Morgunblaðið - 25.05.1995, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 25.05.1995, Qupperneq 58
58 FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ DAUÐATAFLIÐ 1 NELL Sýnd kl. 9. ★ ★★★ X-IÐ | ; ÍÆ EIN SÝ0R fjölsic\Cda ‘ V Sýnd kl. 11.10. Allra síð.sýn. SKÓGARDÝRIÐ STÖKKSVÆÐIÐ Sýnd kl. 3 og 5. Fostudag kl7 5. Ein stórkostlega geimævintýramynd allra tíma sem hefur slegið öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum og fengið afbragðs aðsókn um allan heim. Frábær spennumynd með stórkostlegum tæknibrellum. ____________Sýnd kl. 5.30, 9 og 11.15.____________ AFFl STAR TREK: KYNSLÓÐIR ROB ROY DAGAR Á KAFFI REYKJAVIK! Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. I ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HÁSKOLABÍÓ SÍMI 552 2140 ■0P ZONE Mögnuð stórmynd um líf Skoskrar þjóðhetju sem reis upp gegn spilltum valdhöfum. I skosku Hálöndunum ríkir vargjöld. Sautjánda öldin er gengin í garðmeð fátækt og hungri. Rob Roy MacGregor (Liam Neeson) slær lán hjá aðalsmanni á okurvöxtum til að lifa af harðan vetur. Hann verður fórnarlamb óvandaðra manna sem með klækjum ræna fénu og láta lítas svo út að Rob Roy hafi rænt því sjálfur. Ófær um að greiða lánið aftur er hann hrakinn í útlegð. Snauður á hann ekkert eftir nema heiðurinn og hann ákveður að bjóða óþokkunum birginn. Stórstjarnan Liam Neeson (Listi Schindlers) og Óskarsverðlaunahafinn Jessica Lange (Blue Sky, Tootsie) fara með aðalhlutverkin og með önnur hlutverk fara John Hurt (Elephant Man), Tim Roth (Pulp Fiction) og Eric Stoltz (Pulp Fiction). Leikstjóri Michael Caton-Jones (Scandal). SÝND KL. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16ára. Sýnd föstudag kll 5, 7, 9 og 11. Liam Je^jca LANGE Gildir í heimsendingu og þegar pizza er sólt. Hrl r.sjii oi> i Mjodil: ni|s öl a yoOu t ur<)i. Gilclir ekki með öðrum tilboðum. Tilböðin gilda sun. • fim til 31 maí ‘95. Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E ] v/Reykjanesbraut^ Kopavogi, simi 671800 Fjörug bílaviðskipti Opið í dag kl. 13-18 Fjölskyldulíf ► EINN af eftirsóttustu strand- vörðunum í samnefndum sjón- varpsþætti er án efa Mitch, sem leikinn er af David Hasselhoff. Eðli málsins samkvæmt er hann umvafinn fáklæddum glæsimeyj- um í þáttunum, en í einkalífinu kýs hann heldur að stunda sjóinn með dætrum sínum Ann og Hayley Amber, sem eru fjögurra og tveggja ára, og eiginkonunni Pa- melu Bach. Þetta kom fram í við- tali við Hasselhoff, þar sem hann leggur áherslu á að fjöiskyldan sé honum allt. Reiðhjólahjálmar Meðan birgðir endast. Hlaupið til heilsubótar Laugardaginn 27. maí Ólafsfjörður kl.12 viö Gagnfræöaskólann. Dalvik kl. 12 við Sundlaugina. Akureyri kl. 12 við Dynheima. Grenivík kl.13 viö Kaupfélagið. Laugardaginn 3. júní Reykjavík kl. 12 viö Skógarhlíð 8. Borgarnes kl. 14 við Iþróttamiðstöðina. Hvammstangi kl. 14 við Sundlaugina. Grímsey kl.12 viö Félagsheimilið. Húsavík kl.12.30 við Sundlaugina. Egilsstaðir kl.12 við Söluskála Esso. 1111) Krabbameinsfé/agsins ÞTL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.