Morgunblaðið - 08.06.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 08.06.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 1995 47 IDAG Árnað heilla DEMANTSBRÚÐKAUP. Hjónin Ragnheið- ur og Sigurjón Sæmundsson eiga 60 ára brúðkaupsafmæli í dag, fímmtudaginn 8. júní 1995. Þennan dag fyrir 60 árum voru þau gefín saman í hjónaband í Möðruvalla- kirkju í Hörgárdal af sr. Sigurði Stefáns- syni, vígslubiskupi. Þau hjón hafa allan sinn búskap átt heima á Siglufírði. Þau eru að heiman í dag. DEMANTSBRÚÐKAUP. í dag, fímmtu- daginn 8. júní, eiga 60 ára brúðkaupsaf- mæli hjónin Guðrún Dagbjört Svein- björnsdóttir og Pétur Gunnar Stefáns- son, Fálkagötu 9, Reykjavík. Þau eru að heiman. BRIPS Umsjón Guómundur Páll Arnarson HVER er að hindra hvern? Það er ekki gott að segja þegar forseti Bridssam- bandsins, Helgi Jóhanns- son, er annars vegar. Hann hélt á spilum suður hér að neðan á landsliðsæfingu um síðustu helgi, en landsliðin í opnum flokki og kvenna- flokki eru nú að leggja síð- ustu hönd á undirbúning sinn fyrir Evrópumótið, sem hefst í Portúgal um miðjan mánuðinn. Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 97 V D10 ♦ 96 ♦ D108764S Vestur Austur * ÁKG102 ♦ D643 : gs niiii: ‘kc,,“ ♦ Á95 ♦ G2 Suður ♦ 85 V 2 ♦ ÁKDG107543 ♦ K Spilað var á þremur borð- um og á tveimur þeirra opnaði suður á 5 tíglum, sem er blátt áfram og eðli- leg sögn á spilin, en varla frumleg. Helgi ákvað hins vegar að opna á sterku laufi og hitti sannarlega á óska- stundina, því AV eiga al- slemmu í tveimur litum! í vestursætinu var annar bragðarefur, sem lét sér detta í hug að stökkva hindrandi í tvo spaða. Eftir þessa sérkennilegu byijun var ekki við því að búast að sagnir tækju vitræna stefnu. En framhaldið var þannig: Vestur Norður Austar Suður 1 lauf* 2 spað-Pass 4 spaðar 5 tlglar ar*’ Dobl Pass 5 spaðar. Pass Pass Dobl Pass 6 tíglar Pass Pass Dobl Allir pass ‘Precision, a,m.k. 16 punktar! “Ilindrun! Frá bæjardyrum norðurs og austurs var ekkert óvenjulegt við sagnir þar til suður tók út úr doblinu á 5 spöðum og vestur doblaði síðan ekki 6 tígla. En sterkt lauf er sterkt lauf, og austur hreinlega trúði því ekki að slemma stæði í hans átt. Helgi missti hins vegar af fallegri sögn - að passa 4 spaða! norður hefur upplýst veik spil með passi sínu við 2 spöðum, svo það er dag- Ijóst að AV eiga töluna. Spumingin er bara hversu há hún er. Pennavinir TÓLF ára sænsk stúlka með áhuga á dýrum, sér- staklega hestum: Cecilia Bouvery-Holm, Lungnet-Nántuna, 75598 Uppsala, Sweden. SKAK Umsjón Margcir Pétursson HVÍTUR leikur og vinnur Staðan kom upp á stór- móti í Madrid i síðasta mánuði. Artúr Júsupov (2.665), Þýskalandi, hafði hvítt og átti leik, en Alex- ander Beljavskí (2.655), Úkraínu var með svart. Síðustu leikir voru: 19. - Ha8-c8?? 20. Bd3-h7+ - Kg8-f8. í staðinnn hefði Beljavskí getað leikið 19. - Rf6. Nú vinnur hvítur með einfaldri fléttu: 21. Rxf7! - Rf6 (En alls ekki 21. Kxf7? 