Morgunblaðið - 07.04.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 07.04.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1995 23 Hart bar- ist í Bosníu TALSMENN friðargæsluliðs Sameinuðu þjóðanna í Bosníu skýrðu frá því í gær að bardag- ar hefðu færst mjög í aukana í norður- og miðhluta landsins. Her stjórnvalda múslima í Sarajevo reynir enn að ná Stolice-fj arskiptastöðinni skammt frá Tuzla af Serbum óskaddaðri. Stórveldin reyna enn að fá deiluaðila til að fram- lengja vopnahlé en þær tilraun- ir hafa ekki tekist. Engar vís- bendingar um sprengju ELIO di Rupo, samgöngumála- ráðherra Belgíu, sagði í gær að engar vísbendingar hefðu fundist um að sprengja hefði grandað Airbus-þotunni, sem hrapaði í Rúmeníu í síðustu viku. Allir í þotunni, 60 manns, biðu bana, flestir farþeganna voru Belgar. Lýsi og fiskur holl BRESKIR vísindamenn, sem kanna áhrif fitusýra á fólk, segjast hafa fundið sannanir fyrir því að iýsi geti hindrað hjartasjúkdóma og dregið úr ýmsum öðrum kvillum. Einnig segja þeir að fiskneysla sé afar hóll barnshafandi konum og komi sér vel fyrir þá sem geng- ist hafa undir nýmaígræðslu. Lettar taka við flóttafólki MARIS Gailis, forsætisráðherra Lettlands, sagði í gær að landið myndi láta undan alþjóðlegum þrýstingi og taka við rúmlega 100 flóttamönnum frá Miðaust- urlöndum sem hafa verið á fiæk- ingi milli Lettlands og Rússlands um nokkurra mánaða skeið. Afneitar tengslum við sértrúarhóp DALAI Lama, útlægur leiðtogi Tíbeta í andlegum sem verald- legum efnum, vísar því á bug að forsprakki sértrúarhóps- ins Aum Shinri Kyo, sem grunað- ur er um eit- urgasmorð í járnbrautar- lestum Tókýó, hafi verið læri- sveinn sinn. Dalai Lama kveðst hafa hitt manninn, Shoko Asa- hara, einu sinni og fundist að hann hefði meiri áhuga á upp- byggingu safnaðar síns en trú- málum. Dalai Lama Aðstoða Grænhöfða- eyjar PORTÚGÖLSK stjórnvöld hafa orðið við ósk ráðamanna á Grænhöfðaeyjum um neyðarað- stoð vegna eldgossins á eyjunni Fogo. Hraunstraumurinn er orðinn um sex km langur og um 1.000 manns hafa orðið að yfirgefa heimili sín. Beðið hefur verið um tjöld, matvæli og lyf, Portúgalar senda einnig sex vísindamenn á staðinn. ERLENT Ahyggjur af sölu á rússneskum kjarnakljúf til klerkastj órnarinnar í Iran Clinton Bandaríkjaforseti segist viss um að lausn muni finnast Washington. Reuter. BILL Clinton, forseti Bandaríkjanna, segist viss um að geta leyst deilu Bandaríkjastjórnar og stjórnarinnar í Moskvu um sölu á kjarnakljúf til írans en allt er þó á huldu um hvað hann hyggst fýrir. Ráðgjafar Clint- ons í öryggismálum hafa lagt til, að settar verði hömlur á olíukaup bandarískra fyrirtækja frá íran og jafnvel bönnuð alveg. Clinton sagði á fréttamannafundi með John Major, forsætisráðherra Bretlands, í Washington á þriðju- dagskvöld að ekki væri óeðlilegt þótt upp kæmi ágreiningur með Rússum og Bandaríkjamönnum öðru hveiju en sagðist viss um; að úr því mætti leysa. Á mánudag tilkynntu Rússar, að þeir ætluðu að selja írönum kjamakljúf en Bandaríkjastjórn ótt- ast, að hann megi nota til kjarna- vopnasmíði. Clinton sagði, að enn væri verið að ræða við Rússa um þetta mál og sumir embættismenn gáfu í skyn, að hugsanlega fyndist einhver mála- miðlun. Bandaríkjamenn meðal stærstu kaupenda Helstu öryggisráðgjafar Clintons hafa lagt fyrir hann tillögur um, að dregið verði verulega úr olíukaupum bandarískra fyrirtækja í íran eða þau jafnvel bönnuð. Bandarísk fyrirtæki eru meðal stærstu kaupenda írana og er það löglegt ef þau selja olíuna utarilands. Á fundinum með Major sagði Clin- ton einnig, að hugsanlega væm írak- ar að verða færir um að framleiða gjöreyðingarvopn og af þeim sökum kæmi ekki til greina að afnema refs- iaðgerðir gegn þeim. « J « Sherwood MEIRIBASSI MAGNARI 2x60W • 240W P.M.P.O Matrix Surround • Extra bassi ofl. ÚTVARP 30 stöðva minni FM/MW • Klukka „Smart Program" minni KASSETTUTÆKI Auto Reverse, Dolby B High Speed Dubbing ofl. DEISLASPILARI 1 bita og 8x oversampling 20 laga minni ofl. FULLKOMIN FJARSTÝRING sem stýrir öllum aðgerðum .Rétt verð 63.900 Heimilistæki hf SÆTÚN 8 SÍMI 569 1500 Umboðsmenn um land allt [M TIL ALLT AÐ 36 MÁNAÐA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.