Morgunblaðið - 08.06.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 08.06.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ PIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 1995 45 BREF TIL BLAÐSIIMS Hvað með búskap inn í Unadal, Jón Guðmundsson? Símastefnumót - varasamur kynningarmáti Frá Jóhanni Indriðasyni: HOFSHREPPUR heitir nú byggð- in á Hofsósi og þar í kring. Þrír hreppar voru nýlega sameinaðir í einn hrepp, Hofshrepp. Þessu samfé- lagi er stjómað af Jóni Guðmunds- syni sveitarstjóra sem að eigin sögn er valdalaus, en virðist ráða því sem hann vill ráða, jafnvel ákvarðanatöku ráðherra. Upp frá Hofsósi liggur Unadalur til austurs og þar er nú búið á tveim- ur jörðum í dag. Hjálmar í Hólkoti sagði mér í sumar, að í hans ung- dæmi hefði verið búið á sjö jörðum sunnan árinnar, en nú eru þær tvær, Hóllcot og Enni. Bóndinn í Enni heit- ir Óttar Skjóldal og hans kona er Hugljúf Pálsdóttir en faðir hennar bjó þar allan sinn búskap og voru þeir þar í tvíbýli, Páll og bróðir hans, Marvin. Hann byggði svo hús litlu neðar sem hann kallaði Sandfell og fékk land úr Ennislandi. Það eru um fimmtíu ár síðan þetta gerðist. Sonur hans, Páll, bjó þar síðast með hrossabúj en hann dó í haust. Einkadóttir Ottars og Hugljúfar, Hrefna, sem er búfræðingur frá Hóla- skóla og hennar tilvonandi eiginmað- ur, Þorbjöm Steingrímsson, hafa mik- inn áhuga á jörðinni til búskapar og myndu þá foreldrar Hrefnu eftirláta þeim kvóta sinn en þau em heilsulítil og farin að eldast. Hrefna og Þor- bjöm sóttu um Sandfell fyrir áramót en ráðherra óskaði eftir umsögn sveit- arvaldsins, því að ekki er vinsælt að veita einhveijum jarðnæði án vilja sveitarstjómar. Jón Guðmundsson með þijá af fimm hreppsnefndar- mönnum hafði aðra skoðun á málinu. Nýlega ráðinn starfsmann hjá hreppnum vantaði ódýrt húsnæði og hann skyldi fá Sandfell. Var nú talað við nefnd sem heitir Jarðanefnd og hefír með þessi mál að gera, en nefnd- in metur það svo að hún gangi ekki móti meirihluta hreppsnefndar, þó að jarðalög séu brotin. Konan mín, Hugljúf Jónsdóttir, og Hugljúf í Enni em systradætur og hefír ávallt verið kært með þeim og hefur konan annast þessi mál í vetur hjá ráðuneytinu og hefir alla tíð mætt mjög jákvæðu og elskulegu viðmóti hjá starfsfólkinu. En við höfðum þá trú að Halldór Blöndal landbúnaðarráðherra myndi afgreiða málið í sinni ráðherratíð, en það var beygur í honum enda við skagfírskan smákóng að eiga. Það varð því hlut- skipti framsóknarráðherrans Guð- mundar Bjarnasonar að veita starfs- manni hreppsins ódýra íbúð. Þetta er því sameiginlegt afrek stjórnar- flokkanna ásamt Jóni Guðmundssyni sveitarstjóra. Þó að þetta hreppsfélag sé ekki mikið landbúnaðarhérað átti samein- ingin að treysta byggðina, en með svona vinnubrögðum og valdníðslu er framhaldið ekki glæsilegt. Ég ákveð ekki framhald þessa máls, en til eru lög og lögmenn í landinu. Fáist ekkert út úr því, er hægt að kaupa ríkisjarðir, en það þarf fyrir Alþingi. Hafí þessi ungu hjónaefni áhuga er kannski hægt að komast yfir jörðina og ég efast um að þá geti sveitarstjórinn með meiri- hluta hreppsnefndar og jarðanefnd