22. Dg6+ Kf8 23. Dxe6 með máthótunum á g8 og e7) 22. Rxd8 Hxd8 23. He5 - Da6 og hvítur hef- ur unnið skipta- mun og peð. Nú er 24. Hxe6 ein- faldast en Júsupov tefldi ónákvæmt og eftir 24. d5!? - exd5 25. h3? - dxc4 26. Hg3 - b5 þurfti hann að tefla 15 leiki til viðbótar áður en hann innbyrti vinn- inginn. HÖGNIHREKKVISI O Hctnri' Ufcist -fö&ur s'irxumsí " Farsi STJÖRNUSPA cftlr Frances Drake * TVÍBURAE Afmælisbarn dagsins: Vönduð vinnubrögð og réttsýni tryggja þér vin- sældir og viðurkenningu. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Ein'hver misskilningur kem- ur upp í vinnunni, sem unnt er að leysa ef málin eru rædd í einlægni. Kvöldið verður rómantískt. Naut (20. apríl - 20. maí) Þótt þú metir mikils einhvem sem vill leiðbeiná þér í dag, geta ráð hans verið vafasöm. Þú getur fundið betri lausn. Tvíburar (21.maí-20.júnf) ÆX1 Tafir í vinnunni árdegis valda þér áhyggjum, en síð- degis rætist úr og þér tekst að Ijúka því sem þú ætlaðir þér. Krabbi (21. júní — 22. júlí) HltB Þér berast ekki fréttir, sem þú áttir von á, og þú þarft að sýna þolinmæði. Góð dómgreind þín í fíármálum skilar árangri. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Taktu það ekki nærri þér þótt þú verðir fyrir tíma- bundnum töfum í vinnunni í dag. Þér tekst samt það sem þú ætlaðir þér. Meyja (23. ágúst - 22. september) <&.% Ekki ríkir algjör eining á heimilinu varðandi fíárfest- ingu, og þú ættir að íhuga málið betur. Vinur getur gefið þér góð ráð. Vog (23. sept. - 22. október) Hugmyndir þínar hljóta góð- ar undirtektir I vinnunni í dag, og í samvinnu við starfsfélaga tekst þér að koma þeim í framkvæmd. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) 9U(0 Þú gætir séð eftir því síðar ef þú trúir öðrum fyrir áformum þínum. Fundur með ráðamönnum á eftir að skila góðum árangri. Bogmaóur (22. nóv. - 21.desember) Það kemur þér á óvart þegar vinur, sem þú hefur ekki séð lengi, lætur frá sér heyra. Gefðu þér tíma til að hitta hann. Steingeit (22.des. - 19.janúar) Þegar líður á daginn kemstu að því að ástæðulaust var að hafa áhyggjur út af erfiðu verkefni. Lausnin liggur ljós fyrir. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) ðírkt Þér tekst að ná hagstæðum samningum við ráðamenn, en fíármálin valda þér ein- hverjum áhyggjum. Ræddu þau við þína nánustu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 2* Framkoma vinar veldur þér vonbrigðum, en þú ættir ekki að dæma hann of hart. Ást- vinir taka mikilvæga ákvörð- un í kvöld. „ óArltið oh öU i/iXsktptœamböricf pirv óbcUC c’e.ruL, cL- ri/lcUtorica, " Stjömuspdna d að lesa sem dœgradvöl. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni visindalegra stað- reynda. ft ÆLKERAMATSEÐILL «3>r<£- PARMASKINKA MEÐ MELÓNU. EÐA_____ i EÐA_ i 1 SILUNGATERRINE MEÐ SAFFRAN VINAIGRETTE. EGGALDINSÚPA MEÐ PAPRIKURJÓMA. VILLIGÆS MEÐ SKÓGARSVEPPUM. 