Morgunblaðið - 08.06.1995, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 08.06.1995, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SMIIIXUltl ROURKE SHERIL STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ SIMI 553 - 2075 HX HEIMSKUR H3IMSXAHI Vegna ótrúlegrar aðsóknar verður HEIMSKUR HEIMSKARI sýnd í A-sal í nokkra daga. ★★★ Á.Þ. Dagsljós ★ ★★ S.V. Mbl. Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax. Þetta er ein- faldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða. Sýnd kl. 5, 7, 9 ____________________________________ og 11. Nú hafa 42.000 manns séð HEIMSKUR HEIMSKARI. Sumir 5 sinnum og það er ekki heimskt. Æsispennandi mynd með tveimur Þú þarft ekki að vera neinn snillingur til að verða ástfanginn en það gaeti hjálpað til! Meg Ryan, (Sleepless in Seattle), Tim Robbins (Shawshank Redemtion) og Walter Matthau (Grumpy Old Men), í þessari stórskemmtilegu grinmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. skærustu stjörnum Hollywood i aðalhlutverkum. Mickey Rourke (9 1/2 vika, Wild Angel) og Stephen Baldwin (Threesome, Born on the fourth of July). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i.16. ára FATAHÖNNUÐURINN Karl Lagerfeld segir um Karl- ottu, sem er með móður sinni Karólínu og afa sínum Rainier fursta, að hún minni sig á Brigitte Bardot. Sagan endurtekur sig ÞAÐ MÁ með sanni segja að sagan endurtaki sig. Þegar leikkonan og fursta- ynjan Grace Kelly kom á fót Alþjóðlegu blómaskreyt- ingakeppninni í Monte Carlo árið 1967 tók hún dóttur sína Karólínu með sér á sýningar. í ár var það Karólína sem tók átta ára dóttur sína Karlottu með sér. Karlotta býr alla jafn; með bræðrum sínum Andrea, sem er níu ára, oj Pierre, sem er sjö ára, í Saint-Rémy-de-Provence, en sýndi þó að hún kann si í fjölmenni. Hurt hugsar ekki um peninga SÚ VAR tíðin að William Hurt var eftirsóttur leikari í Hollywood. Eftir að hann hlaut Ósk- arinn' fyrir leik í myndinni Koss kóngulóar- konunnar buðust honum hlutverk í mörgum myndum sem síðar urðu frægar og vel sóttar. Þar á meðal voru myndirnar Júra- garðurinn og Bálköstur hégó- mans („Bonfire of the Vaniti- es“), en hann neitaði tilboðum um að leika aðalhlutverkin í þeim og missti þar með fjár- hagslegan spón úr aski sín- um. Hann heldur því fram að peningar skipti ekki öllu máli. „Ég vil ekki koma nálægt rándýrum myndum sem fólk veit ekki um hvað eru,“ segir leikarinn, sem vill að kvik- myndir hafi boðskap fram að færa. Eftir nærri tveggja ára hlé frá kvikmyndaleik hyggst Hurt leika í kvikmynd Wayne Wang, „Smoke" eða Reykur, en með honum leika í mynd- inni Harvey Keitel, úr Reyf- ara, og Stockard Channing. FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ1995 53 Nýr eigandi og þjálfari hjá Minnesota Twins ílfcsK. BIG LE Litla Úrvalsdeildin „Kannski er vandamálið það, að þið hafið gleymt því hve skemmtilegur ieikurinn er. Þið spilið í Úrvalsdeildinni og krakkarnir safna myndum af ykkur. Hvað gæti verið betra? Það skiptir ekki öllu máli að sigra. Spiliði bara með hjartanu og skemmtið ykkur!" Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Kúlnahríð á Broadway ★★★★★ EH. Morgunpóst. Al, Mbi. ***HK. DV *** ÓT, Rás 2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Rita Hayworth & Shawshank-fanaelsið Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. Leiðin til Wellville ^ Morgunblaðið/Halldór Páll Oskar í eldlínunni PÁLL Óskar og Milljónamæringarnir héldu sveitaball í Hreðavatnsskála á hvítasunnudag. Ekki var annað að sjá á fólki en það skemmti sér vel, enda ekki við öðru að búast þegar Páll Óskar er á ferðinni. VILHJÁLMUR Þór Vilhjálmsson, Sæunn BÖÐVAR Eggertsson, Jón Birgir Bjöms- Sigurðardóttir, Elín Þóra Böðvarsdóttir son, Sigríður Björnsdóttir. og Sigurbjörg Ragnarsdóttir. Sally Field er í góðu formi SALLY Field, sem hefur unnið til tvennra Óskarsverðlauna; þykir líkleg til að vera í baráttunni um Oskarinn á næsta ári. Hún er núna að leika í kvikmynd Johns Schlesin- gers, Auga fyrir auga. Sally, sem lék síðast í sjónvarpsmyndinni Sjálfstæðri konu eða „A Woman of Independent Means“, og Forrest Gump er í hörkuformi og lítur út fyrir að vera helmingi yngri en hún raunverulega er, en hún er 48 ára. í fyrrnefndri mynd, Auga fyrir auga, leik- ur Sally móður sem verður fyrir því að dótt- ir hennar á táningsaldri er myrt, en Kiefer Sutherland leikur morðingjann. Kvikmyndin er á áætlun, bæði hvað snertir tökutíma, sem er áætlaður 55 dagar, og varðandi fjármál, en ijárhagsáætlun hljóðar upp á 1200 millj- ónir króna og það er fremur sjaldgæft í Hollywood.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.