alla á bak við sig þvælst fyrir, þó að kaupandi sé ekki að þeirra skapi. Þar sem sveitarstjóri er að allra mati starfsmaður hreppsbúa vil ég bera fram þessa spumingu: Hvað liggur að baki þessarar ákvörðunar- töku? JÓHANN INDRIÐASON, Garðatorgi 17, Garðabæ. Frá Albert Jensen: Æskufólkið er það sem hverja þjóð varðar mestu að vel takist til með. Meðan það er í mótun er það veikara fyrir skaðlegum áróðri og óprúttnir einstaklingar geta gert sér það að féþúfu. Þeir geta beint því í óheppilegan farveg og þóst vera að gera því vel. Undanfarið hefur orðið mikil auglýsingaaukning á svokölluðum símastefnumótum. Tilgangurinn er sá, segja rekstraraðilar þessa skrípaleiks, að auðvelda fólki að kynnast. Nokkuð sem æskan hefur séð um sjálf, án fólks sem gert hefur sér slíkt að féþúfu. I þessari ömurlegu starfsemi fínnst mér farið inn á hættulega braut. Minnir á símavændi. Það eru undantekningar þegar maður þarf aðstoð til að kynnast öðrum manni. Hann er félagsvera að eðlisfari. í mínum huga er svona atvinnu- rekstur niðurrif. Með varasömum kynningarauglýsingum opnast leið viðsjárverðum einstaklingum. Hjá mörgum fjölskyldum hafa síma- reikningar stórhækkað í kjölfar þessara hvimleiðu auglýsinga. Þeg- ar menn hafa hringt og kvartað undan ótrúlega háum reikningum er einungis spurt: „Eru ekki böm eða unglingar á heimilinu?“ Ef svo er telst sakleysi símans sannað, hvað himinháa upphæðina varðar. Ég vil ráðleggja fólki að láta læsa síma sínum fyrir flestum aukaálagsnúmerum. Utan 03, 04 og 05 eru þau einungis peningap- lokk. ALBERT JENSEN, Háaleitisbraut 129, Reykjavík. JltrpmM&Mlr - kjarni málsins! Þurrkun á salt- fiski með varmadælu Frá Gísla Júlíussyni: Fiskur hefur verið þurrkaður hér á landi um aldir. Hér áður fyrr var mestallur fiskur saltaður og þurrk- aður, og þá úti á sumrin. Þegar fram liðu stundir var farið að þurrka físk- inn, bæði skreið og saltfisk, inni í þurrkhúsum með því að hita upp loft og blása því yfir fískinn. Við þessa þurrkun þarf mikinn varma og kostnaður er mikill við upphitun. Varmadælur eru hitunartæki, sem má nota til þurrkunar, og eru þær notaðar mikið við alls konar þurrk- un. Kosturinn við þurrkun með varmadælu er, í fyrsta lagi, að orku- notkun er lítil, miklu minni en við venjulega þurrkun, í öðru lagi góð stjórn á þurkuninni. í þriðja lagi er þurkunin óháð ástandi útiloftsins, gagnstætt því, sem er við venjulega þurrkun, kuldi og raki skipta þar ekki máli. Við venjulega þurrkun er útiloft tekið og hitað upp áður en það fer yfír fiskinn, eins og áður sagði, en eftirá er því blásið út nema, að lítill hluti er tekinn til baka og blandað saman við nýtt útiloft og hitað með því. Mestum hluta upphit- aða loftsins, sem búið er að taka upp raka, er síðan blásið út í loftið, án þess að nýta varmann, sem í því er. Við varmadæluþurrkun er notuð lokuð hringrás loftsins, þannig að notaða Ioftið er leitt yfir uppgufara, sem kælir það niður. Rakinn í loftinu þéttist og rennur í burtu, en kælda og þurra loftinu er síðan blásið í gegnum þétti, þar sem það hitnar og er blásið yfir fiskinn. Með þessu móti fæst alltaf þurrt loft, sem get- ur tekið í sig