Morgunblaðið - 25.05.1995, Page 56
56 FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Stóra sviðið:
Söngieikurinn
• WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við
tónlist Leonards Bernsteins
Kl. 20.00: Á morgun nokkur sæti laus - lau. 27/5 nokkur sæti laus fös. 2/6 -
mán. 5/6 - fös. 9/6 - lau. 10/6. Sýningum lýkur í júní.
íslenski dansflokkurinn:
• HEITIR DANSAR
I kvöld - sun. 28/5 - fim. 1/6 sfðasta sýning.
„Athyglisverðasta áhugaleiksýning leikársins":
Freyvangsleikhúsið sýnir
• KVENNASKÓLAÆVINTÝRIÐ eftir Böðvar Guðmundsson
Sun. 11/6 kl. 20.00. Aðeins þessi eina sýning.
Norræna rannsóknar-Ieiksmiðjan:
• ÓRAR Samvinnuuppfærsla finnskra og íslenskra leikara
Frumsýning fim. 22/6 kl. 20 - 2. sýn. lau. 24/6 kl. 14. Aöeins þessar 2 sýningar.
Smi'ðaverkstæðið:
• TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright
Kl. 20.00: í kvöld uppselt - á morgun uppselt - lau. 27/5 nokkur sæti laus -
mið. 31/5 - fim. 1/6 - fös. 2/6 - fim. 8/6 - fös. 9/6 - lau. 10/6 - fim. 15/6 -
fös. 16/6 - fös. 23/6 - lau. 24/6 - sun. 25/6 - fim. 29/6 - fös. 30/6.
GJAFAKORTíLEJKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00
til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Einnig sfmaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga.
Græna línan 99 61 60 - Greiðslukortaþjónusta.
Nemendaleikhúsið
Lindarbæ, sími 21971
MARÍUSÖGUR
eftir Þorvald Þorsteinsson í leik-
stjórn Þórs Túliníusar.
Sýn. í kvöld kl. 20.00, lau. 27/5 kl.
20, sun. 28/5 kl. 20.
Alira, allra sfðasta sýning.
LEIKFELAG
AKUREYRAR
• DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára-
son og Kjartan Ragnarsson.
Sýn. fös. 26/5 kl. 20.30, lau. 27/5 kl.
20.30, fös. 2/6 kl. 20.30, lau. 3/6, kl.
20.30. Sfðustu sýningar.
Miöasalan opin virka daga kl. 14-18,
nema mánud. Fram að sýningu sýning-
ardaga. Sími 24073.
líaffiLeiMiusifl
Vesturgötu 3
f HLADVAKPANIIM
Herbergi Veroniku
Frumsýmng í lcvöld kl. 21 uppselt
2. sýn. 28/5,
3. sýn. 1/Ó
Hlæðu, Magdalena, hlæðu
lou 27/5
allm síðasfa sýning
MlSi m/mat kr. 1.600
Sápa tvö: Sex við sama borð
fös. 26/5 uppselt
aðeins ein aukasýning
fim 8/6 kl. 21
Miði m/mat kr. 1.800
Eldhúsið og barinn
opin fyrir & eftir sýningu
Miðasala allan sólarhringmn í sima 881-!
Smiöjuvegi 14 í Kópavogi, sími: 87 70 99 •
Viðar Jónsson og *
Dan Cassidy
leika föstudags- og
laugardagskvöld.
Enginn aðgangseyrir.
Opið alla virka daga frá kl: 17.00.
FÓLK í FRÉTTUM
BANDARÍSKA leikkonan Gena Rowlands og breski leik-
stjórinn Terence Davies mæta á frumsýningu „The Neon
Bible“, sem keppir um gullpálmann. Dafoe og Hopper
láta sig ekki vanta í Cannes.
Undrabarnið
Korine
HARMONY Korine hefur verið nefndur „undrabarn-
ið“ í Cannes, en hann skrifaði handrit myndar Larrys
Clarkes „Krakkar" á þremur vikum þegar hann var
átján ára. Myndin hefur vakið feikna athygli í Can-
nes, en hún dregur upp ljóta mynd af lífi unglinga
í Ne_w York.
„Ég hitti Clarke þegar hann var að taka mynd-
ir af vinum mínum á hjólabrettum._ Handritið var
skrifað fyrir þá,“ segir Korine. „Ég hafði gert
.nokkrar kvikmyndir í gagnfræðaskóla. Áður
hafði ég dvalið löngum stundum í fjölleika-
húsi með föður mínum. Hann seldi gull-
fiska.“ Eftir frábærar viðtökur sem
„Krakkar" hafa fengið í Cannes, hefur
Korine fengið ógrynni tilboða frá
Hollywood.
Hógvær
stjama
►CARMEN Diaz er upp-
rennandi stjarna en reynir
þó að láta frægðina ekki stíga
sér til höfuðs. Frumraun hennar
á kvikmyndasviðinu var í Grímunn-
j'(The Mask). Carmen Diaz datt inn
kvikmyndaheiminn fyrir tilviljun. Hún
vann við fyrirsætustörf og það var
umboðsmaður hennar á því sviði sem
sendi hana í Ieikprufu vegna smá-
hlutverks í Grímunni. Frammistaða
Carmenar þótti slík áð tilboðin
streymdu í kjölfarið. „Eftir allan
fyrirganginn með Grímuna
komst ég að því að ég kærði
mig ekki um að verða aðalleik-
kona hvíta tjaldsins. Mig langar
að læra meira, taka þátt í smærri
myndum og vinna með fólki.“
Carmen hefur nú nýlokið leik í
svartri kómedíu Síðustu máltíð-
inni. Myndin fjallar um námsmenn
sem eitra fyrir matargesti sína. Nú
er Carmen að hefja leik í Feeling
Minnesota þar sem hún leikur á móti
Keanu Reeves.
'm
■
4s ■ '4,
mm
Leikendur:
RÚRIK HARALDSS0N§!f
ÞÓRA FRIÐRIKSDÓTurT
RAGNHILDUR RÚRIKSDÓTTIR,
GUNNLAUGUR HELGAS0N
Frumsýning
í kvöld - UPPSELT
2. sýning su. 28/5
3. sýning fim. 1/6
f HLAÐVARPANUM
■
Herbergi
VERÚNIKU
Fösíud. 25 rna]
1929 Rkureyn
Laugard.27 mai
Ýdalir Rðaldal
umst í sumar