Morgunblaðið - 08.06.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 08.06.1995, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ^i'jOK^l B ÍÓ LITLAR KONUR Gerð eftir sögu Louise May Alcott „Yngismeyjar" sem hefur komið út á íslensku. Winona Ryder, Susan Sarandon, Kristen Dunst, Samantha Mathis, Trini Alvarado, Claire Danes fara með aðalhlutverkin í þessari ógleymanlegu kvikmynd um tíma sem breytast og tilfinningar sem gera það ekki. Myndin var tilnefnd til þrennra Óskarsverðlauna. Sýnd kl.4.45, 6.55, 9 og 11.15. ★★★72 S. V. Mbl. ★★★★ Har. J. Alþbl. ★★★ O.H.T. Rás 2. ★★★ H.K. DV. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Kvikmyndagetraun. Verðlaun: Biómiðar. Verð 39.90 mínútan.Sími 904 1065. ODAUÐLEG AST '■'Æ J r. \\ £ Á Mbl. VINDAR FORTIÐAR BRAD PITT ANTHONY OG AIDAN QU IAA/MOKJ^vL * BeLoveD * Sýnd kl. 6.55 og 9. B.i. 12. I. oftAeFALL Sýnd kl. 4.45 og 11.15. b.í. 16. Síðasta sýningarhelgi. ►DRAUGÁMYNDIN Casper i hefur fengið gríðarlega aðsókn í Bandaríkjunum og halað inn tugi milljóna dala á nokkrum vikum. Christina Ricci, sem er fimmtán ára, er í aðalhlutverki, en hún sló eftirminnilega í gegn I myndunum um Addams-fjöl- skylduna. „Þegar mér var fyrst boðið að leika í myndinni var ég á báðum áttum,“ segir hún. „Ég gat ekki séð að ég hækkaði mikið í áliti hjá vinum mínum þótt ég léki á móti vinalega draugnum Casper. Þegar ég frétti að ég ætti að leika í ástaratriði með honum fór ég aftur á móti að velta þvi fyrir . mér hversu vinalegur hann væri í raun.“ Annars er Ricci vantrúuð á tilvist drauga. „Ef draugar eru til í raun og veru er mér svo sem sama,“ segir hún. „Þeir geta of- sótt annað fólk en mig.“ Hún hefur þó ekkert á móti j>ví að velja draugana sjálf: „Eg hefði auna- Er mjóndn á tannanna áfólki? Mjólk er mikilvæg til að byggja upp heilbrigðar tennur því í henni er fjöldi bætiefna auk kalksins. Þátttökublað á næsta sölustað mj ólkurinnar. ÍSLENSKUR MJÓLKURIÐNAÐUR RICCI á frumsýningu Caspers 21. maí siðastliðinn. ekkert á móti því að vera ofsótt af Red Hot Chili Peppers. Það er upáhalds hljómsveitin mín.“ Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu fHorðitmMitMfr -kjarni máisins! Skemmtanir ■■SSSÓL hefur ákveðið að halda í stutta en hnitmiðaða tónleikaferð í sum- ar. Tónleikaferðin kemur til með að bera nafnið Sólbruni og tengist hún nýjum disk með sveitinni sem væntanlegur er í lok mánaðarins. Tónleikaferðin hefst á árlegum júnídansleik sveitarinnar í Ýdöl- um fostudagskvöldið 9. júní. Davíð Magnússon, gítarleikari úr Bubbleflies, leikur með sveitinni í sumar og einnig með í för verður hljómsveitin Sólstranda- gæjarnir sem nýlega gáfu út geisladisk. UTWEETY leikur nk. laugardag, 10. júní, á svokölluðu Bónus-balli á skemmti- staðnum Inghóli, Selfossi. Miðaverð er 799 kr. fyrir miðnætti en þá hækkar verðið í 1200 kr. Dansleikurinn stendur til kl. 3. Hljómsveitina skipa Andrea Gylfadóttir, Þorvaldur Bjarni, Eiður Arnarsson, Máni Svavarsson og Ólafur Hólm. mNAUSTKJALLARINN Hljómsveitin Sunnan tveir (Mummi og Vignir) leika fyrir dansi fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld. rnVINIR VORS OG BLÓMA Á föstu- daginn kemur í verslanir önnur breiðskífa Vina vors og blóma og mun gripurinn heita Twisturinn. Af því tilefni leikur hljómsveitin í Pavarotti, Akranesi og laugardaginn 10. júní á stórdansleik í Njálsbúð, V/Landeyjum. Þar mun Kiddi Bigfoot þeyta skífum og sætaferð- ir verða í boði frá helstu stöðunum. f til- efni af breiðskífunni verða útgáfutónleik- ar í Tunglingu 15. júní nk. og mun allur ágóði renna til samtaka ungs fólks með alnæmi en Coca Cola styrkir þennan at- burð. UTVEIR VINIR Á fímmtudagskvöld heldur hljómsveitin Gulam Ali tónleika. Aðgangur er ókeypis. í hljómsveitinni eru Þorsteinn, hljómborð, Magnús Þór, trommur, Guðmundur, gítar, Gunnar, söngur og Arnar bassi. Tónleikamir hefj- ast kl. 23. Á föstudagskvöld leikur rokk- hljómsveitin In Bloom. Nú nýverið var frumflutt myndband með hljómsveitinni sem unnið var af sama aðila og hefur gert myndbönd fyrir m.a. Guns’N’Roses. Tónleikamir hefjast á miðnætti. mSÁLIN HANS JÓNS MÍNS leikur föstudagskvöld í félagsheimilinu