Morgunblaðið - 07.04.1995, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 07.04.1995, Blaðsíða 42
42 FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÁGÓLFIÐ 15.409 Alb. verð Ryksuga 7100 1300 W mótor. Stilbnlegur sogkraftur. Fjórföld míkrósía. Pokastæro 4 L. Inndraganleg snúra. 16.730Aíb. verð 18.720 Atb, verð Ryksuga 7200 1300 W mótor. Stillanlegur sogkraftur. Fjórföld míkrósía. Pokastæro 4 L. Inndraganleg snúra. Lengjanlegt rör. Ryksuga 7400 1400Wmótor. Stillanlegur sogkraftur. Sexföld míkrósía og ultra i Inndraganleg snúra. Lengjanlegt rör. Pokastæro 4 L. Iter. 03 <u o m BRÆÐURNIR ©IQRMSSONHF Lágmúla 8. Sími 38820 AÐSENDAR GREIIMAR Kvennalistinn á enn verk að vinna KVENNALISTINN bauð fyrst fram til Al- þingis 1983. Segja má að hann hafi verið framhald á starfi Kvennaframboðs sem náð hafði árangri á öðrum vettvangi árinu áður. Stofnun beggja og framboð þeirra var í upphafi hugsað sem aðgerð kvenna til að vekja rækilega athygli á óviðunandi stöðu sinni, ekki síst vanmati á menntun og störfum þeirra sem lýsti sér í launakjörum sem voru langtum lægri en karla. Þessar að- gerðir leituðu fyrirmynda í kvenna- framboð íslenskra kvenna fyrr á öldinni bæði til sveitarstjórna og Alþingis. Þá börðust konur ekki bara fyrir því að fá kosningarétt og kjörgengi heldur líka til að bæta almennt stöðu sína og kjör í samfé- laginu. Kvennabaráttan er því ekki ný af nálinni og sérstök kvenna- framboð ekki heldur. Þau hafa þó yfirieitt ekki heppnast í raun nema á íslandi þannig að konur fengju sæti í sveitarstjórn eða á þjóðþingi. Þó hafa konur reynt slík framboð erlendis einkum eftir að þær fréttu af velgengni hins íslenska Kvenna- lista. Astæðan fyrir því að erlendar konur, jafnvel á Norðurlöndunum, reyna slíkar aðgerðir er sú sama og hér á landi, þær eru ekki sáttar við sinn hag og eru ekki sáttar við stefnu og þó einkum framkvæmdir Guðrún Agnarsdóttir stjórnmálaflokkanna. Kvennalistinn er því einstakur. Starf hans hefur allt frá byrjun byggst á stefnu sem grundvallast af kven- frelsishugsjón og nær hún til allra þeirra málaflokka sem stjórn- málin snúast um. Þessi stefna og störf kvenna- listakvenna hafa tryggt honum brautargengi í íslenskum stjórnmálum lengur en nokkru öðru nýju stjórnmálaafli sem komið hefur fram á sjónarsviðið á síðustu 'áratugum hér á landi. Og Kvennalist- inn hefur átt erindi sem erfiði. Hann hefur valdið straumhvörfum í ís- lenskum stjórnmálum, haft áhrif á þjóðmálaumræðuna, beint sjónum að margvíslegum réttindamálum kvenna og barna og unnið ýmsa áfangasigra í þeirri óþrjótandi bar- áttu fyrir betra mannlífi sem blasir við hverri kynslóð. Það er fjarstæða að halda því fram að það sé baráttuaðferðum eða dáðleysi Kvennalistans að kenna að jafnrétti í launamálum og öðrum réttindamálum hafi ekki þokað meira áleiðis en raun ber vitni. Þær geta sjálfum sér um kennt sem ekki hafa enn tekið til hendi í þeim efnum og ber reyndar að fagna liðsaukan- um. Það er engin ein leið rétt í kvennabaráttu, margar ólíkar verð- ur að reyna og ýmsar duga. Fram- boð Kvennalistans er einmitt óhefð- Öllu máli skiptir, segir Guðrún Agnars- dóttir, að vinna að bættum hag kvenna. bundin aðgerð kvenna sem sætta sig ekki við þá hægu þróun sem verið hefur í réttindabaráttu kvenna en fleira þarf til að breyta þeim aldagömlu háttum sem ríkja alls staðar í veröldinni og dæma konum verri lífskjör en körlum. Er fljótleg- ast að fletta skýrslum Sameinuðu þjóðanna til að sannfærast í þeim efnum. Nú eru fleiri konur á Alþingi en nokkru sinni fyrr og er það vel. Það er tvímælalaust einn af áfangasigr- um Kvennalistans. Það eru einnig fleiri konur virkar í stjórnmálaum- ræðunni og skipa öruggari sæti á listum stjórnmálaflokkanna en áður og ber að fagna því. Öllu máli skipt- ir þó að þær konur sem komast til áhrifa í stjórnmálum beiti sér fyrir því að bæta hag kvenna, sýni öðrum konum samstöðu. Það hefur Kvennalistinn gert og mun áfram gera og hlutverki hans sem ævin- lega átti að vera tímabundið er hvergi nærri lokið. Gleymum því ekki að bættur hagur kvenna skilar sér í betra samfélagi fyrir alla, líka börn og karla. Höfundur er læknir og fyrrv. alþingismaður. 1 BORGARKRINGLAN OPID VIRKA DAGA 10-183« LAUGARDAGA 10-16 MATVÖRUVERSLUN OPIN 10-23 Full búð af nýjgm vörum Helgartilboð: 20% afsláttur aföllum vörum dagana 7.-12. april FIÐRILDIÐ BORGARKRINGUNNI Símí 68 95 25. Með könnu frá Pátka- tilboð G/7d/rííM6.4'95 s^ftOND3A} körfufryrir sælkera - askate - sultur - páskakaffi - sinnep borqarkringlunni Cha Chakjólarfrá i.oao,- Hvítar skyrtur/mussur frá z.aso,- Boiir frá sao,- Mikið úrval af buxum/smekkbuxum JSECESSITY, Ajt A ISLANDI Kynning á varanlegri háreyðingu á laugardag kl. 13-16 1S% kynningarafsláttur Páskapakki: Fri handsnyrting með andlitsbaði SNYRTIST0FAN NN Norðurturni, 4. hæO, síml 685535 EITT VERÐ Á ÖLLUM VÖRUM €)tníi bwaiTi og gull Skartgripir til fermingargjafa Frábært verð DEMANTAHUSIÐ Borgarkringlunni, s. 588-9944 i Ol - gos - sœlgœti - snack - konfekt - im 5 líiili muttm Dorgorkringlunni, sími. 668010 Opiö alla daga frá kl. 9.00-23.30 Lau. og sun. kl. 10.00-23.30 Nætursala um helgar til kl. 4,00 Nœg bílastœðil Sanúokubar! Veriö velkotnin! kex - Lottó - Bingólottó - skafiniðar ogfleira DANMARK Mjúk föt fyrir Þig og náttúruna Vertu ekki svona litlaus
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.