mikinn raka og þarf hitastigið ekki að vera eins hátt, sem fer betur með fískinn. Við kælinguna á raka loftinu losnar varmi, sem nýtist í varmadæluhringrásinni, svo að töpin verða minni og minni orku þarf i viðbót. Orkunotkunin er undir þriðjungi af notkun við venjulega þurrkun. Svona þurrkunarkerfí eru nú þeg- ar á markaði, og borga þau sig upp á skömmum tíma. Þar sem ég las fyrir skömmu, að hugmyndin væri að auka saltfiskþurrkun hér, fínnst mér við hæfi að minnast á þetta. GÍSLIJÚLÍUSSON, rafmagnsverkfræðingur, Akraseli 17, Reykjavík. VINNINGASKRÁ^M^ Kr. 1.000.000 Kr. 100.000 32170 2240 64423 Kr. 300.000 Kr. 50.000 72907 47964 52960 4013 9905 16055 21431 27259 34327 4143 9938 16082 21502 27446 34330 4144 10147 16134 21556 27448 34406 4173 10472 16169 21726 27481 34492 4275 10573 16296 21748 27515 34540 4286 10593 16335 21811 27520 34664 4321 10600 16468 21937 27560 34681 4467 10624 16471 22058 27694 34801 4493 10817 16508 22173 27755 34827 4539 10842 16537 22189 27766 34831 4657 10948 16601 22218 27823 34872 4838 10964 16604 22227 27898 34878 4949 11006 16607 22310 28029 34963 5010 11008 16624 22381 28125 35123 5012 11018 16671 22504 28150 35169 5040 11049 16690 22635 28406 35242 5082 11079 16817 22776 28420 35296 5139 11100 16935 22795 28458 35377 5157 11119 16937 22851 28489 35406 5187 11128 16992 23031 28533 35409 5327 11200 17004 23064 28573 35518 5349 11317 17009 23077 28592 35633 5385 11384 17177 23086 28637 35662 5394 11392 17248 23125 28825 35664 5428 11399 17278 23261 28849 35692 5499 11445 17321 23279 28892 35774 5535 11574 17437 23281 29152 35787 5553 11613 17457 23376 29211 35806 5631 11646 17475 23390 29291 35905 5679 11665 17498 23409 29300 35923 5780 11666 17520 23484 29315 35980 5787 11728 17552 23503 29401 36003 5797 11738 17612 23546 29487 36008 5887 11759 17616 23559 29538 36119 41170 47937 53633 60329 66198 73191 41178 48035 53713 60342 66228 73250 41230 48124 53741 60361 66238 73302 41302 48313 53871 60385 66313 73308 41485 48319 53994 60430 66358 73319 41542 46368 54024 60443 66364 73352 41661 48427 54031 60446 66381 73412 41816 48481 54154 60586 66451 73451 41862 48601 54211 60630 66473 73485 41915 48607 54360 60702 66546 73503 41934 48710 54427 60705 66596 73558 41976 48712 54500 60723 66784 73567 42018 48747 54511 61111 66914 73665 42227 48789 54551 61140 66928 73709 42251 48797 54593 61264 67003 73930 42354 48874 54708 61360 67126 74100 42396 48974 54718 61410 67270 74102 42470 49095 54722 61440 67294 74113 42488 49127 54798 61468 67313 74237 42496 49145 54877 61505 67394 74489 42582 49168 55236 61580 67407 74532 42583 49184 55270 61651 67498 74561 42636 49192 55281 61681 67593 74587 42740 49251 55344 61820 67601 74676 42899 49264 55348 62014 67766 74775 42913 49279 55414 62035 67969 74794 42953 49437 55466 62130 67979 42959 49572 55501 62331 68003 42961 49632 55536 62351 68020 42995 49639 55709 62597 68071 43065 49666 55777 62615 68349 43097 49721 55805 62618 68380 43179 49724 55820 62692 68425 43250 49850 55827 62732 68449 Listaverk nr. 15 eftir Pétur Friðrik 01910 «■ 2-5«0 Listaverk nr. 16 eftir SOru Vilbergsdóttir 