Morgunblaðið - 25.05.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1995 51
FRÉTTIR
Allt fyrir garð-
inn í Kringlunni
UM helgina verður blóma- og garð-
yrkjumarkaður í göngugötu Kringl-
unnar. Nokkrir aðilar í garðyrkju-
og gróðurrækt verða í Kringlunni.
í Kringlunni verður mikið úrval
af sumarblómum, fjölærum blómum,
pottaplöntum, tijám og runnum.
Ennfremur verða kynnt og seld garð-
verkfæri, sláttuvélar, garðhúsgögn,
grill og leiktæki fyrir börn.
Verslunin Byggt og búið færir sig
fram í göngugötuna og verður þar
með garðáhöld, garðverkfæri, garð-
húsgögn, grill, leiktæki og sumar-
blóm. Skrúðgarðsarkitekinn Birgir
Eiríksson veitir viðskiptavinum góð
ráð. Verslunin Sólblóm verðpr með
mikið úrval af sumarblómunvog fjö-
lærum blómum og Gróðrarstöð Ingi-
bjargar Sigmundsdóttur verður með
Hveragerðisverð á sumarblómum.
Hagkaup setur upp ávaxta- og græn-
metismarkað fyrir framan matvöru-
verslunina og einnig verður þar
kynningu á grillum og garðhúsgögn-
uih. Fossvogsstöðin selur tré og
runna og veitir ráðgjöf varðandi tráp-
löntur. Jóhann Helgi & Co. kynnir
garðhúsgögn og leiktæki og Tækja-
leigan Hörkutól kynnir sína starf-
semi. Ennfremur verða kynningar á
bókum fyrir framan Pennann á 2.
hæð.
Á föstudaginn er opið í Kringlunni
frá kl. 10-19 og á laugardaginn kl.
10-16.
Fj ölskyldudagnr
um land allt
HEILSUGÆSLAN og íþróttafulltrú-
ar um land allt hafa undirbúið fjöl-
skyldudag undir merkjum heilsuefl-
ingar laugardaginn 27. maí.
Við sundlaugar og íþróttastaði
verða göngur, skokk og leikir auk
þess sem starfsmenn heilsugæslu-
stöðvanna bjóða fræðslu og ráðgjöf
Um heilbrigða lífshætti og mæla blóð-
þrýsting og fleira hjá þeim sem þess
óska. A flestum stöðunum er frítt í
sundlaugarnar.
í Reykjavík hefur ÍTR flutt árleg-
an íþróttadag sinn á þennan dag og
allar heilsugæslustöðvarnar auk
stöðvarinnar á Seltjarnarnesi taka
þátt í dagskránni sem er við allar
sundlaugar borgarinnar, í Laugar-
dal, við verslunarmiðstöð í Grafar-
vogi og í opnu húsi á Heilsugæslu-
stöð Miðbæjar. íþróttir fyrir alla
skokka og í Fjölskyldu- og húsdýra-
garðinum verður boðið upp á íslenska
heilsurétti.
Á Akureyri er svipaða sögu að
segja, sömuleiðis á Akranesi, Isafírði,
Hvammstanga, Hafnarfirði, Húsa-
vík, Þingeyri, Hveragerði, Horna-
firði, Klaustri, Laugalandi í Holtum,
Selfossi og víðar.
Heilsugæsla Suðumesja hafði
svipaða dagskrá vegna 20 ára af-
mælis stöðvarinnar 6. maí sl.
Tilgangur fjölskyldudagsins er að
styðja og hvetja almenning til að lifa
heilbrigðu lífi með fjölskyldunni.
6. áfangi
náttúru-
minjagöngu
6. ÁFANGI náttúruminj agöngu
Perðafélags íslands verður farin
fimmtudaginn 25. maí og verður
gengið frá Kaldárseli í Vatnsskarð.
Þetta er auðveld ganga í fylgd
Sigmundar Einarssonar, jarðfræð-
ings, m.a. skoðaðar eldstöðvar frá
sögulegum tíma. í náttúrminja-
göngunni sem farin er í tilefni nátt-
úruvemdarárs Evrópu em þátttak-
endur komnir á sjötta hundrað.
Rrottför er kl. 13.
Á laugardaginn 27. maí verður
farin jarðfræðiferð um Reykjanes-
skagann í samvinnu við Hið íslenska
náttúrufræðifélag. Farið verður um
Krýsuvík, Þorlákshöfn og Hvera-
gerði. Leiðbeinendur í þeirri ferð
verða jarðfræðingarnir Jón Jónsson
°g Guttormur Sigurbjamarson.
Brottför er kl. 10. Brottför í báðar
ferðirnar eru frá BSÍ, austanmegin
Málþing um
heimilið á
21. öldinni
HALDIÐ vérður málþing á vegum
Búseta landssambands föstudaginn
26. maí undir nafninu Heimilið á 21.
