Morgunblaðið - 25.05.1995, Page 48

Morgunblaðið - 25.05.1995, Page 48
48 FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ RAÐA UGL YSINGAR Húseigendur - húsfélög Þarf að gera við í sumar? Vantar faglegan verktaka? í viðgerðardeild Samtaka iðnaðarins eru að- eins viðurkennd og sérhæfð fyrirtæki með mikla reynslu. Leitið upplýsinga í síma 16010 (511-5555 eftir 3. júnQ og fáið sendan lista yfir trausta viðgerðarverktaka. SAMTÖK IÐNAÐARINS pá«l Golfvöllurinn Urriðavatnsdölum Formleg opnun í dag Hver vill ekki leika golf í fögru umhverfi? Völlurinn er nú opinn öllum þeim er unna hollri útiveru og golfleik. Hinar víðáttumiklu flatir eiga hvergi sinn líka hér á landi. í júlí nk. verður nýr 9 holu völlur (allt par 3) tekinn í notkun til viðbótar þeim velli sem fyrir er. Golfskálinn er opinn frá kl. 10 alla daga. Sími 565 90 92. Golfklúbbur Oddfellowa. Golfklúbburinn Oddur. P^Garðabær- ^ Vorhreinsun lóða Vorhreinsun lóða í Garðabæ fer fram mánu- daginn 29. maí, þriðjudaginn 30. maí og miðvikudaginn 31. maí nk. Starfsmenn áhaldahúss bæjarins munu taka garðúrgang,sem settur hefur verið út við lóðarmörk. Bæjarbúar eru vinsamlegast beðnir um að setja garðúrganginn í stóra plastpoka. Frekari upplýsingar um hreinsun veitir for- stöðumaður áhaldahúss Garðabæjar í síma 565 8532 og 565 8611. Bæjarverkfræðingur. vélskóli <vv> ISLANDS Hátíðarfundur og afhending prófskírteina verður í hátíðarsal Vélskóla Islands, laugardaginn 27. maí kl. 14.00. Eldri nemendur og velunnarar skólans eru boðnir sérstaklega velkomnir. Innritun nýnema er til 9. júní nk. Skólameistari. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Sel- fossi, þriðjudaginn 30. maf 1995, kl. 10.00 á eftirfarandi eign. Heiðarbrún 25, Hveragerði, þingl. eig. Elín Ósk Wiium, gerðarbeið- andi Sigríöur Helgadóttir. Framhald uppboðs á eigninni Miðengi 9, Selfossi, þingl. eig. Ingvar Benediktsson, verður háð á eigninni sjálfri föstudaginn 2. júni 1995, kl. 11.00. Gerðarbeiðendur eru Tryggingamiðstöðin hf., Landsbanki Islands 0149, Selfosskaupstaður, Sameinaði Lífeyrissjóðurinn og Sýslumaðurinn á Selfossi. Sýslumaðurinn á Selfossi, 24. maí 1995. Útboð Óskað er eftir tilboðum í frágang íþróttahúss á Raufarhöfn. Um er að ræða hlutafrágang íþróttasalar og tengibyggingar við núverandi sundlaugarhús. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Raufarhafnarhrepps. Upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 96- 51151. Tilboði skal skilað á skrifstofu Raufarhafnar- hrepps, Aðalbraut 2, Raufarhöfn í lokuðu umslagi merktu: „Tilboð ífrágang íþróttahúss á Raufarhöfn.“ Tilboð verða opnuð á skrifstofu Raufarhafn- arhrepps, Aðalbraut 2, Raufarhöfn, þann 2. júní kl. 14.00 að þeim viðstöddum sem þess óska. Sveitarstjóri Raufarhafnarhrepps. Sumarhús/heilsárshús í Borgarfirði, landi Munaðarness, er þessi einstaklega vandaði bústaður til sölu. Húsið stendur í kjarrivöxnu landi. Glæsilegt útsýni og stutt í alla þjónustu. Húsið er 60 fm að grunnfleti með 30 fm manngengu svefnlofti. 