Morgunblaðið - 08.06.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 08.06.1995, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjónvarpið 17.15 ►Einn-x-tveir Endursýndur þáttur • frá miðvikudagskvöldi. 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (GuidingLight) Banda- ■ rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ast- ■ hildur Sveinsdóttir. (159) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Kalli á þakinu (Karisson pá taket)) Sænskur myndaflokkur fyrir börn.. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (4:4) 19 00hfFTTIB ►Ferðaleiðir Stór-. rfLl IIII borgir - Prag (Super-- Cities) Myndaflokkur um mannlíf,, byggingarlist og sögu nokkurra stór- borga. Þýðandi: Gylfi Pálsson. (4:13) i 19.30 ►Gabbgengið (The Hit Squad) I Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (6:10) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Hvíta tjaldið Þáttur um nýjar kvik- myndir í bíóhúsum Reykjavíkur. Sýnt verður úr Hideaway, Ed Wood, De- ath and the Maiden, Once Were Warriors og La machine. Umsjón: Valgerður Matthíasdóttir. (Laurel and Hardy: Pack up Your . Troubles) Bandarísk gamanmynd með þeim Stan Laurel og Oliver Hardy í aðalhlutverkum. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. 22.00 ►Taggart - Fyrirbæn (Prayer for the Dead) Síðasta syrpan sem gerð var um lögreglufulltrúann góðkunna, Jim Taggart í Glasgow. Lokaþáttur- inn verður sýndur á föstudagskvöld. Aðalhlutverk leika Mark McManus, James MacPherson og Blythe Duff. Þýðandi: Gauti Kristmannsson. (2:3) 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Hvalveiðiráðstefnan í Dublin 23.35 ►Dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Með Afa (e) 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20-15hlFTTIR ►El'ott-syetur (The rlL I IIII House of Eliott III) (5:10) 21.15 ►Seinfeld (3:24) 21.45 VlfltfMYIIIl ►Örla9asa9a II1IHITII nU Marinu (Fatal Dec- eption: Mrs. Lee Harvey Oswald) Morðið á John F. Kennedy Banda- ríkjaforseta í nóvember árið 1963 var mikið áfall fyrir bandarísku þjóðina sem missti þar sína helstu von. En vonbrigðin urðu engu minni fyrir Marinu Oswald, eiginkonu morðingj- ans, og hjá henni var martröðin rétt að hefjast. Hún stóð uppi ein og yfir- gefrn og varð með einhveijum hætti að reyna að sætta sig við stöðu sína sem eiginkona forsetamorðingjans. Næstu árin var hún afar sakbitin vegna glæpsins, sem Lee Harvey framdi, og í þessari mynd segir hún sögu sína. Hún riíjar upp árin sín með Lee Harvey og öll þau grunsam- legu atvik sem áttu sér stað fram að hinum örlagaríka degi í Dallas. Aðalhlutverk: Helena Bonham Cart- er, Robert Picardo og Frank Whaley. Leikstjóri: Robert Domhelm. 1993. Bönnuð börnum. 23.15 ►Fótbolti á fimmtudegi 23.40 tf UltfMYIiniR ►Svikrað (Dec- H V IHm II1UIII eived) Adrienne Saunders á ástkæran eiginmann, yndislega dóttur og er á framabraut í listaheimi New York borgar. En hér er ekki allt sem sýnist. Adrienne missir mann sinn í hörmulegu slysi en kemst þá að því að sá Jack Saund- ers, sem hún á sínum tíma giftist, lét lífið mörgum árum áður. En hver var þá maðurinn sem hún bjó með undanfarin ár? Aðalhlutverk: Goldie Hawn, John Heard, Robin Bartlett og Ashley Peldon. Leikstjóri: Damian Harris. 1991. Stranglega bönnuð börnum. Maltin ★ ★ 1.25 ►Hjónaband á villigötum (A House of Secrets and Lies) Áhrifarík og raunsæ mynd um sjónvarpsfrétta- manninn Susan Cooper. Hún er gift saksóknaranum Jack Evans sem er óforbetranlegur kvennamaður og hikar ekki við að taka fram hjá konu sinni hvenær sem færi gefst. Það er ekki fyrr en viðmælandi Susan í sjón- varpi bendir henni á hversu gjörsam- lega hún sé háð Jack að hún ákveður að gera eitthvað í sínum málum og losa sig úr viðjum hins ótrúa eigin- manns. Aðalhlutverk: Connie Sellecca og Kevin Dobson. Leik- stjóri: Paul Schneider. 1993. Bönnuð börnum. 