01257 Kr. 25.000 1424 7387 17423 23008 31147 32914 44875 49292 54451 63073 68224 2321 9985 18431 24750 31766 34804 45690 49305 56652 63257 68281 3336 13310 18824 25033 31860 35336 45997 50619 62152 64006 68737 3396 14112 19150 30449 32523 41822 47722 52301 62739 66003 69864 5053 15530 19346 30815 32772 41925 49032 53019 62931 67206 71571 Kr. 10.000 8 5913 11784 17699 23764 29597 36150 43269 49900 56007 62777 68560 69 5914 11887 17903 23878 29678 36226 43288 50015 56076 62788 68587 73 5982 12031 18052 23926 29699 36277 43341 50057 56185 62851 68588 90 5991 12187 18062 23978 29786 36345 43401 50211 56201 62981 68838 143 6088 12224 18066 24026 29877 36350 43433 50265 56238 62991 68862 173 6107 12317 18132 24088 29929 36386 43505 50414 56270 63000 68879 200 6140 12342 18195 24104 30062 36416 43606 50419 56279 63021 68914 Í?1 6212 12377 18198 , 24258 .30095 36420 ÆL 43742 50438 50491 ^Ö3P. 56361 .63037 63229 6.8983. 69078 257 6347 12396 18241 24302 30112 36449 300 6379 12418 18337 24304 30266 36492 43793 50547 56375 63267 69147 420 6385 12419 18402 24356 30373 36600 43909 50584 56401 63293 69167 432 6391 12423 18429 24376 30451 36653 43943 50637 56415 63302 69266 508 6464 12434 18500 24391 30567 36704 43973 50641 56559 63345 69352 509 6541 12458 18553 24409 30591 36726 44000 50704 56577 63409 69408 545 6573 12518 18557 24444 30638 36744 44071 50734 56614 63493 69512 586 6676 12560 18614 24445 30764 36884 44202 50743 56755 63517 69521 658 6706 12786 18619 24557 30855 36909 44290 50759 56781 63539 69522 672 6756 12794 18681 24612 31006 36932 44404 50830 56785 63580 69593 688 6804 12977 18851 24631 31055 36956 44429 50919 56861 63586 69666 854 7130 13051 18865 24713 31106 37081 44512 50921 56916 63621 69764 887 7140 13173 18969 24718 31138 37190 44521 50937 56959 63652 69771 928 7252 13191 19007 24745 31165 37216 44615 50971 56998 63669 69799 7264 13317 19008 24749 31166 37221 44683 50990 57120 63776 69803 949 7288 13353 19050 24764 31255 37226 44738 51060 57127 63781 69922 1089 7358 13480 19113 24816 31284 37329 44799 51180 57135 63783 69974 7371 13482 19163 24822 31338 37385 44819 51185 57145 63815 70038 1315 7391 13550 19349 24883 31353 37431 44964 51249 57194 63823 70162 1317 7405 13644 19366 24894 31385 37454 45109 51281 57203 63919 70332 1416 7432 13713 19378 24948 31529 37508 45203 51409 57621 63961 70402 7453 13724 19410 24951 31640 37617 45288 51417 57622 63993 70452 7460 13793 19455 24965 31660 37655 45347 51512 57662 64157 70501 1458 7463 13796 19499 25001 31680 37759 45511 51578 57671 64165 70563 1476 7511 13836 19504 25097 31843 37914 45524 51714 57728 64208 70626 7558 13851 19507 25107 31866 37924 45525 51820 57741 64249 70675 7560 13881 19515 25155 31872 37957 45614 51844 57750 64294 70679 1600 7618 13902 19534 25196 31919 38049 45654 51872 57772 64383 70707 1605 7677 13932 19623 25227 31945 38122 45719 51873 57875 64390 70777 1615 7702 13950 19662 25246 32039 38211 45800 51881 57980 64446 70802 1619 7744 14023 19664 25425 32053 38374 45924 52113 58001 64497 70845 1636 14097 19761 25431 32148 38406 45934 52194 58015 64506 1661 7798 14111 