Morgunblaðið - 07.04.1995, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 07.04.1995, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR7.APRÍL1995 59 IDAG Arnað heilla Q/\ÁRA afmæli. Níræð- i/Vr ur er í dag, .föstu- daginn 7. apríl, Kristján Krisljánsson frá Narfa- koti á Vatnsleysuströnd, Austurbrún 6, Reykjavík. Hann verður að heiman. BBIDS limsjón Guðmundur Páll Arnarson JAKOB Kristínsson taldi sig hafa lesið það einhvers staðar að stökk upp á fimmta þrep í lit andstæð- inganna væri beiðni (eða réttara sagt, skipun) til makkers um að segja slemmu með fyrirstöðu í litnum. Annað væri á hreinu. í síðustu umferð í undanúrslitum íslands- mótsins fékk Jakob réttu spilin fyrir þessa . hentugu sagnvenju: Suður gefur; NS á hættu. Norður ? Á1043 V Á2 ? ÁKDG4 + 65 Vestur ? 75 V 109863 ? 8653 + Á3 Austur ? 6 V G754 ? 102 + DG10874 Suður ? KDG982 ? KD ? 97 ? K92 Vestur Noröur Ausutr Suður - - - 1 spaði Pass 2 tíglar 3 lauf 3 spaðar Pass 5 lauC Pass 5 spaðar Pass 7 spaSar! AUir pass Jakob var í norður og Ein- ar Jónsson í suður. Þeir eru ekki fastafélagar og þessi sérstaka staða hafði ekki verið rædd í skömmum und- irbúningi fyrir leikinn. En Jakob taldi víst að Einar kynni skil á þessari sagn- venju, enda vissi hann að Einar ætti gott safn brids- bóka og hlyti því að hafa rekist á þetta á prenti ein- hvers staðar. Sem var alveg rétt, þannig séð, en Einar vissi líka að sumir nota sögnina til að sýna eyðu. Enn aðrir sem lykilspilaspurningu um leið (og þá er laufásinn undaib skilinn). Einar þurfti sem sagt að geta sér til um hvað Jakob væri að fara og gisk- aði á „eyðusplinter". Og sló af með fimm spððum. Komu nú vöflur nokkrar á Jakob. Gat verið að Einar hefði ekki lesið þessa bók? Var til í dæminu að hann ætti opnun án þess að vera með háspil í laufí? Jakob gerði sér grein fyrir að hann var komin í vond mál og gerði eins og rétt er að gera í slíkum stöðum — spilaði upp á gullpottinn. Nú kom til kasta vesturs, sem átti út gegn 7 spöðum. Hann þóttist viss um að lauf- ásinn yrði snarlega trompað- ur í blindum og sá því engan tilgang í að leggja hann á borðið. Það gat bara hjálpað sagnhafa, hugsaði hann með sér og trompaði út. f* /\ÁRA afmæli. Á Övl morgun, laugardag- inn 8. apríl, verður sextug Ciara Grimmer Waage, kaupmaður, Kríunesi 6, Garðabæ. Eiginmaður hennar er Steinar S. Wa- age kaupmaður. Þau hjónin hafa opið hús á heimili sínu í dag frá kl. 18 og fram eftir kvöldi. Vonast þau til að sjá sem flesta, ættingja, vini, kunningja og sam- starfsfólk fyrr og nú. £* /\ARA afmæli. Sextug ö v/ er í dag, föstudaginn 7. apríl, Lilja Helgadóttir frá Unaðsdal. Lilja er bú- sett í Kristiansand í Noregi, en í tilefni dagsins er hún stödd á landinu og tekur á móti gestum í Félagsheimili Kópavogs laugardaginn 8. apríl frá kl. 15-19. ff /\ÁRA afmæli. Fimm- Övf tugur er í dag, 7. apríl, Arni Guðmundur Leósson, byggingameist- ari, Skólavöllum 7, Sel- fossi. Eiginkona hans er Halldóra Kristín Gunn- arsdóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu, Skólavöllum 7, frá kl. 20-24 á afmælisdaginn. f* /\ ARA brúðkaupsaf- ÖvJ mæli. Gullbrúðkaup eiga í dag,-fðstudaginn 7. apríl, Margrét Thorodd- sen og Einar Egilsson, Sólheimum 25, Reykja- vík. A/leð morgunkaffinu Ásteí* . . . $ •% -* W «> © 2> ¦z^ W§Á ilit ^ ¦^ <# t \S)V —V- ? ¦¥*' Á h / i \.. \ Þegar stefnumót er fyrsta skref í átt að ævarandi hamingju. 