4 RI TTA VEISl UMAITIÐ 2.500 NAUTAHRYGGSTEIK RIB EYE MEÐ TÓMATBASIL OG S KARLOTTU LAU K. %>><<& SÚKKULAÐI MARQUISE MEÐ HUNANGSIS. KR. Á LAUGARDÖGUM BORÐAPANTANIR í SÍMA 552 5700 Auglýsing Markaðsdögum fjölgar í Kolaportinu Lönff helgi hiá Kolaportinu: Líka opið fimmtu- dag og föstudag Vegna mikillar aðsóknar í Kolaportið hefur verið ákveðið að fjölga markaðsdögum og þessa helgi verður opið þar bæði í dag og á morgun kl. 12-18, en áfram verður opið á hefðbundnum tíma um helgar. Frá því að Kolaportið flutti í Toll- húsið fyrir ári hefur verið jöfn og stöðug aukning, bæði seljenda og gesta. „Við vorum farin að upplifa jólastemmningu í maímánuði", segir Guðmundur G. Kristinsson hjá Kolaportinu, en jafnan er mest að gerast á markaðstorginu á haustin og fram að jólum. „Við urðum strax í fyrrasumar vör við mikla aukningu á fjölda seljenda, en gestum hefur fjölgað enn meira og sumar helgar hefur húsið bókstaflega verið að springa þrátt fyrir að nýja húsnæðið sé næstum tvöfalt stæiTa en það gamla“. Bylting í matvælasölu „Með fluiningnunt í Tollhúsið má segja að það hafi orðið algjör bylting í starfsemi Kolaportsins. Á nýja staðnum höfum við til dæmis getað uppfyllt ströngustu skilyrði heil- brigðiseftirlitsins og sala hvers konar matvæla hefur blómstrað. Það er ekki síst þess vegna sem við treystum okkur nú til að fjölga markaðsdögum og ég er ekki í vafa um að fólk mun notfæra sér að kaupa fjölbreytt mat- væli í Kolaportinu á fimmtudögum og föstudögum til að hafa tneð sér í ferðalög eða sumarbústaðinn, nú eða bara að kaupa inn fyrir helgina eða bara kvöldið," segir Guðmundur. Mikið vöruúrva) Auk matvæla er að sjálfsögðu alltaf hægt að t'inna ótrúlegustu hluti í Kolaportinu enda má hver sem er selja hvað sem er „innan ramma laga og velsæmis“ eins og Kolaportsfólk orðar það, og á laugardögum bætist sjálfur sýslumaður í hóp seljenda nteð stórt lausafjáruppboð. „Ég held ég geti fullyrt að vöruúrvalið ltefur sjaldan verið meira,“ segir Guð- mundur, enda hafa margir rekið upp stór augu á undanfömum vikum og mánuðum að sjá hjá okkur allt upp í 10 tonna hraðfiskibáta, amerísk hjóna- rúm og ekta Levis gallabuxur á hálf- virði svo eitthvað sé nefnt. í Kola- portinu getur fólk kontið dag eftir dag og alltaf fundið eitthvað nýtt og spennandi." Vantar alltaf kompudót Einn vinsælasti vöruflokkurinn í Kolaportinu er kompudótið svo- nefnda, enda sannast það að eins manns drasl getur svo sannarlega verið annars manns fjársjóður. Þó alltaf sé taisvert hjá okkur af kom- pudóti finnst mér hræðileg tilhugsun hvaö mikið lendir á haugunum. Það er stórkostlegt að sjá fólk koma með alls konar notað dót, sem það hefur ekki not fyrir lengur, og hafa jafnvel tugþúsundir upp úr krafsinu. Ég skil bara ekki að fleiri skuli ekki notfæra sér þennan skemmtilega tekjumögu- leika og hvet nú alla til að taka til hjá sér og panta sölubás" segir Guð mundur að lokum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.