2.55 ►Dagskrárlok Steini og Olli eru jafn lánlausir og forðum. Steini og Olli taka lífinu létt Þeir kumpánar lofa góðvini sínum í hernum að gæta dóttur hans og koma henni til foreldra hans komi eitthvað fyrir hann, og svo deyr hann auðvitað SJÓNVARPIÐ KL. 21.00 Á fimmtudagskvöld sýnir Sjónvarpið gamanmyndina Tökum lífinu létt eða Pack up Your Troubles með þeim Steina og Olla, Stan Laurel og Oliver Hardy. Myndin var gerð árið 1931 og gerist á tímum fyrri heimsstyijaldar. Þeir kumpánar lofa góðvini sínum í hernum að gæta dóttur hans og koma henni til foreldra hans komi eitthvað fyrir hann, og svo deyr hann auðvitað. Þegar heim til Bandaríkjanna kem- ur reyna Steini og Olli að efna heit sitt, en þar sem þeir vita það eitt um hinn látna að eftirnafn hans var Smith er hægara sagt en gert að finna afa og ömmu stúlkunnar. Fótbolti á fimmtudegi í sumar verður íþróttadeild Stöðvar 2 með fastan þátt á fimmtudags- kvöldum þar sem sýnt verður úr síðustu leikjum STÖÐ 2 kl. 23.15 Nú er knatt- spyrnuvertíðin sem óðast að komast á fullan skrið og hafa þegar farið fram hörkuspennandi leikir í Sjóvá Almennra deildinni sem lofa góðu um það sem koma skal. í sumar verður íþróttadeild Stöðvar 2 með fastan þátt á fimmtudagskvöldum þar sem sýnt verður úr síðustu leikj- um, spáð í spilin fyrir framhaldið og rætt við þjálfara og leikmenn. Nokkuð hefur borið á óvæntum úrslitum það sem af er og er skemmst að minnast heldur dapur- legrar framgöngu Reykjavíkurlið- anna í fyrstu umferðinni. Það er því ljóst að allt getur gerst og erf- itt er að segja nokkuð um það á þessu stigi málsins hvaða lið koma til með að beijast um toppsætin í deildinni í sumar og hver verða í fallhættu. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenn- eth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- leiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Matinée 1993 11.00 Max Dugan Retums G 1983 13.00 How to Murder Your Wife G 1964, Jack Lemmon 15.00 The Great American Traffic Jam G 1980 16.50 Matinée, 1993 18.30 E! News Week In Review 19.00 Soft Top, Hard Shoulder G 1992, Elaine Collins og Richard Wilson 21.00 Painted Heart F 1992 22.35 Bmce Lee: Curse of the Dragon 1993 0.10 Based on a Untme Story, 1993 1.40 Marat/Sade, 1966 3.35 Max Dugan Retums G 1983, Jason Robards SKY OIME 5.00 Bamaefni 5.01 Dynamo Duck 5.05 Amigo and Friends 5.10 Mrs Pepperpot 5.30 Diplodo 6.00 Jayce and the Wheeled Warriors 6.30 Teen- age Mutant Hero Turtles 7.00 The M.M. Power Rangers 7.30 Blockbust- ers 8.00 Oprah Winfrey 9.00 Conc- entration 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Matlock 14.00 Oprah Winfrey 14.50 The DJ Kat Show 14.46 Teenage Mutant Hero Turtles 15.15 The M.M. Power Rangers 16.00 Beverly Hills 90210 17.00 Spellbound 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Highlander 20.00 The New Untoueh- ables 21.00 Quantum Leap 22.00 David Letterman 22.50 LA Law 23.45 The Untouchables 0.30 In Liv- ing Color 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Eurofun 7.00 Körfubolti, bein útsending 8.30 Fijálsíþróttir 10.00 Fréttaskýringarþáttur, mótorhjól 10.30 Formula 1 11.00 Knattspyma 12.00 Tennis, bein útsending 16.00 Formula 1 16.30 Hjólreiðakeppni 17.30 Eurosportfréttir 18.00 Bar- dagaíþróttir 19.00 Glíma 20.00 Tenn- is 21.00 Knattspyma 23.00 Euro- sportfréttir. 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = songvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Utvarp RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Sigríður Óladóttir. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit 7.45 Daglegt mál. Haraldur Bessason flytur þátt- . inn. (Endurflutt kl. 17.52 í dag) 8.00 Fréttir 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Myndlistarrýni. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu: Rasmus fer á flakk eftir Astrid Lindgren. Viðar Eiríksson les (7). 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Bjömsdóttur. 10.03 yeðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. - Ball-svíta í D-dúr ópus 170 eftir Franz Lachner. Fílharmóniu- sveitin i Slóvakiu leikur; Alfred Walter stjórnar. ! 1.03 Samfélagið í nærmynd Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Sig- ríður Arnardóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Miðdegistónleikar. - Spænskir dansar eftir E.Grana- dos. Spænska útvarpshljómsveit- in leikur; Igar Markevitch stjóm- ar. - Spænsk lög eftir ýmsa höfunda. Teresa Berganza og Placido Dom- ingo syngja með Ensku Kammer- sveitinni og Sinfóníuhljómsveit Barcelonaborgar. 14.03 Útvarpssagan, Tarfur af hafi. Ingunn Ásdísardóttir les (20). 