7M Reg. U.S. FW. Ofl. — all rlghts rosoíved (c) 1095 Lc* AngslM Thiws Syndcaie AiO VERTU svo væn að hrað- rita ræðu fyrir mig, þegar þú ert búin að laga á þér neglurnar. STJÖRNUSPA eftir Franccs Drakc HÖGNIHREKKVISI // ás tfBi.p A& þerm ss i/ssK/£> þtrr? * \ „ £& SA þAO AFSARDl NUNUA* Snyrtivörukynniiig HRUTUR Afmælisbarn dagsins: Þú hefur gott viðskiptavit og kannt að sjá fyrir þér og þínum. Hrútur (21.-mars - 19. apríl) ffft Þótt þú sért í skapi til að skemmta þér væri deginum betur varið í að leysa verk- efni úr vinnunni. En kvöldið verður ánægjulegt. Naut (20. apríl - 20. maf) f/pft Orðrómur er á kreiki um aukinn frama þinn í starfi, en gerðu þér ekki of miklar vonir og taktu enga áhættu í dag.______________ Tvíburar (21.maí-20.júní) íöfc Þrautseigja vinar kemur á óvart í dag. Þú mátt eiga vona á launahækkun eða verðmætri gjöf. Innkaupin ganga vel. Krabbi (21.júní-22.júlQ H^ Þú getur orðið fyrir óvænt- um útgjöldum í dag. Það er óþarfi að fyllast sektarkennd þótt þú getur ekki orðið við bón vinar. Ljón (23-júlí- 22. ágúst) <e(f Þú hefur ástæðu til að gleðj- ast yfir góðu gengi í vinn- unni í dag þótt smá ágrein- ingur komi upp. Farðu vel yfir bókhaldið. Meyja (23. ágúst - 22. september) ^fcí Þú sinnir fjölskyldunni vel og hún geldur í sömu mynt. Fyrirætlanir þínar virðast ætla að ganga upp og bera góðan árangur. Vog (23. sept. - 22. október) 1$% Haltu þig innan ramma fjár- hagsáætlunar og varastu óþarfa eyðslu. Félaga greinir á um fyrirhugaða fjárfest- ingu._____________________ Sporðdreki (23.okt.-21.nóvember) Cjjjg Þér tekst að koma á sáttum í deilu sem upp kemur í vinn- unni í dag, og þú ert að undirbúa sumarferðalag með ástvini. Bogmaður (22.nóv.-21.deserílber) ffáð Þótt eitthvað valdi þér von- brigðum í vinnunni í dag lof- ar framtíðin góðu. Hlýtt við- mót tryggir þér stuðning annarra. Steingeit (22. des. - 19. janúar) ftt^ Þú tekur að þér mikilvægt verkefni í vinnunni í dag, og fínnur réttu leiðina til lausn- ar. Skemmtu þér með vinum í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) 55it Þú færð góða hugmynd sem rétt er að ræða við starfsfé- laga áður ' en þú tekur ákvörðun. Ástvinir fara út saman í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) *** Eitthvað getur farið úrskeiðis í vinnunni í dag, en þér tekst að sýna fram á að dómgreind þín í fjármálum er óskeikul. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgtadvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staóreynda. Snyrtifræðingur kynnir hinar frábæfu frönsku snyrtivörur frá GATIN EAU ) í dag kl 14.0Q- 19.00. ftir sem versla GATIN EAU snyrtivöruri&gjöf að auki. 15% kyniimgarafsláttur. .. .. . Snyrtihöllin, Garðatorgi. Vinningstölur miövikudaginn: i VINNINGAR 05.04.1995 6af 6 a5af 6 +bónus 5af 6 a 4af 6 g..,,u, S+bónus FJÖLDI VINNINGA 217 837 UPPH/EO Á HVERN VINNING 22.422.500 612.431 259.070 1.890 210 ^2)(35)(43) BONUSTÖLUR ©@@) Heildarupphæð þessa viku: 46.302.401 á Isl.: 1.457.401 fM Uinningur: <ðf til Noregs og Sviþjobar UPPLYSINOAB. SIMSVARI 81- 8816 11 LUKKULlNA 99 10 00 - TEXTAVAHP 451 3IHT MEO FVHÍRVARA UW PRENTVILLÚH: Royal mjólkurhiristínguir Súkkulaði- eða jarðarberjabragð hentar vel í ROYAL mjólkurhristing. Húsbréf Utdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokki: 4. flokki 1992 - 6. útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. júní 1995. Öll númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaði. Auk þess liggja upplýsingar trammi í Húsnæðis- stofnun ríkisins, á Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfa- fyrirtækjum. [S] HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS f I HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 69 69 00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.