Mið- garði í Varmahlíð en þar em fyrirhugað- ar ýmsar óvæntar uppákomur á milli þess sem hljómsveitin leikur. Á laugar- dagskvöldinu leikur hljómsveitin á stór- dansleik í Festi í Grindavík. Þess má geta að nýja breiðskífan Sól um nótt er væntanleg til landsins í næstu viku. mHÓTEL SAGA Á Mímisbar sjá Gylfi og Bubbi föstudags- og laugardagskvöld. SSSÓL leikur föstudagskvöld í Ýdölum. SNIGLABANDIÐ leikur á ísafirði og Bolungarvík um helgina. Súlnasalur Á laugardagskvöld er opinn dansleikur frá kl. 22-3. Hljómsveitin Saga Klass leikur. Á sunnudaginn er haldið upp á sjómannadaginn. Kvöldverð- ur kl. 19. Húsið opnar kl. 23 fyrir sjó- mannadansieik. mGCD leikur föstudagskvöld í Sindrabæ, Höfn í Hornafirði. Á laugar- dagskvöldið leikur síðan hliómsveitin á Bæjarbarnum, Ólafsvík. A sjómanna- daginn, sunnudaginn 11. júní, lelkur GCD i Læknum, Siglufirði. mSIXTIES leikur föstudagskvöld í Sælu- húsinu, Dalvik, á laugardagskvöld í Stapanum, Njarðvík/Keflavík og á sunnudagskvöldinu skemmtir hljómsveit- in sjómönnum í Stykkishólmi. Þess má geta að hljómplata hljómsveitarinnar er uppseld hjá útgefanda og er næsta send- ing væntanleg í vikunni. Hljómsveitina skipa Rúnar Orn Friðriksson, Þórarinn Freysson, Guðmundur Gunnlaugsson og Ándrés Gunnlaugsson. mSNIGLABANDIÐ er nú komið á fulla ferð eftir að hafa verið í hljóðveri undan- famar vikur að ganga frá nýjasta hljóm- diski sínum, Gull á móti sól, sem er vænt- anleg á markaðinn innan skamms. Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin í Sjall- anum, Isafirði, Iaugardagskvöld og á sjómannadaginn sjálfan leikur Snigla- bandið í félagsheimilinu á Bolungarvík. | mKÁNTRÝBÆR SKAGAFIRÐI Á ( laugardagskvöld leikur ný hljómsveit, Alsæla. mKRÚSIN ÍSAFIRÐIÁ laugardags- og sunnudagskvöld leikur hljómsveitin Gleðigjafamir með þeim André Bach- man, Carl Möller, Finnboga Kjartans- syni og Gunnari Jónssýni innanborðs. Með þeim i förinni verður söngkonan Hildur Þórhalls en hún hefur lagt stund , á jass- og blússöng. mHREÐA VATNSSKÁLIÁ laugardags- kvöld leikur hljómsveitin Hunang en { skálinn var einmitt höfuðvígi hljómsveita- imnar sl. sumar. Hljómsveitin Hunang á eins árs afmæli og heldur upp á það með útgáfu á geisladiski. mCAFÉ ROYÁLE Á föstudags- og laug- ardagskvöld leikur hljómsveitin Reaggie on Ice. mGAUKUR Á STÖNG Á fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld leikur { hljómsveitin Kirsuber. Hljómsveitina skipa Friðrik Júlíusson, Ingi S. Skúla- son, Sigurður Örn Jónsson, Bergþór { Smári og Örlygur Smári. Hljómsveitin leikur eigin lög og annarra þ.á m. Verón- ika sem heyrst hefur á útvarpsstöðvum. mGALILEO heldur nú í sina árlegu hringferð um landið. Hljómsveitin sendir frá sér lag á væntanlegri safnplötu frá Japis sem út kemur um miðjan júní. Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin í Gjánni, Selfossi og á laugardagskvöld leikur hljómsveitin á Hótel Bláfelli í ( Breiðdalsvík. Nokkrar mannabreyt- ingar hafa orðið á hljómsveitinni og er nýjasti meðlimurinn bassaleikarinn | Þórður Guðmundsson. Aðrir i hljóm- sveitinni eru Birgir Jónsson, Jón E. Hafsteinsson, Jósep Sigurðsson og Sævar Sverrisson. mFÉLAGSHEIMILID HÓLMAVÍK Björgunarsveitin Dagrenning heldur sinn árlega sjómannastórdansleik á laugar- dagskvöld. Danshljómsveitin Drauma- landið leikur til kl. 3. . miIÓPIÐ TÁLKNAFIRÐI Hljómsveitin E.T.-bandið verður með sannkallað sjó- mannadagsstemmu um helgina. mÁSAKAFFI GRUNDARFIRÐI Hljóm- sveitin K.O.L. leikur á sjómannadags- balli laugardaginn 10. júní. K.O.L. gaf út geisladiskinn Klæðskeri keisarans fyr- ir stuttu. Hljómsveitina skipa Sváfnir Sigurðarson, Hlynur Guðjónsson, Benedikt Sigurðsson, Ragnar Árni Ragnarsson og Arnar Halldórsson. <úðkaupsveislur— útisamkomúr — skemmtanir — tónleikar — sýningar — kynningar og fl. og fl. og fl. Risoffd o cÞin ..og ýmsir fylgihlutír Ekki treysta á veðrið þegar skipuleggja á eftirminnilegan viðburð - Tryggið ykkur og leigið stórt tjald á staðinn - það marg borgar sig. Tjöld af öllum stœrðum frá 20 - 700m2. Einnig: Borð, stólar, tjaldgólf og tjaldhitarar. sími 562 1390 • fax 552 6377
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.