Morgunblaðið - 08.06.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.06.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 1995 9 FRÉTTIR Nýr dýraspítali rís í Víðidal Landssöfnun áRás2 LANDSÁTAK til að fjármagna byggingu nýs dýraspítala í Víðidal hefst í dag, 8. júní, með almennri fjársöfnun á Rás 2. Sigríður Ásgeirsdóttir fram- kvæmdastjóri Dýraspítalans sf. kveðst vona að um 15 milljónir króna safnist í þessari landssöfnun en heildarkostnaður vegna bygg- ingarframkvæmda án innréttinga nemi um 30 milljónum króna. Nýi dýraspítalinn á að rísa á tveggja hektara lóð á gatnamótum Breið- holtsbrautar og Vatnsendavegar í Víðidal skammt frá hestamanna- svæði Fáks. í upplýsingum frá Sigríði kemur fram að starfsemi spítalans hefur gengið vel á undanförnum árum. Nú er hins vegar svo komið að þrengsli standa rekstri hans fyrir þrifum. Á nýju lóðinni er ætlunin að reisa hesta- og smádýraspítala með rannsóknar-, skrifstofu- og geymsluaðstöðu. Einnig er stefnt að því að nýta hluta húsnæðisins til fyrirlestrarhalds í því skyni að efla fræðslu um dýralækningar og dýravernd almennt. Stefnt er að því að utanhúss verði hannað gott svæði fyrir hesta- og hundagerði og sjúkrabe- itarhólf fyrir þá hesta sem þarf Omega með heima- markað SJÓNVARPSSTÖÐIN Omega hef- ur sett á laggirnar heimaverslun þar sem alls kyns varningur verður boðinn áhorfendum til kaups. Út- sendingar heimaverslunarinnar hófust í síðustu viku í tilrauna- skyni og hafa verið á dagskrá klukkan 18 dag hvern til þessa, en mislengi í einu að sögn Jódísar Konráðsdóttur starfsmanns Omega. „Utsendingartíminn hefur farið eftir lengd dagskrárliðanna. Við höfum bæði verið með efni sem við höfum tekið upp sjálf, kannski átta til tíu mínútur, og erlend kynningarbönd með íslenskum texta til viðbótar,“ segir Jódís. Að hennar sögn er um að ræða alls kyns nytjahluti og annað fyrir heimilið og til einkanota. „Hug- myndin er að skilja rekstur heima- markaðarins og sjónvarpsstöðvar- innar Omega að, þannig að annar rekstraraðili kaupi sér útsend- ingartíma fyrir kynningarefnið,“ segir Jódís en um er að ræða fyrir- tækið Evrópska fjölmiðlun, sem einnig kemur til með að reka stutt- bylgjustöð í framtíðinni að Jódísar sögn. Heimamarkaðinum hefur verið ágætlega tekið og segir Jódís við- brögð hafa verið talsvert meiri en við hafi .verið búist. Markaðurinn hafi ekkert verið kynntur og auk þess farið í loftið á þeim tíma dags sem ekki sé auglýstur útsendingar- tími. Qa2ði í hverjum þrasði! Vönduð ensk ullarteppi Wilton - Axminster - Ifmbundin Á heimli - Hótel - Veitingahús - sali Stök teppi og mottur úr ull Mikil gaeöi - Gott verð Epoca - dönsku álagsteppin á stigahús - skrifstofur- -.y^tslanir Sérpönit'úna ;ta um Mælum - sníðu TEPPAVERSLUN FRIDRIKS BERTELSEN Fókafeni 9 s. 568 6266 liancbamnaÖir vatnske ldir skór GORI-TEX íóðraáir. Gæðaskór hvernigf sem á jjá er litiá Gúmmísóli með góðu gripi. Hk’ia liandsaumaður mohkasínu írágangur. GeguKeil messing Ekta leáurreimar. reimagöt, sem kvorki riðga né tærast. Urvals leður, sem keídur sér vel. kantur og tunga. GORI-TEX klæðning. KRINGUUN N I að hafa undir eftirliti í lengri tíma. Umhverfi spítalans verður að miklu leyti náttúrulegt og áhersla hefur jafnframt verið lögð á að rækta upp svæðið í kringum bygg- ingarnar á lóðinni. Stofnuð hefur verið sérstök fjár- öflunarnefnd Dýraspítalans sf. sem hafa mun umsjón með söfnun- inni. Formaður hennar er Árni Matthiesen alþingismaður og dýralæknir. Um fjárvörslu bygg- ingarsjóðs spítalans sér íslands- banki í Kringlunni. Cl : BARNAKOT BOR&AR-KRXN&LUNNX ijc | SUMARTILBOÐ FRA 9/647/6 Leggings + bolur áður 1.895, nil 1.395. Leggings áður 995, ITÚ 795. Wm %ám. J* % 15% afsláttur g,arhðkot s Öorgarkringlunni, sími 56>8> 1340. g PARTAR Kaplahrauni 11, S. 565 3323 Eigum nýja og notaða boddýhluti í japanska & evrópska bíla. Húdd, bretti, stuðara, grill, hurðir, hlera, skottlok, rúður. Góðir hlutir — gott verð. ▲ WAGNER Rafmagns sprautukönnur • Fyrir lakk, málningu og viðarvörn • Afar einfaldar í notkun • Gefa góða áferð • Auðveldar að hreinsa • Málningarsprautur fyrir iðnaðarmenn Umboðsmenn um allt land SINDRA búöin BORGARTÚNI 31 ■ SÍMI 562 7222 / ny llííll tiin er jj6 rvyru [jjj uu ifjuyuyuyj 25 525-55JáO 525-5555 525-5555 525-5555 525-5525 525-5525
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.