100 fm verönd á þrjá vegu. Vatn og rafmagn. Innbú getur fylgt. Tilboð merkt: „Bústaður - 15806“ óskast send afgreiðslu Mbl. fyrir 12.6.95. Nánari upplýsingar veittar í símum 5671276 og 5544588. 20. Landsþing Landssam- bands sjálfstæðiskvenna verður haldið á Hótel Örk f Hvera- gerði dagana 26. og 27. maí 1995. Dagskrá: Föstudaginn 26. maí. Kl. 18.00 Móttaka í Eden. Kl. 19.00 Kvöldverður á Hótel Örk. Kl. 20.00 Afhending þinggagna. Kl. 20.30 Þingsetning formaður L.S. Arndís Jónsdóttir. Kl. 20.45 Þorsteinn Pálsson ráðherra flytur framsögn um stjórnar- myndunina. Umræður að loknu erindi. Kl. 21.45 Skýrsla formanns L.S. Reikningar L.S. Umræður og afgreiðsla. Kl. 22.30 Þinghlé. Laugardagurinn 27. mai. Kl. 09.00 Morgunverður. Kl. 09.30 Þingi framhaldið, kosning fundarstjóra og ritara. Kl. 10.00 Ferðamál. Framsöguerindi: Magnús Oddsson ferðamálastjóri: Ástand og horfur í ferða- þjónustu, Lára Margrét Ragnarsdóttir þingmaður: Heilsu- og ferðaþjónusta, Ársæll Harðarson framkvæmdastj., Ráð- stefnuskrifstofu íslands: Er Island ráðstefnular\d á alþjóð- legum markaði. Kl. 12.00 Hádegisverður. Kl. 13.00 Stjórnmálaályktun kynnt, Anna Kristjánsdóttir. Umræður. Kl. 14.00 Kosning formanns og stjórnar L.S. < Kl. 14.30 Önnur mál. Kl. 15.00 Þingslit. Kl. 15.15 Kaffihlé. Kl. 15.30 Skoðunarferð um Hveragerði og niöur Ölfus til Þorlákshafn- ar. Ekið með ströndinni og gegnum Selfoss og endað í Skálholti. Fundarstjóri verður Ellen Ingvadóttir. Bifreið frá Valhöll föstudaginn 26. mai kl. 16.30 og til baka laugardag- inn frá Skálholti. Ferðakostnaður greiddur af Landssambandi sjálf- stæðiskvenna. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Fimmtudagur 25. maí kl. 13.00 IMáttúruminjagangan 6. áfangi Kaldársel - Vatnsskarð. Fróð- leg og skemmtileg ganga með Undirhlíðum í fylgd Sigmundar Einarssonar, jarðfræðings. M.a. skoöaðar eldstöðvar frá sögu- legum tíma. Verið með í þeim áföngum sem eftir eru. I náttúruminjagöngunni sem far- in er í tilefni náttúruverndarárs Evrópu eru þátttakendur komnir á sjötta hundrað. Verð 700 kr., fritt fyrir börn með fullorönum. Brottför frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Þátttökuseðill gildir sem happdrættismiði. Sunnudagur 28. maí. Göngudagur FÍ 1. Kl. 10.30 Sandfell - Silunga- pollur. 4-5 klst. ganga. 2. Kl. 14 fjölskylduganga: Heiðmörk - Silungapollur. 1,5-2 klst. létt ganga fyrir unga sem aldna. Athugið breyttan brottfarartíma þ.e. kl. 14. Brott- för er með rútu frá BS(, austan- megin og Mörkinni 6. Þátttak- endur geta einnig komið á eigin farartækjum að Heiðmerkur- hliði, nærri Silungapolli. Nánar auglýst um helgina. Myndakvöld með ferðakynn- ingu verður þriðjudagskvöldið 30. maí kl. 20.30. Islandsferðir fyrir hlé og Grænland eftir hlé. Nánar auglýst um helgina. Fjöl- mennið. Feröafélag (slands. Scímhjálp I dag kl. 16.00 er almenn sam- koma í Þrfbúðum, félagsmið- stöð