14.30 Leitin að betri samskiptum. Umsjón: Þórunn Helgadóttir. 15.03 Tónstiginn. 15.53 Dagbók. 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Tónlist á síðdegi. Verk eftir Wolfgang Amadeus Mozart. - Flautukonsert númer 1 I G-dúr, K 313. Wolfgang Schulz leikur með Mozarteumhljómsveitinni i Salzburg; Leopold Hager stjórn- ar. - Sinfóníanúmer33IB-dúrK319. Enska Barrokkeinleikarasveitin ieikur; John Eliot Gardiner stjórnar. 17.52 Daglegt mál. Haraldur Bessason flytur þáttinn. 18.03 Djass á spássíunni. Umsjón: Gunnar Gunnarsson. 18.30 Allrahanda. Ella Fitzgerald og hljómsveit Pauls Westons flytja lög eftir Irving Berlin. 18.48 Dánarfregnir og auglýsjngar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna. (e) 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Samnorrænir tónleikar Frá tón- leikum Norska'útvarpsins í Ósló 23. mars sl. Á efnisskránni: - Við höfuð halastjörnunnar (Ved komethodet) eftir Olav Anton Thommessen.frumflutningur. - Strengjakvartett i cfs-moll ópus 131 eftir Ludwig van Beethov- en; 1 útgáfu Bernsteins og Ka- mus fyrir strengjasveit. Ein- söngvari: Tone Kruse, alt. Ein- leikari: Soon-Mi Chung. lágfiðla. Kvennakór Óslóarfílharmóníu og Fílharmóníusveitin i Ósló; Okko Kamu stjórnar. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.30 Aldarlok: Landamæramús- ik. Umsjón: Jón Karl Helgason. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Friðrik O. Schram flytur 22.30 Kvöldsagan: Alexis Sorbas. Þorgeir Þorgeirson les (4). 23.00 Andrarímur. Umsjón: Guð- mundur Andri Thorsson 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréltir ó Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaup- mannahöfn. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló Island. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.45 Hvftir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Sniglabandið í góðu skapi. 16.03 Dægurmála- útvarp. 18.03 Þjóðarsálin 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Úr hljóðstofu. Andrea Jónsdóttir. 22.10 I sambandi. Guðmundur R. Guðmundsson og Hallfríður Þórar- insdóttir. 23.00 Létt músik á síð- degi. Ásgeir Tómasson. 0.10 í hátt- inn. Margrét Blöndal. 1.00 Nætur- útvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.35 Glefsur. 2.05 Tengja Kristjáns Siguijónssonar. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Cliff Richard. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDiN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Maddama, kerling, frök- en, frú. Katrín Sæhólm Baldurs- dóttir. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sig- marGuðmundsson. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Haraldur Gíslason. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sig- mar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn- arsdóttir. Góð tónlist. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrimur Thorsteinsson. 19.00 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fróttir ó haila tímanum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþréttafréttir kl. 13.00 BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.90 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Sfðdegist- ónar. 20.00 NFS-þátturinn. 22.00 Jón Gröndal. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 f bítið. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt og róman- tískt. Stefán Sigurðsson. 1.00 End- urtekin dagskrá frá deginum. Frétt- ir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HLJÓDBYLGJAN Akureyri fm 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. _ 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðar- ráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Alþjóðlegi þátturinn. 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 f morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úrhljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sfgilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis- útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 16.00 X-Dómínóslist- 18.00 Rappþátturin. 21.00 Sigurð- ur Sveinsson. 1.00 Næturdagskrá. Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón- list og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 fþróttir. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.