19769 25451 32158 38541 45981 52232 58156 64524 71054 1732 7800 14210 19773 25507 32395 38564 45986 52318 58203 64543 71219 1847 7820 14274 19780 25693 32603 38571 46073 52319 58329 64555 71399 1856 7956 14317 19800 25769 32615 38665 46077 52324 58402 64609 71402 1933 8001 14416 19808 25784 32626 38677 46115 52360 58413 64874 71503 14423 19864 25921 32653 38715 46130 52428 2080 8053 14450 19920 25928 32932 38779 46349 52520 58466 65070 71676 2082 8147 14511 19922 25975 32935 38873 46424 52538 58493 2273 8178 14529 19948 26045 32988 39068 46638 52575 58674 65176 2303 8189 14550 19987 26071 33002 39074 46693 52655 58842 65177 71861 2385 8225 14719 20087 26077 33068 39158 46723 52696 2402 8235 14768 20138 26087 33101 39286 46820 52702 58950 65324 72000 2417 8328 14859 20154 26088 33143 39334 46842 52729 59034 2678 8377 14981 20229 26174 33146 39379 46935 52749 59087 2739 8403 15015 20277 26211 33159 39460 47033 52763 59179 65361 72145 2748 8441 15036 20336 26286 33251 39516 47049 52786 59210 2767 8538 15049 20349 26295 33256 39831 47097 52803 592lfc 592-a9 65433 72249 2788 8574 15293 20537 26511 33354 39987 47188 52822 2976 8602 15381 20630 26620 33376 40074 47221 52849 3015 86J2 1543Í ÍÖ710 2(643 31413 40093 472J1 528Í7 59436 655*7 7líii 3138 8834 15452 20744 26667 33550 40233 47232 52922 59481 3321 8857 15468 20785 26689 33681 40260 47273 52928 59512 65678 72468 3365 8896 15471 20795 26702 33761 40321 47330 52957 59573 72473 3381 8971 15484 20798 26724 33790 40328 47359 53021 59620 65707 72503 3460 9196 15501 20801 26733 33801 40365 47510 53049 59653 65787 72534 3568 9235 15584 20878 26753 33918 40462 47620 53120 72607 3650 9244 15610 20890 26764 33927 40540 47696 53134 59906 65824 72690 3655 9246 15751 20963 26820 33944 40554 47764 53160 72700 3683 9398 15753 21010 26830 33969 40643 47775 53172 60006 65871 72704 3705 9407 15766 21025 26867 33982 40655 47823 53207 60102 65952 72730 3798 9496 15841 21092 26958 34149 40886 47837 727*2 3800 9624 15870 21196 27049 34263 41050 47865 53431 60152 65977 72645 3861 9723 15880 21211 27125 34284 41056 47867 53432 60285 66008 73033 3943 9777 15882 21285 27248 34299 41061 47880 53454 60294 66102 73116 3945 9871 16005 21342 27255 34323 41143 47898 53597 60313 66183 73171 44 5204 10673 14821 20765 25990 47 5226 10741 15041 20823 26005 70 5283 10797 15080 20900 26036 116 5292 10825 15136 20986 26141 127 5333 10834 15193 21014 26146 133 5350 10868 15356 21016 26213 172 5388 11014 15598 21039 26292 205 5434 11065 15623 21052 26359 265 5455 11068 15684 21153 26402 279 5479 11072 15706 21157 26598 349 5584 11164 15803 21273 26644 407 5741 11240 16025 21279 26676 534 5841 11254 16028 21292 26717 559 5868 11303 16100 21413 26722 604 5988 11305 1*106 21458 26738 681 6032 11332 16195 21550 26787 717 6043 11438 16245 21640 26854 731 6286 11443 16299 21787 26901 761 6313 11555 16402 21818 26973 836 6511 11586 16419 21926 27009 1013 6594 11633 16446 21993 27131 1053 6812 11641 16579 22024 27160 1061 6832 11663 16599 22039 27188 1069 6902 11668 16750 22065 27278 1096 6933 11747 16763 22135 27319 1102 6970 11773 16791 22194 