öldinni.
Ætlunin er að ræða ■ á breiðum
gmndvelli þær breytingar sem menn
sjá fyrir í búsetuháttum landsmanna
næstu áratugi. Málþingið verður
haldið að Hótel Sögu, A-sal og hefst
kl. 13.30 og lýkur um kl. 16.30.
Eftirtaldir einstaklingar munu
hafa framsögu á fundinum: Guðrún
Jónsdóttir, arkitekt og formaður
menningarmálanefndar Reykjavíkur,
Hörður Bergmann, fræðslufulltrúi,
Jón Ólafur Ólafsson, arkitekt, Jón
Rúnar Sveinsson, félagsfræðingur,
Ragnar Aðalsteinsson, hæstaréttar-
lögmaður, Trausti Valsson, arkitekt
og Þórunn Pálsdóttir, verkfræðingur.
Stjórnandi málþingsins verður Heim-
ir Ingimarsson, bæjarfulltrúi Akur-
eyri.
°g Mörkinni 6.
Skagfirðingafélagið
Lok á starfsemi í vor
LóK á starfsemi Skagfirðingafé-
lagsins nú í vor verða í dag, fimmtu-
fiag 25. maí.
Þá heldur félagið og kvennadeild
þess kaffiboð fyrir eldri félaga og
eldri Skagfirðinga búsetta sunnan
heiða. Húsið að Stakkahlíð 17 verð-
ur opnað klukkan 14 og verður þar
ýmislegt til gamans gert ásamt
kaffihlaðborði.
íþróttadagur
aldraðra
ÍÞRÓTTADAGUR aldraðra verður
á morgun föstudag kl. 14 í íþrótta-
húsi Austurbergs sem er á milli
Pellaskóla og sundlaugarinnar.
Fólk sem fer á eigin vegum er
beðið að athuga sérstaklega stað-
setningu þar sem auglýst hefur
verið að dagurinn fari fram i Laug-
ardalshöll. Akstur frá félagsmið-
Stöðvum og kaffi í boði.
Fermingar
á uppstign-
ingardag
FERMING í Haukadalskirkju
í Skálhoitsprestakalli kl. 14.
Prestur sr. Guðmundur Óli
Ólafsson. Fermdir verða:
Ólafur Óskar Egilsson,
Holtakotum, Biskupstungum.
Ólafur Jóhann Sigurðarson,
Rauðaskógi, Biskupstungum.
MESSUR Á UPPSTIGMIMGARPAG
Kirkju-
dagur
aldraðra
Guðspjall dagsins:
Hann er upp risinn.
(Mark. 16.)
ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14.
Svala Nielsen syngur einsöng. Að
lokinni guðsþjónustu býður Safnað-
arfélag Ásprestakalls eldri borgur-
um til kaffisamsætis í safnaðar-
heimili kirkjunnar. Svala Nielsen
syngur og Kvennakórinn Seljur.
Kirkjubíllinn ekur. Árni Bergur
Sigurbjörnsson.
BUSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 14. Fjölbreyttur söngur og tón-
list. Fermd verður Berglind íris
Flansdóttir, Aðallandi 4. Kirkjukaffi
aldraðra eftir messu og sýning á
munum úr vetrarstarfinu. Pálmi
Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Anglikönsk guðs-
þjónusta kl. 10. Altarisganga.
Prestur sr. Steven Mason. Organ-
leikari Kjartan Sigurjónsson. Guðs-
þjónusta kl. 14 í tilefni dags aldr-
aðra. Ræðumaður Helgi Seljan fyrr-
um alþingismaður. Prestursr. Hjalti
Guðmundsson. Dómkórinn syngur.
Einsöngur Bergþór Pálsson, óperu-
söngvari. Organleikari Marteinn H.
Friðriksson. Kaffiveitingar á Hótel
Borg eftir messuna og mun Berg-
þór Pálsson skemmta gestum þar
með söng.
GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11.
Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Org-
anisti Árni Arinbjarnarson. Einar
Th. Magnússon prédikar. Tvísöngur
Ingibjörg Ólafsdóttir og Hellen
Helgadóttir. Boðið upp á hádegis-
verð eftir messu.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11
á degi aldraðra. Sr. Ragnar Fjalar
Lárusson. Ferð aldraðra í Njarðvík
kl. 12.30.
KIRKJA HEYRNARLAUSRA: Messa
í Vídalínskirkju kl. 14. Miyako Þórð-
arson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 14.
Ath. breyttan messutíma. Kvöld-
vökukórinn syngur undir stjórn Jónu
K. Bjarnadóttur. Organisti Pavel
Manasek. Kaffiveitingar að messu
lokinni í nýja safnaðarheimilinu.
Tómas Sveinsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Guðsþjónusta kl.
14. Prestur sr. Ingólfur Guðmunds-
son. Organisti Jón Stefánsson.
