Morgunblaðið - 08.06.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 08.06.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 1995 49 FOLKI FRETTUM Uma Thurman tcn'ix-c’c^'tCí) Lcc\'\s. ELDASKALINN Brautarholti 3, sími 562 1420. ESTEE LAUDER • ESTEE LAUDER Thurman ástkona Picasso ► LEIKKONAN Uma Thurman, sem síðast var tilnefnd til Oskarsverðlauna fyrir frammistöðu sína í Reyfara, mun að öllum líkindum fara með hlutverk myndlistarkonunnar Fran^oise Gilot í mynd leikstjórans James Ivory „Sur- viving Picasso“. Gilot var ástkona Pic- assos frá 1946 til 1953 og móðir Palomu og Claude Picasso. Anthony Hopkins mun leika Picasso. LAUDER vX-TÉE LAUDER • ESTÉE LAUDER FRANQOISE Gilot og Pablo Picasso á Bláu ströndinni árið 1948. -----♦--------- Hopkins sem prestur SAMNINGAVIÐRÆÐUR við Anth- ony Hopkins um að fara með aðal- hlutverkið í myndinni Dularfulli seið- maðurinn eða „Arcane Ench- anter“ eru komn- ar langt á veg. Ef af verður mun hann leika átjándu aldar prest í myndinni, sem tekin verður á Ítalíu í haust. Von er á endan- legri ákvörðun frá Hopkins á næstunni, eða þegar leikstjórinn Pupi Avati hefur látið honum fullgert handrit í té. Fjárhagsáætlun myndarinnar hljóðar upp á 630 milljónir króna og ef leikarinn tekur tilboðinu munu tökur hefjast þegar vinnu hans við myndina „Nixon“, þar sem hann leikur aðalhlutverkið, lýkur. .fSgmffA cc uu o D < —I UJ 'UJ t/i UJ Viðskiptavinir og aðdáendur ESTÉE LAUDER hafa einnig ríka ástæðu til að fagna. í tilefni afmælisins fá þeir, sem kaupa eitthvað tvennt eða fleira af meðfylgjandi lista, fallega ESTÉE LAUDER snyrtitösku fulla af snyrtivörum \ kaupbæti. INNIHALD TÖSKUNNAR: 2 DOUBLE COLOR VARALITIR (BURNING ROSE OG PEACH PEACH), FRUITION ÁVAXTASÝRUKREM, RESILIENCE KREM, LUCIDITY MAKE (NEUTRAL BEIGE), VARALITABLÝANTUR OG SPEGILL snyrtivöruverslun Bankastræti 8 • Sími 551 3140 m c/> H m r* > C O I 79 □ □ i □ 3. Andlitsvatn fyrir O a. þurra húð O b. blandaða hú5 O c. feita húð.. i O 4. Fruition 24 stunda undirlagskrem með ávaxtasýrum.................... ! □ 5. Advanced Night Repair Undirlagsdropar sem verja húðina og halda henni eins ungri og hægt er..................... i O ! o ; □ 1 □ ! o ! □ ; □ 1 o I I o ! □ ; □ 1 o I I o 7. Resilience Creme 24 stunda styrkjandi krem fyrir normnl og þurrá húð.. 9. Time Zone 24 stunda kröftugt raka- og næringarkrem fyrir þurra húð.. 16. Instant Sun Sólarpúður.. Magn Verð 125 mi 1998 125 ml 1710 200 ml 1885 ..50 ml 5890 .. 50 ml 6770 3240 .. 50 ml 5240 .. 50 ml 2945 ...50 ml 6190 .100 ml 2240 ...75 ml 3240 .100 ml 2360 .250 ml 2650 13g 2535 21 8 2535 2298 3998 .150 ml 3295 Ég óska eftir að fá ESTÉE LAUDER snyrtitösku í kaupbæti með einhverju tvennu af meðfylgjandi lista. Ath. Sendingarkostnaður ekki innifalinn. HEIMIUSFANG KORTANUMER GILDISTÍMI KORTS DAGS. UNDIRSKRIFT O VISA o EURO □ PÓSTKRAFA Sara snyrlivöruverslun Bankastræti 8-101 Reykjavík • Sími 551 3140
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.