27393 1103 6979 11787 16847 22234 27429 1124 7036 11810 16898 22260 27477 1141 7094 11836 16977 22292 27513 1152 7102 11868 17000 22322 27550 1164 7104 11934 17014 22436 27625 1220 7173 11952 17025 22483 27675 1228 7279 12008 17034 22523 27742 1293 7360 12040 17260 22530 27760 1419 7374 12276 17323 22577 27819 1557 7513 12280 17382 22583 27874 1584 7532 12298 17418 22613 27897 1655 7633 12313 17467 22653 27969 1703 7835 12508 17483 22941 28030 1760 7851 12517 17696 23042 28080 1771 7866 12562 17753 23103 28140 1J3l 7907 12565 17767 23205 28165 1925 7943 12570 17771 23245 28236 1928 8048 12609 17888 23274 28318 2003 8061 12844 17998 23555 28347 2034 8087 12858 18029 23580 28360 »040 >168 12916 18035 23676 28418 ÍRl S5ÍT 1ÍIÖF2Y7 9? 2SÍ5Í~ 2162 8253 12995 18108 23807 2175 8298 13055 18145 23811 2292 8420 13064 18307 23816 2318 8510 13088 18366 23956 2342 8544 13117 18566 23968 2484 8557 13126 18598 24074 2536 8694 13178 18725 24242 2601 8702 13264 18755 24296 2609 8714 13268 18831 24310 2130 8746 13291 18853 24360 2637 8788 13336 18926 24390 2675 8822 13374 18930' 24430 2719 8828 13422 18951 24491 2770 8946 13423 19085 24498 2865 8951 13500 19092 24630 2904 8966 13522 19162 24733 2990 9110 13523 19170 24825 3116 9112 13540 19230 24858 3253 9232 13610 19344 24908 3583 9262 13621 19359 24971 3606 9494 13745 19523 24977 3613 9696 13792 19546 25144 3649 9717 13798 19608 25236 3821 9773 13840 19628 25413 3949 9910 13918 19875 25443 3952 9959 13923 19926 25474 4026 10023 14017 19945 25517 4208 10064 14114 19959 25520 4211 10141 14247 20067 25568 4416 10177 14275 20121 25586 4420 10185 14325 20176 25589 4502 10218 14361 20180 25592 4548 10316 14393 20301 25629 4590 10320 14486 20313 25637 4618 10332 14506 20391 25659 4699 10380 14552 20522 25670 4813 10451 14559 20594 25706 4856 10463 14590 20673 25720 4974 10648 14648 20690 25760 5110 10653 14691 20726 25864 5154 10163 14741 20748 25877 Aukavlnnlngar kr. 75.000 31330 31409 31416 31423 31482 31483 31619 31623 31672 31674 31696 31800 31881 31886 32049 32201 32329 32591 32660 32664 32901 32938 32972 33082 33142 33190 33209 33349 33365 33501 33506 33598 33612 33755 33773 33814 33862 33863 33915 33957 34014 34035 34087 34150 34169 34207 34232 1Í31T 34365 34455 34518 34556 34667 34751 34791 34887 34917 34982 35009 35048 35074 35079 35252 35262 35290 35343 35481 35505 35685 35746 35828 35852 36127 36166 36266 36310 36320 36363 36508 36581 36758 36775 36798 36839 37007 37096 37126 37207 37218 J/JXU SJJUJ 37352 43311 37359 43350 37367 43468 37408 43495 37581 43523 37600 43547 37742 43616 37805 43618 37815 43720 37825 43864 38031 43879 38141 43977 38236 44027 38282 44185 38317 44198 38458 44441 38461 44484 38560 44513 38707 44522 38822 44583 38896 44607 38915 44610 39088 44647 39160 44672 39274 44708 39295 44812 39318 44915 39388 44998 39393 45119 39568 45194 39690 45217 39706 45321 39710 45324 39797 45385 39828 45438 39837 45571 39942 45579 40147 45718 40164 45764 40343 45873 40377 45978 40399 46000 40405 46153 40457 46268 40549 46416 40553“ “46419 40601 46431 40609 46531 40661 46571 40748 46627 40786 46687 40862 