Aldraðir lesa ritningargreinar.
Ræðumaður Stefán E. Sigurðsson.
Kór aldraðra syngur. Einsöngur:
Daisy Johannessen. Handavinnu-
sýning. Kaffiveitingar í boði Kvenfé-
lagsins fyrir aldraða í sókninni og
Bæjarleiðabílstjóra.
LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 14. Eldri borgurum sérstak-
lega boðið. Sr. Gísli H. Kolbeins
prédikar. Snæfellingakórinn í
Reykjavík syngur undir stjórn Frið-
riks S. Kristinssonar. Organisti Jón-
as Þórir. Boðið til kaffidrykkju að
guðsþjónustu lokinni. Tónleikar
Snæfellingakórsins kl. 17. Ólafur
Jóhannsson.
NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.
„Litli kórinn" syngur. Frank M. Hall-
dórsson.
SELTJARNARNESKIRKJA: Messa
kl. 14. Sólveig Eggertz prédikar.
Prestur sr. Solveig Lára Guð-
mundsdóttir. Organisti Vera Gul-
asciova. Veislukaffi í safnaðarheim-
ilinu þar sem börn úr Tónlistarskól-
anum leika á hljóðfæri og leikið
verður undir almennan söng. Allir
aldraðir Seltirningar eru hvattir til
að mæta til kirkjunnar þennan dag
og taka með sér fjölskyldu sína og
gesti, en messan er um leið loka-
þáttur í vetrarstarfi safnaðarins fyr-
ir aldraða.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 14 á degi aldraðra. Sveinbjörg
Arnmundsdóttir flytur stólræðu.
Prestar safnaðarins þjóna fyrir alt-
/ ari. Halla Jónasdóttir syngur ein-
söng. Organleikari Sigrún Stein-
grímsdóttir. Samvera eldra fólks í
safnaðarheimilinu eftir guðsþjón-
Á ÁRI aldraðra
1982 var upp-
stigningadagur
valinn kirkju-
dagur aldraðra
í landinu í sam-
ráði við Ellimálanefnd þjóð-
kirkjunnar, en hún vinnur að
eflingu kirkjustarfs aldraðra á
vegum þjóðkirkjunnar.
Aldraðir hafa á þessum degi
tekið virkan þátt í guðsþjón-
ustum, flutt ræður og lesið
texta. Kórar aldraðra syngja
víða við guðsþjónustur. Margir
söfnuðir bjóða m.a. að aka fólki
til og frá kirkju og bjóða í
kirkjukaffi þennan dag.
Kirkjustarf aldraðra fer vax-
ustu. Veislukaffi í boði kvenna úr
Soroptimistaklúbbi Reykjavíkur II.
Ávarp, Reynir Jónasson leikur á
harmoniku, ,almennur söngur. Sýn-
ing á handavinnu eldra fólks úr
Opnu húsi kirkjunnar.
DIGRANESKIRKJA: Sameiginleg
guðsþjónusta Kópavogssafnaða kl.
14. Að lokinni guðsþjónustu verður
boðið til kaffidrykkju í Félagsheimili
Kópavogs. Þorbergur Kristjánsson.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 14. Aldraðir taka þátt
í guðsþjónustunni. Sigurgeir Magn-
ússon og Sigurborg Skúladóttir lesa
ritningartexta. Gyða Sigvaldadóttir
flytur hugleiðingu. Sóknarprestar
þjóna fyrri altari. Kór aldraðra í
Gerðubergi syngur, stjórnandi Kári
Friðriksson. Eftir guðsþjónustuna
verða veitingar í safnaðarheimilinu.
GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 14. Sr. Pétur Sigurgeirsson
biskup prédikar. Prestar sr. Sigurð-
ur Arnarson og sr. Vigfús Þór Arna-
son. Kvartettinn „Út í vorið“ og
barnakórinn syngja í guðsþjónsut-
unni og í kaffisamsæti að lokinni
guðsþjónustu. Stjórnendur Bjarni
Þór Jónatansson organisti og Ás-
laug Bergsteinsdóttir.
HJALLAKIRKJA: Sameiginleg
guðsþjónusta allra safnaða í Kópa-
vogi verður í Digraneskirkju kl. 14.
Kristján Einar Þorvarðarson.
KÓPAVOGSKIRKJA: Sameiginleg
guðsþjónusta safnaðanna í Kópa-
vogi verður í Digraneskirkju kl. 14.
Ægir Fr. Sigurgeirsson.
SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
14. Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup
prédikar. Prestar safnaðarins þjóna
fyrir altari. Kirkjukór Seljakirkju
syngur. Organisti Kjartan Sigur-
jónsson. Að lokinni guðsþjónustu
býður kvenfélag safnaðarins til veit-
inga í safnaðarsalnum og mun
kirkjukórinn syngja þar. Séð verður
fyrir því að aka fólki til guðsþjón-
ustunnar, og þarf þá að hafa sam-
band við skrifstofu kirkjunnar.
