjarsjóður ísafjarðar. Smárateigur 6, (safirði, þingl. eig. Trausti M. Ágústsson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins. Uppboð Framhald uppboðs fer fram í skrifstofu embættisins, Hafnar- stræti 1, 3. hæð, ísafirði á mb. Tjaldanesi ÍS-522, sknr. 127 þingl. eig. Fiskiðja Sauðárkróks hf. og Hólmgrímur Sigvaldason, gerðarbeiðendur Hraðfrystihús Eski- fjarðár hf., Landsbanki íslands, lögfræðingadeild, Lifeyrissjóður sjó- manna, Netasalan hf., Olíusamlag Keflavíkur og nágrennis, Sam- ábyrgð íslands á fiskiskipum og Þróunarsjóður sjávarútvegsins, atvinnutryggingardeild, 10. april 1995 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á isafirði, 6. april 1995. SltlQ auqlýsmqor FEÍAGSLIF I.O.O.F. 1 = 176478'A =9.0 I.O.O.F. 12 = 176478'/a = Sp. VEGURINN V Kristiö samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Samkoma kl. 20.30 í kvöld. Bob Weiner predikar. Allir hjartanlega velkomnir. Frá Guðspeki- félaginu Ingóltsstrerti 22 Áskriftarsimi Ganglera er 989-62070 Föstudagur 7.apríl1995 ( kvöld kl. 21 flytur sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson erindi í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag er opið hús frá kl. 15-17 með fræðslu og umræðum í umsjá Ævars Jóhannessonar. Á þriðjudögum kl. 20 er les- og íhugunarhópur starfandi. Á f immtudögum kl. 16-18 er bóka- þjónusta félagsins opin með mikið úrval andlegra bók- mennta. I Guðspekifélaginu er fjallað for- dómalaust um andleg mál á breiðum grundvelli. Starf félagsins er ókeypis og öllum opið. Fimir fætur Dansæfing verður í kvöld, föstu- daginn 7. april, kl. 22.00 íTempl- arahöllinni, Eiríksgötu. Hljóm- sveit. Upplýsingar i sima 42738. Allir velkomnir. FERÐAFELAG S> ÍSLANDS YIÖRKINNI 6 ¦ SÍMI 682533 Laugard. 8. april kl. 12.30: Mámskeið í snjóhúsagerð Mæting á eigin farartækjum við Ferðafélagshúsið í Mörkinni 6 kl. 12.30 og ekið í Bláfjöll. Þar verður leiðbeint í gerð snjóhúsa. Gagnlegt námskeið fyrir allt úti- verufólk. Mætið hlýlega klædd með nesti og skóflu. Verð kr. 1.000 fyrir fullorðna, fríttf. börn. Heimkoma kl. 18.00. Fjölbreyttar páskaf erðir Ferðafélagsins: 1. Landmannalaugar - Þórs- mörk, skíðagönguferð 12.-17. apríl. 2. Landmannalaugar - Hrafn- tinnusker, skíðagönguferð 13.-17. apríl. 3. Snæfellsnes - Snæfellsjökull 13.-15. apríl. 4. Mývatnssveit 13.-17. apríl, skíða- og gönguferð. 5. Hveravellir - Hagavatn - Geysir á gönguskíðum 12.-17. apríl. 6. Þórsmörk - Langidalur 15.-17. aprfl, gönguferðir. Frábær gisting i Skagfjörðs- skála. Upplýs. og farm. á skrifst. Mörkinni 6. Pantið tímanlega. Sunnudagsferðir 9. apríl: 1. Kl. 10.30 Skiðaganga: Bláfjöll - Kleifarvatn. 2. Kl. 13.00 Skíðaganga austan Kleifarvatns og gönguferðin: Geitahlíð - Eldborg. Tilboðs- verð 1.000 kr. Sjá nánar f ferðablaði Mbl. í dag. Ferðafélag íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.