Morgunblaðið - 07.04.1995, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 07.04.1995, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1995 67' VEÐUR VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Skammt suðaustur af Hvarfi er 993 mb lægð sem grynnist. Skammt suður af land- inu er lægðardrag sem hreyfist suðaustur. Yfir Nýfundnalandi er víðáttumikil 979 mb lægð sem hreyfist hægt noröur. Yfir norðaustur Grænlandi er 1.030 mb hæð sem hreyfist suð- austur. Spá: Um morguninn verður norðan kaldi og él norðaustanlands en austan gola eða kaldi og iéttskýjað annars staðar. Síðdegis verður suðaustan kaldi og dálítil súld vestanlands en hæg breytileg átt og léttskýjað í öðrum lands- hlutum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Laugardag og sunnudag: Suðlæg átt, gola eða kaldi. Skýjað um sunnan- og vestanvert landið og sums staðar dálítil súld, en þurrt að mestu og víða léttskýjað norðan- og norðaust- anlands. Hiti 0 til 4 stig. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Hæðin yfir Grænlandi hreyfist til SA en iægðin austur af Hvarfi grynnist. Lægðin yfir Nýfundnalandi fer tii norðurs. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsfmi Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Á Suðurlandi eru vegir færir, en skafrenning- ur. Á Snæfellsnesi er þungfært um sunnan- vert nesið og Fróðárheiði, en Kerlingarskarð ófært. Skafrenningur er á Snæfellsnesi. Bratta- brekka er ófær. Á Vestfjörðum er fært frá Bolungarvík til Súðavíkur en allar aðrar aðal- leiðir eru ófærar. Norðurleiðin er fær til Siglu- fjarðar, Akureyrar og Ólafsfjarðar. Austan Ak- ureyrar er fært til Húsavíkur, og þaðan með ströndinni til Vopnafjarðar. Skafrenningur er á Norðurlandi, einkum á heiðum. Mývatns- og Möðrudalsöræfi eru fær. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 0 skýjað Glasgow vantar Reykjavík 1 snjókoma Hamborg 8 skýjað Bergen 7 alskýjað London 15 skýjað Helsinki 3 skýjaö Los Angeles 14 alskýjað Kaupmannahöfn 7 alskýjað Lúxemborg 9 skýjað Narssarssuaq 0 skafrenningur Madríd 21 léttskýjað Nuuk +6 heiðskírt Malaga 20 heiðskírt Ósló 7 léttskýjað Mallorca 20 iéttskýjað Stokkhólmur 4 rigning Montreal +9 heiðskírt Þórshöfn 6 rigning NewYork vantar Algarve 22 heiðskírt Orlando 20 skýjað Amsterdam 12 þokumóða París 12 skýjað Barcelona 15 þokumóða Madeira 19 skýjað Berlín 12 mistur Róm 14 þokumóða Chicago 9 alskýjað Vín 17 skúr Feneyjar 14 þokumóða Washington 4 alskýjað Frankfurt 13 alskýjað Winnipeg +9 snjókoma 7. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólris Sól ( hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.37 1,4 10.48 2,9 16.54 1,4 23.23 3,1 6.25 13.28 20.34 19.17 ÍSAFJÖRÐUR 0.26 1,6 6.49 0,6 12.51 1,4 19.06 0,6 6.25 13.35 20.46 18.23 SIGLUFJÖRÐUR 2.51 1,1 9.13 0,4 15.47 1,0 21,23 0,5 6.07 13.16 20.28 19.04 DJÚPIVOGUR 1.49 0,6 7.38 1,4 14.00 0,6 20.23 1,5 5.55 12.59 20.05 18.46 Sjávarhœð mifiast vffi mefialstórstraumsfiöru (Morgunblafiifi/Siómælinaar (slands) Heiðskírt Uéttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning ý Skúrir Slydda U Slydduél Snjókoma XJ Él J Sunnan,2 vindstig. 10° Hitastig Vmdonn synir vind- stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður 44 ... er2vindstig. é ^u,c* Spá kl. 12.00 f fWflyigT»wl>lfefrifo Krossgátan LÁRÉTT: 1 æla, 4 óhreinskilin, 7 haldast, 8 nef, 9 skor- dýr, 11 líffæri, 13 rétt, 14 drukkið, 15 köld, 17 mynnum, 20 kyn, 22 anar, 23 huldumenn, 24 stúlkan, 25 gabba. LÓÐRÉTT; 1 varkár, 2 trjástofn, 3 einkenni, 4 sægur, 5 ganga, 6 frelsarann, 10 yfirbragð, 12 kraftur, 13 eldstæði, 15 dælum, 16 kvendýr, 18 legu- bekkir, 19 glitra, 20 heiðurinn, 21 undur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 fannhvítt, 8 spurð, 9 rofna, 10 rúm, 11 kuðla, 13 innar, 15 krafts, 18 stund, 21 kóp, 22 forða, 23 orðan, 24 skrattinn. Lóðrétt: - 2 afurð, 3 niðra, 4 varmi, 5 tófan, 6 ósek, 7 maur, 12 lof, 14 net, 15 kufl, 16 afrek, 17 skata, 18 spott, 19 urðin, 20 dóni. í dag er föstudagur 7. apríl, 96. dagur ársins 1995. Orð dagsins er; Betri er hnefafylli af ró en báðar hendur fullar af striti og eftirsókn eftir vindi. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag komu Hafra- fell og Hólmadrangur, en rússneski togarinn Vynduas fór. Reykja- foss, Baldvin Þor- steinsson og Rasmina Mærsk fóru í fyrradag. Hafnarfjarðarhöfn: Lómur kom af veiðum í fyrradag. Þá kom þýski togarinn Foraax að ut- an til að taka veiðarfæri og umbúðir. Flutninga- skipið Svanur kom að utan. Þá kom einnig í fyrradag flutningaskipið Daniel og olíuskipið Rasmina Mærsk. Mannamót Félagsstarf aldraðra, Furagerði 1. í dag vís- iterar herra Olafur Skúlason biskup Furu- gerði 1 og tekur þátt í guðsþjónustunni kl. 14. Fimir fætur. Dansæf- ing verður í kvöld kl. 20.30 í Templarahöll- inni. Hljómsveit. Allir velkomnir. Upplýsingar í síma 42738. Aflagrandi 40. Bingó í dag kl. 14. Samveru- stund við píanóið með Ijólu og Hans kl. 15.30. (Préd. 4, 6.) Félag ekkjufólks og fráskilinna heldur fund í Risinu kl. 20.301 kvöld. Nýir félagar velkomnir. Félagsstarf aldrðara, Hraunbær 105. í dag frá kl. 9-16.30 hár- greiðsla og fótsnyrting, 9-13 bútasumur, 13-16 útskurður og tágavinna. Félag eldri borgara, Reykjavík. Félagsvist verður í Risinu kl. 14 í dag. Göngu-Hrólfar frá frá Risinu í létta göngu innan bæjarmarkanna kl. 10 á morgun. Félags- og þjónustum- iðstöðin, Hvassaleiti 56-58. Bútasaumur kl. 10. Spænskukennsla kl. 10. Fótaaðgerðar- og hárgreiðslustofa á staðnum. Húnvetningafélagið. Félagsvist á laugardag- inn kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Paravist, öllum opin. Vitatorg. Leikfimi kl. 10. Golf kl. 11. Bingó kl. 14. Kaffi, dans og söngur kl. 15.30. Félag eldri borgara, Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist og dansað í Félagsheimili Kópa- vogs í kvöld kl. 20.30. Þöll og félagar leika fyr- ir dansi. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara, Reykjavík. Félagsvist verður í Risinu kl. 14 Kirkjustarf Hallgrímskirkja. Kvöldbænir kl. 18 með lestri Passíusálma. Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Laugameskirkja. Mömmumorgunn kl. 12. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19. Bibl- íurannsókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður David West. Safnaðarheimili aðventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjón- usta kl. 10.15. Biblíu- rannsókn að guðsþjón- ustu lokinni. Ræðumað- ur Eric Guðmundsson. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjón- usta kl. 10. Biblíurann- sókn að guðsþjónustU lokinni. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. ræðumaður Ólafur V. Þóroddsson. Að ventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Góð- templarahúsinu, Suð- urgötu 7. Samkoma kl. 11. Ræðumaður Stein- þór Þórðarson. . ‘Dömufiártop-par •Sértega íéttar ogfattegar * fHýjar gerðir ♦ „'Dotty l’arton’ Hár;A. [Ðpryði V Z' Sérverslun ‘Borgarf^ingfunni, s. 32347. IOCITIZF.NM (toII úr er góð tjöf Citizen Chronograph fyrir strákana Með vekjara, skeiðklukku, dagatali og fl. Verð kr. 19.900,- ffu//~VriS úra- og skartgripaverslunjj Axel Eiríksson úrsmiður ÍSAFIRDI-ADALSTRÆTI22-S1MI94-3023 A^ABAKKAJG||Mmm)jSÍMI870y06 Stflhreint dömuúr Tvilitt hvítagull og gult gull Vatnsvarið Verð aðeins kr. 16.900,- MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: B69 1100. Auglýsingar- 569 1111. Áskriftir: B69 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 126 kr. eintakið. Jr LAPRIMAVERA RISTORANTE Italskt Qðgurra e&a tveggja rétta ttlboð öll kvðld vifomnar; Gnocd með spínatí og ostasósu. Grænmetissúpa með reyktum laxi og sýrðum ijóma. Hrossalund með rófuragout og hvítlaukssoðnum kartöflum. Ksuiilís með gljáðri peru og súkkulaöisósu. Verð pr. mann kr. 2.490 Skelflskfyllt tortellíní með limesósu og grænu salati. Steikt smálúða með appelsínumintsósu. Verð pr. mann kr. 1.680. La Primavera Húsi verslunarinnar Borðapantanir í síma 588-8555 fr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.