Samhjálpar, Hverfisgötu 42. Árleg heimsókn safnaðar- ins f Kirkjulækjarkot er í dag. Þau annast samkomuna með miklum fjölbreyttum söng og vitnisburðum. Stjórnandi Hln- rik Þorsteinsson. Allir velkomnir. Samhjálp. FERÐAFÉLAG # ÍSIANDS MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533 Fimmtudagur 25. maf ki. 13 Náttúruminjagangan 6. áfangi Kaldársel - Vatnsskarð Fróðleg og skemmtileg ganga með Undirhlíðum í fylgd Sig- mundar Einarssonar jarðfræð- ings. M.a. skoöaðar eldstöðvar frá sögulegum tíma. Verið með í þeim áföngum sem eftir eru. (náttúruminjagöngunni sem far- in er í tilefni náttúruverndarárs Evrópu eru þátttakendur komnir á sjötta hundraö. Verð 700 kr., frítt f. börn með fullórönum. Brottför frá BS(, austanmegin, (og Mörkinnl 6). Göngudagur Ferðafélagsins verður sunnudaginn 28. maí. Ferðir kl. 10.30 og kl. 13.00. Myndakvöld með ferðakynn- ingu verður þrlðjudagskvöldið 30. maf kl. 20.30. fslandsferðir fyrir hlé og Grænland eftlr hlé. Nánar auglýst um helgina. Fjölmennið. Ferðafélag fslands. ouglýsingar verður dagana 27. og 28. maí í andlegum málum. Kennari Anna Clara, miðill. Námsefni: Þróun miðilsskakpar. Skyggnilýsingar, hvert er mark- mið þeirra. Lækningar og fjöl- breytileiki þeirra. Orkustöðvar, virkni þeirra og áhrif. Áran og litir hennar. Guðleg vernd og nauðsyn hennar, o.m.fl. Pýramídinn, Dugguvogi 2, símar 88 1415 og 88 2526. Hallveigarstíg 1 »slmi 614330 Dagsferð fimmtud. 25. maí Kl. 10.30 Básendar-Ósabotnar. Gengið frá Stafnesi eftir strönd- inni um Básenda suður ( Ósa- botna. Skemmtileg gömul al- faraleiö. Verð 1.000/1.200. Dagsferð sunnud. 28. maf Kl. 10.30 Gengið á Festarfjall, austan Grindavíkur og að Drykkj- arsteini, gömlum áningarstað. Fjölskyldugöngunni lýkur i fjör- unni hjá (sólfsskála. Verð 1.200/1.400. Brottför frá BS(, benstnsölu, miðar við rútu. Einn- ig uppl. í Textavarpi bls. 616. Útivist. Lofgjörðarsamkoma kl. 20.30. Elsabet Daníelsdóttir talar. Allir velkomnir. FERDAFÉLAG # ÍSIANDS MÖRKINNl 6 • SÍMI 682533 Laugardagur 27. maf kl. 10.00 Jarðfræðiferð á Reykjanesskaga Fræðsluferð í samvinnu við Hið íslenska náttúrufræðifélag. Leið- beinendur eru jarðfræðingarnlr Jón Jónsson og Guttormur Sigur- bjarnarson. Farið verður um Krýsuvfk, Þorlákshöfn og Hveragerði. Brottför frá BSI, austanmegin og Mörkinni 6. Helgarferðir 26.-28. maí 1. Eyjafjallajökull - Seljavalla- laug. Gengið yfir jökulinn. 2. Þórsmörk - Langidalur. Gist í Skagfjörðsskála. Fjölbreyttar hvítasunnu- feðrir 2.-5. maí Brottför föstudag kl. 20: 1. Snæfellsnes - Snæfellsjök- ull. Gist að Görðum. 2. Öræfajökull - Skaftafell. Fá sæti laus. 3. öræfi - Skaftafell. Gist að Hofi. 4. Aðalvfk, göngu- og skíða- ferð. Gist að Látrum. Brottför laugardag kl. 8: 1. Þórsmörk - Langidalur, fjöl- skylduferð. 2. Fimmvörðuháls - Þórs- mörk. Gist f Skagfjörðsskála. 3. Tindfjöll. Pantlð tfmanlega. Ferðafélag fslands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.