Morgunblaðið - 25.05.1995, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1995 9
FRÉTTIR
Greiðabílstjóri sekt-
aður fyrir leiguakstur
HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur
dæmdi í síðustu viku mann til að
greiða 50 þúsund króna sekt auk
saksóknara- og málsvarnarlauna fyr-
ir að aka farþegum gegn gjaldi í
sendibifreið, svokallaðri greiðabifreið.
Maðurinn var stöðvaður á sendi-
bíl aðfaranótt 27. desember 1993.
í bílnum voru fimm farþegar en hún
er skráð fyrir 4. Maðurinn var ekki
með ökuskírteini og hafði ekki at-
vinnuleyfi fólksbifreiðastjóra. Mað-
urinn viðurkenndi að hafa ekið fólk-
inu gegn gjaldi en breytti fram-
burði sínum síðar. í frumskýrslu
lögreglu kom fram að gjaldmælir
bílsins hefði verið í gangi og í dóms-
orði segir að slá megi því föstu að
svo hafí verið.
Dómsins beðið lengi
Sigfús Bjarnason, formaður
leigubifreiðastjórafélagsins Frama,
segir að lengi hafi verið beðið eftir
þessum dómi því þessi ólöglega
starfsemi hafi verið stunduð í lang-
an tíma. Ekki hafí verið hægt að
ákæra fyrir þetta brot fyrr en eftir
breytingu á lögum um leigubifreið-
ar sem gerð var sl. vetur.
Með nýjum lögum hafi verið tek-
in af öll tvímæli um það hveijir
megi aka fólki gegn gjaldi og nú
sé búið að kveða upp dóm um það
að ólöglegt sé að flytja farþega í
greiðabílum.
Sigfús segir að nú megi greiðabíl-
stjórar eiga von á því að verða sekt-
aðir, verði þeir staðnir að fólksflutn-
ingum. Á sama hátt megi leigubif-
reiðastjórar vænta sekta aki þeir
með pakka.
Trygginga-
félagi gert
að greiða
lögmanns-
kostnað
Stuttbuxur og stuttbuxnasett
á telpur og drengi.
Joggingallar frá kr. 1.795,-
Frábœr tilboö í gangi!
Bainctkot, Borgarkringlunni
sími 881340.
HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur
dæmt tryggingafélag til að greiða
manni sem varð fyrir áverka í umferð-
arslysi 29 þúsund krónur í þóknun
vegna lögmannsaðstoðar.
Maðurinn hlaut minniháttar örorku
eftir slys sem tryggingafélagið bætti
honum í mars sl. Ekki var þó fallist
á kröfu um að auk bótanna yrðu
greiddar 64 þúsund krónur vegna lög-
mannsaðstoðar. Fyrir gildistöku
skaðabótalaganna 1. júlí 1993 greiddu
tryggingafélög lögmannskostnað tjón-
þola en tryggingafélagið taldi að við
gildistöku laganna hefði starf lög-
manna að málum af þessu tagi minnk-
að og því væri hæfíleg þóknun vegna
lögmannsaðstoðar 25 þúsund krónur.
Maðurinn veitti því viðtöku en síðan
var tryggingafélaginu stefnt fyrir mis-
muninum.
í niðurstöðum Héraðsdóms segir að
ekki verði fullyrt að vinna lögmanna
vegna tjónauppgjöra hafí minnkað svo
neinu nemi við gildistöku laganna og
þvi var krafa mannsins tekin til greina.
Ekki var þó fallist á að útreikningur
þóknunarinnar tæki mið af vöxtum
þeim sem legðust á bætur mannsins
eins og krafíst hafði verið.
Lögmaður mannsins lýsti því yfír
að 5-10 klukkustundir hefðu farið í
vinnu að máli mannsins og var trygg-
ingafélagið dæmt til að greiða 29
þúsund krónur auk þeirra 25 þúsund
króna sem þegar hafði verið veitt við-
taka.
------♦----------
Skemmdar-
verk við Nor-
ræna húsið
LÖGREGLUNNI í Reykjavík var á
mánudagsmorgun tilkynnt um að
skemmdarverk hefðu verið unnin við
Norræna húsið.
Skorið hafði verið á línur á átta
flaggstöngum og hálsar brotnir á
tveimur svanastyttum, sem eru við
tjörn við húsið.
Ekki er vitað hver þama var að
verki.
------» ♦ ♦------
Leita stol-
ins bíls
LÖGREGLAN í Hafnarfirði lýsir eft-
ir stolnum bíl af gerðinni Mazda 323
árgerð 1987, hvítum að lit.
Bílnum var stolið frá Breiðvangi
í Hafnarfirði aðfaranótt þriðjudags-
ins. Þá um nóttina sást ungt par á
ferðinni á bílnum á Elliðavatnsvegi.
Lögreglan óskar eftir að heyra frá
þeim sem síðar kunna að hafa orðið
varir við ferðir bílsins eða vita hvar
hann er nú að finna.
Svartir skíðabogar eru á þaki bíls-
ins.
Fólk er alltaf
að vinna
í Gullnámunni:
67 milljónir
Dagana 18. til 23. maí voru samtals 67.482.780 kr.
greiddar út í happdrættisvélum um allt land.
Þetta voru bæöi veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af
öörum vinningum. Silfurpottar í vikunni:
Dags. Staður: Upphæð kr.:
19. maí Ölver ... 409.549
21. maí Mónakó .TT.. ... 237.136
23. maí Mónakó ... 362.553
23. maí Háspenna, Hafnarstræti ... 52.753
Staöa Gullpottsins 24. maí, kl. 10:00
var 3.085.106 krónur. i
<
o
Q
4>'*\ í í!f'V
Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr.
og hækka síðan jatnt og þétt þar til þeir detta.
Hreinræktaðir Persar
Hreinræktaðir persnerskir kettlingar með ættbók
til sölu.
Upplýsingar gefa Lára og Kristín í síma 5573623.
Geymið auglýsinguna.
Samkomutjölc
3 daga leiga.
15 fm. 9.800 mfysk. TialdaiBiga—
25 fm. 15.000m/vsk. tialdasala —
54 fm. 29.500m/vsk. tiaiaavi&gerSir
Einniy staerri staerðir.
S?03T
W& L E I G A N I
ÚTIVISTARBÚÐIN
við Umferðarmiðstöðina,
símar 5519800 og 5513072.
Sœvar Karl Olason
Bankastræti 9, sími 551-3470.