46705 40868 46765 40923 46775 40988 46874 40996 47003 41016 47144 41039 47166 41054 47333 41073 47345 41154 47446 41293 47458 41312 47462 41352 47469 41355 47503 41358 47635 41527 47662 41643 47664 41850 47678 42088 47661 42183 47749 42332 47600 42415 48043 42433 48129 42480 48484 42498 48509 42503 48588 42566 48641 42572 48719 42593 48731 42596 48741 42626 48804 42750 48884 42788 49060 43006 49115 43085 49159 43178 49419 49473 49625 49683 49761 49776 49790 49826 49877 49885 49919 49930 49933 49938 49971 50203 50209 50249 50394 50480 50592 50610 50668 50677 50766 50777 50859 50929 50932 51039 51162 51173 51204 51215 51242 51268 51360 51373 51452 51735 51806 51875 51961 51983 52017 52091 52117 52144 smr 52264 52286 52300 52396 52436 52469 52493 52574 52653 52755 53031 53050 53193 53274 53298 53307 53400 53512 53572 53752 53754 53796 53843 53860 53972 53990 54058 54069 54083 54108 54112 54121 54129 54153 54164 54275 54303 54370 54460 54501 54673 54743 54750 54803 54819 54849 54909 54947 55045 55110 55169 55194 55232 55320 55333 55496 55558 55580 55595 55616 55624 55634 55638 55673 55687 55716 55733 55751 55836 55843 55851 55899 55939 55963 56039 56048 56065 56207 56277 56356 56429 56442 »6477 56523 56653 56554 56625 56653 56657" 56718 56720 56780 56810 56866 56871 56892 56999 57031 57149 57244 57274 57284 57298 57354 57402 57458 57474 57596 57615 57769 57774 57818 57861 57950 56034 58163 58205 58214 58259 56371 58404 58416 58484 58685 58897 59083 59094 59463 59485 59646 59692 59713 59737 59761 59771 59786 59796 59828 59835 59844 59876 59905 59933 59969 60008 60058 60268 60278 60381 60388 60406 60457 60508 60514 60521 60626 60722 60725 60743 60748 60767 60773 60854 60868 60918 60930 60979 61027 61102 61230 61272 61286 61311 61366 61620 61654 61939 ~«sir 62047 62082 62149 62213 62243 62360 62385 62524 62534 62561 62606 62636 62648 62818 62825 62970 62986 63034 63072 63125 63199 63348 63385 63421 63529 63634 63662 63677 63795 63822 63859 64031 64059 64092 64147 64164 64240 64299 64319 64332 64411 64431 69976 64462 70053 64489 70084 64653 70136 64656 70226 64678 70228 64724 70310 64768 70471 64827 70549 64876 70815 64937 70881 65072 70904 65225 70959 65373 70987 65402 70996 65552 71261 65708 71371 65768 71445 65776 71508 65890 71518 66160 71578 66235 71730 66320 71853 66345 71855 66418 71982 66435 71998 66674 72032 66680 72037 66681 72038 66722 72105 66745 72122 66785 72179 66834 72198 66855 72212 67010 72228 67045 72297 67077 72307 67107 72310 67114 72393 67244 72472 67251 72515 67354 72523 67396 72571 67400 72609 67445 72677 67522 72830 67528 72991 «7551 iwr 67569 73065 67714 73158 67801 73358 67864 73667 67865 73819 67960 73825 67980 73842 67981 73880 67996 73881 68007 73885 68040 73917 68060 73947 68120 73992 68121 74045 68222 74066 68265 74259 68268 74265 68515 74272 68680 74293 68747 74295 68764 74305 68148 74319 68923 74347 68970 74360 69134 74433 69195 74512 69202 74596 69239 74611 69255 74657 69256 74723 69305 74768 69317 74805 69380 69385 69564 69577 69659 69690 69709 69946 69949 32169 32171
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.