FRÍKIRKJAN, Rvík: Guðsþjónusta
kl. 14. Organisti Pavel Smid. Sam-
verustund í safnaðarheimilinu á eft-
ir. Hrönn Hafliðadóttir syngur við
undirleik Hafliða Jónssonar, píanó-
leikara. Cecil Haraldsson.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Lofgjörða-
samkoma kl. 20.30. Elsabet Daní-
elsdóttir talar.
KRISTSKIRKJA, Landakoti: Há-
messa kl. 10.30. Messa kl. 14.
Ensk messa kl. 20.
MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa
kl. 11.
FÆR. sjómannaheimilið: Sam-
koma sunnudag kl. 17.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 14. Kaffisamsæti á eft-
ir í ÁlfafelhV Rúta kemur að Höfn
andi í landinu,
einkum í þétt-
býli. Kirkjan
býður í vaxandi
mæli öldruðum
upp á biblíu-
lestra, fyrirbænir og fræðslu
svo og þátttöku í guðsþjón-
ustum. Margir aldraðir búa við
þannig aðstæður að þeir geta
ekki komið til kirkju sinnar og
þiggja því margir boð kirkjunn-
ar um heimsóknaþjónustu.
Tilgangur kirkjudags aldraðra
er fyrst og fremst að beina at-
hygli fólks að kirkjustarfi aldr-
aðra og efla þátttöku þeirra í
kirkjustarfi.
um kl. 13.30, Sólvangi kl. 13.35 og
Sólvangshúsum kl. 13.45 og ekur
þaðan að kirkju og þangað aftur
síðar. Guðmundur Óli Ólafsson, s.
51001 annast bílferðir fyrir aldraða
til og frá kirkju, ef óskað er og tek-
ur við pöntunum kl. 10-12 á upp-
stigningardag. Sr. Þórhildur Ólafs
prédikar við guðsþjónustuna og
báðir prestarnir þjóna fyrir altari.
Sigurður Skagfjörð Steingrímsson
syngur einsöng og einnig í kaff-
isamsætinu. Organisti Helgi Braga-
son. Gunnþór Ingason.
KAPELLA St. Jósefssystra,
Garðabæ: Þýsk messa kl. 10.
JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði:
Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga
messa kl. 18.
KARMELKLAUSTUR: Messa
sunnudaga kl. 8.30. Aðra daga kl.
8. Allir velkomnir.
INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Guðsþjónusta kl. 11. Bíll fer frá
Ólafslundi kl. 10.30. Kaffi og kleinur
í safnaðarheimili að athöfn lokinni.
Baldur Rafn Sigurðsson.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjón-
usta í sjúkrahúsi Suðurnesja kl.
10.30. Prestur Ólafur Oddur Jóns-
son. Guðsþjónusta kl. 14. Ath.
breyttan messutíma. PresturSigfús
Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkur-
kirkju syngur við báðar athafnirnar.
Organisti Einar Örn Einarsson.
Systra- og bræðrafélagið býður til
kaffidrykkju í Kirkjulundi að lokinni
messu og kórfélagar syngja nokkur
vor- og sumarlög. Rútubifreið fer
frá Suðurgötu kl. 13.30, stopparvið
Hlévang og fer sömu leið til baka
eftir kaffidrykkjuna í Kirkjulundi.
KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík:
Messur falla niður fyrst um sinn.
HVERAGERÐISKIRKJA: Messa kl.
13.30. Skólakór grunnskólans flytur
söngleik og auk þess tónlist og
söngur undir stjórn Kristínar Sigfús-
dóttur og Malcolm Holloway. Org-
anisti Björg Hilmisdóttir. Eldri borg-
arar úr Þorlákshöfn koma í heim-
sókn. Tómas Guðmundsson.
STÓRA-NÚSPRESTAKALL: Guðs-
þjónusta verður í Stóra-Núpskirkju
fimmtudagskvöldið 25. maí nk. kl.
21 ítilefni uppstigningarog himnaf-
arar Jesú. Hugleidd verður merking
þessa á skilningi kristins manns á
lífinu, já og dauðanum. Axel Árna-
son.
LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum:
Almenn guðsþjónusta kl. 14. Félag-
ar úr Félagi eldri borgara lesa ritn-
ingartexta. Kvenfélag Landakirkju
býður og annast messukaffi á eftir.
AKRANESKIRKJA: Hátiðarguðs-
þiónusta kl. 14, dagur aldraðra.
Sóknarnefnd býður upp á veitingar
í safnaðarheimilinu Vinaminni eftir
messu. Björn Jónsson.
ÁRBÆJARKIRKJA
Kirkjudagur
aldraðra